Þjóðviljinn - 04.06.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 04.06.1981, Blaðsíða 14
14 S1»A — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 4. júni. 1981 Flötin neðan viö Gamla Garð er heiðgul af fíflum og iitiil vandi að tina þar stóran og fallegan vönd handa pabba alþýðubandalagið Þingmálafundir á Austurlandi. Efni. Þingmál og mál- efni byggðalaganna. Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson boða ásamt varaþingmönnum til eftir- talinna funda á Austurlandi á næstunni. Fundirnir verða ölium opmr. Eskifirði i kvöld fimmtudaginn 4. júni kl. 20.30 (Helgi Seijan og Hjörleifur Guttormsson). Reyðarfirði, föstudag 5. júni kl. 20:30 (Helgi Seljan og Hjörieifur Guttormsson). , gilsstöðum, laugardag 6. júni kl. 1;:00 (Helgi Seljan, Hjörleifur Guttormsson og Sveinn Jónsson). Nánar auglýst á stöðunum. Allir velkomnir, Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið Grundarfirði Boðar til opins fundar i Grundar- firði fimmtudaginn 4. júni kl. 20.30. Framsögumenn á fundinum verða Svavar Gestsson og Skúli Alexandersson. Fundurinn er öllum opinn. Skúli Svavar Alþýðubandalagiö i Reykjavik Framhaldsaðalfundur I samræmi við samþykkt aöalfundar Alþýðubandalagsins i Reykjavik verður aðalfundi félagsins áfram haldið mánudaginn 15. júni kl. 20.30 að Hótel Esju. Dagskrá: 1) Tillögur um lagabreytingar 2) Tillögur um breytingar á forvaisreglum 31 Reglugerð fyrir Borgarmálaráð 4) önnur mál Alþýðubandalagsfélagar athugið að tillögur sem liggja fyrir fundinum liggja frammiá skrifstofu félagsins. Eru féiagar hvattir til að koma á skrifstofuna og nálgast þessi gögn svo að þeir geti kynnt sér þau fyrir fundinn. Félagar fjölmennum á íramhaldsaðalfundinn. htjorn abk LEIT HÆTT Skipulegri leit að TF-ROM sem saknað hefur verið siðan s.l. mið- vikudag hefur nú verið hætt, en þeir sem leið eiga yfir hálendið hafa verið beðnir að svipast eftir henni. Einnig má gera ráð fyrir að sjálfboðaliðar haldi áfram leit og njóti til þess aðstoðar flugum- ferðarstjórnar. Vaxtalækkun Framhald af 1 heildarútlánum innlánsstofnana lækkað úr rúmum 21% i febrúar 1980 i rúm 16% i febrúar 1981. A sama tima hefur hlutdeild vaxta- aukalána i heildarútlánum vaxið úr 23% i meira en 25%. Vegna hins mikla vaxtamunar á vixillánum og vaxtaaukalánum kann svo að fara, að vaxta- lækkunin 1. júni verði til að hækka lántökukostnað almennings þar sem bankastjórar halda nú vaxtaaukalánum stifarað fóiki en nokkru sinni fyrr. Er torséð hvernig þessi framtakssemi bankastjóranna getur samrýmst stefnu rikisstjórnarinnar i vaxta- málum. Doktorsritgerð Framhald af bls. 10. anna Friðriku Jóhannes- dóttur og Guðbrands A. Þor- kelssonar. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum i Reykjavik 1965 og lauk iæknaprófi frá Háskóla Is- lands 1972. Hann hefur starfað i Sviþjóð s.l. 7 ár og er sérfræðingur i lyflækning- um. Hann er kvæntur Mögnu F. Birnir og eiga þau 3 börn. Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þurla aö bíöa lengi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skiótt viö. • • • RAFAFL Smiðshöfða 6 ATH. Nýtt símanúmer: 85955 Skólahljóms veit Mosfellssveitar Tónleikar á Höfn í kvöld Skólahljómsveit Mosfellssveit- ar verður á tónleikaferðalagi nú um hvitasunnuhelgina og eru fyrstu tónleikar i ferðinni i Sindrabæ i Hornafirði i kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Þvi næst leikur sveitin i Egilsbúð i Neskaupstað á föstudagskvöld og byrjar einnig þar kl. 20.30. Hljóðfæraleikararnir eru á aldrinum 11 til 15 ára, og stjórn- endur eru þeir bræður Birgir og Lárus Sveinssynir. Hljómsveitin fór i samskonar ferð 1974 með þá- verandi nemendur. Skólahljómsveitin mun dvelja heilan dag i Neskaupstað, og auk þess að spila i Egilsbúð mun hún leika á sjUkrahúsi staðarins. Nes- kaupstaður er heimabær stjórn- endanna og Haraldur Guðmunds- son skólastjóri tónlistarskólans þar var kennari þeirra. Frá Neskaupstað fer hljóm- sveitin áfram hringinn norður og verður á Akureyri á hvitasunnu- dag og mun leika þar á Ráðhús- torgi ef veður leyfir. A dagskrá Skólahljómsveitar Mosfellssveitar eru lög eftir aust- firðinginn Inga T. Lárusson og þar að auki marsar og danslög. — A Sumarferð Alþýðubandalagsins i Reykiavik Þórsmörk Sumarferð Alþýðubandalags- ins i Reykjavik verður helgina 27,—-28. júni. Að þessu sinni verður farið i Þörsmörk og geta farþegar valið á milli þess að fara i eins eða tveggja daga ferð. Aðalfararstjóri verður Jón Böðvarsson skólameistari. Skráning þátttakenda og allar nánari upplýsingar á skrif- stofu félagsins að Grettisgötu 3, simi 17500. Stjórn ABR Jón Böðvarsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.