Þjóðviljinn - 15.07.1981, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.07.1981, Blaðsíða 1
A þessari mynd sést þegar Gisli (leikinn af Arnari Jónssyni) hrekst upp á klettinn, þar sem hann er veginn. Vonast er til aö myndin veröi tilbúin i nóvember. Leikstjóri og höfundur er Agúst Guömunds- son. Nánar veröur fjallaöum kvikmyndatökuna i Sunnudagsblaöinu. — Ljósm.: þs. kvikmyndaður „Sækja þeirnúað honum tveggja vegna” Kvikmyndun „Útlagans” er nú senn lokiö, en undanfarna daga hafa verið kvikmynduð stærstu bardagaatriöi myndarinnar inni I Vatnsdal i Baröastrandarsýslu. Eigast þar við Eyjólfur Grái og hans menn, sem Gisli berst einn við þar til hann er yfirbugaður með ,,svo mörguin og stórum sár- um, að furða þótti i vera”, eins og segir i Gisla sögu Súrssonar, sem myndin byggir á. Áður en Gisli er veginn hefur hann fellt sex menn með ýmsu móti, segir i sögunni, og er svo særður að hann sveipar að „sér iðrunum og skyrtunni og bindur fyrir að neðan með reipum”. Hann fellur loks niður Einhamar og var það atriði tekið i fyrradag. Fréttir af niðurstöðum súrálsmálsins byrjaðar að leka út: Allt hráefnið á yfirverði? Ástæða til þess að kanna einnig lánsviðskipti ÍSALS, segja kunnáttumenn um starfsaðferðir auðhringa ! gögnln IFulltrúar stjórnarandstöö- unnar gengu I gær á fund Hjörleifs G uttormssonar ' iðnaðarráðherra og fengu af- Ihent sömu gögn og rikis- stjórnin hefur nú til umfjöll- unar um viðskipti Alusuisse * og dótturfyrirtækis þess á Is- Ilandi, ISAL, „Auk þess sem við ræddum um efnisþætti málsinslétég I ljds þá ósk að * takast mætti að hafa samráð Iog samstöðu um kröfugerö og málsmeðferð I framhald- inu milli stjdrnar og stjdrn- ' arandstöðu”, sagði iðnaðar- ráðherra I samtali við blaðið i gær. „Einnig kvaðst ég mundu tryggja það að stjórnarandstaðan hefði að- a gang að þeim sérfræðingum, Isem helst hafa unnið að rannsdkn málsins á vegum ráðuneytisins.” ■ Geir Hallgrímsson og IÓlafur G. Einarsson gengu á fund iðnaðarráöherra af hálfu Sjálfstæðisflokksins, a en skömmu siðar ræddu við IHjörleif þeir Kjartan Jó- hannsson og Karl Steinar Guðnason. « Eins og fram hefur komið i Ifréttum var á rikisstjórnar- fundi sl. mánudag skipuð sérstök nefnd til þess að gera • tillögur fyrir rikisstjórnar- Ifund á morgun, fimmtudag. í nefndinni eiga sæti fyrir hönd Alþýðubandalalagsins • Hjörleifur Guttormsson, IÓlafur Ragnar Grimsson og Ingi R. Helgason, af hálfu Framsóknarflokks Stein- ■ grfmur Hermannsson, Guð- Imundur G. Þórarinsson og Þorsteinn ólafsson, og af hálfu Sjálfstæðismanna i rik- ■ isstjórn Friðjón Þórðarson Iog Þóroddur Th. Sigurðsson. Nefndin var á fundum i gær og kemur aftur saman i dag. Eins og fram hefur komiði fjölmiðlum síðustu daga er sú rannsókn sem yfir hefur staðið í átta mánuði á hráefnissölu Alusuisse til dótturfyrir- tækis sins á islandi — islenska álfélagsins — iSAL/ ákaflega viðamikil. Við rannsókn súrálsmáls- ins hafa kaup iSALS á rafskautum frá Alusuisse einnig komið til skoðunar. Súrálsmálið Síðdegisblöðin og Tfminn skýra frá þvi i gær að samkvæmt niður- stöðum breska endurskoðunar- fyrirtækisins Coopers og Lybrand hafi ISAL verið látið greiða hærra verð en tiökast i við- skiptum óskyldra aðila á timabil- inu 1975 til miðs árs 1980 sem nemur samtals ekki undir 16 til 19 miljónum dollara, eða 120 til 142 miljónum Islenskra króna. t aðal- samningi islenska rikisins við Aiusuisse er auðhringurinn skuldbundinn að útvega tSAL súrál á þvi verðlagi sem gildir i súrálskaupsamningnum milli óskyldra aðila. Hækkun i hafi. Jafnframt hefur komið fram að samkvæmt niðurstöðum Coopers og Lybrand hafi „hækkun i hafi”, þ.e. verömunur á útreiknings- verði til tslands ekki verið undir 22 til 26 miljónum dollara, eða 165 til 202 miljónum isl. króna. Samkvæmt sérstökum samningi um aðstoð við rekstur ISAL frá 1966, skuldbatt Alusuisse sig til að tryggja ISAL hráefni til reksturs- ins á „besta fáanlega verði”, en fyrir aðstoð af þessu tagi greiðir ÍSAL I þóknun til Alusuisse 2.2% af brúttósölu sinni. Rafskautamálið Dagblaðið skýrir frá þvi að samkvæmt útreikningum Dr. Carlos Varsavsky sé sist ofreiknaö i niðurstöðum Coopers og Lybrand. Jafnframt upplýsir blaðið að þessi heimsþekktí sér- fræðingur hafi bent á, að rannsókn á sölu rafskauta frá Alusuisse til tSALS myndi varpa ljósi á mál sem sé ekki minna vöxtum en súrálsviðskiptin. Súrál er um 60% hráefna við álfram- leiðslu tSAL, rafskaut 30% og önnur hráefni 10%, en Alusuisse selur dótturfyrirtæki sinu á tslandi allt hráefnið. Lánsviðskipti Engar upplýsingar fengust af opinberri hálfu um þessi mál i gær. En Þjóðviljinn vill benda á að ekki þarf eingöngu að vera um að ræða verðlagningu á hráefnum, sem hefur áhrif á nettóhagnað ISALS og skatt- greiðslur og fleiri þætti, heldur einnig önnur atriði. Þeir sem vel lesnir eu i bókmenntum um starfsaðferðir fjölþjóðahringa benda á, að þekktasta leiðin til þess aö dylja gróða og flytja milli landa innan fyrirtækjasamsteypu séu innbyrðis lánaviðskipti. t árs- skýrslum ISAL megi glöggt lesa að fjármagnskostnaður álversins sé mjög hár og lánsviðskipti tið viö ýmis fjármögnunarfyrirtæki, sem eru dótturfyrirtæki Alusuisse og sum aðeins til á pappirnum. Fullyrt hefur verið aö verði komist til botns I sliku máli, sem mun verða bæöi flókið og erfitt, kunni það að reynast jafn „stórt” og súráls- og rafskautamálin samanlögð. Þetta svið hefur enn ekkert verið rannsakað. Fyrstu tiu árin var engin hagnaður af rekstri álversins i Straumsvik, og er það einsdæmi. Framhald á blaðsiðu 14 r Nokkur þúsund I h h Ég veit ekki enn hvað það voru margir sem skrifuðu undir á listana, en giska á nokkur þúsund, og það er góður árangur miðað við það, að við höfum ekki verið að nema I þrjá daga, og aðeins með eina skrif- ktofu, sagði Þorsteinn ö. Stephensen, er Þjóðviljinn hafði samband við liann uin hálf ellefu i gær, og spurði um afdrif mótmælalistanna gegn útitafls- framkvæmdum á Bernhöfts- torfu. Listarnir munu afhentir settum borgarstjóra i dag, af ræðumönnum útifundarins á dögunum, Þorsteini, Eddu Þórarinsdóttur, og Sigurði A. Magnússyni. Torfusamtökin héldu I gær stjórnarfund, þar sem m.a. var fjallað um útitaflsmálið, en Þorsteinn Bcrgsson, formaður samtakanna, taldi óliklegt, að ályktað yrði þess vegna i viötali við Þjv. seint i gærkveldi. m n j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.