Þjóðviljinn - 22.08.1981, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 22.08.1981, Qupperneq 16
IfiSÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 22.-23. ágúst 1981 „Reykjavíkurdagur” i Grasagarðinum i Laugardal, ásamt forstöðumanni hans Sigurði A. Jónssyni. Grasagarðurinn f Grasagarðinum tók Sigurður Albert Jónsson forstöðumaður hans á móti okk- ur og fylgdi okkur um svæðið. Hann nefndi plöntur og gat um nýjungar í starfseminni og rakti einnig sögu grasa- garðsins í stuttu máli. Garðurinn er 20 ára á þessu ári og er þess minnst með því aðsetja upp sérstakt steinabeð, eingöngu með íslenskum plöntum. Fyrsti vísirinn að garðinum var lagður á árunum milli 1930 og 1940 af þáverandi eiganda, Eiríki Hjartarsyni. Árið 1955 keypti Reykjavík- urborg landið af Eiríki og árið 1961 var Grasagarðurinn formlega opnaður og var uppistaða hans þá íslenskar plöntur sem hjónin Katrín Viðar og Jón Sigurðs- son skólastjóri gáfu. Steinabeð með islenskum plöntum sem gert var I tilefni 20 ára afmælis Grasagarðsins Framhald af 15. síðu Margt gleður augað I Grasagarðinum islensk blómarós í réttu umhverfi. Torfan Liðið var á kvöld þegar við kvöddum Sigurð og garðinn og mál til komið að halda niður í Miðbæ á veitingahúsið Torfuna, þar sem vinningshafanna og gesta þeirra beið Ijúffeng máltíð. Þar kvöddum við Gunnar Ijósmyndari þetta sómafólk eftir velheppnaðan dag og er vonandi að þau hafi haft ánægju af þessum „Reykjavíkurdegi" í boði Þjóðviljans. —áþj I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.