Þjóðviljinn - 15.07.1981, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 15. júli 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
íþróttir [A) iþróttir [/] íþróttir
Úrslit í frjálsíþróttakeppni Landsmóts UMFÍ:
Góður árangur náðist
í hlaupum og stökkum
Ingólfur
Hannes-
son |/
skrifar
frá jk ^ Jj
Akureyri á nidf
Arangur frjálsiþróttamanna á
Landsmóti UMFl var sá besti
sem naöst hefur tii þessa á lands-
mótum.Hvert Landsmótsmetið
fauk af öðru. Sérstaka athygli
vakti góð frammistaða kvenna I
hlaupum og kastgreinum. Það
voru einkum iþróttamenn frá
IISK og UIA sem hirtu flesta
titlana og má þar sérstaklega
nefna spretthlauparann Egil
Eiðsson UÍA og Véstein Haf-
steinsson HSK. Jón Diðriksson
UMSB stórbætti gamla Lands-
mótsmetið í 5000 metra hlaupi.
Þær Guðrún Sveinsdóttir
UMSK og María Guðnadóttir
HSH stukku báðar 1.64 m. I
hástökki og tris Grönfeldt kastaði
spjóti 42.96 m, sem er mjög góöur
árangur.
Annars uröu úrslit i frjáls-
iþróttagreinunum sem hér segir:
Blak karla:
Eyfirðlngar
vel að sigri
komnir
Nokkuð óvænt urðu Eyfirð-
ingar, UMSE, hinir öruggu sigur-
vegarar í keppninni i blaki karla.
Þeir sigruðu HSK, sem var með
marga fyrrum íslandsmeistara
innan sinna vébanda, 3-0 (15:7,
15:6 og 15:1)
Lið (JlA kom mjög á óvart i
keppninni og lék gegn HSÞ um 3.
sætiö. HSÞ sigraði i þeirri viður-
eign, 3-l,*6:15 15:13 og 15:3).
—IngH/ Akurevri
Karlar:
100 metra hlaup:
Egill Eiösson kom þar i mark
sjónarmun á undan Gisla Sig-
urðssyni.
sek.
1. Egill Eiösson, UIA........11,1
2. Gisli Sigurðsson, UMSS .... 11,1
3. Kristján Haröarson, UMSK 11,4
110 metra grindahlaup:
Þar sigraði Gisli nokkuð örugg-
lega, en hörð barátta varð um 2.
og 3. sætið.
sek.
GisliSigurðsson, UMSS.......15,6
Jón Sævar Þórðarson, UMSE 16,1
Kári Jónsson, HSK...........16,1
400 metra hlaup:
Enn kom Egill Eiðsson, UIA á
óvart og sigraði með þó nokkrum
yfirburðum.
sek.
Egill Eiðsson, UÍA........49,6
Gi*mundurSigurðss.,UMSE 51,8
Guðm undur Skdlason, UIA . .. 52,1
800 metra hlaup:
Hlaupið var i tveimur riðlum,
og sigraði Jón Diðriksson, UMSB,
nokkuð örugglega, en fjórir fyrstu
hlaupararnir fengu tima innan
við 2 min., sem er góður árangur.
min.
Jón Diöriksson, UMSB.....1.55,5
Brynjúlfur Hilmarss., UIA .1.57,1
Guðm. Sigurðss., UMSE .... 1.57,5
EgillEiBsson, UIA........1.58,0
1500 m. hlaup:
Jón sigraöi einnig i þessu hlaupi
eftir nokkuð harða keppni við
Brynjólf Hilmarsson, UIA.
min.
Jón Diðriksson, UMSB.....4.06,4
Brynjólf ur Hilmarss., UIA .4.09,6
Gunnar Snorrason, UMSK .. 4.15,7
5000 m. hlaup:
Jón Diöriksson hlaupagarpur-
inn mikli sigraði með miklum yf-
irburðum i þessu hlaupi, en alls
tóku 16keppendur þátt i hlaupinu.
min.
Jón Diðriksson, UMSB ....14.39,6
BrynjUlfurHilmarss.,UIA 15.33,2
Gunnar Snorrason, UMSK . 16.18,8
sjónm.
EinarSigurösson,UMSK .. 16.18,8
4 x 100 m. boöhlaup:
Sveit (JlA sigraði eftir hörku-
keppni við Eyfiröinga, en i sigur-
sveitinni voru þeir Unnar Vil-
hjálmsson, Kjartan Ólafsson,
Steinþór Pétursson og Egill
Eiðsson.
sek.
SveitUIA................45,3
SveitUMSE...............45,4
SveitHSK................46,0
SveitUMSK...............46,6
SveitHVÍ................46,7
SveitUMSB...............47,3
SveitUSVS...............47,6
SveitUNÞ................50,1
1000 m. boðhlaup:
Sveit UIA sigraöi naumlega i
þessu hlaupi, komu sjónarmun á
undan sveit Eyfirðinga i mark.
min.
SveitUlA..............2.03,8
SveitUMSE ............2.04,8
SveitHSK .............2.05,6
SveitUMSK ............2.06,5
SveitUMSB.............2.07.6
SveitHVÍ..............2.10,5
Sveit HSÞ.............2.14,0
Langstökk:
Kristján Harðarson sigraöi
örugglega og setti Landsmóts-
met.
metr.
Kristján Harðarson, UMSK ..7,12
Kári Jónsson, HSK.......6,88
HelgiHauksson,UMSK......6,48
Hástökk:
Stefán Friögeirsson náði að
stökkva 2m. slétta og þar meö 1.
sætinu, en þrir næstu stukku allir
1.97 m.
metr.
Stefán Friðleifsson, UIA......2.00
Unnar Vilhjálmsson, UIA .... 1,97
Hafsteinn Þórisson, UMSB ... 1,97
Karl W. Frederiksen, UMSK . 1,97
Kringlukast:
Nytt Landsmótsmet sá dagsins
ljós, þegar Vésteinn Hafsteinsson
þeytti kringlunni 53,42 m.
metr.
Vésteinn Hafsteinss., HSK .. 52,42
HelgiÞórHelgason,USAH. .50,76
Smári Lárusson, HSK......42,18
Spjótkast:
Einnig 1 spjótkasti sá nýtt met
dagsins ljós, þegar Einar Vil-
hjálmsson kastaði spjótinu yfir 75
m. og sigraði með yfirburðum.
metr
Einar Vilhjálmss.,UMSB . ..75,07
Vésteinn Hafsteinss., HSK .62,59
UnnarGarðarsson, HSK ... .61,72
KUluvarp:
Helgi Þór Helgason USAH bar
sigurorð af Vésteini Haf-
steinssyni, en báðir köstuöu vel
yfir 15 metra.
metr.
Hdgi Þór Helgason, USAH .. 15,41
Vésteinn Hafsteinss., HSK ..15,27
PéturGuðmundsson, HSK .14,40
Einar Vilhjálmsson, UMSB .14,08
Hrafnkell Stefánsson, HSK .. 13,64
Stangarstökk:
metr.
GisliSigurðsson, UMSS.......4,30
Karl W. Frederiksen, UMSK . 3,80
Eggert Guðmundss., HSK ... .3,80
TorfiR. Kristjánss., HSK ... .3,70
Einar Óskarsson, UMSK 3,70
Þrístökk:
Kári Jónsson, HSK....
Guðm .Nikulálss., HSK
Pétur Pétursson, HSS .
metr.
.14,56
.14,45
. 14,Ý8
Frh. á morgun
Borðtennis:
Öruggur
sigur UMSB
UMSB sigraði með nokkrum
yfirburöum i' borðtenniskeppninni
á Landsmótinu fékk 13 stig úr 7
leikjum. 1 öðru sæti varð UMFK
með 10 stig og UMSE hafnaði i
þriðja sæti með 6 stig.
—IngH/Akureyri
I
i
Sundfólkið 1 essinu sínu á Landsmótinu:
Hvert metið fauk af
öðru
i
i
i
i
i
Sundfólk HSK gerði það ekki
endasleppt á Landsmótinu.
Hvert iandsmótsmetið af öðru
var fellt, bæði I einstaklings-
keppni og sveitakeppni.
Skarphéðinsmenn báru höfuð
og herðar yfir andstæðinga sina
einkum I karlaflokki, en þaö var
helst Sonja Hreiðarsdóttir
UMFN sem veitti stúlkunum I
HSK harða keppni. 1 karlaliöi
HSK bar mest á Huga Harðar-
syni Tryggva Helgasyni og
Þrcsti Invarssyni, sem allir eru
stórefnilegir sundmenn.
Hér á eftir koma Urslitin i öll-
um sundgreinunum Landsmóts-
ins, en keppt var í Sundhöll Ak-
ureyrar.
200 m f jórsund karla min.
Tryggvi Helgason, HSK 2:21,6
(landsmótsmet)
Þröstur Ingvarsson, HSK 2:26,6
Unnar Ragnarsson,
UMFK 2:33,7
100 m bringusund karla
Tryggvi Helgason, HSK 1:12,2
(landsmótsmet)
Unnar Ragnarsson,
UMFK 1:15,8
Sigurður Ragnarsson, UMFK 1:16,3
200 m bringusund karla
Tryggvi Helgason, HSK 2:39,0
EövarðÞór Eðvarðsson, UMFN 2:41,5
Steingrímur Davlðsson, UMSK 2:46,9
4x100 m skriðsund karla
SveitHSK 3:48,7
(landsmótsmet)
SveitUMFN 4:12,5
SveitUMSK 4:20,3
400 m skriðsund kvenna mín.
ólöf L. Sigurðardóttir, HSK 4:54,3
Inga G. Jónsdóttir, HSK 5:31,9
Ingigerður Stefánsdóttir,
UMFB 5:37,6
100 m baksund karla min.
Eðvarð Þór Eðvarðsson,
UMFN 1:06,0
Hugi S. Harðarson, HSK 1:08,4
100 m baksund kvenna min.
Sonja Hreiðarsdóttir,
UMFN 1:18,0
(landsmótsmet)
Gúðbjörg Bjarnadóttir,
HSK 1:24,5
Sigrún Hauksdóttir,
UMSB 1:27,0
800m skriðsund karla min.
Hugi S. Harðarson, HSK 9:23.8
Þröstur Ingvarsson, HSK 9:48,2
Svanurlngvarsson, HSK 10:01,1
100 m flugsund karla min.
Hugi Harðarson, HSK 1:04,2
(landsmótsmet)
Svanur Ingvarsson, HSK 1:07,2
Eðvarð Þ. Eðvarðsson,
UMFN 1:12,4
100 m skriðsund karla sek.
Þröstur Ingvarsson, HSK 56,9
Svanur Ingvarsson, HSK 58,2
Steinþór Guðjónsson, HSK 58,2'
4x100 m fjórsund karla mfn.
Héraössamb., Skarðh.,
HSK 4 ’ 22 3
SveitUMFN,UMFN 4:507
SveitUMSK, UMSK 4:52,2
100 m skriðsund kvenna min.
ölöf L. Siguröardóttir,
HSK 1:05,5
(landsmótsmet)
GuðbjörgB jarnadóttir,
HSK 1:06,1
Inga G. Jónsdóttir, HSK 1:09,2
100 m bringusund kvenna mfn.
Maria óladótir, HSK 1:22,4
(landsmótsmet)
Sigurlína Pétursdóttir,
UMFB 1:24,4
María Sævarsdóttir,
UMSS 1:28,8
4x100 m fjórsund kvenna min
Sveit, HSK 5:20,1
(landsmótsmet)
Sveit.UMSK 5:42,0
SveitUMSB 5:52,7
200 m bringusund kvenna mfn
Sonja Hreiðarsdóttir, 2:56,3
UMFN (landsmótsmet)
Maria óladóttir, HSK 3:04,1
Margrét Sigurðardóttir,
UMSK 3:06,6
200 m f jórsund kvenna mín.
Sonja Hreiöarsdóttir,
UMFN 2:41,9
Margrét M. Siguröard.,
UMSK 2:46,4
Ólöf L. Siguröardóttir,
HSK 2:46,4
100 m flugsund kvenna min.
MargrétM. Siguröard.,
UMSK 1:16,1
(landsmótsmet)
Erla Gunnarsdóttir, HSK 1:20,0
Inga G. Jónsdóttir, HSK 1:22,1
4x100 m skriðsund kvenna min.
SveitHSK,HSK 4:3-^,9
SveitUMSK, UMSK 4:59,0
SveitUMSB, UMSB 4:59,6