Þjóðviljinn - 15.07.1981, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.07.1981, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 15. júli 1981 KÆRLEÍKSHEIMÍLIÐ viötalið »/PJ sneri við Ijónabúrinu mínu og þau eru öll sloppin burt." En við söfnum ennfremur uppljfsingum með aðstoð Ut: varpsins, og fáum um 400 bréf árlega frá áhugamönnum hvaðanæva að, og auk þess nota margir si'mann og rabba við okkur beint. Þessutan er mikið um aö við séum beðin að skera Ur um ýmis málfarsleg vafaat- riöi, en það er nU ef til vill fremur hlutverk íslenskrar málnefndar. — Nei, það hefur ekkert verið rætt um að gefa Ut orðabdk eða — bækur aðrar og minni en þetta heildarverk. Það var nU verið að ljösrita Blöndalsorða- bökina dansk-islensku, og dg:> veit að endurskoöun á orðabdk Menningarsjóðs er langt komin, en þetta starf er ekki á okkar vegum. — Það má kannski bæta þvi við, að við höfum veriö aö ljös- mynda seðlana hjá okkur inná smáfilmur; þetta gerum við af öryggisástæðum, þvi að hingað til hefur orðasafnið einungis verið i einu eintaki. Það er Halldór Halldórsson, formaður Orðabókarstjörnar, sem hefur átt frumkvæði að þessu. Við höfum ekkert rætt um að nota tölvur við þetta, en það er kannski framtiðin, og mundi auövelda mjög Utgáfuna. En heldurfinnst mér þær nU leiðin- legar Utlits þessar tölvuUt- skriftir. — ÞU er lika formaður Styrktarsjóðs Þórbergs og Margrétar, Jón. Hvernig gengur vinnan við Samheita- orðabókina? — HUn gengur eftir atvikum vel. Við höfum haft mann i hlutastarfi og nU siðast i fullu starfi við hana. Svavar Sig- mundsson, en þetta er mikið verk, og ekki séð fyrir endann á þvi enn. En þaö verða varla mikg ár. Það er mikill áhugi fyrir þeirri bók, og ég hygg, að hennar sé mikil þörf, sagöi Jón aö lokum. —m Rætt við Jón Aðalstein Jónsson, ritstjóra Orðabókar Háskólans — Nei, það er ómögulegt að segja til um hvenær við byrjum að gefa Ut. Ætli það veröi fyrr en ég er hættur. V ið erum enn að orðtaka, og erum bUnir með mestallt prentað mál frammað aldamótum, og auðvitað mjög mikið á þessari öld. Það er talið, að um tvær miljónir seöla séu i safninu hjá okkur, og sýnt, að bókin sjálf verður mikil að vöxtum, sjálfsagt ein tiu til fimmtán bindi, sagði Jón Aðal- steinn Jónsson, forstöðum aður ritstjórnar Orðabókar Háskói- ans, f rabbi við Þjóðviljann. Arni Kristjánsson, síðar œnnari á Akureyri, byrjaði á pessu heima hjá sér veturinn 1943—4, en lýðveldisáriö er taliö 4>phafsár stofnunarinnar. Jakob Benediktsson var ikipaður forstöðumaður Orða- bókarinnar árið 1948, og gegndi þvi starfi til 1970, en þá tdk Ás-I geir Blöndal Magnússon við i tvö ár og eftir það Jón Aöal- steinn, og hefur hann unnið viö bókina rdman aldarfjórðung. Orðabók Háskólans verður um „nútima”-mál, og eru mörkin sett við fjósþýöingu . Odds Gottskálkssonar á Nýja Testamentinu, en hUn kom Ut árið 1540. Fyrri aldir eru aftur i umsjá orðabókarinnar i Arna- stofnun f Höfn, og mun Utgáfa þar á næsta leyti; menn athugi þó, aö timæiningar i þessu starfi eru voldugri en viðast. — Við vinnum viðþetta fjögur nUna, auk hjálparmanna ýmissa, og höfum nóg að gera. Þetta felstfyrst og fremst i' orö- töku.lestri aðskiljanlegusturita og upptöku orða og orðasam- banda þaðan á seðla, sem siðan eru flokkaðir saman eftir staf- rdfsröð, og hægt er að ráðfæra sig við. í fyllingu timans verða þessir seðlar undirstaöa sjálfrar bókarinnar. Miðar þótt hægt fari V. Jón Aöaisteinn gluggar i seöla. Ein af gátum lífsins Þetta kvikindi er ein af gátum lifsins. Það er kallað flóar- krabbi og er um þriggja senti- metra langt. Það lifir i eiiifu myrkri undir fjögur hundruð metra þykkri isbreiðu fyrir utan strönd Suöurskautslandsins. Krabbategund þessi hefur vel útbúin augu — en magi þess er tómur. Menn vita ekki á hverju þessi lifvera nærist þar sem hún svamlar i minus tveggja stiga köldum sjó undir nokkur hundr- uö metra þykkri ísbreiðu. Læðst með veggjum? Dagur á Akureyri segir frá þvi, að laxveiði þar nyöra sé nú meö eindæmum dræm: „T.d. hafi fengist aðeins 31 lax á 10 stengur 1 á einni á sama tima og i fyrra hafi fengist 138 laxar á jafn margar stengur. Segja gárungarnir að nú sjáist lax- veiðimenn ekki lengur á götu- hornum meö útrétta arma til að leggja áherslu á veiðiafrekin, heldur læöist hinir sömu nú með veggjum og vilji sem minnst um máliö ræða.” Hentugt á veiðtimabilinu Sagt um bækur Sumar bækur ber að smakka, aörar skal gleypa, og aðeins nokkrarætti aðtyggja og melta. Bacon Metsölubók minnisvarði leika. er hinn miðlungs gýllti hæfi- Logan P. Smith. ‘- Mér skilst að hér á tslandi sé allt öðruvisi stéttaþjóðfélag en annarsstaðar. Hér eru bara tvær stéttir: almenningur og iðnaðarmenn. Mío; Langt þykir þeim sem búinn biður... —Ljósm. —gel • c Q -i O Voldugir auðhringar hafa tekið ákvarðanir um mikilvægar fjárfestingar I þróunarlöndunum. Nú er verið að kanna hvaða lönd komi tii greina. © Bulls Þeir eru meö öörum oröum að j| skoða matseðilinn. ;---

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.