Þjóðviljinn - 30.05.1981, Page 26

Þjóðviljinn - 30.05.1981, Page 26
2fi SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Hclgin 30.— 3K niaí 1981 Þaö er hvimleitt ad þurla aö bíöa lengi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. ATH. Nýtt simanúmer: 85955 Albýðubandalagið Akurevri Bæjarmálaráðsfundur verður - haldinn að Eiðsvallagötu 18 mánudaginn 1. jiini kl. 20.30. ••!• RAFAFL Smiðshöfða 6 20:30 Helgi Seljan Neskaupstað, miðvikudag 3. júni kl. 20:30 (Hjörleifur Guttormsson). Heyðarfirði, föstudag 5. júni kl. 20:30 (Helgi Seljan og Hjörieifur Guttormsson). Egilsstööum, laugardag 6. júni kl. 14:00 (Helgi Seljan, Hjörleifur Guttormssonog Sveinn Jónsson). Nánar auglýst á stööunum. Allir velkomnir, Alþýðubandalagið Þingmálafundir á Austurlandi. Efni: Þingmál og mál- efni byggðalaganna. Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson boða ásamt varaþingmönnum til eftir- talinna funda á Austurlandi á næstunni. Fundirnir verða öllum opnir. Seyðisfirði, þriðjudag 2. júni kl. 20.30. (Hjörleifur Guttormsson og Sveinn Jónsson.) Vopnafirði, þriðjudag 2. júni kl. 20:30 (Helgi Seljan og Ágústa Þorkelsdóttir). Bakkafirði, miðvikudae 3. iúni kl. Alþýðubandalagið Grundarfirði Boðar til opins fundar i Grundar- firöi fimmtudaginn 4. júni kl. 20.30. Framsögumenn á íundinum verða Svavar Gestsson og Skúli Alexandersson. Fundurinn er öllum opinn. Skjót viðbrögð Almennur og opinn stjórnmálafundur á Daivik Alþýðubandalagið á Dalvik boð- ar til opins og almenns stjórn- málafundar mánudaginn 1. júni áð Vikurröst á Daivik. Fundur- inn hefst kl. 21. Framsöguræður flytja Svavar Gestsson félagsmálaráðherra og Baldur Öskarsson starfs- maður Alþýðubandalagsins. Að íramsöguræðum loknum verða frjálsar umræður og fyr- irspurnir. Ragnar Baldur Aimennur stjórnmála- fundur á Blönduósi Alþýðubandalagið efnir til al- menns og opins stjórnmálafundar á Blönduósi þriðjudaginn 2. júni og hefst hann kl. 20.30 i Félags- heimilinu á Blönduósi. Á fundinn mæta Svavar Gestsson, ráðherra, Ragnar Arnalds, ráð- herra og Baldur óskarsson, starfsmaður Alþýðubanda- lagsins. Að loknum framsöguræðum verða frjálsar umræður og fyrir- spurnir. ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Akureyri Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Akureyri verður haldinn að Eiðs- vallagötu 18, laugardaginn 30. maiog hefst kl. 14. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar og nefnda. 2. Lagðir fram reikningar. 3. Forvalsreglur við bæjarstjórnarkosningar. 4. Lagabreytingar. 5. Kosningar. Stjórnin. 6. önnur mál. COSY A A HUfcCiOC.il '/ \\ I // \\ SlÐUMÚLA 30 - SÍMI: 86822 \\l// ^ SÍÐUMÚLA 4 - SÍMI: 31900 FALLEGIR ÞÆGILEGIR STERKIR stólarnir vinsælu loksins komnir aftur. Mjög hagstætt verð. Veljið vönduð íslensk húsgögn erlendar bækur loffrey Burton Russel: The Devil. Perceptions of Evil from Anti quity to Primitive Christianity. New American Library — A Meridan Book 1979. Höfundurinn kennir við Norte Dame háskólann og hefur m.a. sett saman bók um galdur, „Witchcraft in the Middle Ages”. Höfundurinn segir i formála að þetta sé fyrra bindi verks um Sat- an, og að ritið sé sagnfræði en ekki guðfræði. „Þetta er rannsókn á þróun hugtaks en ekki háspekileg staðhæfing. Safnfræð- in getur ekki úrskurðað um hvort djöfullinn eigi sér tilveru. Aftur á móti getur sagnfræðingurinn komið fram með þá skoðun, að menn hafihegðað sér á þann hátt, að ætla mætti að djöfullinn væri til...” Skilningurinn á sér forsendur i andstæðunum, samanburði, þverstæðum. Gott og illt, heitt og svalt, birta og myrkur, skynjun þessa er kveikja skilningsins. Hið illa er jafngamalt manninum og menn verða ekki siður varir við það nú á timum en menn urðu varir við það fyrrum. Snemma var hið illa persónugert undir ýmsum nöfnum, Kali, Sekhmet, Satan og Djöfullog þar með and- stæða þess sem menn álitu háleit- ast, sem var persónugert. Höf- undurinn rekur i þessu bindi fyrstu heimildir um frumgerð hins illa i hinum ýmsu trúar- brögðum. Ef hið illa er þess eðlis að það sé hverjum einstaklingi al- gjörlega óþolandi (sbr. C G.Jung) þá hefst feluleikurinn eins og hjá hl. Thomasi, um það illa sem skört hins góða, sem nokkurs konar afskræming, van- sköpun. Með þvi er djöflinum i rauninni gefið undir fótinn. Myndbreytingar illskunnar eru fjölmargar og nú á dögum er úr mörgu að velja m.a. segja sumir að djöfullinn grasseri nú i heimin- um „incognito”, og á þann hátt hafi staða hans aldrei verið jafn sterk. Rit Russels er vel unnið og skil- greiningar hans skýrar. Heim- ildaskrá fylgir i bókarlok. Afgreióum íinangrunar olast a Stór Reykjavikur, svœðið frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst viðskipta mönnum að' kostnaðar lausu. Hagkvœmt _ og greiðsluskil málar við flestra hœli. einangrunar plasfið framleiðsluvörur I pipueinanfírun I ior skrufbútar f orgarplast [hf Borgarneiil nmi93 7370 kvöld og helgarsimi 93 73S5 Pipulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Sími 36929 (milli kl. 12 og l og eftir kl. 7 á kvöldin).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.