Þjóðviljinn - 06.08.1981, Blaðsíða 16
16S1ÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 6. ágúst 1981
íþróttir W íþróttir h*l íþróttir ff'
■ \r ■ umslón:INGÖLFUR HANNESSONl l I ,
Erum vel
á veröi"
urklippan hér að ofan er frá leik tslands og Frakk-
lands árið 1975, sem lauk með jafntefli 0:0. Sögulegur
leikur. Svarti kappinn þarna til hægri er miðvörðurinn
Marcus Tresor, en hann mun ieika með Bordeaux-liö-
inu gegn Víkingi.
og vanmetum ekki
Víkingana islensku,
segja forráðamenn
franska liðsins
Giordinis de Bordeaux
Nú ku afráðiö aö fyrri leikur Vikings og
franska liðsins Giordinis de Bordeaux I
Evröpukeppni félagsliða UEFA-keppninni,
veröur háður á Laugardalsvellinum 17.
september næstkomandi. Seinni leikurinn
verður sfðan ytra 30. september.
„Það er ekki hægt að tala um stór og litil lið
i Evrópukeppni ogvið erum þvi vel á verði.
Leikmenn okkar munu leika á fullri ferð gegn
Vikingunum, það er enginn leikur unninn fyr-
irfram,” sögðu tveir af forráðamönnum
franska liösins, Couecou, framkvæmdastjóri
og Mesmeur, forseti, á fundi með islenskum
blaöamönnum fyrir skömmu.
Þeir félagarnir fylgdust með leik Vikings
og Vals <4:2 fyrir Val) og sögðust vera nokk-
uö ánægðir með það sem á boöstólum hafi
veriö, hraður og góöur leikur. „Við vonumst
sannarlega til þess að vera I sömu sporum og
Valur nú eftir leik okkar gegn Vikingi hér,”
sögðu Mesmeur og Couecou ennfremur.
1 Bordeuux-liöinu eru 5 landsliðsmenn
franskir og auk þess er markvörðurinn fyrr-
um landsliösmarkvörður Júgóslaviu.
—IngH
Sigurðsson fær örugglega
haröa keppni frá Agli Eiðssyni I
400 m hlaupinu i kvöld.
Nú verður
tekist á
Keppni á Meistaramótinu i
frjálsum íþróttum heldur áfram
i kvöld. Keppnin hefst kl. 19. og
verður þá strax byrjað á
stangarstökki, kringlukasti og
iangstökki kvenna. t stangar-
stökki má gera ráð fyrir
miklum afrekum. Sigurður T.
Sigurösson reynir væntanlega
að bæta tslandsmet sitt <5.20 m)
og Kristján Gissurarson er far-
inn að nálgast 5 metrana.
Þá verður hlaupið til úrslita i
110 m grindarhlaupi karla, 100
m hlaupi karla, 100 m hlaupi
kvenna og 400 m hlaupi kvenna.
Spennandikeppni verður örugg-
lega i 400 m hlaupi á milli þeirra
Egils Eiðssonar, UIA og Odds
Sigurðssonar, KR.
Danir
sleipir
Danir sigruöu i 3-landa keppni i
frjálsum iþróttum i Edinborg um
siðustu helgi. Þeir fengu 118 stig.
Næstirkomu heimamenn, Skotar,
með 114 stig og siðastir urðu írar
með 80 stig.
Erlendur
þjálfari til
Þórara?
Þórsarar frá Vestmanna-
eyjum huga þessa dagana að
ráðningu þjálfara fyrir hand-
boltamenn félagsins. Meðal
annars hafa Þórsararnir
þreifað fyrir sér erlendis og
getur allt eins farið svo að þeir
verði með eriendan þjálfara
næsta vetur.
Undanúrslit Bikarkeppninnar
Þróttur - ÍBV í kvöld
1 kvöld verður seinni leikurinn i undanúrslitum Bikarkeppni KSL
Þróttur og ÍBV leika á Laugardalsvellinum og hefst slagurinn kl. 19.
Tvö tslandsmet voru sett á
fyrsta keppnisdegi Meistaramóts
tsiands i frjálsum fþróttum f gær.
Einar Vilhjálmsson UMSB, kast-
aði spjóti 81.23 m og Oddný Arna-
dóttir, tR hljóp 200 m á 24,63. Auk
þess voru sett 8 Meistaramótsmet
og persónulegu metin skiptu tug-
um. Glæsilegur árangur á stór-
skemmtilegu móti.
Strax I upphafi mótsins var
komið tslandsmet. Það var i
spjótkasti:
Einar Vilhjálmss. UMSB 81.23M.
Óskar Thorarensen, KR.. 58.84M
Unnar Garðarss. HSK ..... 57.25
Kastseria Einars var glæsileg,
ekkert kast undir 74 m.
I 200 m hlaupi kvenna náðu
stúlkurnar frambærilegum
árangri, m.a. var hlaupið undir
Islandsmetinu I undanrásum, en
sá árangur fékkst ekki staðfestur
vegna of mikils meðvinds. I úr-
slitahlaupinu var þvi ekki að
heilsa og Oddný Arnadóttir setti
tslandsmet eftir geysiharða
keppni:
sek.
Oddný Arnad. IR........... 24.63
ValdisHallgrlmsd. KA...... 24.78
Helga Halldórsd. KR....... 24.79
Urslit i öðrum greinum urðu
þessi:
400 m grindahl. karla: sek:
Stefán Hallgrimss. KR..... 52.87
Aðalst. Bernharðss. UMSE. 54.36
Sigurður Haraldss. FH.. 58.78
> 100 m grindahlkvenna: sek:
Helga Halldórsd. KR....... 14.72
Þórdis Gislad. 1R......... 15.08
ValdisHallgrlmsd. KA...... 15.19
Einar Vilhjálmsson, UMSB
Mynd: —Keth
/
„Ovæntur
árangur”
„Þessi árangur hér i kvöld kom
mér á óvart, ekki sist vegna þess
að ég átti við nokkuö slæm meiðsl
að striða I vor”, sagði Borg-
firðingurinn Einar Vilhjálmsson,
sem setti nýtt og stórgiæsilegt
tslandsmet i spjótkasti I gær-
kvöldi (81.23m ).
„I sannleika sagt hélt ég að 80
metrarnir væru fjarlægt tak-
mark, en köstin hjá mér
heppnuðust mjög vel, sérstaklega
metkastiö. Um framhaldiö er
best að segja sem minnst, maður
er alltaf aö koma sjálfum sér á
óvart.” —IngH
Sigurvegarinn i 200 m hlaupi karla, Oddur Sigurðsson, KR. kemur hér fangnandi I mark. A
hæla bonum koma Sigurður Sigurðsson, Armanni, Egill Eiösson, UtA og Vilmundur Vilhjlamsson,
KR. Mynd: — Keth.
Kúluvarp karla: m:
Hreinn Halldórsson, KR ... 19.84
Guðni Halldórss. KR...... 17.21
HelgiHelgason,USAH .... 15.36
Kúluvarp kvenna: m:
Guðrúnlngólfsd.KR ...... 13.49
Iris Grönfeldt, UMSB..... 11.55
Dýrfinna Torfad. IR...... 10.91
Hástökk kvenna: m:
Þórdis Gislad. 1R........ 1.78
Sigriöur Valgeirsd. 1E... 1.60
NannaS. Gfslad.HSK ...... 1.55
Spjótkastkvenna: m:
tris Grönfeldt, UMSB..... 45.09
Dýrfinna Torfad. 1R...... 44.14
Bryndis Hólm,........... 41.92
200 m hlaup karla: sek:
Oddur Sigurðsson, KR...... 21.62
Sigurður Sigurðss., A..... 22.00
Egill Eiðss., UIA ....... 22.13
Langstökk karla: m:
JónOddss.,KR.............. 6.94
Kári Jónss., HSK.......... 6.78
Friðrik Þ. Óskarss., IR... 6.76
800 m hlaup karla: min:
Gunnar P. Jóakimss., IR. 1:54.19
Magnús Harladss.,FH ... 1:56.13
Guömundur Sigurðss.,
UMSE................... 1:56.77
800 m hlaup kvenna: min:
Hrönn Guömundsd., UBK 2:14.96
Guðrún Karlsd.,UBK .... 2:19.22
Aðalheiður Hafsteinsd.
HSK.................... 2:21.88
4x100 m boðhl. karia sek:
SveitKR ................. 42.70
Sveit 1R................. 44.08
SveitUMSE................ 44.43
4x100 m boðhl. kvenna: sek:
Sveit KA ................ 49.70
SveitHSK................. 52,63
Siðasta greinin á Meistaramót-
inu i gærkvöldi var hástökk karla
og þar varð keppnin i meira lagi
spennandi. Austfirðingarnir Unn-
ar Vilhjálmsson og Stefán Frið-
leifsson renndu sér yfir íána hvað
eftir annað, 1.95, 1.98, 2.02, 2.04 og
2.06 og var þetta i fyrsta sinn sem
2 Islendingar stökkva þá hæð á
sama mótinu. Þeir létu siðan -
hækka i 2.11 m, sem er einum sm
hærra en gildandi tslandsmet
Jóns Þ. Ólafssonar. Þrátt fyrir
mjög góöar tilraunir tókst þeim
félögum ekki að fara yfir þá hæö,
en þess verður vart langt að biöa
að þaö takist. Orslit:
Stefán Friöleifss. IA.... 2.06 m
Unnar Vilhjálmss. UIA ... 2.06 m
Stefán Þ. Stefánss. 1R .... 1.95 m
Arangur Unnars er nýtt ung-
lingamet.
— IngH
Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum í gærkvöldi:
Einar kastaði spjótinu
vel yfir 80 metrana
Stórgóður árangur á Meistaramótinu í gærkvöldi,
2 Islandsmet og 8 Meistaramótsmet sett
Stórkostleg hástökkskeppni