Þjóðviljinn - 15.07.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 15.07.1981, Blaðsíða 13
Miövikudagur 15. júli 1981 möÐVILJINN — SIÐA 13 HAFNARBlÚ Cruising Æsispennandi og opinská ný bandarisk litmynd, sem vakiS hefur mikið umtal, deilur, mótmæli o.þ.h. Hrottaiegar lýsingar á undirheimum stór- borgar. AL PACINO — PAUL SORVINO — KAREN ALLEN. Leikstjóri: WILLIAM FRIEDKIN Islenskur texti — Bönnuð inn- an 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sími 11544-.- Lokaátökin Fyrirboðinn III Hver man ekki eftir Fox myndunum „Omen I” (1978) og „Damien-Omen II” 1979. Nú höfum viö tekið til sýning- ar þriðju og slöustu myndina 1 um drenginn Damien, nú! kominn á fullorðinsárin og til áhrifa i æðstu valdastööum... Aöalhlutverk: Sam Neill, Rossano Brazzi og Lisa Harrow. BannaB börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JSKÖUSl Mc Vicar Everyones out to get McVICAR becaose McVlCAR wonts oul Ný hörkuspennandi mynd, sem byggft er á raunveruleg- um atburöum um fraegasta af- brotamann Breta John Mc Vicar. Tónlistin i myndinni er samin og flutt af The Who. Myndin er sýnd I Dolby stereo. Leikstjóri Tom Clegg. Aöalhlutverk: Roger Daltrey, Adam Faith. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Frumsýnir óskarsverölauna- myndina „Apocalypse Now" (Dómsdagur nú) Þab tók 4 ár að ljúka fram- leiö-slu myndarinnar „Apocalypse Now”. útkoman er tvimælalaust ein stórkost- legasta mynd sem gerö hefur veriö. „Apocalypse Now” hefur hlot- iö öskarsverölaunfyrir bestu kvikmyndatöku og bestu hljóöupptöku. Þá var hún val- in besta mynd ársins 1980 af gagnrýnendum í Bretlandi. Leikstjóri: Francis Ford Cop- pola. ABalhlutverk : Marlon Brando, Martin Sheen og Ro- bert Duvall. Sýnd kl. 4.30, 7.20 og 10.15 ATH! Breyttan sýningartima. Bönnuö börnum innan 16 ára. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Hækkaö verö. MIÍSTURBÆJARHII | Sími 11384 Caddyshack Bráöskemmtileg og fjörug, ný bandarisk gamanmynd i lit- um. Aöalhlutverk : CHEVY CHASE, RODNEY DANGER- FIELD, TED KNIGHT. Þessi mynd varö ein vinsæl- asta og best sótta gaman- myndin i Bandarikjunum s.l. ár. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ... Theii thoughts can kill! Ný mynd er fjallar um hugs- anlegan mátt mannsheilans til hrollvekjandi verknaöa. Þessi mynd er ekki fyrir taugaveiklaö fólk. Aöalhlutverk: Jennifer O’Neill, Stephen Lack og Patrik McGoohan. Leikstjóri: David Cronenberg. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö. LAUGARA8 B I O Símsvari 32075 Darraðardans mr * .v- WALTER MATTHAll GLENDA JACKSON -flGPSCöjc/f- Ný mjög fjörug og skemmtileg gamanmynd um „hættu- legasta” mann i heimi. Verk- efni: Fletta ofan af CIA, FBI, KGB og sjálfum sér. Islenskur texti. I aöalhlutverkum eru úrvals- leikararnir Walthcr Matthau, Glenda Jackson og Herbert Lom. Sýnd kl. 5-7.30 og 10. Hækkaö verö. Takiö þátt i könnun biósins um myndina. Allir vita, en sumir gleyma - /// að reiðhjól barna eru best geymd inni að vetrarlagi. y^EROAB Pípulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. , Simi 36929 (milli kl. i 112 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). i Spennandi — og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meistarans RAINER WERNER FASS- BINDER. — AÖalhlutverk leikur HANNA SCHYGULLA, var I Mariu Braun ásamt GIANCARLO GIANNINI — MEL FERRER. Islenskur texti — kl. 3,6,9 og 11,15. - salur Járnhnefinn Hörkuspennandi slagsmála- mynd; um kalda karla og haröa hnefa. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 9.05, og 11.05. -salurV Húsiðsem draup blóði Spennandi hrollvekja meö Christopher Lee og Peter Cushing. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. > salur I Jómfrú Pamela Bráöskemmtileg og hæfilega djörf gamanmynd i litum, meö JULIAN BARNES ANN MICHELE — Bönnuö börnum — tslenskur texti. Sýndkl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Bjarnarey (Bear Island) Islenskur texti. Hörkuspennandi og viöburöa- rik ný amerisk stórmynd i lit- um, gerö eftir samnefndri metsölubók Alistairs Mac- leans. Leikstjóri Don Sharp. ABalhlutverk: Donald Suther- land, Vanessa Redgrave, Richard Widmark, Christo- pher Lee o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára Hækkaö verö Blikkiðjan Asgarði 7, Garöabæ onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiöi. Gerum fbst verötilboö SIMI 53468 apótek Helgidaga-, nætur- og kvöld- varsla vikuna 10. til 16. júli veröur í Laugavegsapótdti og H oltsapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótek er opiÖ alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokaö á sunnudögum. llafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin" á virkum dögum frá Id. '9-18.30, og til skiptis aiinán hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i siríía 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj.-r- Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabllar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 GarÖabær— simi 5 11 00 sjúkrahús lieimsóknartimar: Borgarspitaiinn — mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30- 14.30 og'18.30-19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartlminn mándu.-föstud. kl. 16.00-19.30, laugard. og sunnud kl. 14.00-19.30. Landspitalinn —alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspítali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspltali— alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Ei- riksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin aö Flúkagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustööinni I Fossvogi Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspitalan- um (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiösl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. >. læknar Skrifstofa SPOEX Samtaka psoriasis og exem- sjúklinga aö Siöumúla 27 III. hæö, er opin alla mánudaga 14.00 - 17.00. Simanúmeriö er: 8-39-20. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 Frá Akranesi kl. 11.30 Frá Akranesi kl. 14.30 Frá Akranesi kl. 17.30 Frá Akranesi kl. 20.30 Frá Reykjavik kl. 10.00 Frá Reykjavík kl. 13.00 Frá Reykjavik kl. 16.00 Frá Reykjavík kl. 19.00 Frá Reykjavík kl. 22.00. Kvöldferöir í april og október veröa á sunnudögum. 1 mai júni og sept. á föstudögum. 1 júli og ágúst eru kvöldferöir alla daga nema laugardaga. Simar: 93-2275, 93-1095, 16050, 16420 UTIVISTARFERÐIR Útivistarferöir Miövikudaginn 15. júll kl. 20 — Suöurnes—Grtítta — létt kv öldganga fyrir alla fjölskylduna. Verö kr. 30. Frítt fyrir börn meö fullorönum. Fariö frá BSÍ, vestanveröu. Um næstu helgi: Þórsmörk — helgarferö og dnsdagsferö Gist í skála. Hnappadalur. Gist i tjöldum. Ilornstrandir. VikuíerÖ 18. jdli. Svissl8. júlí.SIÖustu forvöö aö komast meö. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni, Lækjargötu 6 a, simi 14606. SÍMAR. 11 798 og 19533. Helgarferöir 17.—19. júlí: l.Sögustaöir I HUnaþingi. Gist i hUsi. 2. Eiríksjökull — Surtshell- ir/Hafrafell — Þjófakrókur. 3. Þórsmörk. Gist i húsi. 4. Landmannalaugar. Gist I húsi. 5. Hveravellir. Gist I húsi. Sumarleyfisfe röir: 1. 17.—22. júlí (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk (gönguferö) 2.17.—23. júlí (7 dagar): Hvlt- ámes — Hveravellir (göngu- ferö) 3. 18—23. júli (6 dagar): Sprengisandur — Kjölur 4. 29. jUlí—8. ágUst (11 dagar): Nýidalur — Heröubreiöalindir — Mývatn — Vopnafjöröur — Egilsstaöir 5. 8. ágUst—17. ágUst (10 dag- ar): Egilsstaöir — Snæfell — Kverkfjöll — JökulsárgljUfur — SprengisandsleiÖ Farmiöasala og allar upplýs- ingar á skrifstofunni, Oldu- götu 3 Miövikudag 15. júll: Búrfellsgjá-Kaldársel kl. 20 (kvöldferö) Feröafélag tslands söfn Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. tilkynningar Migrensamtökin Slminn er 36871 Landsbókasafn tslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánu- daga — föstudaga kl. 9 - 19 og laugardaga kl. 9 - 12. — tJt lánasalur (vegna heimalána) opinn sömu daga kl. 13 - 16 nema laugardaga kl. 10 - 12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla ls- lands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9 - 19. — útibú: Upplýsingar um opnunartlma þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30 - 16. Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku dögum kl. 14 - 22. ÞriÖjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 - 19. TæknibókasafniöSkipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13 - 19. Slmi 81533. minningárspjöld MinningarkortHjálparsjóös Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afhent i Bókabúö Æskunnar á Laugavegi 56. Einnig hjá Kristrúnu Steindórsdóttur, Laugarnesvegi 102. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæini fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153 skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marls slmi 32345, hjá Páli slmi 18537. 1 sölubúöinni á Vlfilstööum simi 42800. Þetta var ég hræddur um. Það haf a orð- ið jafn miklar framfarir hjá þeim og okkur. V.díiHí . ' NV.'íM Ælk úivarp 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö. Jóhannes Ttímasson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu gr. dagbl. (útdr.). Tónieik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjónarmaöur: Guömundur Hallvarösson. 1 þættinum er rættviÖ Emelíu Martinsdóttur efnaverk- fræöing um meöferö og frá- gang á grásleppuhrognum. 10.45 Kirkjutónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart Noel Rawsthorne leikur Fantasiu I f-moll (K 608) á orgel Dómkirkjunnar i Li verpool ACelestina Casapietra, Anneliese Bur- meister, Peter Schreier og Hermann Christian Polster syngja meö kór og hljóm- sveit Utvarpssins í Leipzig „Missa brevis” i C-dúr (K 259), Herbert Kegel stj. 11.15 Flinku bræöurnir fjórir Þorsteinn ó. Thorarensen les Ur þýöingum sinum á Grimmsævintýrum. 11.30 Morguntónlcikar 12.00 Dagskrá. Tónieikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.10 Miödegissagan: ..Praxis” eftir Fay Weldon Dagný Kristjánsdóttir les þýöingu sina (8). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.20 Sagan: ,,Litlu fiskarnir” eftir Erik Christian llaugaard Hjalti Rögn- valdsson les þýöingu Sigrlö- ar Thorlacius (1). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Sumarvakaa. Einsöngur RagnheiÖur Guömundsdótt- ir syngur lög eftir Björgvin Guömundsson, Guömundur Jónsson leikur meö á planó. b. Sumarsveit bernsku minnar Séra Garöar Svavarsson flytur annan hluta minninga sinna frá þeim árum er hann dvaldi I Flóanum. c. ,,ó. lindin mín glaöa” Úlfar Þorsteinsson les ljóö éftir ólöfu SigurÖar- dóttur frá Hlööum. 21.10 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 21.30 Útvarpssagan: ..Maöur og kona’’ eftir Jón Thorodd- senBrynjólfur Jóhannesson leikari les (6). 22.00 Julie Andrews syngur lög dr kvikmyndum 22.15 Veöurfregnir. P'réttir. Dagskrá morgundagsins. OrÖ kvöldsins 22.35 „Miðnæturhraölestin” eftir Billy Hayes og William Hoffer Kristján Viggósson les þýöingu slna (8). 23.00 Fjórir piltar frá Liver- pool Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bitlanna — „The Beatles”, fimmti þáttur. (Endurtekiö frá fyrra ári). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. gengið Kaup Sala 14. júll. Feröam.gj. Bandarikjadollar 7.459 7.479 8.2269 Sterlingspund ■•••••• '13.864 13.901 15.2911 Kanadadollar 6.187 6.203 6.8233 Dönsk króna 0.9712 0.9738 1.0712 Norsk króna 1.2199 1.2232 1.3455 Sænsk króna 1.4384 1.4423 1.5865 Finnskt mark 1.6492 1.8141 Franskur franki 1.2819 1.2854 1.4139 Belglskur franki 0.1860 0.1865 0.2052 Svissneskur franki 3.5646 3.5742 3.9316 r Ilollensk florina 2.7262 2.7336 3.0070 Vesturþýskt mark 3.0448 3.0530 3.3583 ttölsk lira 0.00611 0.00613 0.0067 Austurriskur sch 0.4322 0.4333 0.4766 Portúg. escudo 0.1149 0.1152 0.1267 Spánskur peseti 0.0765 0.0842 Japanskt vcn : 0.03233 0.03242 0.0357 Irskt pund 11.131 12.2441

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.