Þjóðviljinn - 15.07.1981, Blaðsíða 8
„ÍSLAND í NATO"
FLOKKARNIR OG VARNARMÁLIN
„Hér stöndum viö meö stjarfa
hönd á pung, þvi stjórnin ætlar
brátt aö reka herinn”... var
kveöiö þegar Variö land fór af
staö meö aögeröir sinar
snemma árs 1974. Siöan þá hafa
tvær vinstri stjórnir veriö
myndaöar. t stjórnarsáttmála
hvorugrar eru ákvæöi um brott-
för hersins eöa úrsögn islands
úr Nato. Alþýöubandalagiö er
ekki lengur sá framvöröur i
baráttunni fyrir herlausu landi
sem þaö var áöur og telur nú aö
árangur i hermálinu sé kominn
undir framgangi annarra
baráttumála flokksins.
30. maí sl. varði Elfar
Loftsson doktorsritgerð
sína, ísland í Nato, parti-
erna och försvarsfrSgan,
við Gautaborgarháskóla.
Andmælendur voru tveir,
Dag Anker, professor við
háskólann í Abo og Anna G.
Jónasdóttir, sem les til
doktorspróf s við háskólann
í Orebro. Stjórnmála-
fræðistofnun Gautaborg-
arháskóla hefur gefið rit-
gerð Elfars út á bók og
fæst hún í nokkrum bóka-
verslunum hér á landi,
m.a. í bókaverslun Máls og
menningar og Bóksölu
stúdenta. Er hún á sænsku
með enskum úrdrætti.
Elfar Loftsson las
stjórnmálafræði við há-
skólann í Gautaborg og
hefr unnið að doktorsverk-
efninu sl. f jögur ár. Hann
er búsettur í Svfþjóð.
Bókin skiptist i þr já aöalhluta.
I hinum fyrsta er stuttlega rekin
saga islensku þjóöarinnar fram
aö lýöveldisstofnun 17. júni
1944. Annar hlutinn er greining á
islenskum stjórnmálaflokkum og
flokkakerfi. I þriöja og siöasta
hluta bókarinnar er svo fjallaö
um þróun islenskrar varnar-
málastefnu fram til þessa dags.
Frá hlutleysi til
hernaðarbandalags
Aöalviöfangsefni doktorsrit-
geröarinnar er hin breytta utan-
rikisstefna Islendinga aöeins fá-
um árum eftir aö lýöveldi var
stofnaö, en þá var horfiö frá hlut-
leysisstefnu og til þátttöku i hern-
aöarbandalagi áriö 1949. Er
kannaö hvaö hafi valdiö þessari
stefnubreytingu i Islenskum
stjórnmálum og eru þrjú megin-
atriöi lögö til grundvallar rann-
sókninni. 1 fyrra lagi stefna og
gerö islenskra stjórnmálaflokka
— þ.e. greining á fsl. stjórnmála-
flokkum og flokkskerfi. t ööru
lagi þróun varnarmála á tslandi
og meö aöaláherslu á inngönguna
I Nato og I þriöja lagi er gerö til-
raun til aö skýra afstööu flokk-
anna i utanrikismálum og vai
þeirra á varnarpólitlskri lausn
fyrir tsland, svo og hugsanlegar
stefnubreytingar flokkanna síö-
an.
Sáralitiö hefur hingaö til veriö
fjallaö um þaö atriöi, þ.e. ástæöur
flokkanna fyrir afstööu sinni en
fyrri atriöin tvö eru forsenda fyr-
ir aö sú hliö varnarpólitfkurinnar
veröi könnuö.
Heimildir þær sem höfundur
notar eru aö stórum hluta islenskt
efni, sem hann aflaöi sér á tslandi
en vann úr viö Gautaborgarhá-
skóla.
t formála bókarinnar segir
hann þaö hafa valdiö sér miklum
erfiöleikum og takmarkaö rann-
sóknina, aö fjöldi mikilvægra
heimilda séu enn leyndarskjöl á
tslandi, sérstaklega heimildir
varöandi atburöi eftir inngönguna
I Nato. Engin lög séu til á tslandi
um hámarksleynd skjala og aö-
gangur aö islensku efni um varn-
armál þvi af skornum skammti.
Auk þess sé islenska utan-
rikisráöuneytiö sérstaklega I-
haldssamt varöandi birtingu á
gögnum um varnarmál.
Aöalheimildir um sjálfa inn-
gönguna I Nato eru frá banda-
riska utanrikisráöuneytinu,
National Archives.
Aögangur er þar greiöur aö
skjölum varöandi máliö, svo er
fyrir aö þakka bandariskum
lagabókstaf sem kveöur á um 25
ára hámarksleynd skjala. Samt
er litiö til um tlmabiliö eftir 1949
og til þessa dags.
Flokkagreining
Hér er ekki rúm til aö rekja
itarlega rannsóknaraöferöir
heldur minnstá þærlauslega eftir
þvi sem efni standa til i þessari
umfjöllun um bókina.
Svo sem fyrr segir er markmiö
rannsóknarinnar þriþætt og
könnun á islenskum stjórnmála-
flokkum undirstaöa hennar. Ann-
ars vegar er rakinn uppruni
flokkanna þróun þeirra stefna og
styrkur. Hins vegar þaö sem ein-
kennir þá mest og skýrir afstööu
þeirra og frámgang i Nato-mál-
inu. I fyrra tilvikinu kemur fram
e.k. sjálfmynd flokkanna þvi aö
þar er stuöst viö efni frá þeim
sjálfum en i hinu siöara eru kann-
aöar geröir flokkanna og frum-
kvæöi þeirra á þingi mánuöinn
áöur en ákveöin var inngangan i
Nato.
Þessi flokkagreining leiöir I ljós
ákveöin einkenni: íslenskt flokka-
kerfi festist i sessi I núverandi
mynd meö stofnun Sjálfstæöis-
flokksins 1929 og Kommúnista-
flokksins áriö eftir. Sjálfstæöis-
flokkurinn hefur alla tiö veriö
ráöandi stjórnmálaafl siöan.
Mestur málefnalegur ágreiningur
viröist vera milli Sósialistaflokks
(Kommúnistaflokkur/Sósialista-
flokkur/Alþýöubandalag) og
Framsóknarflokks en málefnaleg
samsvörun mest hjá Sósialista-
flokki og Alþýöuflokki.
Þeir líokkar sýna þó minnstan
áhuga allra á samvinnu. Séris-
lenskt einkenni er sameining I-
haldsflokks og frjálslynds flokks.
Slikt þekkist ekki á öörum Norö-
urlöndum. Vinstri vængurinn I is-
lenskum stjórnmálum viröist
hins vegar þróast á sömu lund og
þar.
Allir eru flokkarnir mjög ósam-
mála um mikilvægi mála og for-
gangsröö, einnig er svo aö sjá
sem máli skipti hvaöan af landinu
flokkarnir fá fylgi sitt þegar um
val á forgangsmálum er aö ræöa.
Þá kemur og { ljós skýr ágrein-
ingur milli stjórnarflokkanna
þriggja (Sjálfstæöisflokks,
Framsóknarflokks og Alþýöu-
flokks) annars vegar og Sósial-
istaflokks hins vegar. Gildir þaö
um öll mál sem fjallaö var um á
Alþingi þetta timabil. Sósialistar
taka afstööu á einn veg, stjórnar-
flokkarnir á annan. Þaö kom þvi
ekkert á óvart aö sama lina kæmi
fram I varnarmálunum.
Miöflokkunum (Framsóknar-
flokkur og Alþýöuflokkur) var þó
meiri vandi á höndum i þvi máli
en öörum þar sem nú varö ekki
lengur komist hjá aö taka afstööu
meö eöa móti aöild aö Nato.
Tækju þeir afstööu meö aöild
höföu þeir veikari stööu eftir en
áöur gagnvart Sjálfstæöisflokkn-
um. Væru þeir á móti aöild stofn-
uöu þeir f hættu möguleikum sin-
um til stjórnaraöildar meö Sjálf-
stæöisflokknum I framtiöinni.
Fá aðstöðu á íslandi
til langframa
Bæöi Þjóöverjum og Banda-
rikjamönnum var ljóst þegar fyr-
ir fyrri heimstyrjöld hernaöarlegt
mikilvægi Islands en þaö var ekki
fyrr en meö breska hernáminu
1940 aö stórveldin fóru aö smiöa
sér herfræöilegar kenningar um
hernaöarlegt mikilvægi lands-
ins.SIÖan 1941, þegar Bandarikja-
menn leystu Breta af hólmi, hefur
aögangur aö lslensku landi veriö
einn liöur I hernaöaráætlunum
Bandarikjamanna. Af banda-
riskum skýrslum sést aö þá strax
var markmiöiö meö hernáminu
aö fá til frambúöar aöstööu i
landinu til hernaöarumsvifa. Um
leiö ætluöu þeir aö tryggja aö I
landinu færu meö völd lýöræöis-
iegar rikisstjórnir hliöhollar
Bandarikjunum. Til aö ná þess-
um markmiöum átti aö gæta þéss
aö beita friösamlegum aögeröum
og foröast að reita landsmenn til
reiöi eöa móöga þá.
En umfram allt lögöu Banda-
rikjamenn rækt viö þá hernaöar-
list aö notfæra sér bæöi efnahags-
lega og diplómatiska yfirburöi og
hvort tveggja reyndist auövelt. í
krafti þessara yfirburöa nánast
þvinguöu þeir Islenska stjórn-
málamenn til aö taka skjótar
ákvaröanir i varnarmálinu.
Þeim var talin trú um aö mikiö
lægi á aö stofna N- Atlandshafs-
bandalagiö og mörgum atriöum
sem skiptu máli var haldiö
leyndum fyrir lslendingum i
lengstu lög. Hin gamalkunna aö-
ferö, aö koma sér I mjúkinn hjá
áhrifamönnum var heldur ekki
spöruö.
Skrásetti 384
kommúnista
Bandariski sendiherrann á Is-
landi, Richard Butrick átti greiöa
leiö aö leiö aö leiöandi mönnum i
öllum flokkum nema sósialista-
flokknum. Hann var t.d. nær dag-
legur gestur á heimili Bjarna
Benediktssonar utanrlkisráö-
herra og ræddu þeir löngum
stundum Islensk stjórnmál, m.a.
hvernig koma mætti I veg fyrir
áhrif kommúnista I landinu.
Sendiherrann blandaði sér bein-
linis i islensk stjórnmál bæöi meö
þvi aö leggja á ráöin um hvernig
bægja ætti kommúnistum frá Is-
lenska rikisútvarpinu og einnig
meö þvi aö útvega stjórnarflokk-
unum áróöursefni i kosningunum
1949. Þaö var einnig hann sem lét
skrásetja 384 Islenska kommún-
ista og veit enginn hvort þeirra
skráningu hefur veriö hætt.
t efnahagsmálum áttu Banda-
rikjamenn auöveldan leik bæöi aö
þvi er varöar verslunartengsl viö
landiö, lánafyrirgreiöslu o.s.frv.
Islenskir Natosinnar hara löng-
um ekki viljaö viöurkenna þannig
áhrif og tengsl viö stórveldiö en
ljóst er af bandariskum gögnum
aö Bandarikjamenn skildu frá
fyrstu tiö gildi efnahagslegra
yfirburöa viö aö ná fram hernaö-
arlegum markmiöum sinum á Is-
landi.
Ekki er unnt aö fá úr þvi skorið
meö vissu hvenær lslendingum
Bók Elfars
Loftssonar doktors
I Gautaborg:
bárust fyrst boö um aö ganga i
Nato. Sterkar likur benda þó til aö
þaö hafi veriö 7. desember 1948 en
þá boöaöi bandariski sendiherr-
ann Richard Butrick, Bjarna
Benediktsson á sinn fund og
skýröi honum frá hugmyndunum
um Norður-Atlantshafssamning-
inn.
' Þá strax ræddi islenska rikis-
stjórnin málið en engin skjöl eru
til frá þeim umræöum. Þaö varö
samt fljótlega ljóst aö Islenskir
stjórnmálamenn hugsuöu sér að
hafa hliðsjón af þvi hvaöa stefnu
aörar Noröurlandaþjóöir tækju I
málinu.
Hernámsandstæöingar héldu fjölmennan fund á Þingvöllum sumariö 1960 eftir fyrstu Keflavlkuigönguna. A þeim rúmu 20 árum sem liöin eru hafa margar
göngur veriö gengnar og baráttusamkomur veriö haldnar og aldrei þreytast þeir sem trúa á málstaöinn góöa. Ekkert frekar en islenskir bændur I sjálfstæöis
baráttunni fyrri sem stóö samfleytt i 700 ár. t ræöustól er Sverrir Kristjánsson, sagnfræöingur.
Leynd og flýtir
5 janúar 1949 var tslendingum
boöin formlega þátttaka i Nato.
Biarni Benediktsson, utanrikis-
ráöherra og Stefán Jóhann
Stefánsson, forsætisráöherra
tóku viö þeim boöum frá Richard
Butrick og þá strax var lögö mikil
áhersla á aö öllu væri haldiö
leyndu. Leynd og flýtir einkenna
siöan alla meöferö málsins og hiö
sama er að segja um gerö her-
stöövasamningsins 1951.
Þrátt fyrir tilraunir rikis-
stjórnarflokkanna aö leyna al-
menning þvi hvaö væri á döfinni
þegar fyrirhugað var aöildin aö
Nato vakti máliö sem kunnugt er
gifurlega athygli og miklar um-
ræöur og deilur bæöi I fjölmiölum
og á þingi. Um herstöövasamn-
inginn 1951 var ööru máli aö
gegna. Yfir gerö hans hvildi nán-
ast fullkomin leynd og fréttir um
hann bárust almenningi ekki sem
neinu nam fyrr en allt var um
garö gengiö.
Hvað vissi
almenningur?
En hvaöa möguleika haföi al-
menningur þá til aö hafa áhrif á
ákvarðanir I báöum þessum
mikilvægu málum? Eins og áöur
segir voru þeir næsta litlir varö-
andi herstöövasamninginn en
meö þvi aö rannsaka blaöaskrif
flokksblaöanna frá þessum tlma
fyrri hluta árs 1949 má sjá
hvernig flokkarnir upplýstu les-
endur slna. Þá kemur þetta I ljós
m.a.:
Sjaldan eöa aldrei hefur veriö
deilt jafnhart I íslenskum blööum
og um inngönguna I Nato og jókst
harkan eftir þvi sem á leið. Hvor
hópur um sig lýsti sinum viöhorf-
um og var þeim fátt sameigin-
legt. Röksemdafærsla beggja var
mest I þá veru aö styrkja eigin
skoöanir fremur en aö mæta and-
stæöingnum á málefnalegum
grundvelli. Enga málamiölun var
aö finna. Annaö hvort skyldi Is-
land ganga I Nato eöa ekki.
Munurinn á málsmeöferö hjá
Sósialistaflokknum og rikis-
stjórnarflokkunum kemur heim
og saman viö þá tilgátu aö hann
hafi litiö á máliö sem heppilegt
pólitiskt mál en rikisstjórnar-
flokkarnir taliö sig hafa verri
stööu I Nato-málinu en I öörum
pólitiskum ágreiningsmálum.
Málið var sameiningartákn
sósialista og málflutningur þeirra
náöi langt út fyrir raöir flokks-
manna.
Miðflokkastefna
Samstaöan sem rikisstjórnar-
flokkarnir náöu, gat aftur á móti
ekki haldist. Miöflokkunum
(Framsókn og Alþýöufl) reyndist
æ erfiöara aö kyngja hinni hrein-
ræktuöu Bandarikjavinsemd
Sjálfstæöisflokksins, en sá
flokkur hefur veriö langsterkasta
afliö I isl. stjórnmálum sföan þá.
Miöflokkarnir gátu viröingar
sinnar vegna og kjörfylgis ekki
veriö taglhnýtingar Sjálfstæöis-
flokksins til eiliföarnóns. Þeim
nægöi ekki aö hafa sameiginlega
meiri þingstyrk en sjálfstæöis-
menn eins og þeir höföu 1949. Enn
sem fyrr greinir þessa flokka á
um ýmis atriði I varnarmálunum.
Samt hafa sjónarmiö þeirra nálg-
ast svo mjög aö nú er rétt aö tala
um miöflokkastefnu sem hina
þriöju stefnu I Islenskri utanrikis-
og varnarpólitik.
Stefnunni óx mjög fiskur um
hrygg á timabili samstjórnar Al-
þýöubandalags og Framsóknar
1971 - 1974. Þá var Alþýöuflokkur-
inn i stjórnarandstööu og notaöi
tækifæriö og haföi visst frum-
kvæöi I hermálinu. Flokkurinn
gagnrýndi aögeröarleysi stjórn-
arinnar en rikisstjórnin haföi sett
sér þaö markmiö m.a. aö stefna
aö þvi aö herinn færi úr landi. Um
þaö uröu miklar deilur sem end-
uöu á þvi aö samiö var um aö end-
urskoöa samninginn og láta her-
inn fara I áföngum. Aöur en til
frmakvæmda kom féll stjórnin og
ný rikisstjórn festi fremur I sessi
en losaöi um herinn.
Að vera eða ekki
vera í Nato
■ Framgangur Alþýöubanda-
lagsins I hermálinu meöan þaö
var aöili aö rikisstjórn 1971 - 1974
hlaut talsveröa gagnrýni en á
sama tima óx miöflokkastefnunni
fylgi. Þetta var póiitiskur
draumatimi fyrir Sjálfstæöis-
flokkinn þar sem hermáliö var
einá máliö sem Sjálfstæöismenn
gátu sameinast um. Undirskrifta-
söfnun Varins lands tókst mjög
vel og allt hjálpaöi þetta til aö
auka fylgi flokksins I næstu kosn-
ingum, 1974.
Miöflokkastefnan kom Alþýöu-
bandalaginu hins vegar I aukinn
vanda. Stefnan gerir ráö fyrir aö
sökum tækniframfara muni eöli
herstöövarinnar á Keflavikur-
flugvelli breytast. Hún muni
veröa e.k. eftirlitsstöö fyrir N-At-
lantshafiö og æ færri hermenn
þurfi aö vera þar. Einnig leggja
miöflokkarnir áherslu á aö dylja
sem mest veru hersins I landinu.
Þungamiöja umræöunnar færist
æ meir I þá átt aö um sé aö ræöa
ákveöinn vanda innan þess
ramma sem veran i Nato setur.
Gagnvart þessari stefnu veröur
sifellt erfiöara fyrir Alþýöu-
bandalagiö aö standa á fyrri
stefnu, þegar ekki var nema um
tvo kosti aö ræöa: Aö vera eöa
vera ekki I Nato.
Enn slakað á
Næst þegar Aiþýðubandalagið
gerðist aðili að rikisstjórn lands-
ins 1979 og aftur 1980 var enn
slakað á i hermálinu. Mögu-
leikarnir á að koma öðrum
málum fram voru metnir meira
en að halda fast við fyrri stefnu.
Minni áhersla flokksins á her-
málið felur i sér áberandi
breytingu á allri annari pólitik
flokksins. Úr þvi að afstaðan til
Nato hefur ekki sama forgang og
áður, hlýtur sú spurning að
vakna, hvort flokkurinn lendi
ekki i sömu klofningsvandræðum
og miðflokkarnir. Hin breytta
stefna hefur þegar valdið deilum i
Alþýðubandalaginu. Þó ekki um
grundvallaratriði heldur hvað
eigi að halda fast við þau. A-
greiningurinn er enn sem komið
er fyrst og fremst um leiðir en
ekki markmið. Ráðandi stefna i
flokknum er sú að fyrir stjórnar-
þátttöku megi fórna miklu. Tals-
menn hennasleggja á það áherslu
aðþar sem markmiðum flokksins
i hermálinu verði ekki náð
samkv. þingræðisleiðinni, sé á-
rangursrikast fyrir málstaðinn að
vinna innan rikistjórnar aö
framgangi annarra mikilvægra
stefnumála flokksins..
Þá verði auðveldari eftirleikur-
inn i hermálinu. Liður i þessari
stefnu er aö tengja saman þjóö-
ernisstefnu og efnahagsmálin.
Hvernig á að útfæra og fram-
kvæma þá stefnu i smáatriðum er
óljóst. Um það er talað að i at-
vinnumálum skuli haga málum
þannig að vera hersins verði
óþörf frá efnahagslegu sjónar-
miði séð. Hvernig eigi að fá hina
flokkana, sem eru hlynntir hern-
um, til að fallast á slika stefnu, er
aftur á móti óleyst vandamál.
Alþýðubandalagið
leggur
málið til hliðar
Með þessari stefnu virðist Al-
þýðubandalagið hafa i reynd lagt
baráttuna gegn Nato á hilluna á
sama hátt og >miðflokkarnir. Allir
islenskir stjórnmálaflokkar segj-
ast vera á móti her i landinu á
friðartimum en þá greinir á um
hvaða skilyrði þurfi að vera fyrir
hendi til að herinn geti farið.
Draga má saman röksemda-
færsluna i hinum þremur flokka-
stefnum saman á þessa leið:
Sjálfstæðisflokkur: Þvi aðeins *
að þróun alþjóðamála verði á
þann veg að her og hervæðing
verði óþörf, getur ísland afsalað
sér vopnaðri verndun.
Miðflokkar: Versni ekki ástand
heimsmála frá þvi sem nU er og
geti aðrir tekið að sér varnir
landsins, t.d. Islendingar sjálfir,
þá getur bandariski herinn farið.
Alþýðubandalag: Arangur i
baráttunni gegn Nato er háður
árangri flokksins i öðrum
pólitiskum málum.
Varnarmálin hafa ekki lengur
þann forgang sem þau höfðu hjá
Sósialistaf lokknum . Svo
'viröist sem þau séu orðin Ur-
elt sem mikilvæg pólitisk bar-
áttumál fyrir flokkinn, nU þegar
hann hefur fest i sessi meðal
hinna stjórnmálaflokkanna.
Hann þarf þá ekki lengur á her-
málinu að halda sem réttlætingu
fyrir tilvist sinni sem lýðræðis-
legur flokkur.
Margt bendir til að þessi
stefnubreyting flokksins hafi þeg-
ar valdið óeiningu meðal stuðn-
ingsmanna Alþýðubandalagsins
en erfitt er að meta hversu mikil
eöa alvarleg hUn er. Aður var af-
staðan til Nato sameiningarmál
flokksins, nú virðist málið vera að
verða uppspretta deilna og sundr-
ungar.
—HS
i