Þjóðviljinn - 31.10.1981, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 31.10.1981, Blaðsíða 25
Helgin 31. okt. — 1. nóv. 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 25 útvarp • s jonvar p j8|| Laugardag %\P kl. 11.20 „Æskuminningar” 4A Sunnudag kl. 21.20 A sunnudagskvöld kl. 21.20 hefst í sjónvarpi nýr mynda- flokkur. Eru fim m þættir i hon- um, en hann er byggður á sjálfs- ævisögu Veru Brittain. Faðir Veru er vel bjargálna bisnessmaður, hægri sinnaður og gamaldags i skoðunum. Vera hefur drukkið i sig ómeðvitað viðhorf fjölskyldu sinnar til stétta og siðferöis. En i' sumum málum er hún i' uppreisn, hana langar að halda áfram námi og fara til Oxford. Bróður hennar Edward er hins vegar ætlað að fara þangað, en hún getur ekki skilið að kynferði sitt eigi að hamla sinni skólagöngu. Menntunar- þrá hennar er sögð ósanngjörn og ókvenleg og leiðir til deilna i fjölskydunni, þar til háskóla kennarinn Sir John Marriott styður hana i baráttu sinni. Laugardag kl. 21.25 Flökkuriddarinn Don Quijpte i sjónvarpinu kl. 21.25 á laugardagskvöld fáum við að sjá mynd sem nefnist „Flökku- riddarinn”. Er þarna á feröinni enginn annar maður en sjálfur Don Quijote og i fylgd með honum Sancho Panza. Don Quijote riður af stað Ut i heiminn á sinni aumu bykkju Rosinate til að berjast fyrir Barna- leikritið ,Fuss ogFiss’ Laugardaginn 31. október kl. 11.20 hefst nýtt íslenskt barna- leikrit i 3 þáttum. Það heitir „Fiss og Fuss” og er eftir Val- disi óskarsdóttur. Leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir, en með titilhlutverkin fara Kristin Bjarnadóttir og Borgar Garð- arsson. Þættirnir eru 25—30 minútna langir. Tæknimaður: Astvaldur Kristinsson. Fiss og Fuss eru furðufuglar og svipar nokkuð til skripla. Þeir finna upp á ýmsu, einkum Fuss, sem viröist ennþá meiri grallari, þvi Fiss er alltaf aö reyna að „siöa hann til” og koma vitinu fyrir hann. Og það er segin saga, að þegar Fiss heldur aö hann hafi gert Fuss eitthvaö skiljanlegt, hleypur minn maður út undan sér og allt fer upp i loft. Valdis óskarsdóttir er i hópi yngri höfunda. Hún er ljós- myndari að iðn, en hefur skrifað talsvert fyrir börn. Saga henn- ar, „Búálfarnir”, var lesin i út- varpi og siðan gefin út 1979. Að- ur hafði hún sent frá sér bæk- urnar „Fýlupokarnir” 1976 og „Litli loðnufiskurinn” 1978. Don Quijote og Sancho Panza. réttlætinu. Vopnabróðir hans er bóndinn Sancho Panza, jarðbundinn maður. Við fáum að fylgjast með baráttu þeirra við vindmyllurnar. Leiðrétting við dagskrá Þessar villur hafa slæðst inn i dagskrá sjónvarpsins á sunnu- dag: Þátturinn i flokknum „Húsiö á slettunni” heitir „óvelkom- inn”, en ekki „Hlaupið í felur”. Stundin okkar byrjar kl. 18.00, en ekki 17.50. Skákskýringaþátturinn „Karpov gegn Kortsnoj” byrjar kl. 18.15 og stendur til 19.10. í þættinum „Saga sjóferðanna” verður fjallað um margs konar fley. Salamba kallast þessi banbusfleki, sem fiskimenn i lndónesiu nota enn i dag. Saga sjóferðanna Sunnudagur kl. 17.00 i sjónvarpinu kl. 17.00 á sunnudag hefur nýr mynda- flokkur göngu sína. Nefnist hann „Saga sjóferðanna.” I þessum þætti verður rakin sjóferðasagan frá upphafi, allt frá þvi að menn tóku að fleyta sér á vatni á holuðum trjábol. Fjallað verður um siglinga- tækni þá er menn notuöust við á Kyrrahafiog rakin þróun skipa- smiða og siglinga þar. Þá verður li'tiö á hvernig menn sigldu um Miöjarðarhafið, griski flotinn, sá föniski og skip Kritverja dregin fram i dags- ljósiö. Einnig veröa skóöaðar mósaikmyndir af hinum mikla rómverska flota til forna. 1 myndinni verður fjallað um skip vikinganna, knerrina og langskipin og ferðir þeirra til Islands og siðar Grænlands. Mánudag kl. 20.40 „Bóla” 1 útvarpi á mánudagskvöldið verður kl. 20.40 fluttur þátturinn „Bóla”. Er þetta þáttur fyrir unglinga og á að flytja fræðslu- og skemmtiefni. 1 þættinum veröur rætt við Bubba Morthens og unga menn sem tóku þátt I kvikmyndasamkeppni i Sviþjóö i sumar. Fleira veröur til um- fjöllunar i þættinum, en best er að hlusta á hann til þess að verða þess visari. utvarp sjónvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi* 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorft. Jónas Þórisson talar. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbL (útdr). Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar 9.30 ("jskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 VeÖurfregnir). 11.20 Fiss og Fuss Nýtt islenskt baraleikrit eftir Valdísi óskarsdóttur. Leik- stjóri: Brynja Benedikts- dóttir. Leikendur: Borgar Garöarsson og Kristin Bjarnadóttir (l. þáttur). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 islenskt mál Jón Aöal- steinn Jónsson sér um þátt- inn. 16.20 Klippt og skoriö Stjóm- andi: Jónina H. Jónsdóttir, Efni m.a.: Minnisstætt at- vik Ur bernsku: ,,Þegar móöir min sagöi mér aö ég væri blökkumaöur”. Unnur Edda Helgadóttir Hjörvar 10 ára skrifar „Dagbókina” og Kristján Guömundsson sér um klippusafniö. 17.00 Siödegistónleikar Georges Mallach og Jean Poppe leika Dúett fyrirselló og kontrabassa eftir Gioa- cchino Rossini /Heins H olliger og Maurice Bourgue leika meö I Musici- kammersvei tinni Konsert fyrir tvö óbó og strengja- sveit eftir Tommaso Albinoni /Ferdinand Conrad. Johannes Koch og Hugo Ruf leika Triósónötu i F-dúr fyrir alt-blokkflautu, viola da gamba og sembal eftir Georg Philipp Tele- mann /Hermann Baumann og Herbert Tachezi leika Hornakonsert i Es-dúr eftir Christoph Förster á horn og orgel /Sevirino Gazzelloni og I Musici-kammersveitin leika Flautukonsert nr. 5 f F-dúr eftir Antonió Vivaldi. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.35 ,,Úr Kópavogi í Skötu- íjörö” Finnbogi Hermanns- son ræöir viö Ingibjörgu Bjarnadóttur um veru hennar i Skötufiröi viö lsa- f jaröardjúp. 20.10 Hallé-hljómsveitin keikur undir stjórn Barbirollis a. Sögur úr Vinarskógi eftir Johann Strauss. b. Andante Cantabile eftir Tsjaikovský. c. Forleikur aö „Leöurblök- unni” eftir Johann Strauss. d. ,,Stars and Stripes Forever”, mars eftirSousa. 20.40 Söngvar um ástina Umsjón: Hjalti Jón Sveins- son. 21.15 Töfrandi tónar Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljómsveitanna (,,the big bands”) á árunum 1936- 1945. 1. þáttur: Glenn Miller: fyrri hluti. 22.00 Paul Mauriat og hljóm- sveit leika nokkur lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Smásaga, ..Phil frændi gengur aftur" J.B. Priest- lev í þýöingu Asmundar Jónssonar. Þorsteinn Hann- esson les fyrri hluta sög- unnar. (Seinni hluti veröur fluttur á sama tima kvöldiö eftir). 23.00 Danslög (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt 8.15 Veöurfregnir. Forustu greinar dagbl. (útdr.). 8.30 Þýsk sálumessa (Ein deutsches Requiem) op. 45 eftir Johannes Brahms. Flytjendur: Edda Moser, Walter Berry, kór og sin- fóniuhljómsveit austurriska útvarpsins og Söngskólakór Vinarborgar undir stjórn Gustavs Kuhns. Helga Þ. Stephensen les ritningar- greinar. (Hljóöritun frá austurriska útvarpinu). 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjuför til Garöaríkis meö séra Jónasi Glslasyni. Umsjónarmaöur: Borgþór Kjærnested. Þriöji og sibasti þáttur. 11.00 Messa i Dómkirkju Krists konungs I Landakoti Prestur: Séra Agúst Eyjólfsson. Organleikari: Ebba Eövaldsdóttir. Há- degistónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Ævintýri úr óperettu- heiminum Sannsögulegar fyrirmyndir aö titilhlut- verkum I óperettum 2. þátt- ur: Madame Pompadour, ástinær Loöviks XV. Þýö- andi og þulur: Guömundur Gilsson. 14.00 Dagskrárstjóri í klukku- stund óli Þ. Guöbjartsson skólastjóri ræöur dag- skránni. 15.00 Regnboginn öm Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitiminn Francis Lai og hljómsveit og Tony Hatch og hljómsveit leika. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Rannsóknir á áfengis- ncyslu Tómas Helgason prófessor flytur sunnudags- erindi. 17.00 Tónskáldakynning: Jón Þórarinsson GuÖmundur Emflsson ræöir viö Jón Þórarinsson og kynnir verk hans. Annar þáttur af fjór- um. 1 þættinum segir Jón frá Paul Hindemith, aöal- kennara sinum I tónsmiöum f Yale-háskólanum i Banda- rlkjunum og leikin veröur hljóöfæratónlist eítir Jón. 18.00 Sjómannalög sungin og lcikin Tilkynningar. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.25 Ari fróöi og tslendinga- bókDr. Bjöm Þorsteinsson flytur erindi. 20.00 Harmonikuþáttur Kynn- ir: Bjarni Marteinsson. 20.30 ..Litla Kát” eftir Guö- rúnu Jacobsen Höfundur les. 20.45 Ljóö handa hinum og þessum.Sveinbjörn I. Bald- vinsson les ljóö úr nýútkom- inni bók sinni. 20.55 Konsert I h-moll fyrir selló og hljómsveit op. 104 eftir Antonin Dvorák. Anne Britt Sævig leikur meö hljómsveitinni „Philharmonia Hungarica” Uri Segal stj. (Hljóöritun frá tónlistarhátlöinni i Björgvin i vor). 21.35 Aö tafli Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 22.00 Edmundo Ros og hljóm- sveit leika og syngja 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 ,,Phil frændi gengur aftur”, smásaga eftir J.B. Priestley i þýöingu As- mundar Jónssonar. Þor- steinn Hannesson les siöari hluta sögunnar. 23.00 A franska vísu 1. þáttur: Yves Montand. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. bæn. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur (a.v.d.v.). 7.15 Leikfiini. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.25 Morgunvaka 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna. „Litla lambiö” eftir Jón Kr. Isfeld. Sigriöur Eyþórs- dóttir les (3). 9.20 Lcikfiini. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál Umsjónarmaöur: Óttar Geirsson. Rætt viö Grétar Unnsteinsson skólastjóra um Garöyrkjuskóla rikisins aö Reykjum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 ,,Ljóö án oröa” nr. 1-9 op. 19 og op. 30 eftir Mendelssohn: Daniel Adni leikur á planó. 11.00 Forystugreinar lands- málablaöa (útdr.). 11.25 Létt tónlist a. AtriÖi úr söngleiknum „West Side Story” efitr Leonard Bern- stein. Natalie Wood, Richard Beymer, Ross Tamblyn o.fl. syngja meö hljómsveit. b. Manatovani og hljómsveit hans leika bandarisk þjóölög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir.Tilkynningar. Manudagssyrpa — ólafur Þóröarson. 15.10 „örninn er sestur” eftir Jack Higgins Ólafur Ólafs- son þýddi. Jónlna H. Jóns- dóttir les (16). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Niöur uin strompinn” eftir Armann Kr. Einarsson Höfundur les (4). 16.40 Litli barnatlminn Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþfrrsdóttir. Baldvin Ottósson kemur I heimsókn og talar um hætturnar 1 um- feröinni. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Arndls Björnsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eirlksdóttir kynnir. 20.40 BólaHallur Helgason og Gunnar Viktorsson stjórna skemmti- og fræösluþætti fyrir unglinga. 21.10 Frá tónlistarhátiöinni i Salzburg Konsert fyrir básúnu og hljómsveit eftir Cesar Bresgen. Branimir Slokar og Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins I Vlnarborg leika: Leif Segerström stjórnar. 21.30 (Jtvarpssagan: „Marina” eftir séra Jón Thorarensen Hjörtur Páls- son les (6). 22.00 Lög eftir Jenna Jóns Ellý Vilhjálms og Einar Júlíus- son syngja. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. OrÖ kvöldsins 22.35 „(Jr Landspftalabók — 1930-1980” Höfundurinn, Gunnar M. Magnúss, les úr afmælisriti Landspitalans. 23.00 Tónleikar Sinfónlu- hljómsveitar Islands I Háskólabiói 29. október s.L, — slÖari hluti. Stjórnandi: Jean-Pierrre Jacquillat. Sinfónía nr. 6 eftir Dvorák. Kynnir: Baldur Pálmason. 23.45 Fréttir. l)agskrárlok. laugardagur 17.00 Iþróttir Umsjón: Bjarni Feli'xson. 18.30 Kreppuárin Niundi þátt- ur. Þetta er siöasti danski þátturinn I myndaflokknum um börn á kreppuárunum. Þýöandi. Jóhanna Jóhanns- dóttir. Lesari: Bogi Arnar Finnbogason og Bjargey Guömundsdóttir. (Nordvis- ion Danska sjónvarpiö) 19.00 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttirog veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ættarsetriö Breskur gamanmyndaflokkur. Fjóröi þáttur. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 21.00 Spurt NÝR FLOKKUR Fyrsti þáttur. Spurninga- keppni i sjö þáttum. Alls taka átta þriggja manna liö þátt í keppninni, sem er út- sláttarkeppni. Aö loknum fjórum þáttum veröa fjögur liö eftir ng keppa tvö og tvö innbyröis i undanúrslitum. 21.25 Flökkuriddarinn(Man of La Mancha) Bandarisk bíó- mynd frá 1972 Leikstjóri: Arthur Hiller. Aöalhluverk: Peter O’Toole, Sophia Lor- en, James Coco og Harry Andrews. Mynd þessi er sambland af ævi Cervant- esar og söguhetju hans Don Quijote i samnefndu verki. Cervantes hefur veriö settur i dyflissu, en áöur en hann er færöur fyrir rannsóknar- réttinn segir hann samföng- um sinum söguna af Don Quijote og dyggum þjóni hans.Sancho Panza. Mynd- in er jafnframt byggö aö hluta til á söngleik. ÞýÖ- andi: óskar Ingimarsson. .23.30 Dagskrárlok. sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Sveinbjörn Svein- björnsson, sóknarprestur i Hruna, flytur. 16.10 HúsiÖ á sléttunni Fyrsti þáttur. óvelkomin. • Þýö- andi: óskar Ingimarsson. 17.00 Saga sjóferöanna NÝR FLOKKUR Fyrsti þáttur. Hafiö kannaöSjö þættir um sögu skipa og sjóferöa frá upphafi til vorra daga. 17.50 Stundin okkar Umsjón: Bryndís Schram. Upptöku- stjórn: Elin Þóra Friöfinns- dóttir. 18.40 Karpov gegn Kortsnoj Skákskýringaþáttur i tilefni heihismeistaraeinvigisins i skák. 19.00 11 lé 19.45 Fréttaágrip á taknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freösson. 20.50 Stiklur Annar þáttur. 1 litadýrö steinarlkis. 1 þess- um þætti er fyrst skoöaö steinasafn Petreu Sveins- dóttur á Stöövarfiröi, en siö- an fariö til Borgarfjaröar eystri og þaöan i eyöibyggö- ina I Húsavik eystri og i Loömundarfiröi. A þessum slóöum er hrifandi landslag meö litskrúöugum fjöllum og steinum. 21.20 Æskuminningar NÝR FLOK KUR Fyrsti þáttur af fimm. Breskur framhalds- myndaflokkur byggöur á sjálfsævisögu Veru Brittain. Sagan gerist á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Þýö- andi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.10 Myndir hins dulda Heim- sóttir þrir nútlmamálarar, sem segja fra þvi hvernig þeir fara aö þvi aö koma hugsunum sinum yfir á lér- eftiö. Þýöandi: FranzGisla- son. 22.40 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20,35 Toinmi og Jenni 20.40 Iþróttir.Umsjón: Bjarni Fdixson. 21.10 RafinagnaÖur dagur Danskt sjónvarpsleikrit eftir Ebbe Klövedal Reich og Morten Arnfred. Leik- stjóri: Morten Arnfred. 22.20 Noröur —Suöur viÖ- ræÖur.Bresk fréttamynd um viöræöur leiötoga iðhrikja og þróunarlandanna um leiöir til aö efla efnahag i heiminum. Forystumenn 22ja rikja hittust einmitt 22. október i Cancun i Mexico til þess aö ræöa þessi mál. 22.45 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.