Þjóðviljinn - 04.06.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 04.06.1981, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 4. júni 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Afereiðum íinangrunar nlast a Stór <áf Reykjavi kur««*Æjí svœðið fra fin mánudegi íj^H föstudags. «Í9B| Afhciulum JnS vöruna a hyggingaist^M viðskipta flflBj monimm nð M| kostnaðai iausu. “ Hagkvœmt verð og greiðsluskil málar við flestra einanorunav Aftr.ir fl#| frnmlciðshrvorin prpueinangrun !"Sor skrufbutar lorgarplatt [ h f HAFNARBÍÓ apótek Allar upplýsingar gefur feröa- skrifstofan Úrval viö Austur- völl. llelgidaga, nætur- og varsla vikuna ‘.10. mai— er i Holtsapóteki og I vegsapóleki. Fyrrnetnda apótekið annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hið siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokaö á sunnudögum. Ilafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og NorÖ- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan ferðir FtRBflftl/SS jLOUGOIU 3 SIMAR. 11798 og 19533. Feröir um Hvitasunnu: 5. -8 júni kl 20 Þórs- mörk—Eyjafjallajökull 6. -8 júni kl 08 Skafta- fell—K irk jubæ j arklaustur. 6 -8. júní kl 08 Snæfellsnes- Snæfellsjökull Allar upplýsingar á skrifstof- unni, öldugötu 3 Feröafélag Islands. söfn Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garðabær — simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mándu.-föstud. kl. 16.00-19.30. laugard. og sunnud kl. 14.00-19.30. Landspitalinn —alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. FæÖingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimiliö — við Ei- rlksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 Og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opið á sama tima og verið hef- ur. Simanúmer deildarinnar verða óbreytt, 16630 og 24580. Frá Ileilsugæslustööinni i Fossvogi Heilsugæslustöðin i Fossvogi er til húsa á Borgarspitalan- um (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiösl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. Frá Heilsugæslustööinni I Fossvogi. Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspltal- anum (á hæöinni fyrir ofan nýju sly sa varöstofuna ). Afgreiðslan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Slmi 85099. Árbæjarsafn er opið frá 1. júni—31. ágúst frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga, nema mánudaga. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonar Opiödaglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til 16. Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Upplýs- ingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. 1. m,ai-l. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuöum bókum við fatlaöa og aldraöa. Bústaöasafn— Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánud.- föstud.kl.9-21. Laugard. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. Bókasafn Dagsbrúnar er lokað júni, júli og ágúst. 7370 09 hclgartími 93 7*‘ læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. tilkynningar Kvennadeild Slysavarna- félags tslands ráögerir ferö til Skotlands 6. júní n.k. og til baka 13. júni. Margur á bííbelti 4 líf að launa y^PEROAR Fyrst einn snafs, Imba mln, svo skal ég útskýra þetta allt. útvarp Finuntudagur 4. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn 7.15. Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15. Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr). Dag- skrá. Morgunorö. GÍsli Friögeirsso talar. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. ..Stuart litli” eftir Elwin Brooks White: Anna Snorradóttir les þýöingu sina (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.30 Lög eftir Gylfa 1». Gísla- son og Arna Björnsson Sig- uröur Björnsson syngur. Agnes Löve leikur á pianó. 11.00 Verslun og viöskipti Um- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt er viö Pétur Blöndal forstjóra LifeyrissjóÖs verslunarmanna. 11.15 Tónlist eftir Tsjaikovský Concertgebouw-hljómsveit- in i Amsterdam leikur þætti úr ,,Hnotubrjótnum ”, ballettsvitu op. 71a: Eduard van Beinum stj. / FIl- harmóniusveitin i Lenin- grad og Svjatoslav Rikhter leika Pianókonsert nr. 1 i b-moll op. 23: Eugen Mav- rinsky stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar Fimmtudagssyrpa — Páll porsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 Miödegissagan: ..Litla Skotta” Jón öskar les þýö- ingu sina á sögu eftir George Sartd < 12). 15.40 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15. Veöurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Roberto Szidon leikur Pianósónötu nr. 3 i fis-moll op. 23 eftir Alexander Skrja- bin / Anneliese Rothen- berger, Gerd Starke og Gunther Weissenborn flytja Sex þýsk ljóöalög op. 103 fyrir söngrödd, klarinettu og pianó eftir Louis Spohr / James Galway og Konung- lega filharmóniusveitin i Lundúnum leika Flautu- sónötu eftir Francis Poulenc: Charles Dutoit stj. 17.20 Litli barnatíminn Heiö- dis Noröfjörö stjórnar barnatima frá Akureyri. Börn i Stórutjarnaskóla i Ljósavatnsskaröi aöstoöa viö gerö þáttarins sem er um pabba. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi stjórnendur Asta Ragnheiöur Jóhannes- dóttir og Ólafur Ragnars- son. 20.05 ,,Anna hin föla” Smá- saga eftir Heinrich Böll. Franz Glslason les þýöingu sina. 20.30 Frá tónleikuin Sinfónfu- hljómsveitar tslauds i Há- skólabiói fyrri hluti. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jac- quillat Etnleikari: Unnur Maria Ingólfsdóttir a. Fiölukonsert i D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjaikovský. 21.25 Þrir ættliöir, þrenns konar ástLeikrit eftir Alex- öndru Kollontaj. Þýöandi: Aslaug Arnadóttir. Leik- stjóri: Herdfs Þorvalds- dóttir. Leikendur: Krist- björg Kjeld, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Bryndis Pétursdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Sigmundur örn Arngrimsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. minningarspjöld Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarst.ig 16. Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavik-.Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, sími 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. 1 Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg. i Ilafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107. 1 Vestmannaeyjum: Bókabúðin Heiðarvegi 9. Á Selfossi: Engjavegi 78. gengið Ferðamanna Kaup Sala gjaldeyrir Bandarikjadollar • 6.907 6.925 7.6175 Sterlingspund • 14.255 14.292 15.7212 Kanadadollar 5.748 5.763 6.3393 Dönsk króna 0.9358 0.9382 1.0320 Norsk króna 1.2010 1.2041 1.3245 Sænsk króna 1.3890 1.3927 1.5320 Finnskt mark 1.5818 1.5859 1.7445 Franskur franki 1.2428 1.2461 1.3707 Belgískur franki 0.1809 0.1813 0.1994 Svissneskur franki 3.3155 3.3241 3.6565 Hollensk florina 2.6512 2.6581 2.9239 V'esturþýskt mark 2.9467 2.9544 3.2498 tiölsk llra • 0.00594 0.00596 0.00656 Austurriskur sch 0.4166 0.4177 0.4595 Portúg. escudo 0.1122 0.1125 0.1238 Spánskur peseti • 0.0745 0.0747 0.0822 Japansktyen 0.03074 0.03082 0.0339 Irskt pund 8.0551 10.789 8.0762 11.8679 Fantabrögð Lyftið Titanic fUUSE Tf/F Ný bandarlsk MGM-kvik- mynd um unglinga I leit aö frægö og frama á listabraut- inni. Leikstjóri: Alan Parker (Bugsy Malone) Myndin hlaut i vor tvenn Oscars-verölaun fyrir tónlist- ina. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.30. Hækkað verö. Ný afbragösgóö mynd meö sjónvarpsstjörnunni vinsælu Nick Nolte, sem lék aöalhlut- verkiö i Gæfu og gjörfuleik. Leikstjóri: Tcd Kotcheff Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 20.30 <■» ÞJÓDLEIKHÚSID Gustur 8. sýning i kvöld kl. 20 Gul aðgangskorl gilda miðvikudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. La Boheme föstudag kl. 20 2. hvitasunnudag kl. 20 þriöjudag kl. 20 Miöasala frá kl. 13.15- Sfmi 11200. LAUGARÁ8 Símsvari 32075 Táningur i einkatimum 19 000 - salur/ -20. i kröppum leik Miöasala i lönó kl. 14—20.30. Sími 1G620. Nemenda\/r *j$S. . fleikhúsió Föstudag kl. 20 Mánudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Miöasala I Lindarbæ alla daga nema laugardaga frá kl. 17. Miðapantanir i sima 21971. ■ BORGAR-^ OíOiO SMIOJUVEGI 1. KÓP SIMI 43500 Lokað vegna breytinga - salur PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Islenskur texti Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd sem hlaut fimm Óskarsverölaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman Besta aukahlutverk Meryl Streep Besta kvikmyndahandrit. Besta leikstjórn. Aöalhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýnd kl. 7 og 9 Sýnd fram yfir helgi. Drive-inn Bráöskemmtileg amerisk kvikmynd i litum. Endursýnd kl. 5 og 11. YEWITNESS Splunkuný (mars ’81) dular- fullog æsispennandi mynd frá 20th Century Fos, gerö af leik- stjóranum Peter Yates. Aðalhlutverk: Sigourney Weaver (úr Alien) William Ilurt (úr Altered States) ásamt Christopher Plumnier og James Woods. Mynd meö gífurlegri spennu i Hitchcock stil. Rex Reed, N.Y. Daily News. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Afar spennandi og frábærlega vel gerö ný ensk-bandarisk Panavision litmynd byggð á frægri metsölubók CLIVE CUSSLER meö: JASON RO- BARDS — RICHARD JORI)- AN — ANNE ARCHER og AL- EC GUINNESS. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 Hækkaö vcrö. LKIKFÍ-IAO mmÆk KEVKIAViKlJK Vfli Ofvitinn i kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Barn í garðinum 10. sýning föstudag kl. 20.30 Bleik kort gilda Sföasta sinn á þessu leikári. Skornir skammtar 25. sýning 2. hvitasunnudag kl. 20.30 Svefnherbergið skemmtileg skólastofa... þegar stjarnan úr Emmanuelle-myndunum er kennarinn. Ný bráöskemmtileg hæfilega djörf bandarisk gamanmynd, mynd fyrir fólk á öllum aldri, þvi hver man ekki fyrstu „reynsluna”. Aöalhlutverk: Sylvia Kristel, Howard Hesseman og Eric Brown. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 9 og 11. BönnuÖ innan 12 ára. Sfmi 11384 Brennimerktur SWEENEY V* i* ___________ Hörkuspennandi og viöburöa- hröö ensk litmynd, um djarfa lögreglumenn. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. kl 3.15, 5.15, 7.15, 9 15 og 11.15 TÓNABÍÓ Simi 31182 Innrás likamsþjófanna (lnvasion of the body snatch- ers) B.T.: Spennumynd aldarinnar. P.K. The New Yorker: Liklega besta mynd sinnar tegundar sem gerö hefur veriö. San Francisco Cronicle: Ofsa- leg spenna. Leikstjóri: Philip Kaufman. Aðalhlutverk: Donald Suther- land, Brook Adams. Tekin upp f Dolby. Sýnd I 4ra rása starscope stcreo. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. ný bandarisk lit- James Coburn — Oniar Sharif — Ronee Blak- ely. Leikstjóri: Robert Ellis Miller. Islenskur texti Sýnd kl 3, 5, 7, 9 og 11. salur (Straight Time) Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin, ný, bandarisk kvikmynd i litum, byggð á skáldsögu eftir Edward Bunk- er. Aöalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN, HARRY DEAN STANTON, GARY BUSEY. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Convoy andi gamanmynd meö Kris Kristófersson — AIi MacGraw Ernest Borgnine. Sýnd kl 3, 5, 7, 9, og 1105 -salur V Oscars-verölaunamyndin Kramer vs. Kramer Slmi 11544. Vitnið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.