Þjóðviljinn - 29.05.1982, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN
Fyrirlestur
um al-
heimsfræði
Prófessor John A. Wheeler
flytur fyrirlestur á vegum
Háskóla lslands þriöjudaginn 1.
júni 1982 kl. 17:00 i stofu 158 i
húsi Verkfræði- og raunvísinda-
deildar, Hjarðarhaga 6
Fyriríesturinn verður fluttur
á ensku og nefnist: Bohr,
Einstein and the Mystery of
MYSTERY 0F CREATIONlJ
John Wheeler var prófessor i
eðlisfræöi við Princeton háskóla
i Bandarikjunum um fjörutiu
ára skeiö.
Frtaman af starfaði prófessor
Wheeler einkum að kjarneðlis-
fræöi og skrifaði ásamt Niels
Bohr fræga grein um kjarna-
klofnun, þar sem fyrst var gefin
eðlisfræðileg skýring á þvi
fyrirbæri. Siðustu áratugina
hefur prófessor Wheeler einkum
starfað að rannsóknum á sviöi
hinnar almennu afstæðiskenn-
ingu Einsteins. Hann hefur sett
fram ýmsar nýstárlegar hug-
myndir um, hvaða ályktanir
megi draga af grundvallarlög-
málum eðlisfræðinnar um
hegðun alheimsins.
Bókagjöf
Pólska sendiráðið i Reykjavik
hefur nýlega afhent Háskóla-
bókasafni að gjöf úrval pólskra
bóka, alls uin 700 bindi.
Bækur þessar eru um ýmis efni,
en flestar i'jalla þær um Pólland,
sögu þess, þjóðfélag og bók-
menntir. t>á eru og i gjöf þessari
bækur um lsland, svo og þýðingar
islenskra bóka á pólsku. Enn
fremur er þar gott safn af si-
gildum pólskum bókmennlum.
Rektor Háskóla Islands, pró-
fessor Guðmundur Magnússon,
og háskólabókavörður, Einar
Sigurðsson, tóku formlega við
gjöfinni þann 26. mai 1982 og
fluttu sendifulltrúa Póllands,
herra Henryk Jesiak, þakkir fyrir
höfðinglega gjöf.
starfsmenntun — allt með þeim
hætti aö menn komast ekki út
fyrir slika reikninga og að hin-
um stærri málum.
i klemmu
í þessari stöðu hafa verka-
lýösflokkar eins og Alþýðu-
bandalagið vill vera lent i
klemmu: eftir að hagvöxturinn
stöðvast, en hann hafði gert
mögulegt að velta vandamálum
jafnlaunastefnu á undan sér,
hafa menn ekki getað komiö sér
niður á það, aö hve miklu leyti
pólitisk hreyfing, og þá verka-
lýðsflokkur i stjórnarsölum, á
að beita sér og geturbeitt sér til
að hafa áhrif á launahlutföll i
landinu. Slikur flokkur getur
ekki látið þau mál afskiptalaus,
en hann á mjög erfitt meö að
stilla saman hina einstöku hópa
til heildarlausnar. Láglauna-
stefna er siðferöileg skylda
verkalýðsflokka, vafalaust, en
fyrir utan sundurvirkni borg-
aralegs þjóðfélags, sem áður
var nefnt, rekst hún og það
harkalega á tslenskar sérstæö-
ur. Nefnilega þær, aö geysimik-
ill munur er á umsömdum lág-
markslaunum og raunveruleg-
um tekjumöguleikum i mörgum
greinum — og svo það hve gifur-
leg áhrif það hefur á kjör hvers
manns, hverrar fjölskyldu, hve-
nær og hvernig hún leysti sinn
húsnæðisvanda.
Ekkert er auðvelt i þessum
efnum — en hitt er svo ljóst, að
flokkur eins og Alþýöubanda-
lagið verður að leggja meira á
sig en hann hefur gert til að
móta svör við þeim spurningum
sem hér er vikið að.
Árni
Bergmann
skrifar
Aö fá mönnum verkef ni
Hin slöari sjálfsrýniskrafan
snýr að flokksstarfinu sjálfu.
Þar blasir það einkum við, að
mistekist hefur aö fá þvi unga
fólki, sem hefur á næstliðnum
áratug bætt stööu flokksins með
stuðningi viö hann verkefni sem
skemmtileg væru og nytsamleg.
Vitanlega má alltaf segja að
þetta sé gamall og ekki sist nýr
vandi margra flokka og að
margt annaö en stjórnmálastarf
kalli á athygli ungs fólks. bað
má lika minna á þann sérstaka
vanda i vinstriflokki, að áöur
fyrr var það yngra fólki i slik-
um flokkum veruleg vitamin-
sprauta aö trúa á þjóðfélagstil-
raunir sem á seyöi voru úti i
heimi, útópiur sem menn héldu
að væru að breytast I veruleika.
En þá er að horfast i augu við
slikar staöreyndir og reyna aö
finna við þeim svör sem sæmi-
lega duga. Það er til að mynda
hollt að losa sig endanlega viö
hlaupin á eftir fyrirmyndunum
miklu, hinn útópiska hugsunar-
hátt sjálfan.
Eftir standa engu að siður
mörg heillandi viðfangsefni.
Ekki sist þurfa menn að tala
saman um það, skoða það
gaumgæfilega hvernig sósialisk
viðhorf hafa veriö virk bæöi i
okkar samfélagi og öðrum,
hverju sósialiskar breytingar
hafa komið til leiöar og hvaö
hefur mistekist. Slikt starf getur
veriö þörf lexia i þvi raunsæi
sem sýnir, að þaö er hægt að
breyta þjóðfélögum — og viöur-
kennir um leið aö breytingar
eru mikið þolinmæðisverk.
AB.
ritstjórnargrein
22 fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum sátu ráðstefnuna og veittist létt með að skilja hverja aöra, þvf allir notuðu keimlik tánkmál heyrnar-
lausra. Mynd -eik- i
Fyrsta norræna ráöstefna heyrnarlausra á íslandi
Allar þjóðirnar nota lík táknmál
Nauðsynjaverk
eftir kosningar
i gær lauk i Reykja vík norrænni
ráðstefnu heyrnarlausra um
félagsstarfsemi og félagslegar
aðstæður þeirra. Alls sátu 22 full-
trúar frá öllum Norðurlöndum
ráðstefnuna sem stóð i 5 daga.
A ráðstefnunni sem er fyrsta
samnorræna ráöstefnan sem
Félag heyrnarlausra á íslandi
stendur fyrir, var mikið rætt um
norrænt samstarf i félags- og
hagsmnr>aniálum heyrnarlausra,
mismu.-andi aðstæður i hverju
Norðurlandanna, aðstæöur fjöl-
fatlaðra heyrneysingja, félags-
starfsemi þeirra sem hafa misst
heyrn á fullorðinsárum, og ekki
sist hvernig hægt sé að virkja
fleiri heyrnarlausa til almennrar
félagsstarfsemi, og samstarfs
milli heyrnarlausra og heyrandi.
Að sögn þeirra Elfu Bergsteins-
dóttur starfsmanns Félags
heyrnarlausra og Vilhjálms Vil-
hjálmssonar ritara ráðstefn-
unnar tókst ráöstefnan hið besta
og sýndi vel öflugt starf tslend-
inga i noröurlandasamstarfi
heyrnarlausra, eri þeir tóku fyrst
þátt i þvi árið 1974.
Siöan hafa verið haldnar hér-
lendis æskulýðsmót og mót
aldraðra, heyrnleysingja, en
þetta er fyrsta ráðstefnan sem
Islendipgar standa fyrir i nor-
rænu samstarfi.
Engir teljandi tungumálaerfið-
leikar eru samfara ráðstefnu sem
þessari, þvi allir tala keimlik
táknmál, þótt ólik séu að sumu
leyti, en islenska og danska tákn-
málið eru að nær öllu leyti sam-
hljóða. Þessi háttur gerir það
mögulegt að allir verða virkir i
umræðum sem og raunar
sannaðist vel á þessari ráðstefnu.
Utan mikil fundarhöld fóru
ráðstefnugestir i heimsókn um
Reykjavik og nærsveitir, og létu
þeir mjög vel að dvölinni hér og
öllum aðbúnaði.
— 'g
Þegar flokkar fara illa út úr
kosningum verður þeim það
einatt fyrst fyrir að segja eins
og frændur okkar trar: verra
gat það verið. Siðan geta menn
leitað á náöir aðstæðna sem
hafa einhvern svip af náttúru-
lögmálum. Til dæmis aö taka er
hægt aö benda á þaö meö gild-
um rökum, að sú staöa sé komin
upp I mörgum nálægum lönd-
um, aö óbundiö fylgi greiði ekki
atkvæöi með einum flokki eöa
öðrum, heldur fyrst og siöast
gegn stjórnendum — þvi alltaf
hafa þeir eitthvað óvinsælt gert,
ekki sist á efnahagslegum
krepputimum. Þessar sveiflur
sýnast reyndar verða æ hraðari
eftir þvi sem lengra Hður. Til
dæmis fengu hægrimenn i Nor-
egi firnagóða kosningu I fyrra er
þeir lofuðu kjósendum skatta-
lækkunum upp á sjö miljaröa
eða svo. Aðeins sex mánuöum
siðar eru menn I Noregi orðnir
svo dasaðir á ráöleysi hægri-
stjðrnarinnar, að Verkamanna-
flokkurinn og Sósialiski vinstri-
flokkurinn eru aftur komnir
meö meirihlutafylgi, ef marka
má skoðanakannanir.
En þegar menn hafa skoðað
þessa hluti um stund er ekki
vanþörf á að minna á það illt
gengi sem menn aö heiman
hafa. Eigin dvirðingar. Tii aö
mynda hvað það er, sem Al-
þýöubandalagiö þyrfti að skoða
sem rækilegast I sinni fram-
göngu og án sjálfsaumkunar.
Þróun kjarabaráttu
bað er t.a.m. litill vafi á þvi að
þróun kjarabaráttu I þessu landi
hefur reynst Alþýðubandalag-
inu erfið og snúið frá þvi fylgis-
mönnum. Hér er að visu um að
ræða vanda sem flestir verka-
lýösflokkar Evrópu eiga sam-
eiginlegan — er þetta ekki sagt i
huggunarskyni, heldur til að
minna á að væntanlega er hægt
að læra af einhverjum þeirra.
Alþýðubandalagiö hefur, eins og
margir skyldir flokkar, boöað
samstöðupólitik I launamálum
og þá meö sérstökum áherslum
á rétt og þarfir þeirra sem lægst
eru launaöir. Þetta er gott og
rétt svo langt sem það nær. En
þessi samstöðustefna hefur rek-
ist á æ hærri hindranir: þjóöfé-
lag neyslukapphlaups eins og
þaö sem við búum við er sund-
urvirkt meö þeim hætti, að
kjarabaráttan fer i æ rikari
mæli að snúast um samanburö
og ágreining um mikilvægi ein-
stakra starfa, erfiði, ábyrgö,
Frá kosningafundi Alþýöubandalagsins I Reykjavik i Laugardals-
höll.