Þjóðviljinn - 15.12.1981, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 15.12.1981, Blaðsíða 24
Þessarverða aðalumræðuefnlð AUGLÝSINGASTOFA KRISTÍNAR HF. 83.32 ánæstunm... Fjörug og einlæg sjálfsævisaga Minningar LILLI PALMER, hinnar dáðu þýsku leikkonu, eru óvenjulega auðug og heillandi sjálfsœvi- saga. Hér rekur hún feril sinn allt frá hernskuárum í Berlín á þriðja tug aldarinnar. Hún segir frá hjónaböndum sínum tveimur og einkahögum og bregður uþþ eftirminnilegum sviþ- myndum affrœgu fólki. MIÐBÆRINNþriðja skáldsaga Deu Trier Mörch, þrýdd fjöldamörgum grafíkmyndum hennar sjálfrar. MIÐBÆRINN er saga um ástir — í hjónabandi og utan þess — og lýsir sþennunni milli öryggiskenndar og frelsisþrár. MIÐBÆRINN — hrtfandi bók og afar vel skrifuð... Mögnuð hjúskaparlýsing ,,Bók sem allir þeir œttu að lesa sem eru í sambúð með annarri manneskju, “ sögðu sœnskir gagn- rýnendur um Önnu og Kristján. ANNA OG KRISTJÁN er saga samin af óvenjulegum skaþhita, innsœi og vcegðarleysi. Áke Leijon- hufvud tekst vissulega aðýta við les- endum svo um munar. ANNA OG KRISTJÁN, nœr- göngulasta skáldsaga ársins. Hrífandi, átakanleg, ögrandi PRAXIS. Saga semýtir við les- andanum, — til hrifningar og hneykslunar. Bók sem hefur farið um allar jarðir og hlotið mikið lof. Sagan var lesin í íslenska útvarþ- inu í sumar og stóð ekki á viðbrögð- um: fólk var ýmist bergnumið eða stórhneykslað. j-j — ------------------- Oðruvísi ástarsaga ÞÓ BLÆÐI HJARTASÁR líkist ekki neinni annarri ástarsögu sem þú hefur lesið. Hér segir Marilyn French frá karli og konu á miðjum aldri og ástum þeirra. Um samsþilþessa fólks fjallar sagan, þá ástríðu sem þau leysa úr lœðingi hvort hjá öðru, lífsnautn, þjáningu og lífsfyllingu, sem ástin vekur þeim.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.