Þjóðviljinn - 01.05.1982, Blaðsíða 28
28 StPA — ÞJ6ÐVILJINN Helgin 1.— 2. mai 1982
l*ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Amadeus
i kvöld (laugardag) kl. 20
fimmtudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Gosi
sunnudagkl. 14
Næst siöasta sinn
*
Vieyjaskemman
5. sýning sunnudag kl. 20
Blá aögangskort gilda
6. sýning miövikudag kl. 20
7. sýning föstudag kl. 20
Litla sviöið:
Uppgjörið
3. aukasýning sunnudag kl.
20.30
Sföasta sinn
Kisuleikur
þriöjudagkl. 20.30
Sföasta sinn
Miöasala 13.15—20.
Sfmi 1-1200
I.KIKKf'.IAt; *é *
KI-rí'KIAVlKUR •F ^
Jói
i kvöld UPPSELT
mifivikudag kl. 20.30
Salka Valka
sunnudag UPPSELT
fimmtudag kl. 20.30
Hassið hennar mömmu
þriöjudagkl. 20.30
föstudag kl. 20.30
Miöasala f lönó kl. 14—20.30
sfmi 16620.
alÞýdu-
leikhúsid
Hafnarbiói
Don Kikóti
idag (laugardag) kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Ath. Fáar sýningar eftir.
Miöasala opin frá kl. 14.
Sfmi 16444.
ISLENSKAp||»fs
OPERAN
43. sýn. 1 dag (Iaugardag)
uppselt
Fáarsýningareftir
AOgöngumiöasala kl. 16—20.
Slmi 11475
ösóttar pantanir seldar dag-
inn fyrir sýningardag.
flllSTURBtJAHhlll
Kapphlaup
viðtimann
(Time after Time)
BL
Sérstaklega spennandi, mjog
vel gerö og leikin ný bandarfsk
stórmynd, er fjallar um elt-
ingaleik viö kvennamoröingj-
ann ,,Jack the Ripper”.
Aöalhlutver:
Malcolm McDowel!
(Ciockwork Orange)
David Warner.
Myndin er í litum, Panavisipn
og Dolby-stereohljómi.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
TÓNABÍÓ
Aðeins fyrir þin augu
(For your eyes only)
•No one
icomes close to
JAMES BOND 007*-
Innbrot aldarinnar
(Les Egouts duParadis)
Hörkuspennandi, sannsöguleg
ný frönsk sakamálakvikmynd
ilitum um bankarániö í Nissa,
Suöur-Fakklandi, sem frægt
varö um víöa veröld.
Leikstjóri: Walter Spohr. Aö-
alhlutverk: Jean-Francois
Balmer, Lila Kedrova, Bera-
gere Bonvoisin o.fl.
Enskttal.
lslenskur texti.
Sýnd kl. 5,9 og 11.05.
Bönnuö innan 12ára.
Löggan bregður
á leik
Sýnd kl. 3 og 7 laugardag og
sunnudag
GNBOGII
•B 19 000
Rokk i Reykjavík
RCXiER M(M)RK
i\mfsbond'oot'
-FOR YOLiR EYES ONLY
Aöalhlutverk: Roger Moore
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuö innan 12 ára
Nú sýnd i glænýju 4 rása
steriokerfi Regnbogans —
„Dúndrandi rokkmynd”
Elias Snæland Jónsson
„Sannur rokkfilingur”
Snæbjörn Valdimarsson
Morgunbl.
— Þar sem felld hafa veriö úr
myndinni ákveöin atriöi þá er
myndin núna aöelns bönnuö
innan 12 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 11.05.
Sóley
Sóley er nútfma þjóftsaga ei
gerlst á mörkum draums og
veruleika.
Leikstjórar: Róska og Man-
rico
Aöalhlutverk: Tine Hagedorn
Olsen og Rúnar Guftbrands- '
son.
„...Þaö er undravert hversu
vel tekst til þrátt fyrir hin
kröppu kjör, sem myndin er
gerö viö. Tónlist Gunnars
Reynis Sveinssonar — bráövel
gerö..”
Þjóöviljinn
,,...Er unun aö fylgjast meö
ferö Sóleyjar og Þórs um
huliösheima Islenskrar
náttúru. Tel ég ástarleik
þeirra I Dimmuborgum þann
fegursta sem ég hef hingaö til
séö á filmu....”
Morgunblaöiö
Sýnd kl. 7.05, og 9.05
Ðátarallýiö
MJSfiMKI
Bráöskemmtileg ný sænsk
gamanmynd um óvenjulegt
bátarallý, meö JANNE
CARLSSON KOM ANDER-
ZON —ROLV WESENLUND.
lslenskur texti
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Montenegro
óskars-
verðlaunamyndin
1982
Eldvagninn
tsienskur texti
L
Hin frábæra litmynd, gerö af
DUSAN MAKAVEJEV meö
SUSAN ANSPACH — ER-
LAND JOSEPHSON
lslenskur texti
Bönnuöinnan 16ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
CHARIOTS
OF FIREa
Myndin sem hlaut fjögur
Óskarsverölaun í mars sl.,
sem besta mynd ársins, besta
handritiö, besta tónlistin og
bestu búningarnir. Einnig var
hún kosin besta mynd ársins I
Bretlandi. Stórkostleg mynd
sem enginn má missa af.
Leikstjóri: David Puttnam.
Aöalhlutverk: Ben Cross og
Ian Charleson
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 laugar-
dag
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10
sunnudag.
Leitin að eldinum
(Quest for fire)
Quest
FOR FlRE
Myndin fjallar um llfsbaráttu
fjögurra ættbálka frum-
mannsins.
„Leitin aö eldinum” er frá-
bær ævintýrasaga, spennandi
og mjög fyndin. Myndin er
tekin I Skotlandi, Kenya og
Kanada, en átti upphaflega aö
vera tekin aö miklu leyti á ls-
landi. Myndin er I Dolby
Stereo.
Aöalhlutverk: Everett Mc
Gill, Rae Dawn Chong
Leikstjóri: Jean-Jacques
Annand.
Sýnd kl. 3,5, 7 og 9 I dag (iaug-
ardag)
Sýndkl. ösunnudag
Synd kl. 5,7 og 9 mánudag
Fáarsýningar eftir
Birnirnir bita frá sér
Sýnd kl. 3sunnudag
LAUQARA8
B I O
Delta klíkan
Vegna fjölda áskorana endur-
sýnum viö þessa frábæru
gamanmynd meö John
Belushi, sem lést fyrir nokkr-
um vikum langt um aldur
fram.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Vinur indíananna
Hörkuspennandi indlánamynd
ilitum.
Barnasýningkl. 3sunnudag.
JWALT DISNEVS^
Spennandi og bráöskemmtileg
bandarisk kvikmynd, meö
John Mills, Dorothy McGuire
og James MacArthur i aöal-
hlutverkunum — Islenskur
texU^____
Sýnd kl. 5, 7.15, og 9.30 sunnu-
dag
Andrés öndog félagar
barnasýning kl. 3 sunnudag
Sííiiii
Sími 7 89 00 **
The Exterminator
(Gereyöandinn)
The Exterminator er fram-
leidd af Mark Buntamen og
skrifuö og stjórnaö af James
Gilckenhaus og fjallar um of-
beldiö I undirheimum New
York. Byrjunaratriöiö er eitt-
hvaö þaö tilkomumesta staö-
gengilsatriöi sem gert hefur
veriö.
Myndin er tekin I DOLBY
STEREO og sýnd I 4 rása
STAR- SCOPE.
Aöalhlutverk: CHRISTOPH-
ER GEORGE, SAMANTHA
EGGAR, ROBERG GINTY.
Sýnd kl. 3,5,7,9og 11.
lslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Fiskarnir sem björguðu
Pittsburg
(The Fish That Saved Pitts-
burg)
/v? -a
Grln, músik og stórkostlegur
körfuboltaleikur einkennir
þessa mynd. Mynd þessi er
synd vegna komu HARLEM
GLOBETROTTES, og eru
sumir fyrrverandi leikmenn
þeirra I myndinni. Góöa
skemmtun.
Aöalhlutverk: Julius Erving,
Meadowlark Lemon, Kareem
Abdul-Jabbar og Jonathan
Winters
Sýndkl. 3,5, og 7.
Lögreglustööin í Bronx
(Fort Apache, The Bronx)
Bronx-hverfiö í New York er
illræmt. Þvl fá þeir Paul New-
man og Ken Wahl aö finna
fyrir. Frábær lögreglumynd.
Aöalhlutverk: Paul Newman,
Ken Wahl, Edward Asner
lsl. texti
Ðönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 9og 11.20
Lífvörðurinn
(My Bodyguard)
Llfvöröurinn er fyndin og frá-
bær mynd sem getur gerst
hvar sem er. Sagan fjallar um
ungdóminn og er um leiö
skilaboö til alheimsins.
Aöalhlutverk: Chris Make-
peace, Adam Baldwin
Leikstjóri: Tony Bill
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Fram í sviðsljósið
(Being There)
Aöalhlutverk: Peter Sellers,
Shirley MacLaine, Melvin
Douglas og Jack Warden.
Leikstjóri: Hal Ashby.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5.30 og 9
Vanessa
lslenskur texti
Sýnd kl. 11.30
Bönnuö innan 16 ára.
Snjóskriðan
Stórslysamynd tekin i hinu
hrífandi umhverfi Kletta-
fjallanna. Þetta er mynd fyrir
skíöaáhugafólk og þá sem
stunda vetrarlþróttirnar.
Aöalhlutverk: Rock Hudson,
Mia Farrow og Robert Foster.
lslenskur texti
Sýnd kl. 9og 11.
apótek
Helgar-, kvöld- og næturþjón-
ustu apótekanna i Reykjavfk
vikuna 30.—6. maí er I Holts
Apóteki og Laugavegs Apó-
teki.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar-
nefnda annast kvöldvörslu
virka daga (kl 18.00—22.00) og
laugardaga (kl. 9.00—22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I
sima 18888.
Kópavogs apótek er opiö alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaö á sunnudög-
um.
Hafnarfjöröur:
Ha fnarf jaröarapótek og
Noröurbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9.—18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10.—13. og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar f sima 5 15 00
lögreglan
Lögreglan
Reykjavlk ......slmi 1 11 66
Kópavogur.......slmi4 12 00
Seltj.nes........slmi 1 11 66
Hafnarfj.........slmi 5 11 66
Garöabær........slmi5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabílar:
Reykjavlk ......slmi 1 11 00
Kópavogur........slmi 1 11 00
Seltj.nes........slmi 1 11 00
Hafnarfj........simi5 11 00
Garöabær........simiSll 00
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartlmi mánu-
daga-föstudaga milíi kl. 18.30
og 19.30 — Heimsóknartlmi
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspftaia:
Mánudaga — föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30.
Landspítalinn:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.00—19.30.
Fæöingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.09—16.00
og kl. 19.30—20.
Barnaspftali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
laugardaga kl. 15.09—17.00 og
sunnudaga kl. 10.09—11.30 og
kl. 15.00—17.00
Landakotsspitali:
Áila daga 'frá kl. 15.00—16.00
og 19.00—19.30 — Barnadeiid
— kl. 14.30—17.30 Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö Reykja-
vfkur — viö Barónsstig:
Alla daga frá k. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30 — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö viö
Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.39—16.30
Kleppsspltalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.00 — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vffilsstaöaspftalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á ILhæö geödeildarbygg-
ingarinnar nýju á lóö Land-
spítalans I nóvember 1979.
Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opiö er á sama tlma
og áöur. Simanúmer deildar-
innareru— 1 66 30og 2 45 88.
læknar
Borgarspltalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Slysadeild:
Opiö allan sólarhringinn slmi
8 12 00 — Uppiýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu í sjáif-
svara I 88 88
Landspitalinn:
Göngudeild Landspltalans
opin milli kl 08 og 16.
félagslif
Kvennadeild Borgfiröinga-
félagsins
veröur meö kaffisölu og
skyndihappdrætti laugardag-
inn 1. mai kl. 14.30 I Domus
Medica. —Allir velkomnir
Bókagerðamenn
Komiö i Félagsheimiliö
Hverfisgötu 21 og drekkiö 1.
mai-kaffiö.— Stjórn Eddu,
Kristniboðsfélag
kvenna
Laugardaginn 1. mal veröur
hin árlega kaffisala aö Lauf-
ásvegi 13 og hefst kl. 14.30 til
kl. 22.00.Allur ágóöi rennur til
kristniboösins. — Nefndin.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
heldur fund í fundarsal kirkj-
unnar mánudaginn 3. mal kl.
20.00. Venjuleg fundarstörf.
Tlskusýning. Mætiö vel.
feröir
SIMAR. 11798 oc 19533.
Dagsferðir 1. mal (laugar-
dag):
kl. 13 — Vlfilsfell (656 m)
Fararstjóri: Sigurður Krist-
insson
Verð 50 kr.-
Dagsferðir 2 inai (sunnudag):
1. kl. 11 Tindstaðafjall (786-
m), norðvestan f Esju. Farar-
stjóri: Guðmundur Pétursson.
Verð 80 kr,-
2. kl. 13 Kerlingargil/steina-
leit. Sveinn Jakobsson, berg-
fræbingur, verbur I ferbinni og
segir frá bergtegundum
Fararstjóri: Baldur Sveins-
son.
Verb 80 kr-
Farib frá Umferbarmibstöb-
inni, austanmegin. Farmibar
vib bil.
Ferbafélag tslands.
U7 ÍVIS T ARf E BÐl R
Laugardagur 1. mal kl. 13.u.
Lambafell—Hrútagjá. Farar-
stjóri Jón I. Bjarnason. Verö
80 kr. Þetta er fjóröa ferö sem
Útivist fer til aö kynna
Reykjanesfólkvang á þessu
ári.
Sunnudagur 2. mal kl. 13.00
Garöskagl — Sand-
gerÖi—Hvalsnes. Fuglaskoö-
unarferö meö Arna Waag.
Verö 130 kr.
Báöar þessar feröir eru léttar
og þvl tilvaldar fyrir alla fjöl-
skylduna.
Fariö frá B.S.l. aö vestan-
veröu. Fritt fyrir börn i fylgd
fulloröinna. Sjáumst.
Útivist, slmi 14606.
Áætlun Akraborgar
FráAkranesi FráKeykjavik
kl. 8.30 10.00
kl. 11.30 13.00
kl. 14.30 16.00
kl. 17.30 19.00
1 aprll og október veröa
kvöldferöir á sunnudög-
um. — Júlí og ágúst alla daga
nema laugardaga. Mai, júnl
og sept. á föstud. og sunnud.
Kvöldferöir eru frá Akranesi
kl. 20.30 og frá Reykjavik kl.
22.00
Afgreiösla Akranesi slmi
2275. Skrifstofan Akranesi
simi 1095.
Afgreiösla Reykjavfk slmi
16050.
Slmsvari I Reykjavlk slmi
16420
söfn
Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29, slmi 27155. Opiö
mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig
á laugard. sept.-apríl kl. 13-16.
Aöalsafn
Sérútlán, slmi 27155. Bóka-
kassar lánaöir skipum, heilsu-
heilsuhælum og stofnunum.
Aöalsafn
Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, slmi 27029. Opiö alla daga
vikunnar kl. 13-19.
• BústaÖasafn
Bókabllar, slmi 36270. Viö-
komustaöir vlös vegar um
borgina.
Sólhcimasafn
Bókin heim, slmi 83780. Slma-
tlmi: Mánud. og fimmtud. ki.
10-12. Heimsendingarþjónusta
á bókum fyrir fatlaöa og
aldraöa.
Hljóöbókasafn
Hólmgaröi 34, simi 86922. Opiö
mánud.-föstud. kl. 10-19.
Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón-
skerta.
Hofsvallasafn
Hofsvallagötu 16, slmi 27640.
Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaöasafn
Bústaöakrikju slmi 36270. Op-
iö mánud.-föstud. kl. 9-21,
einnig á laugard. sept.-aprll
kl. 13-16.
Bústaöasafn
Bókabilar, slmi 36270. Viö-
komustaöir vlös vegar um
borgina.
minningarspjöld
Atthagasamtök Héraösmanna
halda sinn árlega vorfagnaö i
félagsheimili Rafveitunnar
viö Elliöaár laugardaginn 1.
mal. Húsiö opnaö kl. 20.00. cieiiaið
Dagskrá: Eysteinn Jónsson
flytur ávarp. Margrét Pálma-
dóttir syngur létt lög. Hljóm-
sveitin S'.agbrandur frá Egils-
stööum leikur fyrir dansi.
Minningarspjöld Llknarsjóös Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar. Helga Angantýs-
syni, Ritfangavesluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haraldssyni),
Bókaforlaginu löunni, Bræöraborgarstlg 16.
Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn
astma og ofnæmi
fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna slmi 22153. A
skrifstofu SIBS slmi 22150, hjá Magnúsi slmi 75606, hjá Marís
slmi 32345, hjá Páli simi 18537. í sölubúöinni á Vífilsstööum slmi
42800.
/Minningarspjöid Liknarsjóös Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs-
syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haraldssvn*'
Bókaforlaginu Iöunni, BræÖraborgarstlg 16.
Héteigsvegi 8,
Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargotu 2. Bötoverslun
Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bókavershin Olivers Stein
Strandgötu 31, Hafnarfiröi. - Vakm er athygli á þeirn þjónustu
félagsins aö tekiö er á móti minningargjofum I slma skr>fsf°f-
unnar 15941, og minningarkortin slöan mnheimt hjá seadaaua
meö giróseöli. — Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins
minningarkort Barnaheimilissjóös Skáldatúnaheimilisins.
Mánuöina aprll-ágúst veröur skrifstofan opm kl.9-16, opiö há-
deginu. ______________
Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stööum
Reykjavikurapóteki, Blómabúöinni Grlmsbæ, Bókabúö Ingi-
bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra for-
eldra, Traöarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttur, simi 52683.
Minningarkort Minningarsjóös Gigtarfélags islands fást á eft-
irtöldum stööum I Iteykjavik:
Skrifstofu Gigtarfélags Islands, Armúla 5, 3. hæö, simi:
2 07 80. Opiö alla virka daga kl. 13—17.
Hjá Einar A. Jónssyni, Sparisjóöi Reykjavikur og nágrennis,
s. 2 77 66.
Hjá Sigrúnu Amadóttur, Geitastekk 4, s. 7 40 96.
1 gleraugnaverslunum aö Laugavegi 5 og I Austurstræti 20.
Gcngisskráning nr. 69 — 26. april 1982 kl. 09.15
KAUP SALA Feröam.gj.
Laugarnessöfnuöur
Aöalfundur veröur haldinn i
Laugarneskirkju sunnudaginn
2. mai kl 3.
Kvennadeild Skagfirð-
ingafélagsins í Reykja-
vik
er meö veislukaffi og hluta-
veltu I Lindarbæ laugardaginn
1. mal kl. 14.00. Agóöinn
rennur til Hknarmála.
Bandarlkjadoliar.............
Sterlingspund..................... 18.332
Kanadadollar.................
Dönsk króna..................
Norskkróna........................ 1.7135
Sænskkróna........................ 1.7675
Finnsktmark .................
Franskur franki................... 1.6771
Belgiskur franki.............
Svissneskur franki................ 5.3115
llollensk florina............
Veslurþýzkt inark................. 4.3778
ttölsk lira .................
Austurrlskur sch.................. 0.6220
Portúg. Escudo...............
Spánsku peseti...............
Japansktyen....................... 0.04361
trskt pund.................
SDH. (Sérstök dráttarréttindi
10.360 10.390 11.4290
18.332 18.385 20.2235
8.490 8.515 9.3665
1.2876 1.2913 1.4205
1.7135 1.7185 1.8904
1.7675 1.7726 1.9499
2.2660 2.2725 2.4998
. 1.6771 1.6820 1.8502
0.2313 0.2320 0.2552
5.3115 5.3268 5.8595
3.9414 3.9528 4.3481
4.3778 4.3905 4.8296
0.00791 0.00794 0.0088
0.6220 0.6238 0.6862
. 0.1438 0.1442 0.1587
0.0989 0.0991 0.1091
. 0.04361 0.04374 0.0482
15.113 15.156 16.6716