Þjóðviljinn - 15.07.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 15.07.1981, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÖÐVILJINN Mlðvikudagur 15. jiill* 1981 Húsnæóisstofnun rvkisins Tæknideild Laugavegi 77 R Simi 28500 Útboó 1. FELLAHREPPUR, N. MÚLASÝSLU. 3 ibúðir i raðhúsi. Afhending útboðs- gagna á hreppsskrifstofunni og hjá tæknideild H.R. frá 14. júli. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi siðarenþriðjudaginn 28. júli kl. 14.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóð- endum. 2. SEYLUHREPPUR, SKAGAFJARÐ- ARSÝSLU. 4 ibúðir i einbýlis- og parhúsi. Afhend- ing útboðsgagna á hreppsskrifstofunni og hjá tæknideild H.R. frá 15. júli. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi siðar en miðvikudaginn 29. júli kl. 14.00, og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. 3. ÞÓRSHAFNARHREPPUR, N. ÞING- EYJARSÝSLU. 6 ibúðir i par- og raðhúsi. Afhending út- boðsgagna á hrepssskrifstofunni og hjá tæknideild H.R. frá 16. júli. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi siðar en fimmtudaginn 30. júli kl. 14.00, og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. 4. HVAMMSTANGAHREPPUR, V. HÚNAVATNSSÝSLU. 4 ibúðir i sambýlishúsi. Afhending út- boðsgagna á hreppsskrifstofunni og hjá tæknideild H.R. frá 20. júli. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi siðar en miðvikudaginn 5. ágúst kl. 14.00, og verða þau þá opnuð að við- stöddum bjóðendum. F.H. Stjórnar verkamannabústaða, Tæknideild Húsnæðisstofnunar rikisins. Tilboð óskast i að steypa upp og gera fokheld raðhúsin nr. 89 — 91 — 93 við Frostaskjól. Lóðirnar eru byggingarhæfar nú. Teikningar liggja frammi i Eignavali, Hafnarhúsinu, simi 29277 og 20134. Tilboðum sé skilað fyrir 20. þ.m. á skrif- stofu Eignavals. Félagsmalastofnun Reykjavikurborgar Félagsmálastofnun — Þjónustuibúðir aldraðra, Dalbraut 27, auglýsir: Dagvistunardeild tekur til starfa 1. sept. n.k. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félagsmálastofnun og Þjónustuib. aldr- aðra, Dalbraut27. Vistmönnum ber að greiða hluta af vist- unarkostnaði. Allar nánari upplýsingar um tilhögun dagdeildar eru gefnar i sima: 85798. Teikningarnar eins og bygginganefnd samþykkti þær Breytingar á taflinu: Afgreiðslu frestað í gær byrjuöu smiöir aö slá upp fyrirtröppum sem steyptar veröa frá Bankastræti niöur á flötina við Bernhöftstorfu. Einnig var byrjað aö hlaöa steinkant meö- fram Lækjargötu en hann er sams konar og framan við Stjórnarráðiö og Menntaskólann en miklu lægri. Má þvi bóast viö að flagið fari aö fá á sig einhverja mynd á næstunni en ekki er útlit fyrir að hægt veröi aö Ijúka fram- kvæmdum fyrr en i ágústbyrjun. Á fundi borgarráðs i gær var lögö fram fundargerö byggingar- nefndar frá því á fimmtudaginn var með samþykktum nefndar- innar um salerni i Bernhöftshúsi og breytingar á umhverfi Utitafls- ins. Borgarráð staðfesti ákvörðun byggingarnefndar um salernin en frestaði því að afgreiða breyt- ingarbyggingarnefndar varðandi taflið. Má bUast við að þær verði afgreiddar á næsta fundi borgar- ráðs. —AI Róstusamt Framhald af 7. siðu. slasaöir eru taldir i hundruðum, brennd hús I tugum og gifurlegari gripdeildir. Um þetta segir m.a. i Financial Times: „Fyrr eða siöar hlaut aö koma til einhvers atviks sem hitti á auman blett i jafnvægi milli ein- stakra hópa og fengi þá atvinnu- lausu Ut á götuvigin. Meðal ungs fólks i Toxteth er allsráðandi von- leysiskennd og engin leið sjáanleg framundan. Stefnan i félags- og efnahagsmálum viröist ekki gefa ungu fólki svo mikiö sem einn ein- asta möguleika á aö skapa sér þolanlegt lif”. ÁB tók saman. Æskulýðsstarf Framhald af bls. 10. eigið nesti, en möguleiki er á gistiplássi og mat á staðnum. Dagskráin er byggö upp með söng- og hljómsveitaræfingum, bibliulestrum, kvöldvökum og frjálsum tima. Þeir þátttakendur sem spila á meöfærileg hljóðfæri hafa þau með sér. Innritun fer fram á skrifstofu æskulýðsstarfs þjóðkirkjunnar á Akureyri I sima 96-24873 fram að 28. júli, en eftir það i sumarbúðunum að Vest- mannsvatni i sima 96-43553. ISAL Framhald af 1. siöu pvi velflest sambærileg fyrirtæki eru rekin með góðum ábata. Það hefur þvi ávallt leikið grunur á að ekki væri rétt staðið að málum i viðskiptum ISAL og Alusuisse miðað við skuldbindingar auö- hringsins i samningum við islenska rikið. —ekh ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið i Kópavogi. fer sina árlegu sumarferð dagana 14,—16. ágúst. Lagt verður af stað kl. 19 stundvislega föstudaginn 14. Ekið verður að Heklu við Selsund, farið hjá Næfurholti, Rangárbotnum og Tröllkonuhlaupi, austur með Skjólkvium oggist i tjöldum við Landmannahelli. Á laugardeginum kl. 9 verður lagt af stað i Hrafntinnusker, þar sem jarðhitinn bræðir jökul isinn. Þaðan verður svo haldið aftur ’á Dómadalsleið, hjá Frostastaöa- vatni i Landmannalaugar þar sem gerður verður stuttur stans. Siðan verður ekið austur yfir Jökulgilskvisl, hjá Kýlingum um Jökuldali að Herðubreið við Eldgjá. Hjá Ljónstindi verður Ófærufoss i Eldgjá skoð- aður.Tjaldað veröur i efstu grösum austan Grænafjallgarðs. A sunnu- deginum kl. 9 verður siðan lagt af stað á Sveinstind sem ris 1090 m hár við suðvesturenda Langasjávar og Fögrufjalla. Um hádegið verður haldið heimleiðis um Landmannalaugar, Sigöldu og Þjórsárdal en þar verður ekið hjá Gjánni og komið við i Stöng. Litið verður á Hjálp og siðan farið niður Gnúpverjahrepp og Skeið og áætluð heimkoma um kl. 21. Upplýsingar og miðar fást hjá Lovisu Hannesdóttur i sima 41279 og Gisla Ól. Péturssyni i sima 42462. Ferðafólk! Þetta er sannkölluð draumaferð! Látið ekki happ Ur hendi sleppa. Laus staða Umsóknarfrestur um lausa stöðu kennara i islensku við Menntaskólann á Isafirði, sem auglýst var i Lögbirtinga- blaði nr. 46/1981, er hér með framlengdur til 25. jUli n.k. Upplýsingar veitir skólameistari i sima (91)-20158. Umsóknareyðublöð fást i menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik. Menntamálaráðuneytið 13. jUli 1981. Samtök Herstöðvaandstæðinga Skrifstofa SHA að Skólavörðustig 1 A verður opin i júlimánuði á þriðjudögum og föstudögum frákl. 17—19 (5—7) SHA.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.