Þjóðviljinn - 29.05.1982, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.05.1982, Blaðsíða 5
Helgin 29. — 30. mal 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5 flokksins hefur slöan Itrekaö þessa kröfu I Morgunblaðinu, en Gunnar reynt aö andæfa I öörum fjölmiðlum. 1 ritstjórnargrein Timans telur Þórarinn Þórarinsson aö þetta oröaskak Gunnars og Geirs sýni aö Sjálfstæöisflokkurinn sé enn klofinn. Þetta er hæpin túlkun. Sameiningarstemmningin er nú svo sterk i Sjálfstæöisflokknum, aö ríkisstjórnarklofningurinn veröur liklega dæmdur innan flokksins sem tlmabundiö fyrir- brigöi, sem senn sé á enda. Pill- urnar sem Gunnar og Geir hafa sent hvor öörum slöustu daga sýna bara, aö þeir þola ekki hvor annan — en sá persónulegi pirr- ingur er ekki nýr; hann hefur var- aö I tlu ár. Flokksstemmning af þvl tagi, sem nú rlkir I Sjálfstæö- isflokknum, er ætiö yfirsterkari vilja einstakra forystumanna. Einingarkröfurnar I Sjálfstæö- isflokknum njóta auk þess bak- stuðnings frá skýrari stefnuvit- und en áöur hefur rlkt I flokknum. Flokksfólkiö telur sig hafa eign- ast hugmyndafræöi — hugsjóna- köllun, sem felst I nýrri útgáfu af leiftursóknarkenningunum. Þessi stefna hefur hlotiö formlega blessun Verzlunarráðsins og VSI. Hún er klædd I búning tölfræöi- legrar framsetningar, faglegra álitsgeröa og stefnusamþykkta atvinnurekendasamtakanna. Víö- tæk útgáfustarfsemi þessara hagsmunasamtaka og flokks- deildanna I Sjálfstæöisflokknum hefur gefiö flokksfólkinu stefnu- lega sjálfsviröingu, sem áöur skorti. Flokkurinn hefur eignast kenningu! Nýfenginn sigur og sameiningarkikkiö hafa skapaö þúsundir sjálfsskipaöra trúboöa i flokksdeildunum um allt land. Framtíö ríkisstjórnarinnar Þessi þróun I Sjálfstæöisflokkn- um mun hafa afgerandi áhrif á framtlö rlkisstjórnarinnar. Reyndar sáust merki breytinga strax á nýloknu þingi. I allan vet- ur greiddi Albert Guömundsson ávallt atkvæöi meö stjórnarand- stööuarmi Geirs Hallgrimssonar 1 deilum viö rikisstjórnina. Gagn- stætt þvl sem áöur gerðist var hann nú ætið á móti Gunnari en með Geir, þegar kom aö þvl aö segja já eöa nei. Eggert Haukdal birtist llka æ oftar I sveit stjórn- arandstööuarmsins. Hann flutti mörg frumvörp og þingsályktanir meö Geirsliðinu og ýmist sat hjá eða var á móti, þegar nokkur mikilvæg frumvörp rlkisstjórnar- innar voru til afgreiöslu. Ráö- herrarnir þrír — Gunnar, Friöjón og Pálmi — voru þeir einu, sem ávallt studdu rlkisstjórnina I at- kvæðagreiöslum. Hinir óbreyttu þingmenn I Gunnarsliðinu reyndust vera komnir ýmist alfariö (Albert) eöa hálfa leiöina (Eggert) yfir I her- búöir stjórnarandstööu Geirs. Meö slika bresti I stuöningsliöi lif- ir engin rlkisstjórn lengi. Gunnar Thoroddsen verður þvl á ný að ná tökum á stuöningsmönnum slnum á Alþingi, ef rikisstjórnin á aö duga til umtalsveröra verka. Ein- ingaraldan I Sjálfstæöisflokknum og sigurvíma sameiningarliösins mun gera honum þaö verk afar erfitt — kannski óvinnandi. Yfir- lýsing Friöjóns Þóröarsonar um sameiningu Sjálfstæöismanna fyrir næstu alþingiskosningar sýnir, aö jafnvel i ráöherrahópn- um er nú sterk löngun til aö halda heim I heiöardal flokkssáttanna. Þessar breytingar, sem oröiö hafa á stööunni i Sjálfstæöis-^, flokknum, skapa nýjar forsendur i umræöum um aögeröir rikis- stjórnarinnar á næstu mánuöum. Yfirlýsingar Framsóknarforyst- unnar bæta svo nýjum efasemd- um viö framtiöarhorfur varöandi feril rlkisstjórnarinnar. Strax daginn eftir kosningar kom Tómas Arnason I útvarpiö og taldi nauösynlegt aö búa til nýja efnahagsáætlun, sem byggöi fyrst og fremst á kjaraskeröingarað- geröum. Steingrimur Hermanns- son endurtók svo þessa kröfu I Tlmanum sl. fimmtudag. Tómas 'notaði hispurslaust oröiö „kjara- skeröing” i útvarpinu á sunnu- daginn, en i Dagblaöinu þremur dögum slöar reyndi hann aö breiöa hulu yfir hreinskilnina og var meö oröaskak um kaupmátt og kauptölur. Þaö voru hins vegar ómerkilegar blekkingar hjá ráð- herranum. Hann boöar hispurs- laust nauösyn á skeröingu kaup- máttarins — raunverulega kjara- skeröingu. Ekki bara reiknings- breytingu á kauptölunum. I upp- hafi ársins setti Framsóknar- flokkurinn fram slikar kröfur. Nú hafa þær verið endurnýjaöar. Veikleikinn I stuðngsliöi Gunn- ars Thoroddsens, einingaraldan I Sjálfstæðisflokknum og kjara- skeröingarkröfur Framsóknar- flokksins skapa meginforsendur viö mat á framtiö rikisstjórnar- innar. A-flokkarnir 1 alþingiskosningunum 1979 var Framsóknarflokkurinn sigurveg- arinn og I sveitarstjórnarkosn- ingunum nú fagnar Sjálfstæöis- flokkurinn miklum árangri. 1 báöum kosningunum töpuöu Al- þýöubandalagiö og Alþýöuflokk- urinn, sem 1978 mörkuöu þátta- skil I fslenskri stjórnmálasögu meö einstæðri fylgisaukningu sem kom báöum A-flokkunum til góöa. Þessar andstæöur — sigur- inn 1978 og töpin 1979 og 1982 — ættu aö veröa forystuliöi og flokksmönnum Alþýöuflokksins og Alþýöubandalagsins tilefni til alvarlegrar umhugsunar og um- ræöna. Hvaö veldur svo mismun- andi útkomu? 1 aödraganda kosninganna 1978, nánast árin þrjú á undan, höföu Alþýöuflokkurinn og Al- þýöubandalagiö I fyrsta sinn frá striöslokum búiö I vinsamlegri sambúÖ. Flokkarnir lögöu vissu- lega mismunandi áherzlur á hina ýmsu þætti þjóömálanna, en þeir réöust ekki hvor á annan. Þeir stóöu saman alls staöar þar sem stefna og stjórnmálaleg aöstaða gaf færi á sliku. Þessi framkoma skapaöi þeim báöum skjól, en einnig frjálsræöi til aö gera ólik mál aö meginefni I umræöunni. Sjálfstæöi hvors um sig var i engu skert. Hvorugur sló af sinni stefnu. En I staö fjandskapar I áratugi var komin vinsamleg sambúö og gagnkvæmur skiln- ingur. Niðurstaöan varö sú, aö báöir flokkarnir unnu slna mestu kosningasigra frá upphafi vega. Fljótlega eftir kosningarnar 1978 sneru A-flokkarnir viö blaö- inu. 1 rlkisstjórninni 1978 - 1979 hikuöu þeir ekki viö aö opinbera ágreining og jafnvel ýktu hann I áróöursskyni. Framsóknar- flokknum voru sköpuö skilyröi til aö deila og drottna og skapferli Olafs Jóhannessonar var slfkt aö þeir möguleikar voru nýttir til hins ýtrasta. A síðustu þremur árum hafa andstæöurnar milli A-flokkanna magnast. Alþýöublaöiö hefur undir forystu Jóns Baldvins Hannibalssonar gert Alþýöu- bandalagiö aö höfuöóvini Alþýöu- flokksins. Eins og allir vita hrökklaöist Jón úr Alþýöubanda- laginu og hefur ætlö siöan reynt aö gera þaö ævintýri aö „sögu- legri nauösyn”. Þegar hann fékk Alþýöublaðið I hendurnar varö þessi einkaorusta viö Alþýöu- bandalagiö smátt og smátt aö meginandliti Alþýöuflokksins. Gamlar væringar flokkanna voru rifjaöir upp. Nýjar búnar til. Og auövitaö stóöst Þjóöviljinn ekki freistinguna. Nema hvaö! Niöurstaöan af deilu A-flokk- anna, átakaárunum 1979 - 1982, er verulegt fylgistap þeirra beggja en styrkleikaaukning hinna, fyrst Framsóknarflokksins og siöan Sjálfstæöisflokksins. Þessa sögulegu reynslu ber aö ihuga og skoöa I ljósi þeirra breytinga, sem oröið hafa á Alþýöubanda- laginu og Alþýöuflokknum á und- anförnum árum. Þessar breyt- ingar eru þriþættar: 1 fyrsta lagi hefur I báöum flokkunum ný kynslóö veriö kjör- in til ábyrgöar. Aratugagamlar væringar flokkanna eru henni sögulegur fróöleikur en ekki lif- andi reynsla sem brennur I vit- undinni. Deilur feöranna setja vissulega sterkt svipmót á sjálfs- skilning flokkanna. En eiga nýjar kynslóöir einfaldlega aö fram- lengja gamla sögu án tillits til breyttra forsendna I nútlöinni? Þaö er skylda nýrrar kynslóöar i flokkunum báöum aö meta stöö- una á ný I ljósi reynslunnar af sigrinum 1978, en sérstaklega meö tilliti til tapsins, bæöi 1979 og 1982, sem færöi Framsóknar- flokknum og Sjálfstæöisflokknum á ný hina sterku stööu I Islenzkum stjórnmálum. Meöan sllkt mat fer fram væri æskilegt aö bæöi Al- þýöublaöiö og Þjóöviljinn beindu vlgfimi sinni I aörar áttir. 1 öðru lagi er ljóst, aö Alþýöu- flokkurinn hefur á undanförnum árum tekiö meira miö af sjónar- miöum Alþjóöasambands jafnaö- armanna og þeirri baráttu sem sósialistar i Evrópu hafa háö gegn Ihaldsöflunum I eigin lönd- um og heimsvaldastefnu Banda- rlkjanna. Áöur fyrr tóku Gylfi, Emil og Guömundur 1. nær ein- göngu miö af hægri krötum á Noröurlöndunum. Hin nýja kyn- slóö 1 Alþýöuflokknum hefur sýnt, bæöi innan Alþingis og utan, aö hún hefur vlöari heimssýn. Alþýöubandalagiö hefur einnig sótt röksemdir I baráttu þessara evrópsku jafnaöarmannaflokka. Viö höfum rætt sjálfstjórnarsó- sialisma Mitterrands. Viö styöj- um baráttu tugþúsunda þýskra krata gegn vlgbúnaöarkapp- hlaupinu. Viö vekjum athygli á rökum breska Verkamanna- flokksins i gllmunni viö atvinnu- leysi og leiftursókn Thatchers. Alþýöubandalagiö og Alþýöu- flokkurinn hafa I rlkara mæli far- iö aö sækja málefnalega endur- nýjun i samskonar sjóö og stund- um keppst um aö eigna sér sigra erlendra sóslalista. I þriöja lagi hefur umræöan um utanrikismál hér heima leitt ým- islegt nýtt i, ljós. Aöur fyrr var þaö meginkenning, aö A-flokk- arnir gætu ekki unniö saman vegna ágreinings I utanrlkismál- um, en Framsóknarflokkurinn væri „hinn eölilegi bandamaöur” Alþýöubandalagsins á þeim vett- vangi. Reynslan siöasta vetur gefur mörg tilefni til aö endur- skoöa þessa kenningu. Alþýöu- bandalagiö og Alþýðuflokkurinn hafa á Alþingi haft samstööu I fjölmörgum utanrikismálum. Viö gagnrýndum báöir herforingja- stjórnina i Tyrklandi og stjórnar- fariö I E1 Salvador og fordæmd- um ástandiö 1 Suöur-Afriku. 1 öll- um þessum málum mynduöu Sjálfstæöisflokkurinn og Fram- sóknarflokkurinn hins vegar bandalag undir forystu Geirs Hallgrimssonar og Olafs Jóhann- essonar til aö hindra afgreiöslu á tillögum A-flokkanna. Fulltrúar Alþýöubandalagsins og Alþýðu- flokksins höföu einnig forystu um aö vekja máls á nauösyn nýrra þáttaskila i samskiptum þjóöa Noröurs og Suöurs, hinna riku og fátæku. I þeirri umræöu sátu íhald og Framsókn oftast þögul á bekkjum. Oli þessi mál sýna, aö á ýmsum sviöum utanrikismála á Alþýöu- bandalagiö meiri samleiö meö Alþýöuflokknum en núverandi forystu Framsóknarflokksins. Vissulega er áfram ágreiningur um herinn og Nato. En reynslan af Ólafi Jóhannessyni I sæti utan- rikisráöherra gefur tilefni til aö spyrja i fullri alvöru, hvort utan- rikisráöherra úr rööum krata heföi veriö nokkuö verri. Olafur Jóhannesson hefur nefnilega rækilega afsannaö þá kenningu, aö Alþýöubandalagið geti frekar treyst forystu Framsóknar- flokksins i herstöövarmálunum en forystu Alþýöuflokksins. Voru erfiöleikar okkar vegna herstööv- armálsins ekki minni i tiö Bene- dikts Gröndals en á þeim timum, sem Ólafur Jóhannesson og Framsóknarflokkurinn hafa bor- iö ábyrgö á utanrlkisráöuneyt- inu? Ferill ólafs Jóhannessonar á siöustu árum sýnir, aö utanrikis- málin geta ekki ráöiö úrslitum um þaö, hvort Framsóknarflokk- urinn eöa Alþýöuflokkurinn séu eölilegri bandamenn Alþýöu- bandalagsins. Þaö má, þvert á móti, meö fjölda nýrra dæma sýna, aö Framsóknarflokkurinn getur reynst okkur verr á þessu sviöi. Þegar þessir þrir meginþættir eru haföir i huga — kynslóða- skiptin, afstaöan til stefnumála sósialista erlendis og breytingar á umræöum um utanrikismál hér heima — er ljóst að meö tilliti til sigra og ósgira á undanförnum árum, eru ærin tilefni til aö Al- þýöubandalagiö og Alþýöuflokk- urinn athugi rækilega afstööu sina til samskipta flokkanna. Verkefni okkar Þegar Alþýöubandalagiö metur stööuna aö loknum kosningum er ljóst aö viö okkur blasa margvis- leg verkefni. Viö veröum aö safna liöi gegn nýrri framrás Leiftursóknarafl- anna sem hafa nú tvieflst. Viö veröum aö meta afstööu okkar til hugsanlegra banda- manna I fyrirsjáanlegri glimu milli launafólks og atvinnurek- endavalds. Viö veröum aö vigbúa verka- lýöshreyfinguna sem mótvægi gegn V.S.I. og Verzlunarráöinu sem á undanförnum árum hafa tekið upp nýja starfshætti og harðskeyttari stefnuafstööu. Viö veröum aö endurskoöa starfsaöferöir og áherslur i launabaráttunni I ljósi sjálf- stæöra aögerða launafólks sem sýna nýjan vilja og samstööu- þrótt. Viö veröum aö skilja aö nauö- synlegt er aö gera stefnu Alþýöu- bandalagsins afdráttarlausari og marka skýrar þann mismun sem er á málamiölun, sem geröar eru i rikisstjórn eöa borgarstjórn, og ninni eiginlegu afstööu flokksins sjálfs. Sérstööu Alþýöubanda- lagsins veröur aö varöveita þrátt fyrir óhjákvæmilega samvinnu viö aöra flokka. Viö veröum aö hefja virkt fjöldastarf og foröast aö lokast snni I einangruöum samskiptum innan flokksins. Frumkvæöi i fjölmiölaumræöunni og grasróta- starf út á meöal fólks veröur á næstu misserum aö hafa forgang ásamt þvi aö færa nýtt líf i starf- semi flokksdeildanna. 1 þvl sam- bandi kemur til greina aö reyna breytingar á formlegu skipulagi sem veita einstökum hópum möguleika á sjálfstæöri tilveru um leiö og þeir tengjast flokkn- um. Ahugahópar, stefnusamtök og sveitir samstarfsmanna haldi sérstööu sinni og sjálfstæöi þótt þeir komi til starfa i tengslum viö flokkinn. Viö veröum aö skilja aö I kjöl- far fjölmiölabreytinganna og þjóöfélagshagræöinganna á slö- ustu árum hefur stlllinn orðið állka mikilvægur og stefnan viö aö túlka eöli stjórnmálahreyf- inga. Stefnumótun án hins ferska starfsstils dugir skammt. Stefna og stni veröa aö birta hina sömu mynd— styrkja hvert annaö I lif- andi hræringum fjöldasamfélags- ins. Viö veröum aö efla varöstööu okkur um sjálfstæöi þjóöarinnar, frelsi hennar og málstaö friöar- ins. Viö veröum aö vara viö áformum um aukin itök erlends hers og nýja fjötra erlends fjár- magns. Viö veröum aö gera flokkinn aö lifandi og fjölþættri lýöræöissveit sem veitir svigrúm fyrir margs- konar umræöu um leið og hún set- ur manninn i öndvegi, stendur vörö um andlegt frelsi og félags- lega samstööu launafólks. Slik stjórnmálahreyfing getur veitt margvislegum stefnugróöri og skapandi félagsöflum svigrúm til aö blómgast um leiö og hún hindr- ar aö arörán manns á manni veröi rlkjandi lögmál I mótun is- lensks samfélags.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.