Þjóðviljinn - 01.05.1982, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 01.05.1982, Blaðsíða 21
Helgin I,— 2. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 Útboð Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i eftirfarandi: RARIK-82020. 132 kV Suðurlina, þverslár. 2762 stk. fúavarðar þverslár úr saman- limdu tré. Opnunardagur: þriðjudagur 1. júni 1982 kl. 14.00 RARIK-82026. 132 kV Suðurlina, jarðvinna, svæði 6. 1 verkinu felst jarðvinna og annar frá- gangur við undirstöður og stagfestur ásamt flutningi á forsteyptum einingum o.fi. frá birgðastöð innan verksvæðis og lagningu vegslóða. Verksvæðið er frá Sig- ölduvirkjun, sunnan Tungnaár að Tungnaá við Blautaver um 16,5 km. Mastrafjöldi er 57. Verki skal ljúka 1. sept. 1982. Opnunardagur: mánudagur 24. mai 1982. kl. 14.00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik fyrir opnunartima, og verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðend- um er þess óska. útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, frá og með mánudegi 3. mai 1982. Verð útboðsgagna: RARIK-82020 kr. 25 hvert eintak RARIK-82026 ” 200 hvert eintak Reykjavik 30.04.82 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum i gerð bundins slitlags i eftirtalin þrjú út- boðsverk: 1. Biskupstungnabraut, slitlag 1982. Helstu magntölur eru eftirfarandi: Burðarlag 2700 rúmmetrar Oliumöl 19000 fermetrar Verkinu skal að fullu lokið eigi siðar en 1. ágúst 1982. 2. Suðurlandsvegur, slitlag 1982. Helstu magntölur eru eftirfarandi: Burðarlag 5200 rúmmetrar Oliumöl 37000 fermetrar Verkinu skal að fullu lokið eigi siðar en 1. september 1982. 3. Siitlög 1982, yfirlög i Arnessýslu. Helstu magntölur eru eftirfarandi: Oliumöl 58000 fermetrar Verkinu skal að fullu lokið eigi siðar en 15. ágúst. Útboðsgögn verða afhent hjá aðalgjald- kera Vegagerðar rikisins, Borgartúni, Reykjavik, frá og með mánudeginum 3. mai n.k. gegn 1000 kr. skilatryggingu fyrir hvert verk. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsing- ar og/eða breytingar skulu berast Vega- gerð rikisins skriflega eigi siðar en 10. mai. Gera skal tilboð i samræmi við útboðs- gögn og skila i lokuðu umslagi merktu nafni útboðs til Vegagerðar rikisins, Borg- artúni 7, Reykjavik, fyrir kl. 14.00 hinn 12. mai 1982, og kl. 14.15 sama dag verða til- boðin opnuð þar að viðstöddum þeim bjóð- endum, sem þess óska. Reykjavik, i april 1982 Vegamálastjóri Akranes 1. maí: Kröfuganga og dagskrá í Bíó- höllinni Hátiðahöldin 1. mai á Akranesi hefjast með þvi aö safnast verður saman i kröfugöngu við hús verkalýðsfélaganna að Kirkju- braut 40, kl. 14.00. Þaðan verður gengið i Bióhöllina þart sem hátiðahöldin fara fram. Lúðrasveit Akraness mun leika fyrir göngunni og á milli atriða i Bióhöllinni. Aðalræðu dagsins flytur Pétur Pétursson útvarpsþulur. Avörp verða flutt frá verkalýðsfélögun- um, blandaður kvartett syngurog Vigdis Runólfsdóttir sér um upp- lestur. Kl. 17.00 verður opnuð mynd- listarsýning frá Listasafni alþýðu að Kirkjubraut 40, 2. hæð. Eru all- ir velkomnir þangað. Sendiherra Suður- Kóreu 19. april s.l. afhenti Pétur Thor- steinsson, sendiherra, Chun Doo- Hwan, forseta Suður-Kóreu, trúnaðarbréf sem sendiherra Islands i Suður-Kóreu með aðset- ur i Reykjavik. V erkafólk sýnum samstöðu, takið þátt i aðgerðum dagsins. Safnast verður saman að Hlemmtorgi kl. 13.30 og gengið þaðan kl. 14 niður Laugaveg á Lækjartorg, þar sem útifundur verður haldinn. Ræðumenn Ás- mundur Stefánsson forseti ASl og Kristján Thorlacius formaður BSRB. Ávarp flytur Pálmar Halldórsson formaður INSÍ. Fundarstjóri Ragna Bergmann formað- ur verkakvennafélagsins Framsókn. Á fundinum flytur sönghópurinn Hálft i hvoru baráttulög. l.mai nefnd fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna i Reykjavik. Rauður 1. mai Hótel Heklu kl. 4 / Oskum eftir að ráða starfsmenn til eftirtalinna starfa: 1. Lagermann til starfa á vörulager i Garðabæ 2. Lyftaramann með réttindi á stóran vörulyftara. Nánari upplýsingar hjá starfsmanna- stjóra. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHA10 Baráttufundur Fylkingarinnar 1. maí í Félagsstofnun Stúdenta Ávörp flytja Ragnar Stefánsson og Már Guðmundsson. Flokkskombó Fylkingarinnar leikur. Guðmundur Ingólfsson og félagar leika jass. Fundarstjóri: BirnaÞórðardóttir Samkoman hefst að loknum útifundi Rauðrar verkalýðseiningar. Ragnar Már Guðinundur Birna FYLKINGIN — FYRIRFERÐALÍTIL EN FULLKOMIN Leitið nánari upplýsinga. Olympia SGE 45 rafritvélin hefur kosti stórrar skrifstofuvélar þótt hún sé bæði minni og ódýrari. Fram og aftur dálkaval, 44 lyklaborð, 8 endurtekn - ingalyklar, hálft stafabil til leiðréttinga o.m.fl. Rétt vél fyrir þann sem hefur Iftið pláss en mikil verkefni. o Olympia KJARAINJ HF ÁRMULI 22 - REYKJAVÍK - SÍMI 83022

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.