Þjóðviljinn - 31.10.1981, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 31.10.1981, Blaðsíða 27
Helgin 31. okt. — 1. nóv. 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 27 um helgrina Einar Þór við tvö verka sinna. Fyrsta sýning Einars Þórs Lárussonar: OPNAR MEÐ SÖNG Yfirlitssýningu á verkum AsgerOar Búadóttur I Listasafni alpyou, lýkur um þessa helgi. (Ljósm.: eik). BATIK A HUSAVIK Einar Þór Lárusson opnar i dag, laugardaginn 31. okt. sina fyrstu myndlistarsýningu hér á landi. Aöur hefur hann sýnt tvivegis I Noregi á samsýn- ingum. Einar Þór sýnir 20 myndverk, einkum tússmyndir, en einnig myndir unnar meö blandaöri tækni. Einar Þór Lárusson er 28 ára gamall, starfar sem verk- Sýningu Krist- jáns að ljúka A sunnudagskvöldiö lýkur yf- irlitssýningu á verkum Kristjáns Daviössonar i salar- kynnum Listasafns Islands. Sýningin gefur gott yfirlit yfir þróun listamannsins allt frá 16 ára aldri til dagsins I dag, og smiöjustjóri viö Lagmetisiðju Suðurnesja og er hann niður- suöufræöingur aö mennt, en hefur lagt mikla vinnu á undan- förnum árum viö myndlistina. Sýning Einars Þórs er opin daglega frá 14—22 til 12. nóvem- ber n.k. Viö opnun sýningarinnar kl. 14_ mun listamaöurinn ásamt fjórum félögum sinum leika og syngja nokkur visnalög. þarna gefur aö líta margar myndir sem ekki hafa komiö fyrir almenningssjónir áöur. Kristján Daviösson flutti á sin- um tima áhrif bandarisks og fransks expressionisma til Is- lands og er i þeim efnum braut- ryðjandi á bekk meö þeim Svav- ari Guðnasyni og Jóni Engil- berts. Sýningin veröur ekki fram- lengd. Tónlis tarfélagiö: Píanótónleikar Onnu Aslaugar t dag kl. 14.30 heldur Anna As- laug Ragnarsdóttir pianótón- leika á vegum Tónlistarfélags- ins I Austurbæjarbiói. A efnis- skránni er Sónata nr. VI eftir Peetro Paradies, Sónata op. 42 eftir F. Schubert og 12 Prelúdlur eftir Claude Debussy. Anna Aslaug stundaöi planó- nám á tsafiröi hjá fööur sinum, Ragnari H. Ragnar og siöar hjá Arna Kristjánssyni I Reykjavík. Aö loknu einleikaraprófi frá Tónlistarskólanum I Reykjavlk stundaöi hún pianónámviö skóla I London, Róm og Þýskalandi. Hún lauk einleikaraprófi frá Tónlistarháskólanum i Miin- chen 1976 og hefur starfaö þar slöan viö kennslu og pianóleik. Anna Aslaug Ragnarsdóttir. Sögufélag á Suðurnesjum Ahugamenn um sögu Suður- nesja halda stofnfund sögu- félags á morgun 1. nóvember kl. 14 i Fjölbrautaskóla Suöurnesja i Keflavik. Söguáhugamenn eru hvattir til að mæta, Núna um helgina sýnir Katrín H. Agústsdóttir textilhönnuöur 58 baktikmyndir á Safnahúsinu á Húsavlk. Sýningin er opin i dag og á morgun kl. 14—22 og á morgun sunnudag kl. 15 veröur Djass í „Stúdó” Sunnudaginn 1. nóvember veröa haldnir jazztónleikar i Stúdentakjallaranum. Mun Jazzkvartettinn leika þar, en hann skipa þessir kappar: Guö- mundur Steingrímsson leikur á trommur, Reynir Sigurösson á vibrafón, Friörik Karlsson á gitar og Rikharöur Korn á bassa. Tónleikarnir hefjast kl. 21,00 og veröa fram eftir kveldi. Bú- ast má viö aö þarna birtist ó- væntir gestir, sem gætu átt þaö til aö gripa i hljóöfærin. á vegum Kvenfélags Húsavikur sýning á módelkjólum eftir Kat- rinu og Stefán Halldórsson. Einnig veröur kynnt hár- greiðsla og snyrting. Katrin sýndi síðast á Kjar- valsstööum i maimánuöi en hún hefur haldiö þrjár einkasýn- ingar á batík myndlist auk kjólasýninga. ISULL Aðalstræti ísull opnar aftur eftir gagngerar breytingar að Aðalstræti 8 NÝTT Á ÍSLANDI Kvenfatnaður í yfirstærðum Fyrsta sérversluit á íslandi með yfirstærðir i kvenfatnaði Vertu velkomin að kíkja inn og skoða, jafnvel máta glæsilega kjóla, t.d. frá Lillien, Born & Swan o.f. Nú er rétti tíminn að velja ullarfatnaðinn til jólagjafa fyrir vini og kunningja erlendis. Við sjáum um sendingu og frágang pakkans ■ ■ I ISULL Aðalstræti 8

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.