Þjóðviljinn - 16.01.1982, Side 5

Þjóðviljinn - 16.01.1982, Side 5
Helgin 16.— 17. janúar 1982. ÞJOÐVILJINN — StÐA 5 Nu heyrist vifta ah þjöftin búi vift mikla erfiftleika og lifskjör séu óviftunandi. Þrátt fyrir bágindin seidust yfirniu þúsund bilar á siftasta ári og um 3000 i viftbót bifta kaupenda sinna á hafnarbakkanum. Hér má sjá brot af þeim flota, sem væntaniega flykkist á göturnar innan skamms. Ljósm. eik. Yfir 9000 seldir á síðastliðnu ári Kaupendur greiða 2% af verðinu fyrir ársábyrgðina Yfir 9000 nýir bilar voru seidir hér á landi á siftasta ári og til eru á geymslusvæftum bilainnflytj- enda yfir 3000 bilar i viftbót. Þannig hafa verift fluttir inn til landsins rúmlega tólf þúsund bilar á rúmu ári. Samkvæmt lög- um má álagning bilainnflytjend- anna nema 6% og leyfilegt er aft taka önnur 2% i viftbót fyrir ábyrgft þá, sem bilakaupendum er veitt fyrsta árift, þó þaft sé al- mennur skilningur aft þessi ábyrgft sé veitt af framleift- endunum sjálfum. Samkvæmt upplýsingum Bil- greinasambandsins mun helftin af þeim bilum sem nú biða af- greiðslu i landinu vera af árgerð 1982 og meginhluti þeirra er ótoll- afgreiddur. Munu þeir þvi hækka i verði sem nemur gengisfellingu islensku krónunnar. Þeir bilar, sem borgaðir voru i banka fyrir áramót munu þó ekki hækka i verði, þviinnflytjendum er gefinn frestur til þess að ganga frá toll- afgreiðslu á næstu dögum. Á Verðlagsstofnun fengust þær upplýsingar, að hún fylgist grannt með þvi að ekki væru brotnar reglur á bilakaupendum varðandi verð á bilum i slikum tilfellum, enda bærust öll skjöl um verðútreikninga i hennar hendurtilskoðunar. Ef viðskipta- vinir bifreiðasalanna teldu sig hafa kvörtun fram að færa varð- andi kaup á nýjum bilum, væru slik mál ætið athuguð og skoðuð. Sem áður sagði erálagning bila innflytjenda 6% og bilakaupendur verða að greiða önnur 2% fyrir ársábyrgð þá, sem skylt er að veita samkvæmt lögum. Sam- kvæmt þessu ábyrgjast bilaverk- smiðjurnar ekki framleiðslu sina að fullu, heldur ber kaupendum að greiða hluta ábyrgðarinnar úr eigin vasa. Blaðamaður hafði þvi samband við eitt stærsta trygg- ingafélag landsins og spurði hvort þessi trygginghefði nokkurn tima verið boðin bilakaupendum af tryggingafélögum. Svo reyndist ekki vera, enda væri það al- mennur skilningur að bilaverk- smiðjurnar ábyrgðust sina framleiðslu sjálfar. Það er þvi ljóst að bilainnflytj- endur reka umfangsmikla trygg- ingastarfsemi i landinu, sem eng- inn fylgist með nema Verölags- stofnun. Engir ákveðnir trygg- ingaskilmálar virðast vera fyrir hendi i þessum viðskiptum og bilaumboðunum sjálfum i sjálfs- vald sett mat á bllunum á ábyrgðartimanum. Þessi trygg- ing er skyldutrygging, þvi hún fylgir með i verði bilsins. A Verðlagsstofnun er ekki litið á greiðslu áðurnefndra 2% sem tryggingariðgjald, heldur ákveðna greiðslu fyrir ýmsum kostnaði, sem leiða kann af bii- unum bila á ábyrgðartima. Ekki verður þó séð að neinn eðlis- munur sé á greiðslu sliks gjalds og iðgjalds af venjulegri húf- tryggingu. Þannig kann kaupandi nýs bils að kaupa sér tvöfalda tryggingu á bil sinn fyrsta árið, húftryggingu á almennum trygg- ingamarkaði og ábyrgð hjá bila- innflytjandanum. —Svkr Listasafn Háskólans sýnir: Verk er gefin hafa verið á 1. ári safnsins 1 forsal aftalbyggingar Háskóla tslands eru nú til sýnis listaverk þau sem Listasafn Háskólans hefur keypt efta hlotift aft gjöf á fyrsta starfsári sinu. Eru þaft 23 verk eftir 17 islenska listamenn. Listasafn Háskóla tslands var stofnað af frumgjöf hjónanna Ingibjargar Guðmundsdóttur og Sverris Sigurðssonar, Sævar- görðum 1, Seltjarnarnesi, en stofnskrá safnsins var staðfest af forseta Islands þann 9. april á siftastliðnu ári. Um llkt leyti kaus háskólaráð safninu stjórn, og skipa hana dr. Gylfi Þ. Gislason prófessor, sem kosinn var for- maður, Sverrir Sigurðsson og Björn Th. Björnsson, sem haft hefur umsjón meft safninu frá stofnun þess. Samkvæmt 3. grein stofnskrár safnsins skal Háskóli íslands árlega leggja til listasafnsins 1% þeirrar fjárhæðar, sem varið er til nýbygginga á vegum skólans. Tekjum safnsins ásamt gjöfum i formi listaverka og fjármuna er variö til varðveislu þess og viö- halds og til kaupa á listaverkum. A þvi rúma ári sem safnið hefur starfað hefur verið varið 173.025,- kr. til listaverkakaupa, en öðrum tekjum til ljós- myndunar á vegum safnsins, tækja, prentunar og almennrar varðveislu þess. Hafa verk þess allviða verið sýnd, i Háskólanum sjálfum, i „Skólabæ” við Suður- götu og i Norræna húsinu. Sýningartiminn nú hefur verið valinn til þess að kynna safnauk- ann með hliðsjón af þvi að próf standa yfir i Háskólanum og eiga flestallir stúdentar og kennarar skólans leið um aöalbyggingu hans, en fordyri Háskólans, þar sem sýningunni hefur verið komið fyrir, er öllum opift. Sýningin ber heitið: „Listasafn Háskóla Islands: Safnauki 1980 — 1981”. Listasafni Háskóla islands hafa veriö gefin 23 verk eftir 17 listamenn á fyrsta starfsári og eru þau nú til sýnis I anddyri Háskólans. Prentvilla í fyrir- sögn forystugreinar Prentvillur eru misjafnlega slæmar, stundum saklausar en stundum til þess fallnar að snúa gjörsamlega við merkingu þess sem skrifað var. Fyrirsögnin á síðari forystu- grein Þjóðviljans i gær átti að vera: „Nifturfærsla verftlags — ekki launa”. Þessu leyfði svo prentvillupúkinn sér að breyta all hrikalega og varð útkoman þessi: „Niðurfærsla verðlags — ekki lausn”. Þar meö haföi merking- unni veriö snúið svo rækilega við sem unnt var. Við biðjum lesendur velvirðing- ar á þessum ruglingi. 1 leiðinni skal þess getið, að önnur prentvilla varð I gær á for- síöu Þjóðviljans þar sem haft er eftir fjármálaráöherra að vænta megi efnahagsaösgerða rikis- stjórnarinnar á „næstu vikum” — þarna átti að standa I næstu viku. Útsölumarkaður Skúhgötu 30 Stórkostleg %rsut verðlœkkun Vinnoskytor Opið til kl. 19 föstudag og kl. 9-12 laugardag ! VINNUFATABÚDIN Laugavegi 76 sími 15425 • Hverfisgötu 26 sími 28550

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.