Þjóðviljinn - 16.01.1982, Side 23
Helgin 16,— 17. janúar 1982. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 23
......... '•> ■ ...... I
Útsýn úr Alþýöuhúsinu yfir höfnina I mai 1938. Meöal þess sem sjá má á myndinni eru hús sem nú eru
horfin svo sem Hótel Hekla, Smjörhúsiö, gamla pakkhús Eimskipafélagsins, og Zimsenhús. Viö Hótel
Heklu má sjá bila frá Aöalbilastööinni.
Dronning Alexandrine flutti tslendinga milli landa um Iangan aldur og sést hún hér viö bryggju i
Keykjavik.
Menn grfnuöust meönafniö á sfldarleitarskipinu Fanney (fann ei)
Eftir striö var Tröllafoss um hrfö stærsta skip Eimskipafélagsins og tslendinga.
jffe RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast við Barna-
spitala Hringsins i námsstöðu til 1—2 ára
frá 1. mai n.k. Umsóknir er greini frá
menntun og fyrri störfum ásamt vott-
orðum þar um, sendist Skrifstofu rikis-
spitalanna fyrir 1. mars n.k.
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast frá 1. mars
n.k. til 4—6 mánaða. Umsóknir er greini
menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu
rikisspitalanna fyrir 17. febrúar n.k.
Upplýsingar um ofangreindar stöður
veitir forstöðumaður Barnaspitala
Hringsins i sima 29000.
SVÆFINGAHJÍJKRUNARFRÆÐINGAR
óskast sem fyrst á svæfingadeild.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
Landspitalans i sima 29000.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast i
hlutastöður á öldrunarlækningadeild.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjöri
Landspitalans i sima 29000.
FóSTRUR óskast bæði til dag- og kvöld-
vinnu á barnaheimili spitalans (Sólhlið).
Upplýsingar veitir forstöðumaður barna-
heimilisins i sima 29000 ( 591).
KLEPPSSPÍTALINN
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á
deild X.'frá 15. febrúar.
HJÚKRUNARDEILDARSTJÖRI óskast á
deild XI. frá 15. febrúar.
HJÚKRUNARSTJÓRI óskast strax á
næturvaktir.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast
einnig sem fyrst á hinar ýmsu deildir
spitalans.
Upplýsingar um störf þessi veitir hjúkr-
unarforstjóri Kleppsspitalans i sima
38160.
FóSTRA óskast sem fyrst á Geðdeild
Barnaspitala Hringsins við Dalbraut.
Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri
deildarinnar i sima 84611.
Reykjavik 17. janúar 1982.
RÍKISSPÍTALARNIR
Styrkir til Noregsfarar
Stjórn sjóðsins Þjóöhátiöargjöf Norömanna auglýsir eftir
umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða 1982
Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóðsins ,,að
auðvelda Islendingum að ferðast til Noregs. I þessu skyni
skal veita viðurkenndum félögum, samtökum, og skipu-
lögðum hópum ferðastyrki til Noregs i þvi skyni að efla
samskipti þjóðanna t.d. með þátttöku i mótum, ráðstefn-
um, eða kynnisferðum, sem efnt er til á tvihliða grund-
velli, þ.e.a.s. ekki eru veittir styrkir til þátttöku i sam-
norrænum mótum, sem haldin eru til skiptis á Norður-
löndunum. Ekki skal úthlutað ferðastyrkjum til einstak-
linga, eða þeirra sem eru styrkhæfir af öörum aðilum.”
1 skipulagsskránni segir einnig, að áhersla skuli iögð á
að veita styrki, sem renna til beins ferðakostnaðar, en
umsækjendur sjálfir beri dvalarkostnað i Noregi.
Hér meðer auglýst eftir umsóknum frá þeim aðilum, sem
uppfylla framangreind skilyrði. I umsókn skal getið um
hvenær ferð verður farin, fjölda þátttakenda og tilgang
fararinnar. Auk þess skal tilgreina þá upphæð, sem faríð
er fram á.
Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóðsins, Forsætis-
ráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu, Reykjavik, fyrir 15.
febrúar n.k..
íbúð óskast
Ungur maður i fastri vinnu óskar að taka
á leigu einstaklings- eða 2ja herbergja
ibúð sem næst miðbænum. Fyrirfram-
greiðsla.
Upplýsingar á auglýsingadeild Þjóðvilj-
ansisima 81333.