Þjóðviljinn - 15.12.1981, Blaðsíða 14
14. StÐA — Jóiablað Þjóöviljans
Verðlaunagetraun fyrir börn og unglinga
13
gátur
Á þessari og næstu blaðsíðu eru 20 gátur sem Þjóðvilj-
ann vantar tilfinnanlega svör við, því fleiri svör, þeim
mun betra. Setjið ykkur nú i gáfulegar stellingar og
brjótið heilann um þessar gátur, það er bæði gaman og
hollt (bara að allt væri nú svoleiðis!). Þegar þið eruð
búin að ráða alla súpuna, er bara að skrifa svörin á blað,
ásamt nafni og heimilisfangi, stinga því svo í umslag en
á því á að standa (á framhliðinni!): Þjóðviljinn, Síðu-
múla 6, 105 Reykjavík. í neðra hornið vinstra megin á að
skrifa: 13 gátur. Svörin þurfa að berast okkur fyrir ára-
mót en okkar fyrsta verk á nýja árinu verður að draga úr
bunkanum af réttum svörum þrjú nöfn en eigendur
þeirra fá svo send glæsileg verðlaun á fyrstu vikum
ársins. Góða sekmmtun og gleðileg jól!
1 <ö(p —\d>
<& 'h —-ÍaÍ 6 jéfyœ <B(ji —-tJ)
Átta spraigrísir
Allir þessir troðfullu sparigrísir virðast vera eins. Að
nákvæmlega eins. Hverjir eru það?
Hvaöa stykki passar?
Nú fór illa fyrir skátanum í útilegunni, það rifnaði
stykki úr tjaldinu hans. Getur þú séð hvaða stykki passar
nákvæmlega í gatið?
lllliliiilliiilli
MCr ný
Or hvaða glugga?
Hér er aldeilis f lækja af snúrum umhverf is sjónvarps-
loftnetið á þakinu, en aðeins ein snúran úr gluggunum
liggur að stönginni. Or hvaða glugga liggur sú snúra?
Mörg símtöl
Það er mikið talað í símann á þessari mynd og allt í
ruglingi hverjír tala saman. Ef þú rekur þig rétt eftir
símaþráðunum þá áttu að geta svarað þessari spurn-
ingu? Hver talar við hvern?
Hvað vantar?
Teldu upp það sem vantar á neðri myndina en er á
þeirri efri.
Fjórir kylfingar.
Getur þú f undið út hvaða
kúlúnni sinni ofan í holuni
-|frl L
li
Hver hitti?
Hver þessara þriggja drel
snjóboltanum í hatt þessa t
inni?