Þjóðviljinn - 04.06.1981, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.06.1981, Blaðsíða 2
2 SlDA — ÞJÓðViLj'INN FiihnU'udagu'r'4:'junl’ 198Í KÆRLEIKSHEIMILIÐ vidtalid Ég verð að fylgjast með sjónvarpinu fyrir ömmu meðan hún er í símanum. Þungurróður hjá Dönum Kannski er það sannleikskorn á þessari ljósmynd að Anker Jörgensen rær einn, meðan aðrir forsætisráðherrar Norður- landa njóta lifsins og setja upp sitt besta bros. Frammi á situr Thorbjörn Fálldin, sem heldur fast um forsætisráðherrastól Svia þótt ihaldið sé i fýlu. Aftur á situr Gro Harlem Brundtland, forsætisráðherra Noregs, sem Lesendur viku sér undan skákinni meö þvi að leika 35. ..-Kg7. Helgi leikur 36. Hc3, og er þá staðan þannig: Þið eigi leikinn. Hringiö á milli kl. 9 og 18 i dag, I sima 81333. Verkamannaflokkurinn þar i landi gerði að sinum oddvita i angist sinni yfir óhagstæðum skoðanakönnunum. Þeir sem snúa baki i ljósmyndara eru þeir Gunnar Thoroddsen og Mauno Koivisto hinn finnski. Myndin var tekin þegar höfð- ingjar þessir hittust i Harpsundi fyrir siðustu helgi, en þá er hefð að þeir setjist allir upp i einn bát. En eins og segir i kvæðinu um örkina hans Nóa: Hvað verður ef skipið sekkur? Spánski leikarinn Jose An- tonio Gonzalez tók nýlega á moti verðlaunum, gullna birninum, á kvikmyndahátið i Vestur-Ber- lin, fyrir frammistöðu sina i hlutverki ungs manns sem rændi nokkra banka i Madrid. Gonzalez leið svo vel i þessu Rætt við Dagsbrúnar- verkamenn Það ætti að reka þá alla t góðviðrinu á sunnudaginn var mátti að venju sjá hóp fólks sitja á T jarnarbakkanum og dást að ástarlifinu á tjörninni. Meðal þeirra sem þarna stóðu voru nokkrir Dagsbrúnarverka- menn sem biðu þess að aðal- fundur hæfist i Iðnó. Blaðamaður vék sér að þeim Gisla Jóhannessyni, Geirharði Jónssyni og Lúðvik Jónssyni og spurði þá fyrst hvort þeir væntu einhverra sérstakra tiðinda á aðalfundinum. — Ég vona það, sagði Gisli. — Ætli það verði ekki sami grauturinn i sömu skálinni, sagði Geirharöur. — Hvaða hagsmunamál finnst ykkur brýnust eins og er? — Eg vil nefna aðbúnaðar- málin, sagði Gisli. — Það vantar skýli fyrir verkamennina, sem vinna við höfnina og vinnu- timinn er allt of langur. — Það er brýnast að menn vinni ekki lengur eins og þrælar, sagði Geirharður. — Kaupiö er of lágt, þeir tóku af okkur 7%, og nú eru að skella yfir verðhækkanir rétt einu sinni. Atvinnurekendur svikja alltaf það sem þeir semja um. Svo er aðbUnaðurinn að vetri til ekki mönnum bjdðandi. — Ert þú sammála þessu, Lúðvík? — Já, að mestu leyti. Það þarf að koma á mannsæmandi vinnutima, en ekki 14 timum á dag eins og nú er. Ég held að það hafi verið sett heimsmet hér við höfnina i sjómannaverk- fallinu í fyrra. Þá var unnið til 5, en siðan tilkynnt að klára yrði 'skipið. Þá var unnið til kl. 3 um nóttina án þess að verkamenn- imir fengju matar- eða kaffi- tima. Slikt og þvilikt þekkist hvergi. — Hvernig finnst ykkur verkalýðshreyfingin hafa staðið sig i kjarabaráttunni? — Djöfullega. Það ætti að hlutverki eins og segir i þýska timaritinu Stern, að hann ákvað að vera i þvi áfram — i al- vörunni. Þrem vikum eftir að hann fékk verðlaunin framdi hann Geirharður Jónsson Gísli Jóhannesson reka þá alla, sagði Geirharður. — Þeir tala orðið alveg eins og atvinnurekendur. — Það þarf að bylta i okkar félagi, sagði Lúðvik. — Með sama áframhaldi verðum við allir dauðir löngu fyrir aldur fram. Það er ekki staðið við samninga og það þýðir ekkert að kvarta við félagið, forystan er ekki til viðtals. Það liggur við að maður sé litinn hornauga fyrir að koma með kvartanir. — Nei, verkalýðshreyfingin hefur ekki staðið sig vel aö öllu leyti, var mat Gisla. — Hver er ykkar hugur til rikisstjórnarinnar og aðgeröa hennar? — Það var mátulegt á fólkið að fá hana yfir sig. Það veit nú hvað það hefur kosið yfir sig, sagði Geirharður. — Þetta er eintómt kjaftæði, sem þeir láta út Ur sér. Maður bjdst við stuðningi við verkafólkið i ásamt félaga sinum bankarán i Banco de Vizaya i Madrid og komust þeir á brott með 100.000 peseta i leigubil. En enginn veit sina ævi fyrr en öll er. Leigubill- inn lenti i umferðaróhappi og lögreglan tók Gonzalez. vininn og ránsfenginn i sina vörslu. Freyr Guölaugsson Lúðvik Jónsson landinu, en þetta er alltaf sama sagan. Þeir mega heldur betur breima ef þeir ætla að fá stuðning næst. — Veriðið þið varir við nýja tækni og samdrátt í vinnu við höfni na? — Fólki hefur fækkað. f vetur var gömlu mönnunum sagt upp, 24 lalsins. Það var nokkuð annað hljóð i Frey Guðlaugssyni. Hann vinnur nU sem leigubilstjóri, en hefur löngum verið Dags- brUnarmaður. Hann sagöi ástand þjóðmála ekki glæsilegt, það væri alltaf sama sagan að kaupiö hrykki varla fyrir nauðsynjum. Þó hefðu kjörin heldur skánað. Mesta hags- munamál verkamanna væri að koma lagi á lifeyrismálin, einnig væri mikil kjarabót að félagsmálapökkunum og hUsnapðislögunum nýju. Þó aö þau sýndu sig ekki i launa- umslaginu, þá væru slikar umbætur kjarabót, sem kemur heildinni til góða. Freyr sagðist vona að rikis- stjórnin liföi sem lengst, en um ástandið i verkalýðshreyfing- unni var hann þeirrar skoðunar að verkafólk yröi aö taka meiri þáttibaráttunni, það þýddi ekki að kenna forystunni um allt sem miður færi, en auðvitað ætti langur vinnutimi þátt i deyfðinni i verkaiýðsfélögun- um, fólk yrði þó að fórna ein- hverjum tima i félagsstörfin. — ká. c Q O tL, Nú, hann er bara á \ litínn eins og venjulegur steinn. Er það fallegt?' ~J/ Já, fyrir raéri er hann það/ Lukkusamlegur endir?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.