Þjóðviljinn - 01.05.1982, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 01.05.1982, Blaðsíða 31
Helgin 1,—2. mai 1982 ÞJÖÐVILJINN — SIDA 31 Mætum öll í kröfugöngu og á fund verkalýðssamtakanna Eodak itmyndijf vd«u« Baráttudagskrá 1. mai nefndar fulltrúaráös verkalýðsféiaganna I Reykjavik hefst í dag mcð þvi að safnast verður saman á Hlemmi kl. 13.30 Þaðan verður siðan gengið i kröfugöngu kl. 14.00 niður á Lækjartorg, þar sem þeir As- mundur Stefánsson forseti Al- Asmundur Stefánsson þýðusambandsins og Kristján Thorlacius formaður BSRB munu flytja ræður. Auk þeirra flytur Pálmar Halldórsson formaður Iðnnemasambandsins ávarp. Fundarstjóri verður Ragna Berg- mann formaður verkakvenna- félagsins Framsóknar. Lúðrasveit verkalýðsins og lúörasveitin Svanur leika i kröfu- Kristján Thorlacius göngunni og fyrir og eftir fundinn, auk þess sem sönghópurinn „Hálft i hvoru” skemmtir fundarmönnum á milli atriða. Sérstök menningardagskrá verður flutt siðdegis, kl. 15.30 i Listasalni Alþýðu við Grensás- veg, og þar verða einnig kaffi- veitingar á boðstólum 220 gígalítra lón með stækkunarmöguleikum: Samkomulag á Alþíngi um virkj unarmálin Fullt samkomulag náðist i atvinnumálanefnd al- þingis um virkjanatilhögun samkvæmt áreiðan- iegum heimildum sem blaðið aflaði sér i gær. Virkj- anaröðunin er þvi sem næst óbreytt frá frumvarpi rikisstjórnarinnar um virkjanaröð jOkrað á • Við athuganir Verðlagsstofn- Iunar i kjörbúðum á stór-Reykjavikursvæðinu aö undanförnu, hefur komið I ljós ' að nokkrar kjörbúðir selja nýja I ýsu og ýsuflök á hærra verði en I heimilt er. Þar sem umræddar • kjörbúðir hafa ekki sinnt fyrir- J mælum stofnunarinnar um að ' lækka fiskverðið, hefur verið J ákveöiö að senda kærur á hend- I ur þeim til Rannsóknarlögreglu ýsunni j rikisins. ■ — Frá þessu segir i fréttatil- I kynningu frá Verðlagsstofnun. Verðlagsstofnun vekur at- | hygli á að leyfilegt hámarks- ■ verð á nýrri ýsu i Reykjavik og I nágrenni er sem hér segir: I Slægð og hausuð, hvert kg. | 13.15. Flök án þunnilda, ný, ■ hvert kg. 24.10. Flök án þunn- f ilda, nætursöltuö, hvert kg. • 25.00. I 1 lyrsta lagi verður byrjað á Blönduvirkjun með miðlun allt að 400 gigalitra miðlunarlóni. Stærð umfram 220 gigalitra lón verði háð samþykki alþingis, ef ágrein- ingur er i samráðsnefnd sam- kvæmt fyrirliggjandi samningi við heimamenn. 2. Fljótdalsvirkjun með skörun við Blönduvirkjun i samræmi við orkunýtingu. 3. Sultartangavirkjun með hugsanlegri skörðun viö Fljóts- dalsvirkjun. 4. Aframhaldandi framkvæmdir á Þjórsár/Tungnaársvæöi, m.a. aflaukandi aðgerðir við Búrfell sem afla þarf sér- stakrar lagaheimildar fyrir. Þessi áætlun um virkjanir er að sjálfsögöu sú lagn stærsta sem gerð hefur verið hér á landi til þessa, ef alþingi samþykkir sem Langstærsta áætlun um virkjanir sem gerð hefur verið allar likur standa til. Hér er um að ræða framkvæmdir sem svara til 800 megawatta afli og 4000 gigawattastunda orkufram- leiðslu. Það er meira en þegar er virkjað og framleitt i landinu. Þetta er framkvæmdaáætlun til hæstu 10-15 ára, háð hraða i orku- nýtingu. j Nýjar álvið- | ! ræður í Reykja-: | vík 5.—6. maí I ■ Nú hefur verið ákveðið að J Inæsti viðræðufundur þeirra I Hjörleifs Guttormssonar, I iðnaðarráðherra og dr. Paul * ■ Miiller formannsj Iframkvæmdastjórnar Alu- I suisse verði haldinn i I Reykjavik dagana 5. og 6. J • mai n.k. 1 fréttatilkynningu J Ifrá iönaðarráðuneytinu um I málið segir, aö á fundi sömu I aðila þann 25. mars s.l. hafi 1 ■ verið ákveðið að næsti fund- J Iur yrði eigi siðar en i lok I april eða byrjun mai. A fundinum nú þann 5. og J ■ 6. mai verður áfram leitaö • Ilausnar á deilumálum og I ræddar óskir rikisstjórn- I arinnar varðandi samskipti , ■ við Alusuisse. > — óg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.