Þjóðviljinn - 31.10.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 31.10.1981, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 31. okt. — 1. nóv. 1981 Séö yfir sai sameinaðs alþingis og neðri deildar frá forsetasæti. Við þingsetningu hvert haust síendur skrifstofustjóri þingsins við dyrnar eins og á þessari mynd. Uppi á efsta lofti, undir þakrjáfri, stendur gamait skrifborð. Þetta er gamla skrifborðið mitt, sagði Friðjón Sigurðsson skrifstofustjóri alþingis, sem var svo elskulegur að ganga með okkur um húsið. Við þetta skrifborð situr þingfréttaritari útvarpsins og þylur þíngfréttir inn i hljóðnemann sem er á borðinu. Skrifstofu alþingis er mjög umhugað um að halda munum og mannamyndum til haga úr sögu hússins. Myndir af ráðherrum eru rammaðar inn og ráðherra- tið þeirra letruð inná myndfleti. Til fróðleiks má geta þess að Friðrik Guðjónsson, faðir umsjónarmanns Sunnudagsblaðsins, rammaði margar þessara mynda inn hér áður og fyrri. Myndirnar hanga á veggjum herbergis afsíðis efri-deildarsal. Texti: Óskar Guðmundsson Ljósmyndir: Einar Karlsson Jónas Hallgrimsson og Fjölnismenn urðu að láta i minni pokann fyrir þeim sem vildu alþingi háð i þeirri dönsku Reykjavik. En hugmyndin um að flytja alþingi til Þingvalla var hvergi dauð með Jónasi. Árin 1926, 1929, og 1965 komu fram tillögur um þjóðaratkvæðagreiðslu um flutning alþingis til Þingvalla. En þegar búið var að ákveða staðsetningu þingsins i Reykjavik var deilunni um staðinn ekki lokið. Hvar i bænum átti að hýsa þingið? í kálgarði Halldórs Friðrikssonar Upphaflega var ætlunin að reisa þinghúsið á Arnarhóli. Bygginganefnd hafði verið kosin, skipuð mektarmönnum, til að sjá um að bygging hússins kæmist á Grimur Thomsen og Tryggvi Gunnarsson, sem báðir áttu sæti i þessari nefnd, voru fylgjandi þvi að þinghúsið yrði reist á Arnar- hóli. Tryggvi skrifar til Meldahl byggingameistara hússins i jan. 1880 að hann sé „fullstændig enig med Dem at Arnarhóll saavel for dens smukke Beliggenheds Skyld styttu Thorvaldsen, þar sem það nú stendur augliti til auglitis við standmynd Jóns Sigurössonar úr eir. Til aö svo gæti oröið varö aö kaupa kálgarö Halldórs Kr. Friö- rikssonar á 2500 krónur, sem þótti mikið fé. Sannleikurinn mun gera yður frjálsa Vorið 1880 komu hingað til lands danskir steinsmiðir og ým- islegt byggingarefni fyrir alþingishúsið. Var þegar hafist handa af krafti og þann 9. júni 1880 lagði landshöfðingi horn- steininn, hvar i stendur að húsið sé byggt á 17. rikisstjórnarári Kristjáns konungs hins niunda. Þá er byggingunni valin einkunn- arorð: „Sannleikurinn mun gera yður frjálsa”. (Jóh. 8.32). Undir haust sama árs er húsið komið undir þak og má þaö heita ævin- týralegur hraði á jafn rammgerri götur til 1940. Þarna var einnig aðsetur rikisstjóra og siðar for- , seta frá 1940 til 1973. Nú er svo komið aö alþingishús- ið við Austurvöll rúmar hvergi þá starfsemi sem fram fer á vegum og i tengslum við alþingi. Undir starfsemina hafa til viðbótar ver- ið fengin hús i nágrenni þinghús- ins. Þvi er ekki að leyna að mikill virðuleiki hvilir yfir þessu húsi. Og það er stundum stutt á milli virðuleika og hégóma. Einsog kunnugt er ber bygging hússins þess vendilega merki að vera stofnun frá þvi timabili er dansk- ur kóngur réði rikjum. Húsið er krýnt kórónu Kristjáns konungs 9. svo dæmi sé tekið. Forkunnar- fagrir stólar forseta deildanna eru útflúraðir konunglegu skrauti, og svo er um fleiri muni i húsinu. Það er lika einsog eitt- hvað af þessu leggi þingmenn þjóðarinnar i ham frá nýlendu- ALDARGAMALT ALÞINGISHÚS andspœnis Jóni Sigurðssyni framkvæmdarstig. Ekki mun hafa verið lýðræðislegar að staðið en i mörgum nefndum siðarmeir, þvi að framkvæmdir voru hafnar án samþykkis nefndarinnar, að þvi er best verður séð, i Bakara- brekkunni (Bankastræti). Hilmar F’insen landshöfðingi, sem átti sæti i nefndinni.hafði sjálfur nytj- ar af Arnarhólstúni, og að áliti Grims Thomsen, sem einnig var i byggingarnefnd, mun það hafa ráðið mestu um það að byggingin var ekki reist á Arnarhóli. Hin ástæða þess er sú, að á þeim tima þótti of langt úr bænum alla leið uppá Arnarhól. for Althingisbyggningen i Reykjavik”. (Ég er algerlega sammála yður um að Arnarhóll sé ákjósanlegasti byggingarstaö- ur Alþingishúss i Reykjavik bæöi vegna fallegrar legu sinnar og af mörgum öörum ástæöum). Landshöfðinginn mun hafa uppá sitt eindæmi byrjað fram- kvæmdir á þinghússbyggingu viö Bankastræti. Grimur Thomsen kvartar undan þessu viö Tryggva i bréfi: „landshöfðingi (Hilmar Finsen) er ráðrikur og viö (nefndin) gúngur”. Eftir töluvert stimabrak var ákveöiö aö reisa húsiö viö Austurvöll, andspænis og vandaðri byggingu. Samt voru Islendingar að fjargviðrast útaf þvi hversu byggingunni miðaði hægt áfram þá um hausið i blöð- um. Fyrir réttum hundrað árum, 1. júli 1881, var alþingi sett i fyrsta sinn i þessu húsi. Ýmis þjóðþrifafyrirtæki hafa haft aðsetur i þessu húsi i þá öld sem það hefur gegnt háborgar- hlutverki islenska þjóöfélagsins. Má þar nefna Stiftbókasafnið (Landsbókasafnið) og Forngripa- safnið. Arið 1908 var reist við- bygging „Kringlan” við húsið. Arið 1911 tók svo háskólinn til starfa i húsinu og var þar allar timanum. Þarna er fólk ekki eins- og á öðrum vinnustöðum, það klæðir sig til að mynda ekki með tilliti til likamlegrar velsældar heldur frekari samræmi við upp- runa hússins. Það er ekki grun- l'aust um að formið sigri innihald- ið á stundum. Þeir kalla hver annan „hæstvirtan” og brúka önnur hástig ávarpsorða, án þess að nokkur láti sér detta i hug að hugur fylgi máli. Slikt hæfir dönskum dekorasjónum. Þó er manni ekki kunnugt um að þing- maður hafi hnippt i annan og hvislað : Vinur, hvi leiðir þú mig inni þetta skelfilega hús? —óg Kringlan, sem svo er nefnd vegna lögunar sinnar, var byggö viöhúsiðárið 1908. Áöurvar þarna kaffistofa, en er nú búin mjúkum hægindastólum, þar sem þingmenn geta látiö þreytuna og fundarleiðann líða úr sér. llelgin 31. okt. — 1. nóv. 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Raðherrastolarnir eru margir hverjir frá tið konungs- stjórnar á islandi einsog margt annarra minja frá sama tíma i húsinu. Þingflokkur ihaldsins hefur herbergi sitt búið ný- tískulegum stólum. Þingflokkur ihalds, framsóknar og krata hafa herbergi á fyrstu hæð hússins. En þing- flokkur sósíalista heldur sina fundi i herbergi við hlið aheyrendastúku á þriðju hæð. Alþingi islendinga berast giafir við margvisleg tilefm. Munirnir a þessari mynd eru f lestir fengnir þegar Alþingishátiðin var haldin 1930. Þeir eru í hliðarsal a milli deildarsalanna, þar sem þingmenn reykja og slúðra dálitið sér til upplyftingar a löngum fundum. i upphafi aldarinnar hafði ráðherra aðsetur þarna, og var her- bergið þa kallað Ráðherraherbergið. c Skuli Thoroddsen var mikilvirkur i störfum þessa húss fyrstu aratug- ina. Myndina málaði Sig- urður sonur hans Thoroddsen. og hangir hun i forsetaherbergi a fyrstu hæö. Skrifstofa þingsins hefur reyntað fa malverk af ollum forset- um sameinaðs alþingis fra upphafi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.