Þjóðviljinn - 31.10.1981, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 31.10.1981, Blaðsíða 23
Helgin 31. okt. — 1. nóv. 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23 bridge______________________ Kristófer Magnússon kosinn forseti Bridgesambandsins Laugardaginn 24. október var ársþing BSÍ haldiö i Gafl-inn i Hafnarfiröi. A þinginu voru m.a. samþykktar breytingar á keppnisreglum fyrir Islandsmót. Helsta breytingin er sú aö fram- vegis veröur undankeppnin fyrir Islandsmótiö i tvimenning opin, þ.e. spilarar þurfa ekki aö upp- fylla annaö skilyröi til þátttöku i undankeppninni en þeir séu félagar i bridgefélagi sem er aöili aö BSt. Annaö mikilvægt atriöi, sem var samþykkt á þinginu, er aö i stað venjulegs árgjalds borgi félögin 5 krónur af spilara á hverju spilakvöldi þeirra til Bridgesambandsins. t þessu kvöldgjaldi er um leiö innifaliö gjald fyrir meistarastig þannig aö bronsstigablokkum veröur framvegis dreyft eftir þörfum en þær ekki seldar sérstakiega. Þar sem þessi tillaga kom fyrst fram á þinginu en haföi ekki verið kynnt áöur var hún samþykkt meb þeim fyrirvara aö aöildar félög BSt samþykktu hana einnig i póstatkvæðagreiðslu fyrir 1. desember. Ef tillagan nær ekki meirihluta atkvæða félaganna veröur árgjald innheimt meö venjulegum hætti. Þó þessi tillaga þýöi aö árgjaldiö hækki verulega kemur það á móti aö þarna er um beina skattheimtu að ræða: einungis virkir spilarar greiöa þetta kvöldgjald. En aöalávinningurinn af þessari tillögu er sá að tekju- aukningin myndi gera BSl kleyft að hafa skrifstofu sambandsins opna með föstum starfsmanni og stórbæta þannig þjónustu viö félögin og spilara, bæöi i sam- bandi viö áhaldaútvegun og félagslegt starf. A þinginu var kjörin stjórn fyrir næsta starfsár. Hún er þannig skipuö: Forseti: Kristófer Magnússon t stjórn til 2 ára: Guðbrandur Magnússon, Guöjón Guömundsson, Jakob R. Möller. t stjórn til 1 árs: Björn Eysteinsson Sigrún Pétursdóttir Sævar Þorbjörnsson. Reykjavíkurmótið á morgun A morgun, sunnudag, hefst I Hreyfils-húsinu v/Grensásveg, undankeppni Reykjavikurmóts i tvimenningskeppni 1981. Spila- mennska hefst kl. 13.00. 2. umferö verður siöan á sama staö á þriöjudag i næstu viku (3. nóv.),og hefst keppni þá kl. 19.30. 27 efstu pörin komast i úrslit, sem veröa i desember. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Sl. miðvikudag hófst aöal- sveitakeppni félagsins. 16 sveitir taka þátt i keppninni og eru 16 spil milli sveita i leik, tveir á kvöldi. Eftir 1. kvöldiö (2 umferöir) er staöa efstu: l• sv. Siguröar B. Þorsteins- sonar 35. (gengur vel þegar doktorinn er ekki meö...) 2. sv. Þórarins Sigþórssonar 34 3- sv. Arnar Arnþórssonar 30 4- 5.sv. Sævars Þorbjörnssonar 25 4-5.sv. Aðalsteins Jörgensen 25 6. sv. Egils Guöjohnsen 23 Keppni veröur framhaldiö nk. miövikudag i Domus. Frá Bridgedeild Sjálfsbjargar Staöiö hefur yfir tvimennings- keppni hjá deildinni meö þátttöku 12 para. Eftir 3 umferðir (3 kvöld), er staöa efstu para: Pétur Þorsteinsson Vilborg Tryggvadóttir 367 Hlaðgeröur Snæbjörnsdóttir Rafn Benediktsson 356 Þorbjörg Pálsdóttir Sigurjón Björnsson 352 Kristján Magnússon Jónatan Danielsson 348 Nk. mánudag, lýkur tvimenningskeppninni. Spil- amennska hefst aö venju kl. 19.30. Sigtryggur og Sverrir sigruðu Þá er lokið aðaltvimennings- keppni TBK. Sigurvegarar uröu Sigtryggur Sigurösson og Sverrir Kristinsson. Úrslit urðu annars þessi: Sigtryggur Sigurðsson Sverrir Kristinsson 898 Gisli Hafliöason Siguröur B. Þorsteinsson 890 Kristján Jónasson Guöjón Jóhannsson 888 Þórarinn Sigþórsson Guömundur P. Arnarson 874 Jón P. Sigurjónsson Sigfús O. Arnason 861 Hannes Haraldsson Haukur Leóss. 817 Siguröur Amundason Oskar Friöþjófsson 814 Bragi Björnsson ÞóröurSigfússon 814 Næsta fimmtudag hefst svo 4 kvölda hraðsveitarkeppni. Þátt- taka er öllum opin, og skal til- kynnast hiö fyrsta til Auöuns Guöm. (19622) eöa Sigfúsar Sigurhj. (44988) Spilamennska hefst stundvis- lega kl. 19.30. * Aðalsveitakeppnin hafin Hjá Breiöfiröingum er hafin aöalsveitakeppni, meö þátttöku alls 20 sveita. Keppnisstjóri er Guðmundur Kr. Sigurösson. Eftir 2 leiki (16 spila pr. kvöld), er staða efstu sveita þessi: 1. sv. Kristjáns Ólafssonar 34 2. sv. Ingibjargar Halldórs- dóttur 33 3. sv. Elis R. Helgasonar 30 4. sv. Marinós Kristinssonar 27 5. sv. Magnúsar Björnssonar 26 6. sv. Vilhjálms Guðmunds- sonar 26 7. sv. Kristinar Þóröardóttur 25 8. sv. Hans Nielsen 25 Keppni verbur framhaldiö nk. fimmtudag i Hreyfli. Athyglisverður samanburður I Mbl. 23. október sl. birtist i Velvakanda bréf, frá Gunnari Erni Jónssyni. Gerir hann þar aö umtalsefni skrif Gerbar Guömundsdóttir um tómstunda- störf i skólum. Þaö er ekki ætlun þáttarins aö fjalla um það mál öllu nánar, heldur töföu þá sem Gunnar sendi meö skrifum sinum. Vonandi hafa einhverjir rekiö augun i þessa töflu. t heinni kemur i ljós þátttaka i tóm- stundarstarfsflokkunum á grunn- skólastiginu, þ.e. 13-15 ára hópunum, á Reykjavikursvæöinu. Hver starfshópur telur 12 manns. Námstimi er 8 vikúr eöa 16 kennslustundir. Gunnar nefnir 22 flokka sem bjóöast nemendum (eru eflaust fleiri). Þar á meöal er bridge og skák. Veturinn 79-80 voru 12 starfs- hópar i bridge i 6 skólum. A sama tima voru 5 starfshópar i skák, i 3 skólum. Veturinn 80-81, eru starfandi 8 starfshópar i bridge i 6 skólum, en nú er skákin komin i 7 starfshópa i 6 skólum. Ef viö tökum beina þátttöku þessi 2 ár, eru tölur Gunnars þessar: Bridge: 20 hópar eöa samtals 240 manns. Skák: 12 hópar eöa samtals 144 manns. Og þá erum viö komin aö upp- hafinu. Eða finnst bridgeáhuga- fólki sem og skákfólki þetta ekki athyglisverður samanburöur? Frá Bridgeklúbb Akraness Fimmtudaginn 22. október var 3. umferð i Barómetarkeppni Bridgeklúbbs Akraness spiluö i Félagsheimilinu Röst. Eftir 96 spil er staöan þessi: 1. Baldur ölafsson Bent Jónsson..........137 stig. 2. Eirikur Jónsson Jón Alfreösson .......129 stig. 3. Guöjón Guömundsson Ólafur G. Olafsson.126 stig. 4. Karl Alfreösson Bjarni Gubmundsson .. 105 stig. 5. Hörður Pálsson Vigfús Sigurösson....78stig. Keppnisstjóri var Björgvin Leifsson kennari. Frá Bridgedeild Skagfirðinga Þriggja kvölda tvimenningur hófst þriðjudaginn 27. október, með þátttöku 16 para. Hægt er aö bæta nokkrum pörum inn næstkomandi þriöju- dag, upp á meöalskor Hæstu skor á fyrsta kvöldi eru: 1. Bjarni Pétursson Ragnar Björnsson..........278 2. Sigrún Pétursdóttir Öli Andrason..............249 3. Ása Sveinssóttir Hildur Helgadóttir .......242 4. Hafþór Helgason Alois Rasehhofer..........235 5. Jón Hermannsson Ragnar Hansen ............225 6. Jón Stefánsson Eggert Benónýsson.........220 7. Magnús Halldórsson Þorsteinn Laufdal.........215 Meöalskor 210 Spilað er i Drangey, Siöumúla 35. Vinsamlegast látiö skrá þátt- töku hjá keppnisstjóra Jóni Hermannssyni, i sima'85535 Frá Barðstrendinga- félaginu Mánudaginn 26. okt. lauk aöal- tvimenningskeppni félagsins (5 kvöld, 24 pör). Sigurvegarar uröu Málfriður Lorange og Helgi Einarsson. Umsjón Ólafur Lárusson Staöa 12 efstu para. 1. Málfriöur — Helgi....635 stig 2. Þórarinn — Ragnar .... 609 stig 3. Viöar — Pétur........597 stig 4. Ragnar — Eggert......597 stig 5. Viggó — Jónas........ 582stig 6. Ingólfur — Kristján .... 577 stig 7. Gróa — Valgeröur.....562 stig 8. Ólafia —Jón..........562 stig Næstkomandi mánudag 2. nóvember hefst 5 kvölda Hraö- sveitakeppni. Spilaö er i Domus Medica og hefst keppnin kl. 7:30. Þátttaka tilkynnist til Helga Einarssonar i sima 71980 (fyrir sunnudagskvöld). Bridge á miðvikudögum Vegna þrengsla i helgarblaði Þjóöviljans áö undanförnu, verður framvegis einnig þáttur á miövikudögum um bridge. Bridgefélögin eru beðin afsök- unar á þvi, að ekki hefur birst nema brot af þvi sem fyrir hefur legið af bridgeefni, svo og les- endur allir. t leiöinni skorar þátturinn á þau félög sem enn hafa ekki haft sam- band við blöðin, aö gera bragar- bót á. Hvernig er þetta meö Þorstein vin minn fyrir austan, eða Ktistján Bl. fyrir noröan? Er ekkert aö frétta á þessum stööum lengur? ★VERÐ AÐEINS ca Kr. 66.990 “ RYflVÖRN ★ HAGSTÆÐIR GREIÐSLUSKILMALAR Saffrinn er stólpagripur, slerkur og vand- afiur, sem horfist ótrauður i augu við vegl okkar og veðráttu. Hann er enginn pappirsbill á hjólböruhjólum. Þú situr ekkl i hniprl f LADA-SAFfR. Safirinn er byggður á skynsamlegan hátt - 5 manna rúmgóður bill með smekklega innréttingu án óþarfa tildurs. Allir mælar og önnur öryggis- tæki á róttum stað. Verkfræðingar LADA-verksmlðjanna hafa á mjög hugvltsamlegan hátt smlðað alveg nýjan svokallaðan OZON-blöndung fyrlr LADA- SAFlR. OZON-blöndungurinn sem er verndaður með einkaleyfl I mörgum löndum, er algjör byltlng í gerð blöndunga. bví hann sparar bensínnotkun 15%, án nokkurs orkulaps vélarlnnar. Þetta er aðelns eitt af mörgu, sem sýnlr hversu vel LAOA-SAFlR hentar okkar að- stæðum. Vélln er 4ra strokka 1300cc. með olaná llggj- andl knastás og fjögurra gira samhæfðum kassa. Bremsur: diskar að framan og skálar að aftan. Fjöðrun: gormar að framan og aftan __ með vökva dempurum. Jl MHirib Eigln þyngd er 995 klló. oAFlO VARAHLUTAÞJÖNUSTA okkar er í sérflokki.- ÞaÖ var staðfest i könnun Verðlagsstofnunar. BIFREIÐAR OG LANDBÚNAÐARVÉLAR HF Suðurlandsbraut 14 - Sími 38 600

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.