Þjóðviljinn - 16.01.1982, Page 29
Helgin 16.— 17. janúar 1982. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 29
útvarp • sjónvarp
utvarp
sjomrarp
laugardagur
7.00 Vefturfregnir. Fréttir.
Kæn. 7.20 Leikfimi
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorft. Arnmimdur Jónas-
son talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (titdr.). Tónleikar.
8.50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónieikar.
9.30 óskaiög sjúklinga. Ása
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 ..Frænka Franken-
steins” eftir Allan Kune
Pcttcrson. Þyöandi: Guöni
Kolbeinsson. Leikstjóri:
Gisli Alfreösson. 3. þáttur:
,.Sigur aö lokum, — og þó”
Leikendur: Gisli Alfreös-
son, Þóra Friöriksdóttir,
Bessi Bjarnason, Gunnar
Eyjdlfsson, Steindór Hjör-
leifsson, Ami Tryggvason,
Jón Sigurbjörnsson, Edda
Þórarinsdóttir, Baldvin
Halldórsson, Flosi ólafsson,
Valdemar Helgason, Anna
Vigdls Glsladóttir og Klem-
enz Jónsson.
12.00 Dagskrá Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.35 lþróttaþáttur. Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
13.50 Laugardagssyrpa —
Þorgeir Astvaldsson og l’ali
Þorsteinsson.
15.40 tslcnskt mál. Asgeir
Blöndal Magnússon flytur
þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Bókahorniö. Umsjón:
Sigríöur Eyþórsdóttir.
spjallaö viö Brynju Bene-
diktsdóttur um leikgerö
hennar aö ,,Gosa” og flutt
stutt atriöi úr sýningu Þjóö-
leikhússins á verkinu. Einn-
ig les Arnhildur Jónsdóttir
fyrir barnabörnin úr ævin-
týrinu um „Gosa” eftir
Coliodi.
17.00 Siödegistónlcikar a. Són-
ata i f-moll op. 34 fyrir tvö
planó eftir Johannes
Brahms.. GIsli Magndsson
og Halldór Haraldsson
leika. b. Tvö sönglög eftir
Chopin og „Sigaunaljóö”
op. 55 eftir Dvorák. Anna
JUliana Sveinsdóttir syng-
ur; Marina Horak leikúr á
pfanó.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Hrif”. Arnar Jónsson
leikari les úr ljóöabókinni
„Björt mey og hrein”,
æskuljóöum Baldurs
Pálmasonar.
19.45 „Tveir vinir”, smásaga
eftir Guy dc Maupassant
Gissur ó. Erlingsson les
þýöingu slna.
20.00 „Fuglasalinn", óperctta
eftir Carl Zcller. Heins
Hoppe, Sonja Knittel, Heinz
Maria Lins, Ferry Gruber
o.fl. syngja atriöí úr óper-
ettunni meö kór og hljóm-
sveit undir stjórn Carls
Michalskis.
20.30 „Læknisráö”, smásaga
eftir Charles de Bernard, i
þýöingu Asthildar Egilson.
Viöar Eggertsson leikari
121.15 Töfrandi tónanJón Grön-
dal kynnir tónlist stóru
danshljómsveitanna (The
Big Bands) á árunum 1936 -
1945. Tólfti þáttur: Ýmsar
hljómsveitir.
22.00 Glcn Campbell, Linda
Ronstadt, Charlie Rich o.fl.
syngja
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 „Vetrarferö um Lapp-
land" eftlr Olive Murray
Chapman.Kjartan Ragnars
les þýöingu sina (14).
23.00 Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra
Siguröur Guömundsson,
vigslubiskup á Grenjaöar-
staö, flytur ritningarorö og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.35 Létt morgunlög Alfons
Bauer og blásarasveit hans
leika nokkur lög.
9.00 ,,Missa solemnis” eftir
Franz Liszt Flytjendur:
Edith Kertesz sópran,
Maria Brand mezzósópran,
Josef Protschka tenór, Ralf
Lukas bassi, kórar Kirkju-
tónlistarskólans og Borgar-
kirkjunnar i Bayreuth og
Sinfóníuhljómsveitin í Bam-
berg undir stjórn Viktors
Lukas. (HljóÖritun frá Ut-
varpinu i Bayern).
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 trland I hnotskurn Hug-
rún skáldkona flytur erindi.
11.00 Messa i Kdpavogskirkju
Prestur: Séra Ami Pálsson.
Organleikari: Guömundur
Gilsson. Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45
113.20 Ævintýri úr óperettu-
heiminum. Sannsögulegar
fyrirmyndir aö aöalhlut-
verkum i óperettum. 12.
■ þáttur: Boccaccio, skáldiö
li'fsglaöa.Þýöandi og þulur:
Guömundur Gilsson.
14.00 Dagskrárstjdri I klukku-
stund. Hrafn Hallgrimsson
arkitekt ræöur dagskránni.
15.00 Regnboginn örn Peter-
sen kynnir ný dægurlög
15.35 Kaffitíminn ,,The Cam-
bridge Burskers” leika
nokkur lög.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Gnostisku guöspjöllin
Séra Rögnvaldur Finnboga-
son flytur þriöja og siöasta
sunnudagserindi sitt:
Krossinn ikenningu Gnosta.
17.00 Tdnskáldakynning: Atli
Heimir Sveinsson. Guö-
mundur Emilsson ræöir viö
Atla Heimi Sveinsson og
kynnir verk hans. Þriöji
þáttur af fjórum.
18.00 Ttínleikar. Jóhann Kon-
ráösson og Kristinn Þor-
steinsson syngja, Guörún
Kristinsdóttir leikur á
pianó/ Þorvaldur Halldórs-
son, Helena Eyjólfsdóttir og
Vilhjálmur Vilhjálmsson
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Skapandi sam félag Þátt-
, ur á sunnudagskvöldi. Um-
: sjónarmenn: önundur
Björnsson og Gunnar
| Kristjánsson.
j20.00 Ilarmonikuþáttur.Kynn-
ir: Siguröur Alfonsson.
'20.30 Attundi áratugurinn:
Viöhorf, atburöir og af-
leiöingar Sjötti þáttur GuÖ-
, mundar Arna Stefánssonar.
20.55 Clemcncic-trióiö leikur
smálög frá endurreisnar-
timanum og tónlist eftir
Girolamo Frescobaldi.
(Hljóöritun frá tónlistar-
hátiöinni i Schwetzingen i
mai i fyrra).
^21.35 Aö tafliGuömundur Arn-
laugsson flytur skákþátt af
innlendum vettvangi.
22.00 Leikbræöur syngja j
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.|
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 „Vetrarferö um Lapp-J
land” eftir Olive Murray*
Chapman Kjartan Ragnars1
les þýöingu sina (15).
23.00 Undir svefninn Jón
Björgvinsson velur rólega
tónlist og spjallar viö hlust-
endur i helgarlok.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Frétt-
ir.Bæn. Séra DaviÖ
Baldursson á Eskifiröi
flytur (a.v.d.v.).
7.20 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar örnólfs-
sonlei kfimikennari og
MagnUs Pétursson
pianóleikari.
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar
Kristjánsson og GuörUn
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorö:
Halla Jónsdóttir talar. 8.15
VeÖurfregnir).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Búálfarnir flytja” eftir
Valdisi óskarsdóttur. Höf-
undur byrjar lesturinn.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál
Umsjónarmaöur: Óttar
Geirsson. Fjallaö veröur
um túnrækt.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Vfnarvalsar Hljómsveit
Ri'kisóperunnar i Vinarborg
ieikur valsa eftir Johann og
Josef Strauss; Leo Gruber
stj.
11.00 Forustugreinar lands-
málablaöa (útdr.).
11.30 Létt tónlist. Dan Fogel-
berg, Tim Weisberg, Ringo1
Starr, George Harrison o.fl.
leika og syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — ólafur
Þóröarson.
15.10 „Elfsa” eftir Claire
Etcherelli. Sigurlaug
Siguröardóttir les þýöingu
sina (14).
15.40 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
VeÖurfregnir.
16.20 Citvarpssaga barnanna:
..Hanna Maria og pabbi”
eftir Magneu frá Klefiuin
Heiödis Nœ-öfjörö les (7).
16.40 Litli barnatlminn.
Stjórnandi: Finnbogi
Scheving. Nokkrir krakkar
úr Kópaseli koma i heim-
sókn ásamt fóstrunum Þór-
disi Einarsdóttur og Auöi
Hauksdóttur, einnig veröur
gitarinn Gústi meö i ferö-
inni, sungiö.sagöar sögur og
ráönar gátur.
17.00 Sfödegistónleikar
Aeoliah-kvartettinn leikur
Strengjakvartett op. 77 nr. 2
eftir Joseph Haydn/Henryk
Sseryng og Artur Rubin-
stein leika Fiölusónötu nr. 9
i A-dúr op. 45, „Kreutzer-
sónötuna”,eftir Ludwig van
Beethoven.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Erlendur
Jónsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Marfas Þ. Guömundsson
talar.
20.00 Lög unga fólksins
Hildur Eirlksdóttir kynnir.
20.40 Krukkaö fkerfiö Þóröur
Ingvi Guömundsson og LUÖ-
vik Geirsson stjórna!
fræöslu- og umræöuþætti
fyrir ungt fólk.
21.10 Félagsmál og vinna
Þáttur um málefni launa-
fólks. Umsjón: Kristin H.
Tryggvadóttir og Tryggvi
Þór AÖalsteinsson.
f21.30 Ctvarpssagan: „óp
bjöllunnar” eftir Thor Vil-
hjálmsson. Höfundur les
(23).
!22.00 Arnt Haugen leikur á
harmdniku
Í22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Bdkmenntaverölaun
Noröurlandaráös. Gunnar
Stefánsson ræöir viö
Islensku fulltrúana i dóm-
nefndinni, þá Hjört Pálsson
og Njörö P. Njarövik.
23.00 Frá tónleikum Sinfdniu-
hljdmsveitar tslands i Há-
skólablói 14. þ.in.; — siöari
hluti. Stjórnandi: Gilbert
Levine.Sinfónia nr. 9 i C-dúr
l eftir Franz Schubert. —
Kynnir: Jón Múli Arnason.
22.45 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur J
16.30 tþrdttir.Umsjón: Bjarni
Felixson.
18.30 Riddarinn sjónum-
hryggi. Attundi þáttur.
Spænskur teiknimynda-
flokkur um farandridd-
arann Don Quijote og
skósvein hans, Sancho
Panza. Þýöandi: Sonja
Diego.
18.55 Enska knattspyrnan.
Umsjón: Bjarni Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Shelley.Breskur gaman-
myndaflokkur um Shelley,
gamlan kunningja Ur Sjón-
varpinu. Fyrsti þáttur.
20.55 Hann var ástfanginn.
(Blumein Love). Bandarísk
biómynd frá 1973. Leik-
stjóri: Paul Mazursky.
AÖalhlutverk: George Se-
gal, Susan Anspach, Kris
Kristoffersson og Shelley |
Winters. — Myndin gerist i
Feneyjum og fjallar um
Stephen Blume, lögfræöing, j
sem er skilinn viö konu sina.
Þýöandi Ragna Ragnars.
22.45 Syndir feöranna. (Rebel
Without á Cause). ENDUR-
SVNING. Bandarisk
biómynd frá árinu 1955.
Leikstjóri: Nicholas Ray.
Aöalhlutverk: James Dean,
NatalieWood og Sal Mineo.
— Miöaldra hjón, sem
hvergi viröast ná aö festa
ræturtil frambUÖar, flytjast
enn einusinni búferlum meö
son sinn. Þýöandi: Jóni
Thor Haraldsson. Myndl
þessi var áöur sýnd i|
Sjónvarpinu 1. ágúst 1970.!
00.35 Dagskrárlok.
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvckja
Séra Guömundur Sveinsson,
skólameistari fiytur.
16.10 HúsiÖ á sléttunni Tólfti
þáttur. Flóltamcnn. ÞýÖ-
andi: óskar Ingimarsson.
17.00 Saga járnbrautalestanna
Fimmti þáttur. Brautin
langa Þýöandi: Ingi Karl
Jóhannesson. Þulur: Einar
Gunnar Einarsson.
18.00 Stundin okkar í þessum
þætti veröa sýndar myndir
frá árlegri þrettándagleöi,
sem haldin er i Vestmanna-
eyjum, tvær systur, Miriam
og Judith Franziska Ing-
ólfsson, spila á selló og fiblu.
Umsjón: Bryndis Schram.
Stjórn upptöku: Elin Þdra
18.50 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Sjónvarp næstu viku
Umsjón: Magnús Bjarn-
freösson.
20.40 Nýjar búgreinar Fyrsti
þátturaf þremur um nýjar
búgreinar á íslandi. Þessi
þáttur fjallar um kornrækt
hérlendis. Umsjón: Valdi-
mar Leifsson.
21.00 Eldtrén IÞikaSjöundi og
síöasti þáttur. Breskur
framhaldsmyndaflokkur
um landnema I Afriku
snemma á öldinni. ÞýÖandi:
Heba Júliusdóttir.
21.50 Tónlistin Framhalds-
myndaflokkur um tónlist-
ina. Fimmti þáttur: öld cin-
staklingsins Leiösögumaö-
ur: Yehudi Menuhin. Þýö-
andi og þulur: Jón Þórar-
insson.
22.40 Dagskrárlok
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Tommi og Jenni
20.35 Iþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson
21.05 Istanbúl — borg á heims-
enda.Tékkneskt leikrit eftir
Ivan Vis. Leikstjóri: Jósef
Palka. Myndin fjallar um
tvo roskna menn, sem
hittast. Annar þeirra er
viröulegur læknir en hinn
róni. Þeir eru bernskuvinir,
sem hafa ekki sést í 60 ár
ÞýÖandi: Jón Gunnarsson.
22.05 Þ jóöskörungar 20. aldar
Dwight D. Eisenhower
(1890—1969) Eisenhower
var heilinn á bak viö innrás
bandamanna i Frakkland I
heimsstyrjöldinni síöari.
Sjálfur kvaöst hann þá ekki
; hafa noki^urm pölitiskan
metnaÖ. En hann bauö sig
fram i forsetakosningum
engu aö siöur. Sagt er um
hann sem forseta, aö tæki-
færin hafi runniö honum úr
greipum. Þýöandi og þulur:
Þórhallur Guttormsson.
22.30 Da skrárlok
sunnudag
kl. 21.00
Eldtrén
íÞíku
A sunnudagskvöldiö veröur
sýndur seinasti þátturinn i
framhaldsmyndaflokknum Eld-
trén i Þiku, sem segir frá telpu-
hnokka og ævintýrum hennar
meöal hvitra landnema i Afriku.
Laugardag
■W# kl. 11.20
Frænka
Frankensteins
A laugardaginn veröur fluttur
lokaþátturinn af framhaldsleik-
ritinu „Frænka Frankensteins”
eftir Allan Rune Petterson, i
þýöingu Guðna Kolbeinssonar.
Þátturinn heitir „Sigur að
lokum — og þó!” Leikstjóri er
Gisli Alfreðsson. t helstu hlut-
verkum eru Þóra Friðriks-
dóttir, Bessi Bjarnason, Gunnar
Eyjólfsson, Steindór Hjörleifs-
son, Arni Tryggvason og Jón
Sigurbjörnsson. Flutningur
þáttarins tekur 40 minútur.
Tæknimaður: Guðlaugur
Guðjónsson.
Hanna Frankenstein hefur
þursinn Frankie i vinnu hjá sér
við að lagfæra kastala ættar-
innar. Einn daginn kemur
Larry nokkur Talbot i heim-
sókn. Hann reynist vera var-
úlfur, svo enn bætist i „safnið”.
Þorpsbúar ætla sér að klekkja á
þursinum, en flýja þegar þeir
sjá Talbot i gervi ófreskjunnar.-
í lokaþættinum birtist gamall
„fjölskylduvinur”. Frans, ritari
Hönnu verður fyrir óskemmti-
legri reynslu, og þursinn sýnir á
sér nýja hlið. Kannski verða
allir ánægðir á endanum. — og
þó!
Kornrækt
á íslandi
Á sunnudagskvöldið verður
sýndur fyrsti þátturinn af
þremur um nýjar búgreinar á
Islandi. Fyrsti þátturinn er um
kornrækt hériendis. Umsjón
með þættinum hefur Valdimar
Leifsson.
Læknir og
íLDm Mánudag
XT kl. 21.05
Istanbúl — borg á heimsenda
heitir tékkneskt leikrit sem sýnt
veröur á mánudagskvöldið.
róni hittast
Myndin fjallar um tvo roskna
menn sem hittast einn góðan
veðurdag. Annar þeirra er
virðulegur læknir en hinn er
róni þeir eru bernskuvinir og
hafa ekki sést i 60 ár. Leikritið
er eftir Ivan Vis og leikstjóri er
Josef Palka.
jQ. Laugardag
'CF kl. 20.55
Hann var
ástfanginn
Sjónvarpið stendur sig vel i
samkeppninni við videóið á
laugardagskvöldið. Þá veröa
sýndar tvær kvikmyndir. Sú
fyrri er einsog seinni myndin
bandarisk og heitir Hann var
ástfanginn. Myndin fjallar um
Stephan Blume, lögfræöing,
sem skilinn er við eiginkonu
sina. Hins vegar elskar hann
hana eftir sem áður. Eigin-
Susan Anspach og George
Segall.
konan fyrrverandi er I tygjum
við annan mann, svo úr þessu
veröur mikil dramatik. Myndin
sem er frá árinu 1973, er undir
leikstjórn Paul Mazursky. Aðal-
hlutverk: George Segal, Susan
Anspach, Kris Kristofferson og
Shelley Winters.
Laugardag
7CF kl. 22.45
Syndir
feðranna
Meðal leikara i kvikmyndinni
Syndir feðranna á laugardags-
kvöldið eru tvær látnar stór-
stjörnur kvikmyndanna: James
Dean og Natalie Wood.
James Dean (1931-55) lék ein-
ungis i þrem kvikmyndum á
sinni stuttu ævi (sem endaði I
bilslysi): East of Eden, Rebel
without a cause (sem er i sjón-
varpinu i kvöld) og The giant
(Risinn) sem talin er meðal
stórmynda.
Natalie Wood (1938-1981) lést
einnig sviplega, en hún
drukknaði i lok siöasta árs. Hún
hafði eytt meginhluta lifs sins i
kvikmyndum ef svo má að orði
komast, byrjaði að leika I kvik-
myndum fjögurra ára gömul og
var að til dauöadags. Hún þótti
góð leikkona og varð frægust
fyrir hlutverk Mariu i stór-
myndinni West Side Story.
Syndir feðranna (Rebel
without a cause) er frá árinu
1955 og leikstjóri hennar er
Nicholas Ray. Jón Thor
Haraldsson á heiðurinn af þýö-
ingunni. Þessi mynd var áður
synd i sjónvarpinu 1970.
Syndir feöranna: James Dean (liggjandi fyrir miöju), Natalie Wood
(stúlkan hægra megin fyrir miöju) o.fí. Auk þeirra leikur Sal Mineo
i þessari mynd.