Þjóðviljinn - 15.12.1981, Page 24

Þjóðviljinn - 15.12.1981, Page 24
Þessarverða aðalumræðuefnlð AUGLÝSINGASTOFA KRISTÍNAR HF. 83.32 ánæstunm... Fjörug og einlæg sjálfsævisaga Minningar LILLI PALMER, hinnar dáðu þýsku leikkonu, eru óvenjulega auðug og heillandi sjálfsœvi- saga. Hér rekur hún feril sinn allt frá hernskuárum í Berlín á þriðja tug aldarinnar. Hún segir frá hjónaböndum sínum tveimur og einkahögum og bregður uþþ eftirminnilegum sviþ- myndum affrœgu fólki. MIÐBÆRINNþriðja skáldsaga Deu Trier Mörch, þrýdd fjöldamörgum grafíkmyndum hennar sjálfrar. MIÐBÆRINN er saga um ástir — í hjónabandi og utan þess — og lýsir sþennunni milli öryggiskenndar og frelsisþrár. MIÐBÆRINN — hrtfandi bók og afar vel skrifuð... Mögnuð hjúskaparlýsing ,,Bók sem allir þeir œttu að lesa sem eru í sambúð með annarri manneskju, “ sögðu sœnskir gagn- rýnendur um Önnu og Kristján. ANNA OG KRISTJÁN er saga samin af óvenjulegum skaþhita, innsœi og vcegðarleysi. Áke Leijon- hufvud tekst vissulega aðýta við les- endum svo um munar. ANNA OG KRISTJÁN, nœr- göngulasta skáldsaga ársins. Hrífandi, átakanleg, ögrandi PRAXIS. Saga semýtir við les- andanum, — til hrifningar og hneykslunar. Bók sem hefur farið um allar jarðir og hlotið mikið lof. Sagan var lesin í íslenska útvarþ- inu í sumar og stóð ekki á viðbrögð- um: fólk var ýmist bergnumið eða stórhneykslað. j-j — ------------------- Oðruvísi ástarsaga ÞÓ BLÆÐI HJARTASÁR líkist ekki neinni annarri ástarsögu sem þú hefur lesið. Hér segir Marilyn French frá karli og konu á miðjum aldri og ástum þeirra. Um samsþilþessa fólks fjallar sagan, þá ástríðu sem þau leysa úr lœðingi hvort hjá öðru, lífsnautn, þjáningu og lífsfyllingu, sem ástin vekur þeim.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.