Þjóðviljinn - 08.04.1982, Side 23

Þjóðviljinn - 08.04.1982, Side 23
Fimmtudagur 8. april 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23 Rafís hf. með radíoneyðarbaujur: Ómissandi öryggistæki — Við viljum þakka öllum þeim, sem lagt hafa þessu máli lið um leið og við gleðjumst yfir þvi, að þegar hefur radioneyðar- baujan okkar orðið að liði við giftusamlega björgun áhafnar- innar á Suðurlandinu, sem fórst nýverið. Eitthvað á þessa leið fórust Stefáni Guðjohnsen orð á fundi með fréttamönnum, þar sem fyrirtækið Rafis hf. kynnti raf- eindatækjaframleiðslu sina, en Rafis hf. var stofnað árið 1976. Radióneyðarbaujan TRON 1 G, er sérstaklega hönnuð fyrir is- lenskar aðstæður og samkvæmt kröfum reglugerðar frá sam- gönguráðuneytinu i ágúst 1979. Rafis hf. og Jotron elektronikk i Noregi, unnu saman að þróun tækisins. Fyrstu tækin af TRON 1 G komu til landsins frá Noregi, til prófunar hjá Póst- og simamála- stofnun og Siglingamálastofnun rikisins seint á árinu 1980. Siðan voru tækin endurbætt og komu fyrstu fullbúnu tækin aftur til prófunar i janúar 1981. Hlust- unarprófanir voru gerðar af Landhelgisgæslunni á reynslu- tiðnum radióbaujunnar, þ.e.a.s. á 122,55 MHZ, sem er mjög nálægt neyðartiðni flugvéla i farþega- flugi og á tiðninni 245,1 MHZ, sem er alveg i nánd við þá tiðni, sem herflugvélar nota. Hlustunar- prófanirnar komu mjög vel út á báðum tiðnunum. Heyrðist lengst frá baujunni þar sem hún lá i gúmmibát austan við Papey, i Frá v.: Halldór Almarsson, fyrrv. skipstjóri á Suðurlandinu, Einar Aðalsteinsson, tæknilegur framkvæmdastjóri öryrkjabandalagsins, Hannes Hafstcin, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins. Mynd: —eik. flugvél, sem var stödd i 35 þús. feta hæð yfir Skagatá. Þegar prófanir höfðu farið fram kom til kasta Pósts og sima og Siglingamálastofnunar að veitasamþykki fyrir notkun tækj- anna i gúmmibjörgunarbátum. Samþykki Pósts og sima iá fyrir 3. april 1981 og Siglingamála- stofnunar 5. ágúst. Var þá áætlun gerð um framleiðslu tækjanna þannig, að fyrstu 250 tækin yrðu framleidd af reynsluaðilum i Noregi, næstu 300 tækin yrðu sett saman að hluta á Islandi og hefur verið samið við öryrkjabanda- lagið um samsetninguna, en siðan fari framleiðslan alfarið fram á lslandi. Fyrir árslok 1981 var búið að setja 250 radióneyðarbaujur af gerðinni TRON 1 G i gúmmibáta islenska flotans, en skylt er nú orðið að hafa slikar neyðarbaujur i bátunum. Og þegar samþykki Siglingamálastofnunar lá fyrir var pantað efni i nægilega mörg tæki til þess að svara þörf flotans fyrir þau og er nú um það bil að hefjast fullnaðarframleiðsla á neyðarbaujunum hér heima. Þá hefur og verið hannaður búnaður, sem ver tækin fyrir áföllum. —mhg ad kaupa ný|an Skoda Nonni litli þarf ekki einu sinni að bijóta baukinn sinn og lána þér, því verðið er aðeins inu sinni ao Drjota DauKinnsinn og íana per, frá66.950kr. • Gangisskráning 2Q 3 1962 og greiðsluskilmálamir eins góðir og hugsast getur. Enda selst hann grimmt þessa dagana nýi Skódinn og því betra að tiyggja sér bfl strax. JÖFUR hr Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600 SKÍÐAFERÐIR Skíðadeildir ÍR og VÍKINGS ásamt Ferða- skrifstofu ÚLFARS JACOBSEN auglýsa skíðaferðir í skíðalönd félaganna í Hamra- gili og Sleggjubeinsskarði. ÞRIÐJUDAGA 0G FIMMTUDAGA bíll i. FráJL-húsinukl.17.30 Norðurströnd Lindarbraut Skólabraut Mýrarhúsaskóli Esso v/Nesveg Hofsvallagata Hringbraut r'.\jí Biðskýli v/Landspftalann Miklubraut Shellstöð Austurver Bústaðavegur Réttarholtsvegur Garðsapótek Vogaver Breiðholtskjör BILL // Miðvangur/ Hafnarfirði kl. 17.30 Biðskýli Silfurtúni Biðskýli Karlabraut Karlabraut Búðir Víghólaskóli Versl. Vörðufell Esso Smiöjuvegi Stekkjarbakki ölduselsskóli Miðskógar Seljabraut Seljaskógar Kjöt og Fiskur Fellaskóli Austurberg Hólabrekkuskóli Arahólar— Breiðholtskjör Frá Breiðholtskjöri kl. 18.15 Árbæjarhverfi við Bæjarbraut LAUGARDAGA 0G SUNNUDAGA Miðvangur, Hafnarfirði kl. 9.10 Biðskýli Silfurtúni Biðskýli Karlabraut Karlabraut Búðir Frá JL-húsinu kl. 9.30 Norðurströnd Lindarbraut Skólabraut Mýrarhúsaskóli Esso v/Nesveg Hofsvallagata Hringbraut Biðskýli v/Landspítalann Miklubraut Shell-stöð Austurver Bústaðavegur Réttarholtsvegur Garðapótek Vogaver ölduselsskóli Kjötog fiskur Frá Breiðholtskjöri kl. 10.15 Árbæjarhverfi við Bæjarbraut ÁRÍÐANDI AÐ SKÍÐISÉU í SKÍÐAPOKUM Nánari upplýsingar gefur Úlfar Jacobsen. Ferðaskrifstofa í síma 13491 og 13499. Sími í ÍR- skála, Hamragili 99-4699. Símií Víkingsskála, Sleggjubeinsskarði 99-4666. ífv GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Skrifstofustarf Hjá Orkustofnun er laust til umsóknar starf skrifstofumanns. Starfið er i af- greiðslu stofnunarinnar, við simavörslu, vélritun og önnur skrifstofustörf. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir, sem greini menntun og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra fyrir 15. april n.k. ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVlK simi 83600

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.