Þjóðviljinn - 25.08.1981, Qupperneq 10
10'SiÐA — ÞJÓÐVILJINft Þriöjudagur 25. ágúst’1981
Fyrsti leik-
ur Asgeirs
i „Bundes-
ligunni”
A laugardaginn lék Asgeir
Sigurvinsson fyrsta leik sinn meö
Bayern Munchen i þýsku úrvals-
deildinni. Bayern sigraöi þá
Werden Bremen 3-1 i Munchen aö
viöstöddum 45 þúsund áhorfend-
um. Aö visu iék Asgeir ekki allan
leikinn, en engu aö siöur þótti
hann standa sig nokkuö vel, og
áreiöanlega líöur ekki langur timi
þar til Asgeir tryggir sér fasta
stööu i þessu heimsfræga liöi.
t>essir vösku drengir úr KR uröu á dögunum islandsmeistarar I 5. flokki eftir aö hafa sigraö Þrótt 7-1 i úrslitaleik. Annar frá vinstri I efri
röö er þjálfari liösins, Atli Helgason, sem hefur unniö ómetanleg störf viö unglingaþjálfun fyrir KR undanfarin ár.
/
V
iþróttir [/m iþróttir U/ íþróttir
Úr einu
í annað
Urslit í
2. deUd
IBt-Völsungur 2-0
Þróttur R-Skallagrimur 1-1
Selfoss-Haukar 1-4
Reynir-Fylkir — leiknum aflýst
vegna veðurs. IBK og 1B1 eru 99%
örugg um sæti i 1. deild næsta ár,
eftir þessa leiki.
r r
IA Islands-
meistari i
3. flokki
Skagamenn tryggðu sér Is-
landsmeistaratitilinn i 3. flokki,
er þeir sigruöu Valsmenn 1-0 á
Akureyri um helgina.
Bjarki
með tvö
V-Húnvetningurinn Bjarki Har-
aldsson var hetja okkar á
Andrésar Andarleikunum, sem
haldnir voru i Hróarskeldu i Dan-
mörku um helgina. Þcssi 12 ára
piltur nældi sér i tvo gullpeninga.
Hann sigraöi i 800 m hlaupi (á
nýju strákameti 2:16,2) og kúlu-
varpi (11,17).
Arnar Kristinsson frá Akureyri
varð þriöji, i áöurnefndu 800 m
hlaupi, og fjóröi i 100 m hlaupi.
Lily Viöarsdóttir, 12 ára, varð
önnur i 800 m hlaupi, og Gyöa
Steinsdóttir, 11 ára, varð önnur i
800 m hlaupi.
Ragnhelður
fimmta á
EM i frjásum
Ragnheiöur ólafsdóttir úr FH
slóö sig einstaklega vel á Gvrópu-
mótinu i frjálsum iþróttum, sem
haldiö var i Utreckt um helgina.
Hún náöi 5. sæti i 1500 m hlaupi í
keppni viö snjöllustu hlaupakonur
Evrópu i þessari grein.
Egill Eiðsson varö i 12. sæti i
undanúrslitum 400 m hlaupsins.
Iris Gröndfeldt varð 11. i spjót-
kasti, og Heiga Halidórsdóttir 12. i
100 m grindahlaupi. Kristján
Harðarson komst ekki i úrslit i
stangarstökki.
/
Danmörk-Island á morgun
Nú ætla Danir að
viima okkur stórt
llann liður okkur áreiöanlega
seint úr minni 14-2 landsleikur-
inn gegn Dönum i Danmörku
1967. Sem betur fór tókst okkur
islendingum aö rétta úr kútnum
eftir þá meöferö, og á siöustu
árum hefur árangur landsliös-
ins oft verið með ágætum. Sárin
eru gróin. Siðan 1967 höfum viö
leikið 4 landsleiki gegn Dönum,
og yfirleitt ekki þurft aö
skammast okkar fyrir þá. 1970
var leikið i Reykjavik, og þeim
leik lauk meö jafntefli 0-0.
Tveimur árum siðar cr aftur
leikiö hér heima, en þá sigra
Danir 5-2. í þeim leik vakti
mikia athygii mjög smávaxinn
danskur leikmaöur, sem oft lék
okkar menn grátt. Nafn hans er
Alan Simonsen. 1974 er leikiö i
Alaborg og enn sigra Danir, en
nú naumlega 2-1. Siöast lékum
við viö Dani 1978 i Reykjavík og
varö þaö markalaus leikur.
Ekki er laust við að menn hafi
meiri áhyggjur af leiknum við
Dani ytra á morgun, en vera
þyrfti. Er það aðaliega vegna
þess, að aðeins tveir af atvinnu-
mönnum okkar, þeir Magnús
Bergs og Orn Oskarsson koma
til með að leika þann leik. Hinir
fá ekki fri frá félagsliðum sin-
um. Við þetta bætist að Danir
verða með sterkt lið og meðal
annars kaila þeir til sin menn,
sem leika með atvinnumanna-
liðum á meginlandinu. Þar á
meðal er áðurnefndur Simon-
sen, en hann er eins og knatt-
spyrnuáhugamenn vita, einn
besti leikmaður Evrópu. Ekki
bætir það úr skák, að leikmenn
danska landsliðsins vita, aö
sigri þeir ekki lsiands og það
stórt, verður hiegið að þeim og
litiö úr beim gert á annan hátt,
ekki sist i dönsku blöðunum.
Undirritaður skal viðurkenna,
að hann er dálitiö hræddur um
úrslit þessa leiks, og teiur hann
ákaflega mikilvægan fyrir
okkur. Hvernig skal þá taka á
móti danskinum? Hvernig leik-
aöferö skai nota? Hvaöa leik
menn eru best til þess fallnir að
leika þennanerfiöa leik? Hvaða
vopn höfum við á móti hinum
léttleikandi Dönum?
Ljóst er, að við veröum að
ieggja höfuðáherslu á sterkan
varnarleik, og treysta á skyndi-
sóknir er þær gefast, og okkar
fljótu framherja. Fáa menn eig-
um við betri til að berjast af
grimmd i bakvaröastöðu i svona
leik en örn Óskarsson. Hann
sýndi að visu ekkert sérstakt
gegn Nigeriumönnum, en sá
leikur var ekki að hans skapi.
Orn vill „fæting” en þá nýtur
hann sin best. Við verðum að
nota þá menn er hafa mikla
reynslu sem landsliðsmenn. Þar
er fremstur i flokki Marteinn
Geirsson. Ýmsirhalda þvi fram
aö Marteinn sé farinn aö dala,
en undirritaður er ekki alveg til-
búinn aö skrifa undir það. Mart-
einn, auk þess að hafa mikla
reynslu, er traustur leikmaður
sem bregst ekki. Hann ætti að
geta skilað „sweeper” stöðu
með prýði. En hverjireiga þá að
vera miðverðir fyrir framan
Martein? Sigurður Halldórsson
og Sævar Jónsson eru báðir
traustir leikmenn og eru sjálf-
sagðir sem miöverðir fyrir
framan Martein. Árni Sveinsson
hefur áður leikið sem bakvörður
með islenska liöinu með miklum
ágætum, og þvi ætti hann að
spjara sig vel i þeirri stöðu gegn
Dönum.
Þó Magnús Bergs hafi ekki
sýnt neitt sérstakt i landsleikn-
um á laugardaginn, veröur vart
framhjá honum gengið, þegar
tengiliðir verða valdir. Sá er
þetta skrifar veit að Magnús er
góður knattspyrnumaður og
dugnaðarforkur. Sigurður
Lárusson hefur sýnt mjög góða
leiki meö Skagamönnum i
sumar, og þessi mjög svo sterki
leikmaður myndi ekki taka á
Dönum með neinum vettlinga-
tökum á miðjunni. Pétur
Ormslev er i toppformi um
þessar mundir, og ætti að koma
okkur mjög vel sem sóknar-
tengiliður.
Lárus Guðmundsson hefur
staöið sig einna best miðherja i
1. deildinni, og sömu sögu er að
segja um Sigurlás Þorleifsson,
enda eru þeir markahæstu
menn deildarinnar, þeir gætu
unnið vel saman sem mið-
herjar.
Ekki má gleyma markvörö-
unum. Þorsteinn Bjarnason og
Guðmundur Baldursson eru
mjög traustir sem slikir, en
hafa ber i huga að Þorsteinn
hefur meiri reynslu, og þvi væri
e.t.v. rétt að láta hann byrja i
markinu.
Danireruleiknari enviö. Þeir
spila betri knattspyrnu. Við höf-
um hins vegar leikmenn sem
eru tilbúnir að berjast, og koma
i veg fyrir að Danir nái upp góð-
um samleik. Með mikilli bar-
áttugleði og siðast en ekki sisl
með samheldni og einhug ættu
strákarnir ab geta veriö sér og
okkur öllum til sóma. Hægt er
að ná langt, þó fyrst og fremst
sé leikið með „hjartanu”. Þjóð-
viljinn óskar leikmönnum
góðrar ferðar, og vonar svo
sannarlega að þeir nái að sýna
góðan leik. Þá þari engar
áhyggjur að hafa. Gangi ykkur
vel strákar.
—B.
Vonandi veröur ekkert af svonalöguöu, eins og mynd þessi sýnir, uppi á teningnum i leiknum viö Dani á
morgun. Myndin, sem — gel — tók.sýnir fyrra mark Manchester City gegn landsliöinu á dögunum.