Þjóðviljinn - 06.08.1981, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 06.08.1981, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 6. ágúst 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Kraftmikil ný bandarlsk kvik- mynd um konu sem ,,deyr” á skuröboröinu eftir bilslys, en snýr aftur eftir aö hafa séft inn I heim hinna látnu. Reynsla sem gjörbreytti öllu llfi hennar. Kvikmynd fyrir þá sem áhuga hafa á efni sem mikift hefur verift til umræftu undanfarift, skilin milli lífs og daufta. Aftalhlutverk: Ellen Burstyn og Sam Shepard. Sýnd kl. 5,7 og 9. Leyndardómur sandanna (Riddle of the sands) Afar spennandi og viftburftarík mynd sem gerist vift strendur Þýskalands. Aftalhlutverk: Michael York Jenny Agutter Leikstjóri: Tony Maylam Sýnd kl. 5 og 7 Brennunjálssaga Sýnd kl. 9 Aöeins þetta eina sinn , TÓNABÍÓ SFmi31182 ,,... islendingum hefur ekki verið boöiö uppá jafn stórkost- legan hljómburö hérlendis... Hinar óhugnanlegu bardaga- senur, tónsmlftarnar, hljóft- setningin og meistaraleg kvik- myndataka og lýsing Storaros eru hápunktar APOCALYPSE NOW, og þaft stórkostlegir aft myndin á eftir aö sitja I minn- ingunni um ókomin ár. Missiö ekki af þessu einstæöa stór- virki.”—S.V. Morgunblaftift. Leikstjóri: Francis Coppola Apocalypse Now (Dómsdagur Nú) Aftalhlutverk : ' Marlon Brando, Martin Sheen, Robert Duvall. Sýnd kl. 9 Sími 11384 Föstudagur 13. (Friday the 13th) Æsispennandi og hroll- vekjandi, ný, bandarísk, kvik- mynd I litum. Aftalhlutverk: BETSTY PALMER. ADRIENNE KING, HARRY CROSBY. Þessi mynd var sýnd vift gcysimikla aösókn vlfta um heim s.l. ár. Stranglega bönnuft börnum innan 16 ára. ísl. texti Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Karlar i krapinu Ný, sprenghlægileg og fjörug gamanmynd úr villtra vestr- inu. Aöalhlutverkin leika skop- leikararnir vinsælu Tiin Conway og Don Knotts. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁ8 I o Símsvari 32075 Reykur og bóf i snúa aftur Ný mjög fjörug og skemmtileg bandarísk gamanmynd, fram- hald af samnefndri mynd sem var sýnd fyrir tveim árum vift miklar vinsældir. Islenskur texti. Aftalhlutverk : Burt Reynolds, Jackie Gleason, Jerry Reed, Dom DeLuise og Sally Field. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Djöfulgangur. (RUCKUS) Bönnuöinnan lfíára. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Hækkaö verft. Síftustu sýningar Meðseki félaginn (The Silent Partner) Sérstaklega spennandi saka- málamynd. Aftalhlutverk: Christofer Plummer, Elliot Gould Endursýnd kl. 5 og 7. Ný Bandarisk mynd er fjallar um komu manns til smábæjar i Alabama. Hann þakkar hernum fyrir aft geta banaö manni á 6 sekúndum meft ber- um höndum, og hann gæti þurft þess meft. Áöalhlutverk: Dick Benedict (Vígstirniö) Linda Blair (The Exorcist) tslenskur texti. Sýnd kl. 11 bonnuö börnum innan 12 ára. Bönnuft innan 16 ára. Steypusttfðin hf Sími: 33 600 VIÐ BRÝR OG BLINDHÆÐIR . ÞARF ALLTAF AÐ DRAGA ÚRFERÐ Ef allir tileinka sérþáreglu -|uMFERÐAR mun margt ^ÍrKd beturfara. HAFNARBlÓ Margt býr í f jöllunum m gfii&i mmmmi Afar spennandi og óhugnanleg litmynd Islenskur texti. Susan Lenier Robert Huston Leikstjóri: Wes Craven Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuft innan 16 ára. ÞORVALDUR ARI ARASON hn Lögmanns- og fyrirgreiðslustofa Eigna- og féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smiðjuvegi D-9, Kópavogl Sími 40170. Box 321 - Rvk a 19 ooo Spegilbrot Mirror Crackd ANU.-uAV'foiH- Rfr h rtll!; •'•■ : ; IH[MIRRORCRACKD Spennandi og viðburöarik ný ensk-amerisk litmynd. byggft á sögu eftir Agatha Christie. Meö hóp af úrvals leikurum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. • salur I Slaughter Hörkuspennandi litmynd Jim Brown Endursýnd Kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 Og 11.05 ------salur Lili Marlene Spennandi — og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meistarans RAINER WERNER FASS- BINDER. — Aftalhlutverk leikur HANNA SCHYGULLA, var I Mariu Braun ásamt GIANCARLO GIANNINI — MEL FERRER. Islenskur texti — kl. 3,6,9 og 11,15. --------salur ID---------- PPNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Endursýnd vegna fjölda áskorana Kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Slunginn bílasali (Used Cars) Islenskur texti Afar skemmtileg og spreng- hlægileg ný amerisk gaman- mynd i litum meft hinum óborganlega Kurt Russell ásamt Jack Warden, Gerrit Graham o.fl. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Hardcore Ahrifamikil amerísk úrvals- kvikmynd meft hinum frábæra George C. Scott. Endursýnd kl. 7. Bönnuft börnuin. Hægt er að vera á hálum is þólt hált sé ekki á vegi. Dtukknum mannl er voði vis vist á nólt sem degl. ...¥ / apótek Helgidaga-, nætur- og kvöld- varsla vikuna 31. júlí - 6. ágúst verftur i Háaleitisapóteki og Vesturb'æjarapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hift siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúftaþjónustueru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. Ilafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norð- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan mai, júni og sept. á föstudög- um. 1 júli og ágúst eru kvöld- ferftir alla daga nema laugardaga. Simar Akra- borgar eru: 93-2275, 93-1095, 16050 og 16420. ferðir HRBAIÍIAG ÍSIANDS 010UG0IU2 SÍMAR. 11/98 OG 19533. Helgarferöir 7. — 9. ágúst, kl. 20: 1. Langavatnsdalur — Gist i tjöldum 2. Hveravellir — grasaferð — Gist i húsi. 3. Þórsmörk — Gist i húsi. 4. Landmannalaugar — Eld- gjá. Gist i húsi. 5. Alftavatn — á Fjaliabaks- leift syftri. Gist i húsi. Far- miftasla og allar upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Ferftafélag islands. Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur —- simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj. — simi 5 11 00 Garftabær — simi 5 11 00 Bdstaöasafn— Bústaöakirkju, s. 36270. Opift mánudaga — föstudag kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Lokaft á laugardög- um 1. maí—31. ágúst. Bókabílar — Bækistöft i Bú- staöasafni, s. 36270. Viftkomu- staftir vlös vegar um borgina. Bókabilar ganga ekki i júli- mánufti. s!mi í ‘! söfn simi 4 12 00 simi 1 11 66 - simi 5 11 66 simi 5 11 66 ekki nógu visindaleg — Farðu og sýndu honum hver er sá besti. Hér hef urðu spegil! sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsókn- artimi mánudaga — föstudaga milJi kl. 18.30—19.30. Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga miili kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspltala: Mdnudaga — föstudaga kl. 16 - 19,30 Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19,30. Landspitalinn —alla daga frá kl. 15.00-16.00 Og 19.00-19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnúdaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Hcilsuvcrndarstöö Reykjavlk- ur —viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæftingarheimilift — vift Ei- ríksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 Og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælift — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aftra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaftaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin aft Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæfti á II. hæft geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verftur óbreytt. Opift á sama tima og verið hef- ur. Simanúmer deildarinnar verfta óbreytt, 16630 og 24580. Frá Ileilsugæsiustöftinni I Fossvogi Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspitalan- um (á hæftinni fyrir ofan nýju slysavarftstofuna). Afgreiftsl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. læknar Aöalsafn— útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, s. 27155 og 27359-0pift mánudaga — föstu- daga kl. 9—21, laugardaga kl, 13—16 Lokaft á laugard. 1. mai'—31. ágúst. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, s. 27029. Opnunartimi aft vetrarlagi, mánudaga — föstudaga kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Opnunar- tlmi aft sumarlagi: Júni: Mánud. — föstud. kl. 13—19. JUH: Lokaö vegna sumar- leyfa. AgUst: Mánud. — föstud. kl. 13-19. Se'riitlán — Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Opift mánud. — föstud. kl. 9—17. Bókakassar | lánaftir skípum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. s. 36814. Opift mánudaga — föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl 13—16. Lokaft á laug- ard. 1. mal—31. ágúst. Bókin heiin — Sólheimum 27, s. 83780. Símatími: Mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Heim- sendingarþjónusta á bókum fyrir fatlafta og aldrafta. Hljóftbókasafn — Hólmgarði 34, s. 86922. Opift mánudaga — föstudaga kl. 10—16. Hljóft- bókaþjónusta fyrir sjónskerta. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, s. 27640. Opift mánu- daga — föstudaga kl. 16—Í9. Lokaft i' júlimánufti vegna sumarleyfa. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuftum bókum vift fatlafta og aldrafta. Arnastofnun: Stofnun Árna MagnUssonar I Arnagarfti viö Sufturgötu, handritasýningin er opin þriftjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14—16. Arbæjarsafn er opift frá 1. júni—31. ágúst frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga,' nema mánudaga. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. Þjóftminjasafnift: Opift sunnudaga, þriftjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30 - 16. TæknibókasafniftSkipholti 37, er opift mánudag til föstudags frá kl. 13 - 19. Simi 81533. úivarp 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö. Jóhann Sigurftsson talar. 8.15 Vefturfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Svala Valdimarsdóttir les þýftingu sina á ,,Malenu i sumarfrii” eftir Maritu Lindquist (10). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.30 íslensk tónlist. Rut Magnússon syngur lög eftir Jakob Hallgrimsson. Jónas Ingimundarson leikur meö á pianó/ Manuela Wiesler og Sinfóni'uhljómsveit ls- lands leika ,,Evridis”, kon- sert fyrir Manuelu og hljómsveit eftir Þorkel Sig- urbjörnsson, Páll P. Páls- son stj. 11.00 Iðnaftarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Rætt vift Guftmund Einarsson og Sig- urö Pétursson um sjóefna- vinnslu á Reykjanesi. 11.15 Morguntónleikar. Ye- hudi Menuhin og Louis Kentner leika Fantaslu i C- dúr fyrir fiftlu og pianó eftir Franz Schubert/ Gregg Smith-kórinn syngur lög eft- ir Johannes Brahms. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Útfbláinn. SigurfturSig- urftarson og örn Petersen stjórna þættium feröalög og útiii'f innanlands og leika létt lög. 15.10 Miödegissagan : ,,Prax- is” eftirFay Weldon. Dagný Kristjánsdóttir les þýöingu si'na (24). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Lynn Harrell og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika Selló- konsert i h-moll op. 104 eftir Antonin Dvorák, James Le- vine stj./ Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur Sin- fóniu nr. 1 i D-dúr op. 25, „Klassísku sinfóniuna”, eft- ir Sergej Prokofjeff, Vladi- mir Ashkenazý stj. 17.20 Litli barnatiminn Dóm- hildur Sigurftardót tir stjórnar barnatima frá Ak- urey ri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál! Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Lifift er vegasalt Leikrit eftir Nuruddin Farah. Þýft- andi: Heba Júliusdóttir. Leikstjóri: Hallmar Sig- urösson. Leikendur: Arni Tryggvason og Sigurftur Ka rlsson. 20.45 Planóleikur i útvarpssal Edda Erlendsdóttir leikur. a. Sónata op. 1 eftir Alban Berg.b.Tilbrigftiop. 27 eftir Anton Webern. c. Þrir píanóþættir op. 11 eftir Arn- old Schönberg. 21.20 Náttúra Islands — 8. þáttur Jökulskeift og hlý- skeiö i Islenskri jarösögu Umsjón: Ari Trausti Guft- mundsson. Fjallaft um is- öldina, orsakir hennar og jarftmyndanir. 22.00 Hljömsveit Rlkisóper- unnar I Vinarborg leikur valsa eftir Johann og Josef Strauss: Josef Leo Gruber stj. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Meistaramót islands I frjálsum íþróttum á Laug- ardalsvelli Hermann Gunn- arsson segir frá. 23.00 Næturljóö Njörftur P. Njarövik kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, sími 21230. Slysavarftstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. tilkynningar Migrensamtökin Síminn er 36871 Aætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30, 11.30, 14.30 og 17.30. Frá Reykjavik kl. 10.00, 13.00, 16.00 og 19.00. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. — 1 april og október eru kvöldferöir á, sunnudögum. í Bókasafn Seltjarnarness: Opift mánudögum og miöviku- dögum kl. 14 - 22. Þriftjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 - 19. Listasafn Einars Jónssonar Opiftdaglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til 16. minningarkort Minningarspjöld MS-félags Is- lands (Multiple Sclerosis) fást á eftirfaransi stöftum: Mál og menning Reykjavikurapótek Bókabúft i Grimsbæ Bókabúft Safamýrar (Mift- bæ) gengid Bandarikjadollar . .. Steiiingspuud .... .. Kanadadollar....... Dönsk króna........ Norsk króna .... .. Sænsk króna........ Finnskt mark....... Franskur franki .... Belgískur franki .. .. Svissneskur franki .. Hoilensk florina .... V'esturþýskt mark .. ítölsk lira ....... Austurriskur sch.. .. Portúg. escudo..... Spánskurpeseti .. .. Japansktyen ....... irskt pund......... Nr. 139 — 27. júli 1981. Ferða- manna- Kaup Sala gjaldevrir ... 7.464 7.484 ... 13.890 13.927 ... 6.103 6.119 ... 0.9732 0.9758 ... 1.2214 1.2246 ... 1.4337 1.4375 ... 1.6383 1.6427 ... 1.2836 1.2870 0.1869 0.1874 ... 3.5324 3.5419 .... 2.7441 2.7515 . .. 3.0518 3.0600 ... 0.00614 0.00615 . . . 0.4345 0.4357 .... 0.1145 0.1149 0.0760 0.0762 . 0.03143 0.03151 11.144 11.174

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.