Þjóðviljinn - 29.05.1982, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 29.05.1982, Blaðsíða 28
28 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 29. 30. mai 1982 fÞJÓÐLEIKHÚSHB Amadeus 2. hvítasunnudag kl. 20 föstudag kl. 20 Næst siðasta sinn Meyjaskemman fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Miöasala lokuö i dag og hvita- sunnudag, veröur opnuö kl. 13.15 2. hvitasunnudag. Gleöilega hátið! IJiIKPRlaAÍI'aa REYKJAVlKtJR Salka Valka þriöjudagkl. 20.30 föstudagkl. 20.30 Siöustu sýningar á leikárinu. Hassiö hennar mömmu 2 sýningar eftir á leikárinu. Jói fimmtudag kl. 20.30 2 sýningar eftir á leikárinu. Miöasalan er lokuö laugardag, sunnudag og mánudag, en veröur opin þriöjudag 1. júni kl. 14— 20.30. Simi 16620. alÞýdu- leikhúsid Hafnarbíói Don Kíkóti i kvöld (laugardag) kl. 20.30. Alira siöasta sinn. Miöasalan opin alla daga frá kl. 14. Simi 16444. NEMENDALEIKHÚSIÐ LEIKUSTARSKÓLIISIANOS LINDARBÆ SM2t97i ..Þórdis þjófamóöir" eftir Böövar Guömundsson 2. sýn. föstudag kl. 20.30 3. sýn* mánudag kl. 20.30 4. sýnin. þriöjudag kl. 20.30 Aöeins fáar sýningar Miöasala opin alla daga frá kl. 17—19. nema laugardaga. Sýningardaga kl. 17—20.30 simi 21971 Ath. Húsinu lokaö kl. 20.30 ISLENSKA ÓPERANf Sigaunabaróninn 49. sýning mánudag kl. 20. Uppselt. Sföasta sýning. Miöasala kl. 16—20 mánudag. Slmi 11475. TÓMABfÓ ’Rótarinn (Roadie) fUnda ituU H rwfc Hressileg grinmynd, meö MEAT LOAFi aöalhlutverki. Leikstjóri: Alan Kudolph. Aöalhlutverk: Meat Loaf Blondie, AliceCooper. Sýnd kl. 5,7 og 9 annan i hvita sunnu. Tekin upp I DOLBY sýnd I 4ra rása STARSCOPE STEREO. LAUOARÁ8 Konan sem//hljóp/ Ný fjörug og skemmtileg bandarlsk gamanmynd um konu sem minnkaöi þaö mikiö aö hún flutti úr bóli bónda síns i brúuhús. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Lily Tomlin, Charles Grodin og Ned Beatty. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11 annan i hvitasunnu. Í0NBOGII Verölaunamyndin: Hjartarbaninn EMI Films present ROBERT DENIRO Stórmyndin viöfræga, I litum og Panavision ein vinsælasta mynd sem hér hefur veriö sýnd, meö Robert de Niro — Christopher Walkcn — John Savage — Meryl Streep. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Hugvitsmaöurinn Sprenghlægileg gamanmynd I litum og Panavision meö grín- leikaranum fræga Louis de Funes. lslenskur texti. Sýnd kl. 3 — 5 og 7. Eyðimerkurljónið Sýnd kl. 9.05. Leyndarmálið Spennandi og dularfull ástr- ölsk litmynd, meö John Waters — Elisabeth Alex- ander — Nick Tate. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05 — 5.05 — og 7.05. Holdsins lystisemdir BráÖskemmtileg og djörf bandarisk litmynd meö JACK NICHOLSON — CANDICE BERGEN — ARTHUR GAR- FUNKEL og ANN MARGA- RET. Leikstjóri: MikeNichols Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.15. Lady singsthe blues Skemmtileg og áhrifamiki] Panavision litmynd, um hini örlagarlka feril „blues’1 stjörnunnar frægu BILLIE HOLIDAY. DIANA ROSS — BILLY DEE WILLIAMS lslenskur texti Sýnd kl. 9.10 Fólkið sem gleymdist Spennandi og skemmtileg ævintýramynd i litum, meö PATRICK WAYNE - DOUG McCLURE SARAH DOUGL- AS Islenskur texti Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15og 11.15. m ý'x T YNOU ÚRKINNI Myndin sem hlaut 5 Oskars- verölaun og hefur slegiö öll aösóknarmet þar sem hún hef- ur veriö sýnd. Handrit og leik- stjórn: George Lucas og Stev- en Spielberg. Aöalhlutverk: Harrison Ford og Karen Allen Sýndkl. 5,7.15og 9.30 arman hváa sunnudag. Bönnuöinnan 12ára flllSTURBÆJARRif frumsýnir nýjustu „Clint Eastwood”-myndina: Með hnúum og hnef um (Any Which Way You Can) Bráöfyndin og mjög spennandi, ný, bandarlsk kvikmynd I litum. — Allir þeir sem sáu „Viltu slást” i fyrra láta þessa mynd ekki fara fram hjá sér, en hún hefur veriö sýnd viö ennþá meiri aö- sókn erlendis, t.d. varöhún „5. best sótta myndin” I Englandi sl. ár og „6. best sótta mynd- in” í Bandarikjunum. Aöalhlutverk: Clint Eastwood, Sondra Locke og apinn stórkostlegi: CLYDE. ísienskur texti Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. annan hvitasunnudag. Bönnuö innan 12 ára. Hækkaö verö. Sekureða saklaus (And Justice for All) lslenskur texti. Spennandi og mjög vel gerö ný bandarisk úrvalskvikmynd i litum um ungan lögfræöing, er gerir uppreisn gegn spilltu og flóknu dómskerfi Bandarikj- anna. Leikstjóri Norman Jewison. Aöalhlutverk A1 Pacino, Jack Warden, John Forsythe. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10. Ástarsyrpa Djörf ný frönsk kvikmynd i litum um þrjár ungar stúlkur I þremur löndum, sem allar eiga þaö sameiginlegt aö njóta ástar. Aöalhlutverk Fran^oise Gayat, Carina Barone. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11.20 Enskt tal, islenskur texti. Barnasýning kl. 3. Köngulóarmaðurinn Sýningar annan I hvitasunnu. OFTHE PRESIDENT Æsispennandi ný bandarlsk/- kanadisk litmynd meö Hal Halbrook i aöalhlutverkinu. Nokkru sinnum hefur veriö reynt aö myröa forseta Bandarikjanna, en aldrei reynt aö ræna honum gegn svimandi háu lausnargjaldi. Myndin er byggö á sam-- nefndri metsölubók. Aöalhlutverk: William Shatner — Van Johnson — Ava Garner — Miguel Ferandez Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd 2. i hvltasunnu kl. 3, 5, 7, og 9. FÖRUM VARLEGA! ||UMFERDAR Simi 7 89 00 Morðhelgi (Death Weekend) Þaö er ekkert grin aö lenda i klónum á þeim Don Stroud og félögum, en þaö fá þau Brenda Vaccaro og Chuck Shamata aö finna fyrir. Spennumynd i sérflokki. Aöalhlutverk: Don Stroud, Brenda Vaccaro, Chuck Shamata, Richard Ayres. Isl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3 og 5 I dag (laugar- dag). Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 annan' hvitasunnudag. AC/DC Nú gefst ykkur tækifæri til aö vera á hljómleikum meö hinum geysivinsælu AC/DC og sjá þá félaga Agnus Young, Malcolm Young, Bon Scott, Cliff Williams og Phil Rudd. Sýnd kl. 3 og 5 I dag (laugar- dag) Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15 annan hvitasunnuda- Átthyrningurinn The Octagon er ein spenna frá upphafi til enda. Enginn jafnast á viö Chuck Norris I þessari mynd. Aöalhlutverk: CHUCK NORRIS, LEE VAN CLEEF, KAREN CARLSON Bönnuöbörnum innan 16 áa. íslenskur texti. Sýnd kl. 3 I dag (laugardag). Sýnd kl. 3, 5 og 11 aiinan 1 hvitasunnu. Grái f iðringurinn (Middle age Crazy) ***'' ________ Marga kvænta karlmenn dreymir um aö komast i „lambakjötiö” og skemmta sér ærlega en sjá svo aö heima er best. — Frábær grinmynd. Aöalhlutverk: BRUCE DERN, ANN MARGRET og GRAHAM JARVIS. lslenskur texti Sýnd kl. 5 I dag (laugardag). Sýnd kl. 7 og 9 annan i hvita- «jnnu: The Exterminator (Gereyöandinn) The Exterminator er fram- leidd af Mark Buntamen og skrifuö og stjórnaö af James Gilckenhaus og fjallar um of- beldiö i undirheimum New York. ByrjunaratriöiÖ er eitt- hvaö þaö tilkomumesta staö- gengilsatriöi sem gert hefur veriö. Myndin er tekin I DOLBY STEREO og sýnd I 4 rása STAR- SCOPE. AÖaíhlutverk: CHRISTOPH-. ER GEORGE, SAMANTHA 'EGGAR, ROBERG GINTY. Sýnd kl. 3 og 5 i dag (laugardag). Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11 annan i hvitasunnu. Isíenskur texti. Bönnuöinnan 16ára. Fram isviðsljósið (Being There) Aóalhlutverk: Peler Sellers,. Shirley MacLaine, Melvin Douglas og Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. Islenskur texti. Sýnd kl. 9annan Ihvitasunnu. j apótek Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apótekanna I Reykja- vík vikuna 28. mal—3. júnl er I . INGOLFSAPoTEKI OG Laugarnesapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siöarnefnda annast kvöld- vörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardag# (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar i síma 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sunnu- dögum. Hafnarfjöröur: Ila fnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og' til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 16—12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan Lögreglan Reykjavlk...... simi 1 11 66 Kópavogur...... simi 4 12 00 Seltj.nes ..... slmi 1 11 66 Hafnarfj....... simi5 1166 Garöabær ...... simi5 1166 Slökkviliö og sjúkrabilar: Reykjavik...... simi 1 11 00 Kópavogur...... simi 1 11 00 Seltj.nes ..... simi 1 11 00 Hafnarfj....... simi5 1100 Garöabær ...... slmi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga — föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartlmi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga — föstudagi kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.06—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykja- víkur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæiiö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaöaspltalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 - (Flókadeild) flutti 1 nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tlma og áöur. Slmanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 88. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn, slmi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálf- svara 1 88 88. Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. tilkynningar Símabilanir: I Reykjavfk, Kóþavogi, Seltjarnarnesi, HafnarfirÖi, Akureyri, Kefla- vík og Vestmannaeyjum til- kynnist I 05. söfn Borgarbókasafn Reykjavlkur Aöalafn Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29, sími 27155. Opiö mánud. - föstud. kl.9-21, einnig á laug- ard. sept.-april kl.13-16. Sólheimasafn Bókin heim, slmi 83780 Sima- timi: Mánud. og fimmtud. kl.10-12. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Aöalsafn Sérútlán, slmi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Aöalsafn Lestrararsalur, Þingholts- stræti 27, slmi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.13-19. Sólheimasafn Sólheimum 27, simi 36814 Opiö mánud.-föstud. kl.9-21, einnig á laugard. sept.-aprií kl.13-16. ferðir UTiVlSTARFERÐlR Dagsferðir um hvítasunnuna Sunnudagur 30. mal kl. 13: Kollafjöröur — Lystigaröur úr grjóti. Þessi ferö er létt og skemmtileg og þvl tilvaliÖ aö taka börnin meö. Verö 80 kr. Mánudagur 31. mai kl. 13: Vífilsfell. Utsýniö af Vifilsfelli er sérlega fallegt. 1 bakaleiö- inni veröur komiö viö i hinum einstöku Bláf jallahellum. Verö 80 kr. I báöar þessar feröir veröur lagt af staö frá B.S.l. aö vest- anveröu og er frltt fyrir börn meö fullorönum. — SJA- UMST! — Otivist. SIMAR. 11798 OG 19533. Dagsferöir F.I.: Laugardaginn 29. malkl. 13, 6. feröin á Esju. Verö kr. 50.- Veriö meö I happdrættinu, helgarferöir aö eigin vali í vinning. Sunnudaginn 30. mai kl. 13 Gálgahraun — Garöaholt. Verökr. 30.-. Mánudaginn 31. kl. 11 — Mar- ardalur (undir Hengli). Verö kr. 80.- Fariö frá Umferöar- miöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Frltt fyrir börn I fylgd fulloröinna. — Feröafélag íslands. 29. - 31. mal, kl. 8: Skafta- fell-öræfajökull. Gist á tjald- stæöinu v/Þjónustumiöstöö- ina. 29. - 31. maí, kl. 8: Snæfells- nes-Snæfellsjökull. Gist á Arn- arstapa I svefnpokaplássi og tjöldum. Allar upplýsingar og farmiöa- sala á skrifstofunni öldugötu 3. — Feröafélag Islands. En í)li minn, sagöir þú ekki aö ég mætti fá allar minar óskir uppfylitar eftirá. Já, en ég hef aldrei fengiö 12 rétta áöur I getraununum og þess vegna varö ég aö láta boltann fara inn. Þessir stríösdansar eru ekki svipur hjá sjón nú oröiö. gengið 28. mai KAUP SALA Feröam.gj. Bandarikjadollar 10.800 10.832 11.9152 Sterlingspund 19.386 19.443 21.3873 Kanadadollar 8.697 8.723 9.5953 Dönsk króna 1.3602 1.3642 1.5007 Norsk króna 1.7975 1.8028 1.9831 Sænsk króna 1.8449 1.8504 2.0355 Finnsktmark 2.3684 2.3754 2.6130 Franskur franki 1.7676 1.7728 1.9501 Belgiskur franki 0.2441 0.2448 0.2693 Svissneskur franki 5.4210 5.4371 5.9809 Hollensk florina 4.1651 4.1774 4.5952 Vesturþýzkt mark 4.6144 4.6281 5.0910 Itölskllra 0.00833 0.00835 0.0092 Austurrlskur sch 0.6563 0.6583 0.7242 Portúg. Escudo 0.1519 0.1523 0.1676 Spánsku peseti 0.1036 0.1039 0.1143 Japanskt yen 0.04435 0.04448 0.0490 •Irskt pund 15.968 16.015 17.6165 SI)R. (Sérstök dráttarréttindi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.