Þjóðviljinn - 29.05.1982, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.05.1982, Blaðsíða 7
Helgin 29. — 30. mal 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Ný stjórn Lögmanna- félagsins Aöalfundur Lögmannafélags tslands var haldinn nýlega. For- maöur var kjörinn Jóhann H. Nielsson hrl. og aörir I stjórn Jón Steinar Gunnlaugsson hrl., Þórö- ur Gunnarsson hdl., Garöar Garöarsson hdl., og Skúli J. Pálmason hrl. Framkvæmda- stjóri félagsins er Hafþór Ingi Jónsson hdl. Félagsmenn eru nú alls 249. Heiöursfélagi Lög- mannafélagsins er Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Björn Ólafsson bœjarfulltrúi A Iþýðubandalagsins: Flautuleikur í Félagsheimili stúdenta Kolbeinn Bjarnason efnir til tónleika þriöjudagskvöldiö 1. júni i Félagsstofnun stúdenta og hefj- ast þeir kl. 20.30. Þar mun Kol- beinn flytja tvö verk eftir franska tónskáidiö André Julivet, þ.e. S særingarþulur samdar 1938, og Ascéses (Meinlæti) samin 1967. Þá mun hann einnig spila Partitu I a-moll fyrir einleiksflautu eftir J.S. Bach. Kolbeinn Bjarnason lauk prófi frá Tónlistarskólanum i Reykja- vik voriö 1979, þar sem kennari hans alla tiö var Jósef Magnús- son. Siöan stundaöi hann nám hjá Manuelu Wiesler til haustsins 1981 en I vetur hefur hann veriö nemandi japanska flautuleikar- ans Kiyoshi Kasai Í Basel. Leiöir hans hafa einnig legiö til Toronto i tima hja Robert Aitken. Viö und- irbúning þessara tónleika hefur hann notiö tilsagnar Manuelu Wiesler. Bara stykki eftir Vegna ótrúlega hagstæðra samninga við verksmiðjurnar getum við nú boðið nýjan Skoda á aðeins 59.700kr Við fengum ekki nema 200 bíla á þessum vildarkjörum svo nú er um að gera að panta strax Þetta er tilboð sem talandi er um JÖFUR hf. Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600 Væntanlega verður áfram Kolbeinn Bjarnason efnir til tón- leika i Félagsstofnun stúdenta á þriöjudagskvöldiö. vinstri — Viö erum aö vona aö Kópavogur verði áfram rauöur punktur á landa- kortinu — að takast megi að mynda áfram vinstri meirihluta í bæjarstjórn- inni hér, sagði oddviti Al- þýðubandalagsmanna í Kópavogi, Björn ólafsson,í samtali við Þ jóðviljann. Alþýöubandalagiö haföi 3 bæj- arfulltrúa i Kópavogi fyrir kosn- ingar en missti 3ja manninn meö aöeins 98 atkvæöa mun. Nú standa yfir þreifingar um áfram- haldandi samvinnu og raunar hefur Sjálfstæöisflokkurinn sent öllum flokkunum bréf og boöiö upp á viöræöur. Forystumenn Al- þýöubandalags, Alþýöuflokks og Framsóknarflokks lýstu þvl hins vegar yfir i útvarpi á kosninga- nótt aö þeir Stefndu allir aö áframhaldandi samstarfi. stjórn í Kópavogi —■ Bæjarmálaráö okkar hélt meö sér fund á miövikudag og þar kom fram eindreginn vilji fyrir þvi aö stefna á þátttöku Alþýöu- bandalagsins i meirihlutasam- starfi, sagöi Björn ennfremur. — Meöstarfsflokkar okkar i meiri- hlutanum hafa haldiö fundi einnig i vikunni og ég held aö hugmyndin um áframhald á þvi samstarfi eigi sér mest fylgi þar einnig. Vonandi liggur samkomulag um meirihlutasamstarf fyrir bæjar- stjórnarfund 11. júni n.k. en hins vegar tel ég ekki likur á aö gengiö veröi frá kjöri i nefndir og ráö fyrr en á næsta fundi þar á eftir, sagöi Björn. — Gitthvaö um kosningaúrslit- in? — bau voru okkur sósialistum um land allt mikil vonbrigöi, þvi er ekki aö leyna. Hvaö Kópavog varöar sérstaklega þá vil ég segja aö þaö er alltaf sárt aö missa mann fyrir borö. Ég er þeirrar skoöunar aö ekki hafi veriö kosiö um bæjarmálin eingöngu hérna i Köpavogi fremur en annars staö- ar, heldur um landsmálin og aö hin erfiöa staöa i launamálum hafi mestu ráöiö um úrslit kosn- inganna. — Viö Alþýöubandalagsfólk hér i Kópavogi ætlum ekki aö láta deigan siga, ööru nær. Viö misst- um mann útbyröis og ætlum okk- ur svo sannarlega aö snúa bökum saman til aö ná honum inn fyrir boröstokkinn aftur, sagöi Björn ólafsson i Kópavogi aö lokum. — v. Björn Ölafsson oddviti sósialista i Kópavogi: Vonandi tekst okkur aö halda rauöa litnum I Kópavogi áfram!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.