Þjóðviljinn - 04.06.1981, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.06.1981, Blaðsíða 6
ö SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 4. júni 1981 Traustur fjárhagur hjá ríkissjóði; Minnkandi skuldir 1980 Fyrr i vikunni var hér i blað- inu gerð nokkur grein fyrir af- komu rikissjóðs á siðasta ári og hún borin litillega saman við nið- urstöður fyrri ára. Þar kom fram að á árinu 1980 var rekstrarjöfnuður rikissjóös hagstæður um nær 14 miljarða gamalla króna, en sá tekjuaf- gangur nemur 3,7% af heildarút- gjöldum rikisins á þvi sama ári. Þetta var besta afkoma hjá rikis- sjóði i 10 ár. Til fróðleiks birtum við hér ýmsar tölulegar upplýsingar um tekjur og gjöld rikissjóðs og lát- um fylgja fáeinar myndir til skýringar. Hvað verður um skattana? Skipting gjalda ríkissjóðs 1975 - 1980: Hlutfallsskiptinq. 1975 1976 1977 1978 1979 1980 % l i « 'i % Pekstrargj öld: 74,9 76,2 78,0 81,9 83,3 82,3 Samneysla 24,9 28,7 34,6 34,4 34,3 35,0 Vextir 3,1 3,4 3,3 3,9 3,0 2,4 Tilfærslur 46,9 44,1 40,1 43,6 46,0 44,9 AXmannatryggingar .. 28,2 28,3 22,6 26,0 26,5 27,5 Niðurgreióslur 9,5 7,3 5,6 7,1 9,0 7,1 Aórar tilfaarslur ... 9,2 8,5 11,9 10,5 10,5 10,3 Fjárfesting: 8,2 6,7 7,8 5,8 5,8 7,6 F jármunatilfaarslur: 16,9 17,1 14,2 12,3 10,9 10,1 Gjöld alls 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 Svona skiptast tekjurnar Tekjur rikissjóðs samkvæmt rikisreikningi urðu á árinu 1980 nær 393 miljarðar gamalla króna og fóru 13,5% fram úr tölu fjár- laga. Innheimtar tekjur fyrir ára- mót urðu hins vegar nokkru lægri eða um 368 miljarðar g.kr. Af tekjum rikissjóðs á siðasta ári gefa tekju- og eignaskattar 16,5%, innflutningsfjöld 17,6%, vörugjald 6,9%, söluskattur ásamt orkujöfnunargjaldi 34,8%, launaskattur og tryggingagjöld 8,1%, hagnaður af Áfengis- og tóbaksverslun 6,7% og aðrir skattar og ýmsar tekjur 9,4%. Ríkisútgjöld sem hlutfall af þjóðarframleiðslu 1970 - 1980 Heildar- útgjöld Par af framlög til almannatr. og nióurgr. Ctgjöld aó frátöidum framl til aiirannatir. og niðurgr. 1968 25,1 7,6 17,5 1969 22,5 7,0 15,2 1970 21,8 7,2 14,6 1971 24,6 9,3 15,3 1972 26,9 10,8 16,1 1973 26,0 10,6 15,4 1974 29,1 10,8 16,3 1975 30,4 11,4 19,0 1976 26,5 9,4 17,1 1977 27,0 7,6 19,4 1978 28,6 9,5 19,1 1979 29,5 10,5 19,0 19801) 28,6 10,2 18,4 1) Samkvamt bráðabirgóatölu um verga þjóðorfriimleióslu. Hlutfallsleg skipting ríkistekna 1978 1979 1980 Tekju- og elgnaskattar. GJöld af innflutningi Sérstakt vörugjald Sölu- og orkujöfnunargjald Launaskattur og tryggingagjold . Hagnadur Á.T.V.R. Aörir skattar . Arögreiöslur og ymsar tekjur 17,1% 21.8% 5,3% 8,0% 18,6% 19,5% 6,0% 31,2°/ 6.8% 2.1% 16,5% 6,9% 34,8% 6.7%

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.