Þjóðviljinn - 15.07.1981, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 15. jdli 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Hvar eru stóryrðln nú?
Skúll ráðinri á
Félagsstofnun
Skúli Thoroddsen hefur nú ver-
ið endurráðinn framkvæmda-
stjóri Félagsstofnunar stúdenta
til áramóta, en hann gegndi þeirri
stöðu siðustu 3 ár nýfallins
vinstrimeirihluta. Hægri- og
miðjumenn þeir, sem nú mynda
meirihluta Stúdentaráðs, og þar-
með meirihluta stjórnar Félags-
stofnunar, höfðu starfsemi Fé-
lagsstofnunar mjög á milli tann-
anna i kosningabaráttunni i vor,
og gagnrýndu stjórn stofnunar-
innar fyrir stefnuleysi, mistök og
jafnvel spillingu i starfi, en fram-
kvæmdastjórinn ber ábyrgð á
daglegum rekstri stofnunarinnar.
Endurráðning Skúla, þótt ekki sé
nema til hálfs árs, hlýtur þvi að
vekja nokkra athygli.
Staðan var auglýst i vor, en
enginn ráöinn af þeim, sem þá
sóttu um. Skúli Thoroddsen hefur
fyrir sitt leyti fallist á að gegna
áfram störfum.
Viö vildum ekki sparka honum
strax, sagði Sigurbjörn Magnús-
Skúli Thoroddsen
Fundið lík
skipverjans
af Lagarfossi
Lik Þorsteins Ingólfs-
sonar, skipverjans sem
hvarf af Lagarfossi fyrir
skömmu fannst i Norðursjó i
fyrradag. Það var franskt
skip sem fann likið og flutti
það til Middlesborough i
Bretlandi.
son, fyrsti maöur á lista ihaldsins
i Stúdentaráði. Annars er þetta
þeirra mál i stjórn Félagsstofn-
unar, og mér finnst það ekki gott
að þeir skuli hafa haldið þannig á
málunum. Sigurbjörn vildi ann-
ars ekki tjá sig mikið um máliö,
en þaö væri ekki búiö að finna
rétta manninn i starfið, og Skúli
þvi beðinn að vera, meðan verið
væri að ganga frá málunum.
Sigurbjörn svaraði fáu spurningu
blaðamanns um hvort ágreining-
ur væri innan hins nýja meiri-
hluta um þessa stöðu.
Pétur J. Eiriksson, formaður
stjórnar Félagsstofnunar að til-
hlutan hins nýja meirihluta, sagði
þaö rétt vera, að stjórnin hefði
fyrir uþb. mánuði fariö þess á leit
viö Skúla, aö hann héldi starfi
sinu áfram til áramóta, en Skúli
sagði upp störfum eftir kunngern-
ing úrslita kosninganna i vor. Ég
tel að Skúli sé á margan hátt hinn
mætasti starfsmaður, sagði Pét-
ur, en ætlunin er að þjálfa annan
mann i starfið með Skúla, og tal-
aði Pétur um einn mánuö, en Sig-
urbjörn um að þaö yrði „frá
haustinu”. Sýnt er því, að tvenn
framkvæmdarstjóralaun veröa
greidd frá Félagsstofnun stúd-
enta 11 - 3 mánuði þetta áriö.
Ég vil ekki vera meö neinn káb-
ojleik gagnvart Skúla, þótt menn
séu það svona á öörum vettvangi I
Háskólanum, sagði Pétur blaða-
manni.
Stefán Jóhann Stefánsson, odd-
viti vinstrimanna I Háskólanum,
sagði, að það kæmi sér á óvart, I
ljósi fyrri árása á stjórnun Fé-
lagsstofnunar, aö hinn nýi meiri-
hluti færi þessa á leit viö þann
sem hefur verið ábyrgur fyrir
daglegum rekstri undanfarin 3
ár. Voru stóru orðin tilhæfulaus?
spyr Stefán, og telur þessa ráðn-
ingu sýna, aö starf Skúla i tlð
vinstri manna sé þrátt fyrir allt
nokkurs metið af hinum nýja
meirihluta. Ég verö aö játa, sagði
Stefán, að mér finnst þó eftir allt-
saman rétt á málum haldið ef
Skúli gegnir störfum áfram, og
þessi endurráðning Skúla er
kannski visbending um það, að
starf vinstrimanna aö ýmislegri
uppbyggingu Félagsstofnunar
fari ekki alveg forgöröum, en þar
á meöal má nefna stofnun Feröa-
skrifstofu stúdenta og undirbún-
ing að byggingu nýs barnaheim-
ilis á vegum Félagsstofnunar.
— m
Guðmundur ólafsson, fornleifa-
fræðingur, með hluta muna úr
uppgreftrinum. Næst okkur til
vinstri blá perla, til hægri stykki
úr kritarpipu, gler úr kirkju-
gluggum fjær, og efst til vinstri
moldarkögglar úr kistunni frægu,
eftilvill leifar Ólafar.
Ljósm.: — eik —
Hár- eða húfuprjónninn sem
fannst við aðra kistu innar I
kirkjunni. — Ljósm.: — eik—
Skarðsmunir
komnir suður
Munir þeir sem fundust við uppgröftinn undir og við
Skarðskirkju eru nú komnir á Þjóðminjasafnið til
frekari rannsóknar. I fyrradag var moldarköggull sem í
voru gullþræðir gegnumlýstur með röntgengeislum, og
kom í Ijós mjög fallegt kögrað eða f léttað munstur, og er
sennilega kantbrydding af áklæði einhverskonar, en
þetta fannst yfir kistunni, sem menn langar að álíta
hinsta beð Ölafar ríku. Rannsókn er að öðru leyti stutt á
veg komin, og er enn ógerlegt að segja nokkuð af viti um
mögulegan aldur. — m
Koparstykki; hér er sennilega um að ræða svokallaðan kertakraga af
ljóshjálmi úr kirkju. Nokkur brot önnur eru til I Þjóðminjasafni af
slikum grip, og það elsta þeirra ekki yngra en frá 1500. — Ljósm.:
— eik —
Gullþræðir úr einh verskonar klæði yfir kistunni. — Ljósm.: — eik —
| Auðhringurinn og ríkið \
fréttaskýring
IÝmsum gengur erfiölega að
halda aðgreindum ÍSAL,
Alusuisse og Islenska ríkinu I
, umræðunni um súrálsmáliö.
IVísir í gær spyr I forsiöufyrir-
sögn: Var ISAL snuðað um 200
til 250 miljónir? í raun mættu
, Islendingar láta sér i léttu rúmi
Iliggja hvort Alusuisse snuðaði
ISAL ef ekki væri um að ræða
spurninguna um skatttekjur
Iislenska rikisins af rekstri ISAL
og spurninguna um hve hátt
orkuverö álverið þolir. Hér á
eftir skal I örstuttu máli greint
I frá nokkrum staöreyndum :
! Alusuisse
IAlusuisse er auðhringur sem
hefuraðalbækistöðvariSviss og
sem svissnesk bankasam-
• steypa hefur undirtökin i.
IAlusuisse rekur margháttaða
starfsemi i 14 til 16 löndum, og
er þar um aö ræöa álfram-
leiðslu, námurekstur, efna-
iönað, verkfræðiþjónustu, orku-
framleiðslu og rannsóknir.
Stiórnendur Alusuisse rikja yfir
efnahagsveldi með 2300 miljón
dollara veltu og 36 þúsund
starfsmönnum árið 1977. Höfuð-
grein Alusuisse er álfram-
leiösla, og er auðhringurinn
einn af hinum „sex stóru” i ál-
iðnaöi. Alusuisse er hluthafi i
fjölda fyrirtækja um allan heim,
og hafa mörg þeirra tilhneig
ingu til þess að breyta i sifellu
um nöfn og heimilsfang, að þvi
er viröist vegna viöskipta- og
skattahagræöis.
ÍSAL-Íslenska
álfélagið
Islenska álfélagið h.f. —
skammstafað ISAL — var
stofnaö til þess að reka álverk-
smiöjuna i Straumsvik. Islenska
álfélagið — ISAL — er einkaeign
svissneska auöhringsins
Alusuisse, þ.e.!a>. s. Alusuisse á
álverksmiðjuna 100% og
islenska rikið kemur þar hvergi
nærri, né heldur er gert ráð
fyrir að það eignist hlut i verk-
smiðjunni I framtiðinni.
Formaður og varaformaður
stjórnar ISAL svo og þrir
stjórnarmenn eru tilnefndir af
Alusuisse. Islenska rikið til-
nefnir fyrir sitt leyti 2 main i
stjórn ISAL, en þeir eru
nokkurskonar eftirlitsaöilar,
valdalausir og ekki með hlutafé
að baki sér. I raun er öll stjórn
ISALS valdalitið apparat og
allar mikilvægar ákvarðanir
teknar i' framkvæmdastjórn
sem skipuö er forstjóra og
tveimur útlendingum, eöa i
Sviss.
Samningar
Auðhíingurinn Alusuisse
hefur undirgengist ýmsar
skuldbindingar i samningum
við rfkið og um leið fengiö frá
þvi margvisleg friðindi umfram "
islensk fyrirtæki vegna atvinnu-
rekstrar sins á Islandi. 1 svo-
kölhiöum aðalsamningi, sem I
samþykktur var á Alþingi árið '
1966, eru helstu ákvæðin sem I
sifellt er vitnað i sambandi við
mál er upp koma vegna álverk-
smiöjunnar, svo sem súráls- ■
málið og mengunarmál. Til
hliðar viö hann eru orkusölu-
samningur við Landsvirkjun,
hafnar- og lóðarsamningur við
Hafnarfjarðarbæ.
Aö lokum eru svokallaöir að-i
stoöarsamningar sem gerðir
eru milli ISAL — dóttur-
fyrirtækisins — og Alusuisse —
móðurfyrirtækisins — um að hið
siöarnefnda veiti hinu fyrr-
nefnda margháttaða tæknilega
aðstoð gegn greiðslu. Allir
þessir samningar — sem stund-
um eru nefndir álsamningar, —
voru bornir upp samtimis á Al-
þingi tg hafa þvi lagagildi. Til
þeirra er oftlega vitnað þegar
rætt er um álverksmiðjuna og
viðskipti islenska rikisins við
Alusuisse.
—ekh
súrálsskýrsian:
Ivar ísal snuOað um!
! 200-250 mliijðnir?
„Hækhun l hall” 22 tll 25 mllliðnlr dollara
Samkvcmt ðyujandi hcim-
ildum Visia kcmur (ram I
skyrslu bresku endurskoócnd-
anna Cooper k Lybrand um
meint yfirverb a surali lil Isals
(rá dðttur(yrirUcki Alusuisse i
Astraliu absvonefnd „hiekkun i
hafi" ha(i numió 22-25 milljon-
um dollara eóa IM-175 milljðn-
um kröna á timabilmu Ira IV74
Ennfremur aó vert yfir vcrti a
surali milli öskyldra aöila hali
verió a bilinu 16 20 milljonir
t>a hefur Visir eltir somu
heimildum aó athugamr lónaó-
arraóuneylisms a meintu ylir
verói ralskauta lil Isals fra dött
urfyrirtvkl Alusuisse I Hollandi
leiói nu sem stendur sterkar lik
ur aó hlutlallslega enn hcrra y(-
irverói a þeim a timabilinu
Kunni munurinn aó vcra a bil-
inu 70-110 milljomr kröna Þessi
athugun cr þaó langt a veg kom-
in, aó öliklegl cr aó móurstaóan
verói störlega (rabrugóm
Sural er 60% af aófongum al |
vcrsins I Straumsvlk og raf .
skaut 30%. og helur Isal grcitt '
fyrir sOral a UmabUinu (ra lt74 I
I4O-280 milljömr kröna a ari og j
lyrir ralskaut 70-140 milljönir I