Þjóðviljinn - 16.01.1982, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 16.01.1982, Blaðsíða 25
Helgin 16.— 17. janúar 1982. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 25 sKák Svœðamótið í Randers STAÐAN ER ÓLJÓS Jón L. vann Birnboim » sjöttu umferð svæða- mótsins i Randers sem tef Id var igær, vann Jón L. Árnason Birnboim frá Israel. Jón hefur nú hlotið 3 vinninga úr 5 skákum, en hann er búinn að sitja yf ir. Guðmundur Sigurjónsson hafði lengst af betri stööu gegn Gut- man, tsrael, en varð að sætta sig viö skiptan hlut eftir 35 leiki. Helgi Ólafsson þarf heldur betur að taka á honum stóra sin- um, ef hann á að eiga möguleika á sæti 1 úrslitakeppninni, en 4 efstu menn ilr hvorum riðli tefla áfram um það, hvaða þrir það verða sem komast á millisvæðamót. Helgi tapaði i gær fyri Herzog, Austurriki, og hefur aðeins 2.5 vinninga úr 6 skákum. Það að einn situr yfir i hverri umferð, auk nokkurra biðskáka, gerir stöðuna i mótinu óljósa nú þegar það er hálfnað. Allar aðstæöur keppenda i Randers eru góöar, aö sögn Helga ólafssonar. Hótel þeirra stendur I hliö fyrir ofan bæinn, með góðu útsýni, ef hægt er aö tala um slikt I hinu flata Dana- veldi! Mikið er skrifað um mót- ið i dönsk blöð, en áhorfendur eru fáir. Fyrirfram var álitið að Lars Karlsson, Sviþjóö, ætti einna bestan möguleika á sigri i mótinu, en honum hefur gengið illa fram að þessu. í þriöju umferð vann Jón L. Arnason góðan sigur. Hvftt: Carsten Hoi, Danmork Svart: Jón L. Arnason Benoni-vörn 1. d4-Rf6 2. e4-c5 3. d5-e6 4. Rc3-exd5 5. cxd5-d6 6. e4-g6 7. Rf3-a6 (Siðasti leikur svarts markar upphafið að Jóns-afbrigðinu i Benóni-vörn. Leikur — a6 til- tölulega snemma til að koma i Guðmundur Helgi Jón veg fyrir ýmsar leiðir, sem ann- ars stæðu hvitum opnar). 8. Bg5-h6 14. a4-Hb8 9. Bh4-g6 15. Rc4-De7 10. Bg3-Rh5 16. a5-0-0 11. Be2-Rxg3 17. Dc2-Hé8 12. hxg3-Bg7 18. 0-0-Bd4! 13. Rd2-Rd7 (Svartur hefur hrifsað til sin frumkvæðiö. Jón teflir fram- haldið markvisst, enda skilur hann svona stöður manna best). 19. Dd2-Df6 22. Khl-b5 20. Bd3-Re5 23. Re2-c4 21. Rxe5-Dxe5 24. f4-Dh8! 8 7 ó 5 4 3 2. r atacdefah ■HJL H ii li W 'í 'W, ± m m- m mimtn■m mimtm m JsL 7 Ít (Hvita staðan er nú iskyggilega nálægt bræöslumarki sinu. Heila brú er ekki að finna þeim megin.) 25. Bbl-Bxb2 28. Ha3-Bg4 26. Ha2-Bf6 29. Rc3-Bd4 27. Bb4-Hd8 30. e5-Bc5 A-riðill i 2 3 4 5 6 7 T 9 0 1 VIN 1. Zue:er, Sviss O J/z O 'Jz 2. HerzOE, Austurríki / o / 1 3. Kapan, Israel ’/z 4 / 4. Grúnfeld, Israel 4 4 •fz Á / / b. Helei Ölafsson ‘k o •it / ‘Jt o 6. Lobron, V.-í>ýsk. 4 4 Á / / 7. Hoi, Danmörk o o o 8. Jón L. Arnason '/z o 1 Á 4 9. Wedbers, ' Svib.ióð '/z o Á / /z 10. Birnboim, Israel 0 o 'Á o 0 11. Tiller, Noresi 0 0 o ■f o B-riðill 1 2 3 4 5 6 7 "S' 9 0 1 VIN 1. Mourev, Israel V -t / 2. Guðmundur SÍRur.ións. O / 'A 'Zz 4 3. Karlsson, Sviþ.ioð O o '/z o 4. Hortensen, Danmörk o •h Á / Zz 5. Gutman, Israel 'A / o o / 6. Huss, Sviss /z O o o ‘A 7. Hélzl, Austurríki Á o / 8. Feustel, V.Þýsk. o / /z. Á 9. Borik, V. fýsk. ’/t i / / 'A 10. Rantanen, Finnland '/4 o / / o 11. Ilelmers, Noregi o / 'A O ‘/z (Af hverju Daninn gefst ekki upp getur hann einn skýrt, þvi öörum er þaö ofviða!). 31. Db2-Bxa3 35. De2-Bxe4 32. Dc2-b4 36. Dxe4-c3 33. Re4-Bf5 37. e6-c2 34. g4-b3 38. Df5-Hb7 — Hvitur gafst upp. —eik- iridge íslandsmót ungra spilara Umsjón Ólafur Lárusson Fyrirhugað er aö fyrsta spila- æfing fyrir spilara 25 ára og yngri verði laugardaginn 16. jan. Spilaö verður i Slysa- varnarhúsinu, Hjallabraut 7, Ilafnarfirði, og áætlað er að spilamennskan byrji kl. 14.00. öllum er velkomiö að mæta. fslandsmót fyrir yngri spilara verður haldiö helgina 27.-28. febrúar næstkomandi. Aldurs- takmark er 25 ár þ.e. þeir sem eru fæddir eftir 1. jan 1957. Fyrirhugað er aö mótið verði um leið framhaldsskólamót. bátttökutilkynningar þurfa að berast til Bridgesambandsins (s: 18350) eöa Guðm. Sv. Hermannssonar (s: 24371) fyrir 13. febrúar. Framhaldsskóla- sveitir þurfa aö taka það fram við skráningu. Einnig geta stök pör látiö skrá sig (I skólakeppn- ina) og veröur reynt að mynda sveitir ef þess er óskað. Bridgedeild Skagfirðinga Staðan i sveitakeppninni eftir sjö kvöld (14 leiki): 1. Sveit Lárusar Hermanns- sonar 221+(frest. leik). 2. ” Jóns Stefánssonar 220 3. ” Guðrúnar Hinriksdóttur 217 4. ” Erlendar Björgvins- sonar 181 5. ” Sigmars Jónssonar 170 6-7. ” Hjálmars Pálssonar 148 6-7. ” Sigurlaugar Sigurðard. 148 Næst verður spilað þriðjudag- inn 19. jan. i Drangey, Siðumúla 35. Bridgefélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 11. janúar hófst aðalsveitakeppni BH með þátt- töku 12 sveita. Spilaðir eru 2x16 spila leikir á kvöldi. Staöan eftir tvær umferðir: 1. Aöalsteinn Jörgensen 36 2. Kristófer Magnússon 34 3. Siguröur Lárusson 31 4-5. ólafur Torfason 28 4-5. Sævar Magnússon 28 Næstkomandi mánudag veröur spilamennsku fram- haldið. Byrjað verður stundvis- lega kl. hálf átta. Spilað er i Iþróttahúsinu á Standgötu. Stjórnin. Frá Bridgefélagi Siglufjarðar Mánudaginn 14. des. var til lykta leidd þriggja kvölda hrað- sveitakeppni. Þátt tóku 7 sveitir. Sveit Ara Más Þorkels- sonar náöi forystu eftir fyrstu umferð af þremur og hélt henni allt til loka, þrátt fyrir góðan vilja sveitar Boga Sigurbjörns- sonar. Auk Ara eru i sveitinni þeir Asgrimur Sigurbjörnsson, Jón Sigurbjörnsson og Þorsteinn Jóhannsson. Röð sveita varð annars þessi: 1. AriMárÞorkelsson 1414 stig 2. Bogi Sigurbjörnsson 1400” 3. Niels Friðbjarnarson 1320 ” 4. Björn Þórðarson 1311 ” 5. Valtýr Jónasson 1233 ” Félagsstarfiö á nýja árinu hófst svo meö aðalsveitakeppn- inni og byrjaði hún mánudaginn 4. jan. (E.S.: Það ætla ALLIR hér syðra aö taka Sontag Weichel i gegn, takk.H.L.). Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Nú er lokiö 7 umferðum af 11 i „Boarda match” keppni félags- ins. Röð efstu sveita er þessi: Sævar Þorbjörnsson 76 Þórarinn Sigþórsson 68 Gestur Jónsson 61 Orn Arnþórsson 61 Jón Þorvarðarson 55 SigmundurStefánsson 55 Fjórar siðustu umf. verða spilaðar n.k. miðvikudag i Domus Medica. Hefst spila- mennska kl. 19.30 stundvislega. Tekin hefur verið saman skrá yfir útgefin meistarastig hjá félaginu i sept.-des. s.l. Alls hafa 100 spilarar fengið stig á þessum tima, þar af 24 yfir 100 stig. Þessir hafa fengið flest stig: Sævar Þorbjörnsson 267 Þorlákur Jónsson 267 Jón Baldursson 204 ValurSigurösson 204 Jakob R. Möller 180 Fré Bridgefélagi Breiðholts S.l. þriðjudag var siðasta eins-kvölds tvimenningskeppn in, i bili, hjá Bridgefélagi Breiöholts. 16. pör tóku þátt. Úrslit: 1. Hreiðar Hansson — Sigfús Skúlason 256 2. Guðmundur Bald. — Jóhann Stefánss. 247 3. Friöjón Margeirss.— Kjartan Kristóferss. 244 4. Friðjón Þórhalis. — Anton Gunnarsson 239 Meðalskor 210. Aætlað er að hefja aöal- sveitarkeppnina n.k. þriðju- dagskvöld, ef lágmarks þátt- taka fæst. Gamlir félagar eru hvattir til aö mæta og nýir félagar velkomnir. Einstakl- ingum og pörum verður hjálpaö viö myndun sveita. Spilað er i húsi Kjöts og Fisks i Seljahverfi og hefst spilamennska kl. 19.30. Aðalsveitarkeppni TBK Sveitakeppni félagsins hófst s.l. fimmtudag og mættu 12 sveitir i slaginn, og verður aö fara langt aftur i tima til að finna jafn lélega þátttöku hjá þessum gamalfræga (tafl?) og bridgeklúbbi. Skýringin er likast til sú aö eldri félagar hörfi I æ rikari mæli á náöir átthaga-spila- klúbbanna, undan „ágengni” einstakra BR-félaga, og er það illt. Það ÆTTI að vera keppi- kefli þeirra sem iðka bridge sem dægradvöl og tómstunda- gaman að etja kappi við „breiöu spjótin”, — eða hvað? Spilaöir eru tveir 16 spila leikir á kvöldi. Staöan: 1-2. Gestur Jónsson 34 stig 1-2. Auöunn Guðmundsson 34 ” 3. Anton Gunnarsson 32” Spilastaður Domus Medica. Um Bridgehátíð 1982 Það- hefur væntanlega ekki fariö framhjá nokkrum (?) bridge-unnanda, að góðra gesta er von á afmælismóti Bridge- félags Reykjavikur OG i stór- móti Flugleiða. 6 úrvals pör frá þrem háttskrifuðum bridge- þjóðum eru boöin til leiks. Af- mælismótið mun haldið á hefö- bundinn hátt: „Barometer”, með þátttöku 36 para. Undan- farin ár hefur BR staöið fyrir árlegu móti og jafnan hefur einu þekktu „stórpari” veriö boðið, og hefur þvi pari ætið verið fengiö „fast” sæti þ.e.a.s. islensku pörin hafa mætt er- lenda parinu i svonefndri „gryfju”. Er það meö tilliti til áhorf- enda. Nú nenni ég tæpast aö velta vöngum yfir hve mikill hluti af skor gesta er þessari staöreynd aö þakka, fullyrði aöeins: Sigurinn var hálfur þeirra, áður en keppni hófst, þvi hefltin af okkur (bestu) pörum hefur afar takmarkaöa reynslu af sliku álagi. Nú er nýtt (illt?) i efni: er- lendu gestapörin eru sex tals- ins... ....nú, frægöin sker úr...? Bandarisku stórspilararnir Sontag-Weichel sitja „aðvitað” fast..? Þvæla! Viö gerum EKKI upp á milli frábærra gesta og nýtum OKKAR rétt. Islandsmeistarar i tvimenning 1981 EIGA þann rétt. Enga „forgjöf” til handa er- lendu snillingunum. Frestur til umsókna i mótinu rennur út 1. feb. og sennilega munu margir verða frá aö hverfa. Tækifæri til að mæta slikum kempum bjóðast aðeins lands- liðs-pörum okkar, endranær. Stjórn Bridgefélags Reykjav. og forráöamenn Flugleiða eiga mikið hrós skilið fyrir átak sitt. Nöfn gestanna tala sinu máli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.