Þjóðviljinn - 01.09.1981, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 01.09.1981, Qupperneq 12
12 SIÐA—ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 1. september 1981 Menningarsjóður íslands og Finniands Tilgangur sjóðsins er aö efla menningartengsl Finnlands og íslands. t þvi skyni mun sjóðurinn árlega veita ferða- styrki og annan fjárhagsstuðning. Styrkir verða öðru fremur veittir einstaklingum, en stuðningur við samtök og stofnanirkemureinnig til greina ef sérstaklega stendur á. Umsóknir um styrk úr sjóðnum skulu sendar stjórn Menn- ingarsjóðs lslands og Finnlands fyrir 1. október n.k..Arit- un á Islandi er: Menntamálaráðuneytið, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik. Æskilegt er að umsóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku, finnsku eöa norsku. Stjórn Menningarsjófts tslands og Finnlands. 25. ágúst 1981. Frá grunnskólum Reykjavíkur Nemendur komi i skólana föstudaginn 4. september sem hér segir: 9. bekkur komi kl. 9 8. bekkur komi kl. 10 7. bekkur komi kl. 11 6. bekkur komi kl. 13 5. bekkur komi kl. 13.30 4. bekkur komi ki. 14 3. bekkur komi kl. 14.30 2. bekkur komi kl. 15 1. bekkur komi kl. 15.30 Forskólabörn (6 ára), sem hafa verið innrituð, verða boðuð i skólana. Fræðslustjóri. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavikur í septembermánuði 1981 Þriftjudagur 1. sept. R-50501 til R-51000 Miftvikudagur 2. sept. R-51001 til R-51500 Finnntudagur 3. sept. R-51501 til R-52000 Föstudagur 4. sept. R-52001 til R-52500 Mánudagur 7. sept. R-52501 til R-53000 Þriftjudagur 8. sept. R-53001 til R-53500 Miðvikudagur 9. sept. R-53501 til R-54000 Fimmludagur 10. sept. R-54001 til R-54500 Föstudagur 11. sept. R-54501 til R-55000 Mánudagur 14. sept. R-55001 til R-55500 Þriftjudagur 15. sept. R-55501 til R-56000 Miftvikudagur 16. sept. R-56001 til R-56500 Fimintudagur 17. sept. R-56501 til R-57000 Föstudagur 18. sept. R-57001 til R-57500 Mánudagur 21. sept. R-57501 til lt-58000 Þriftjudagur 22. sepl. R-58001 til R-58500 Miðvikudagur 23. sept. R-58501 til R-59000 Fimmtudagur 24. sept. R-59001 til R-59500 Föstudagur 25. sept. R-59501 til R-60000 Mánudagur 28. sept. R-60001 til R-60500 Þriftjudagur 29. sept. R-60501 til R-61000 Miövikudagur 30. scpt. R-61001 til R-61500 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlits rikisins, Bildshöfða 8, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00—16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bif- reið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir i leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. A leigubifreið- um til mannflutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardög- um. Lögreglustjórinn i Reykjavik. 28. ágúst 1981. Ólafur Þ. Jónsson um uppslátt Dagblaðsins: Hreint ótrúlegt hvað þetta var ógedslegt I — hægt að stinga fingnnium í gegnum fískinn, svo úldinn var hann — fórsamtígegn Tilræði við samelg inlega hagsmuni Blaftift hafði spumir af þvf að Þingeyringum heffti þótt ndg um uppslátt Dagblaðsins fyrir skömmu á skoftunum tveggja stúlkna á vinnubragnum á Þing- eyri. Vift slógum þvi á þráðinn til Ólafs Þ. Jónssonar á Þingeyri til að heyra hljóftift i honum gagn- vart þessum málflutningi: — Þessir sneplar sem eru gefn- ir ut til að standa vörö um þjóðfé- lagslegt ranglæti, hafa ekki áhuga fyrir verkafólki vestur á Þingeyri. — Auðvitað er fólk hérna hund- óánægt meft þetta snakk. Það er ekki aöalmálið að einhverjar stúlkur séu að nöld.ra úti Kaupfé- lag Dýrfirðinga. Hitt er máhð, sá tónn sem kemur þarna fram i garð vinnandi fólks. Það er látiö að þvi liggja að hér sé samsafn af augnaþjónum og fólki sem sé svo iitið i sniðum að það þori ekki að kvarta yfir þvi sem aflaga fer. Aö hinu leytinu er þetta tilræði við sameiginlegá hagsmuni verka- lýðsstéttarinnar og yfirstéttar- innar i landinu; mér kæmi ekki á óvartaðþetta yrðiþýttá erlendar tungur og notað gegn okkur. — Kaupféiagið á Þingeyri er ekki í sjáifu sér heilög kyr f aug- um okkar sósiaiista frekar en samvinnuhreyfingin í heild. Þá galla,sem eru á rekstri þess og samvinnuhreyfingarinnar, af- greiðum við á heimavelli. Ég er ekki aðsegja að sá dagur sé endi- lega að koma á morgun eða hinn, hann kemur þegar þörf er á hon- um. — Það eru hvatirnar sem á bak- við búa þessum uppslætti. Það er ekki annað en það, að þennan snepil, vantar eitthvað til að selj- ast Utá einsog fyrri daginn. Það er kaupfélag sem gengur vel hérna og er þá ekki sökum að spyrja, að ihaldspressan er tilbU- in að rakka það niður. Dagblaðið er gefiö út einsog önnur ihalds- blöð til að verja þjóðfélagslegt ranglæti — og verkafólk getur ekki vænst neins þaðan. Það verður ekki i'haldið á Islandi sem á eftir að koma málum verka- fólks I lag, hvorki á Þingeyri né annars staðar. — Að okkar dómi hér er það aukaatriði I málinu hvað stúlk- urnar eru að segja, aðalmálið er þessi blaðsnepill það er hann sem reiði manna beinist gegn. Þessir skósveinar ihaldsins sem eru þarna að vinna fyrir kaupinu sinu. Þetta blað og þessi afstaða þess er það sem máli skiptir. Verkafólk á Þingeyri getur alveg staðið fyrir sinu máli sjálft. Van- þekkingin og fáviskan hjá þeim sem skrifar greinina er svo mikil + S I UMFERÐAR 1 RÁÐ ÓlafurÞ. Jónsson: Vift afgreiftum gallana á okkar kaupfélagi á heimavelli. að ég nenni ekki að tina það allt til.Til dæmis skrifar hann að það sé dæmi um að fiskur sé úldinn ef maöur getur rekið fingur i gegn- um flakiö. Ég vildi ekki borða fisk sem maður gæti ekki gert það við. Það er þessi óþolandi tónn I garð verkafólksins og tilræði við sameiginlega hagsmuni allra landsmanna. Við afgreiöum gall- ana á okkar kaupfélagi á heima- velli, það eru hreinar linur. Auð- vitað má margt að þvi finna, en kaupfélaginu hefur vegnað vel. Þetta er öflugt kaupfélag og er þyrnir i augum ihaldsins. Dag- blaðið er þekkt af þvi bæði hérna og annarsstaðarað velta sér upp- úr mannlegum hörmungum og slysum. Og ritstjórinn er nú ekki hátt skrifaður á landsbyggöinni og bætir ekki stöðu sina með þessu. Þetta er trúður sem flækist á milli vertshúsa og étur súpur og gefur Ut yfirlýsingar um það hvort þær eru ætar eða ekki. Kaupfélagið má eiga það, að það er búið að vera aðalatvinnu- veitandinn hér í háa herrans tið. Það verður betra mannlif þegar afkoman er örugg. Atvinnuveit- andinn getur ekki hlaupið i burtu og skapar nauösynlegt öryggi. Þvi vil ég tala vel um kaupfélag- ið. — ög RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður LANDSPíTALINN AÐSTOÐARLÆKNAR óskast á Barna- spitala Hringsins i 6 mánaða stöður. Einn aðstoðarlæknir óskast frá 1. nóvember og tveir frá 1. desember n.k.. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 29. september n.k., Upplýsingar veitir for- stöðumaður Barnaspitala Hringsins i sima 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á næturvaktir á öldrunarlækningadeild. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á vökudeild Barnaspitala Hringsins. FÓSTRA óskast strax eða eftir samkomu- lagi á Barnaspitala Hringsins. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunarforstjóri i sima 29000. AÐSTOÐARMAÐUR sjúkraþjálfa óskast á endurhæfingardeild. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfi i sima 29000. KLEPPSSPITALINN MEINATÆKNIR óskast á rannsóknastofu Kleppsspitalans sem fyrst. Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir i sima 38160. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á ýmsar deildir Kleppsspitala og á Geðdeild Landspitalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i sima 38160. Reykjavik, 30. ágúst 1981 Rí KISSPÍ TALARNIR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.