Þjóðviljinn - 22.08.1981, Page 27
Helgin 22.-23. ágúst 1981 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 27
um helgina
Útigrill í
Um helgina lýkur Reykjavlk-
urvikunni og er dagskráin mjög
fjölbreytt. A laugardag kl. 14
verftur lagt upp frá Arseli, nýju
félagsmiöstööinni viö Rofabæ i
fjölskylduferö I Saltvik. Þar
veröur notiö útivistar, fariö I
fjöruferöir og grillaö úti.
Saltvík
En þaö veröur ýmislegt annaö
um aö vera. Kl. 13.30 á laugar-
dag leika Skólahljómsveitir Ar-
bæjar og Breiöholts vib Slökkvi-
liösstööina og kl. 14 hefst þar
fræöslukynning. Þá veröa sigl-
ingar I Nauthólsvik kl. 13 - 17 og
kl. 15 veröur kynning á Strætis-
vögnum Reykjavikur á Kirkju-
sandiog munu vagnstjórar sýna
nákvæmnisakstur. Þá veröa
tónleikar í Tónabæ kl. 16 og
Þjóödansafélag Reykjavikur
mun sýna dansa á Miklatúni á
sama tlma.
Sunnudaginn 23. ágúst hefst
dagskráin svo aftur kl. 15 meö
ljóðalestri aö Kjarvalsstööum.
Kl. 15.30 heldur Leifur Blumen-
stein erindi um endurbyggingu
og viðhald gamalla húsa á sama
staö. Húsin Tjarnargata 20 og 33
veröa opin almenningi kl. 13 - 15
og mun Leifur sýna þau og Likn
i Árbæjarsafni verbur opiö kl.
13.30 - 18.
A Kjarvalsstööum kl. 16 eru
tónleikar Visnavina og taka siö-
an Sigfús Halldórsson og Friö-
björn Jónsson viö af þeim kl.
16.45. Kl. 17.15 kemur Valtýr
Pétursson aö Kjarvalsstööum
og segir frá kynnum slnum af
Kjarval og Þóra Kristjánsdótt-
ir sýnir verk hans.
Kl. 14 - 18 veröur I Þróttheim-
um haldin útihátiö þroskaheftra
meö fjölbreyttri dagskrá og aö
lokum veröa tónleikar á Mikla-
túni kl. 21. Þar mun gefa aö
heyra og sjá Hauk Morthens og
Mezzoforte.
Til og frá öllum þessum atriö-
um fara menn svo auövitaö i
strætó, — en þaö er ókeypis á
sunnudag i tilefni af hálfrar ald-
ar afmælinu.
Guömundur viö eitt verka sinna.
Sýnir á
Selfossi
Guömundur Björgvinsson opn-
ar mvndlistarsýningu i Safnahús-
inu á Selfossi i dag, laugardag kl.
14.
Þar sýnir hann raunsæjar
pastelteikningar þar sem mann-
skepnan er I áberandi meirihluta
og myndir sem eru meö aöra
löppina i heimi hins óhlutbundna
geröar meö prentlitum, tússi,
svartkrit og oliulitum.
Þetta er tiunda einkasýning
Guömundar en fimm hefur hann
haldiö utan Reykjavikur.
Sýningin i Safnahúsinu á Sel-
fossi veröur opin kl. 14-22 dagana
22. - 30. ágúst.
Norræn
jass
John Tchicai
Norræn djasshljómsveit á veg
um Nordjazz skipuö Dananum
John Tchicai á altósax, Færey-
ingunum Ernst Dalsgarö á flautu
og Jóhannesi á Rógvu Jensen á
bassa og danska pianóleikar-
anum Kristian Biak heidur tón-
leika I Norræna húsinu á miö-
vikudags- og fimmtudagskvöld
kl. 21. Þar veröur fiutt sambland
af Ijóöum og djassi, þar á meðai
tónlist Kristians Blak viö ljóö fær-
eyska skáldsins Williams
Heinesen.
Þekktasti meölimur hljóm-
sveitarinnar er John Tchicai, sem
ólst upp i Danmörku, en á ættir ab
rekja til Congó. Tchicai fluttist til
New York 1962 og var eftir
skamma dvöl kominn á kaf i hinn
frjálsa djass.
Siöustu árin hefur Tchicai
hljóöritaö m.a. meö þýskum
frjálsdjassistum og 1978 kom út
trióplata hans Real Tchicai.
Djasslif hefur veriö fjörugt I
Færeyjum á siöustu árum og
Havnar Jazzfélag veriö iöiö viö aö
fá erlenda sólista og kennara, auk
þess sem þaö hefur gefiö út
nokkrar plötur. Kristian Blak
hefur starfaö mikiö i djassi og
þjóölagatónlist (Spælimennirnir i
Hoydölum) og leikiö inn á 15 plöt-
ur.
Jóhannes á Rógvu Jensen er
ungur bassaleikari og tónsmiöur
og kom nýlega kom út plata meö
tónsmiöum hans, en Ernst Dals-
garö er menntaöur sem
klassiskur flautuleikari og hefur
leikiö inn á nokkrar plötur.
Sýning finnskrar veflistakonu:
,Leikið með ljós og skugga’
Anita Backlund: „Ég leita uppsprettunnar aö verkum mlnum I árs-
tlöahringnum”.
A fimmtudaginn s.l. opnaöi
finnska veflistakonan, Agneta
Backlund, textilsýningu i Galleri
Langbrók á Bernhöftstorfu. Sýn-
inguna nefnir hún „leikiö meö ljós
og skugga”.
Verkin á sýningunni eru um 30
talsins, öll unnin á siöasta ári.
Flest verkin eru smá umfangs
(mineatúrar) og upphleyft (re-
lief). Listsköpun Agnetu er óhlut-
bundin (abstrakt) en túlkar
skynjun listakonunnar á náttúr-
unni og árstlöunum.
Agneta Backlund hefur veriö
hönnuöur hjá hinu þekkta finnska
fyrirtæki, Marimekko, en starfár
nú meö sjálfstæö verkefni á eigin
vinnustofu. Hún kemur hingaö
sem styrkþegi Islensk-finnska
menningarsjóösins.
Dallasborgarar
fyrlr alla fjölskylduna
J.R. fyrir pabbann (tvöfaldur hamborgari með
tómötum, isbergssalati, lauk og Dallasdress-
ingu).
Dallas-special fyrir mömmuna (100 gr. ham-
borgari með tómötum, isbergsalati, lauk og
Dallasdressingu).
Lucy fyrir barnið(80 gr. hamborgari með tóm-
ötum, isbergsalati og Dallasdressingu).
Vesturslóð hefur fullt vinveitingaleyfi.
Vesturslóð — steikhús
Hagamel 67, sími 20745.
44^H WnTrn nTnw-l-4-
JBnSBfflBKrD
HJ O KRUN ARFRÆÐINGAR
Staða deildarstjóra á lyflækningadeild (A-
ö).
Stöður aðstoðardeildarstjóra á lyf-
lækningadeildum.
Hjúkrunarfræðinga
vantar til starfa nú þegar við ýmsar
deildir spitalans.
SJÚKRALIÐAR
Sjúkraliða vantar til starfa nú þegar við
ýmsar deildir spitalans.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á
skrifstofu hjúkrunarforstjóra i sima 81200
(201-207),
Reykjavík, 21. ágúst 1981
BORGARSPÍTALINN
Auglýsing
Kennara vantar við Grunnskóla Eski-
fjarðar. Æskilegar kennslugreinar:
kennsla yngri barna og iþróttir stúlkna.
Upplýsingar gefur Trausti Björnsson
skólastjóri i sima 97-6182 og Hildur
Metúsalemsdóttir i sima 97-6239.
Blaðbera vantar strax!
Hverfisgata-Lindargata
Efstasund-Skipasund
Suöurhólar-Ugluhólar
DlOWIUINN
SÍÐUMÚLA 6. SlMI 81333