Þjóðviljinn - 29.05.1982, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN H«lgin 29. — 30. maf 1982
r it st Jór nar greí n
úr almanakrinu
Málgagn sósíalisma, verkalýds-
hreyfingar og þjóðfrelsis
btgefandi: Útgáfufélag Þjúöviljans.
Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann.
Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan
Ölafsson.
Fréttastjóri: Þúrunn Siguröardóttir.
úmsjónarmaöur sunnudagsblaös: Guöjón Friöriksson'.
Auglýsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir.
Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson.
Blaöamenn: Auöur Styrkársdóttir, Helgi Öiafsson, Magnús H.
Gislason, Ölafur Gislason, öskar Guömundsson, Sigurdór Sig-
urdórsson, Sveinn Kristinsson, Valþór Hlööversson.
tþróttafréttaritari: Viöir Sigurösson
Ctlit og hönnun: Andrea Jónsdóttir, Guöjón Sveinbjörnsson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Ellsson.
Handrita- og prófarkalestur: Elias Mar, Trausti Einarsson.
Auglýsingar: Hildur Ragnars, Sigriöur H. Sigurbjörnsdóttir.
Skrifstofa: Guörún Guövarðardóttir, Jóhannes Harðarson.
Afgreiösla: Bára Siguröardóttir, Kristin Pétursdóttir.
Sfmavarsla: Sigriöur Kristjánsdóttir, Sæunn Oladóttir.
Húsmóöir: Bergljót Gúöjónsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir
Innheimtumenn:Brynjólfur Vilhjálmsson, Gunnar Sigurmunds-
son.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns-
dóttir.
Útkeyrsla, afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla 6, Reykjavfk,
slmi: 8 13 33
Prentun: Blaöaprent hf.
Almenn vinnustöðvun?
• 72. manna nefnd Alþýðusambands íslands hefur
skeraðá öll verkalýðsfélög í landinu að boða nú þegar
til almennrar vinnustöðvunar 10. og 11. júní og til
tímabundins allsherjarverkfalls frá og með 18. júní.
Ástæða er til þess að fagna þvi að samstaða hefur
náðst um aðgerðir á vettvangi samninganefndar ASÍ.
Samstaðan er bæði vopn og hlff verkalýðshreyf ingar-
innar og án hennar er málum tef It í mikinn voða.
• Það er reynsla Alþýðusambands (slands að þrátt
fyrir síendurteknar yfirlýsingar um breytt vinnu-
brögð í samningum hreyfa atvinnurekendur sig ekki
til skynsamlegrar niðurstöðu fyrr en þrýstingur er
kominn fram hjá verkalýðshreyfingunni með boðun
vinnustöðvana. Hvatning 72 manna nefndarinnar er í
beinu og eðlilegu framhaldi af fyrri áskorunum henn-
ar um öflun verkfallsheimildar og aukinn þrýsting á
Vinnuveitendasambandið. Atvinnurekendur hafa
sjálfsagt vænst þess að slík sundrung ríkti nú meðal
launamanna að samstaða næðist ekki um aðgerðir.
Þeim hefur ekki orðið að ósk sinni og taki verkalýðs-
félögin vel undir áskorun 72 manna nefndarinnar er
sýnt að samningamenn VS í verða að skoða hug sinn og
setjast niður til raunhæf ra samningaviðræðna.
• 72 manna nefnd ASí lagði áherslu á það í sam-
þykkt sinni i fyrradag, að nú væri fullreynt að
atvinnurekendur ætli sér ekki að ganga til kjarasamn-
inga við verkalýðsfélögin á grundvelli sameiginlegrar
kröfugerðar ASI. „Samninganefndin heitir á öll
verkalýðsfélög að snúa bökum saman og berjast til
sigurs f yrir þeirri sjálfsögðu sanngirniskröf u að verð-
hækkanir verði að f ullu bættar i verkalaunum."
• Morgunblaðið sem á síðustu mánuðum hef ur gert
sér dælt við launafólk býsnast yf ir því í forystugrein í
gær að blásið sé til verkfalla og hótað harðnandi
kjaraátökum. Það mætti halda að Geir Hallgrimsson
væri þegar kominn til valda.
—e.k.h.
Margt hefur veriB rætt og rit-
aö um fylgishrun Alþýöubanda-
lagsins i borgarstjórnar-
kosningunum um siðustu helgi
og ýmsu kennt um. Skuldinni
verður þó ekki skellt ein-
vöröungu á borgarstjómarfull-
trúana, þingflokkinn, Þjóðvilj-
ann, ríkisstjórnina eða kvenna-
framboðifvheldur okkur öll sem
erum í þeirri hreyfingu sem
berst fyrir sósialisma á Islandi.
A mig og þig.
Sú mikla fylgisaukning sem
Alþýðubandalagiö fékk áriö 1978
en þá jókst atkvæðamagn þess
úr 18,2% í 29,8% þýddi það ekki
aö sósialistum heföi f jölgaö sem
þessu nam. Hins vegar var allt
nýja fólkiö sem gekk til liðs við
Alþýðubandalagið sú frjójörö
sem átti aö erja.s.l. 4 ár. Þaö
hefur þvi miður mistekist. Við
höfum ekki starfaö sem skyldi,
ekki leitast viö aö fá þetta fólk
til starfa, ekki gert það virkt.
Við höfum sofið á veröinum og
látið okkur fljóta meö þeim öfl-
um sem stefna gegn sósíalisma.
Við sogumst inn I æ ósvifnara
neyslukerfi sem setur hluti og
fjöldaframleiddar skemmtanir
ofar manninum sjálfum.
Sú bylgja sem bar okkur upp i
valdastóla áriö 1978 var sett
rækta
garðinn
sinn
Frá útifundi á Hallærisplani f janúar 1978.
DJODVIUINN
Glíman við loforðin
• Sjálf stæðisf lokkurinn hef ur tekið við völdum á ný
í Reykjavík. Allt er fallið í gömlu skorðurnar. Næstu
f jögur árin eru mátturinn og dýrðin hans í höf uðborg-
inni. Sjálfstæðisflokkurinn þarf ekki að glíma við að
ná samkomulagi um stjórn borgarinnar við aðra
flokka, og getur meira að segja breitt yfir sundur-
þykkju í eigin ranni í krafti 12 manna meirihluta. Og
varla munu embættismenn borgarinnar verða Davíð
Oddssyni andsnúnir.
• Allt virðist því í fljótu bragði vera Sjálfstæðis-
flokknum í haginn. En glíma hans mun standa við
kosningaloforðin sem frambjóðendur flokksins f
Reykjavík gáfu. Loforðin voru stór og mikil. Sjálfur
borgarstjórinn hefur látið svo um mælt að hann muni
ekki hafa áhuga á því að vera í framboði að f jórum ár
um liðnum takist honum ekki að efna þau. Engin
ástæða er til þess að óska Davíð Oddssyni ófarnaðar
við stjórn borgarinnar en fyrirfram verður ekki séð
annað en að glíman við eigin loforð geti orðið honum
að falli.
• Loforðin um lækkun fasteignag jalda, útsvars-
prósentu og gatnagerðargjalda getur reynst erfitt að
efna í borg sem heldur uppi mikilli þjónustu. Skipu-
lagsmálin munu fyrirsjáanlega lenda í miklum og tor-
leystum hnút ef Sjálfstæðismenn halda fast við þá
stefnu að hætta þéttingu byggðar og undirbúning
bygginga á Rauðavatnssvæðinu. Og biðraðirnar í Blá-
fjöllunum munu væntanlega halda áfram að fara
eftir veðurlagi og aðsókn þótt Sjálfstæðisf lokkurinn
haldi áfram uppbyggingarstarfi fyrrverandi meiri-
hluta í skíðalöndúm Reykvíkinga.
• Kosningaáróður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
var óvenju ósvífinn, og á eftir að koma núverandi
valdhöfum í höf uðborginni illþyrmislega í koll. Verk-
efni stjórnarandstöðunnar verður að halda uppi stöð-
ugri gagnrýni á stjórnarfar Sjálfstæðisflokksins og
reyna á þann hátt að koma í veg f yrir að óábyrg kosn-
ingaheit bitni ekki á þeim sem síst skyldi í borginni.
—ekh
samanaf ýmsumtoga. Vil ég nú
nefna nokkra þætti í þeim toga.
1. Aldrað fólk og öryrkjar
komu til liös við Alþýöubanda-
lagiö fyrir fjórum árum og var
þaöekki sistaðþakka GuðrUnu
Helgadóttur, dæmi um em-
bættismann sem brýst Ut Ur
kerfinu og Ieggur.sig alla fram
meö ósérhlífni og mannúö i
þágu þessa fólks. Þó aö margt
hafi unnist á liðnu kjörtimabili
höfum viö ekki tekið nægilega
mikinn þátt i lifi og félagsstarfi
öryrkja og aldraðra, ekki
virkjaö þá til þátttöku I pólitisku
starfi. Það er okkur aö kenna.
2. Fyrir fjórum árum var
mikil hreyfing I þjóöfélaginu
fyrir mannlegri borg þar sem
meiri gaumur yröi gefinn aö
sögulegum heföum borgarinn-
ar. Þessi hreyfing vildi setja
manninn og manneskjulegt um-
hverfi i fyrsta sæti en þoka bil-
dýrkuninni til hliðar. 1 janúar
1978 var t.d. haldinn 2000 manna
útifundur i frosti og hrið á
Hallærisplani til að mótmæla
áformum ihaldsins um niðurrif
gamla bæjarhverfisins austan
Aðalstrætis. Þetta var að lang-
mestum hluta ungt fólk meö
miklar væntingar og þaö kaus
Alþýðubandalagið um vorið. Þó
aö snúiö hafi verið frá gömlu
óheillastefnunni og mörkuð ný
stefna er samt eins og neistann
og kraftinn hafi vantaö til að
gera stórátak í endurreisn
gamla bæjarins. Borið hefúr
verið við áhugaleysi samstarfs-
flokka i borgarstjórn og
peningaleysi. En þarna getum
við sjálfum okkur um kennt og i
rauninni vantar flest annaö en
peninga i samfélag okkar. Viö
sósialistar áttum aö fara út á
meöal fólksins, bæöi i gömlum
hverfum og nýjum og fá þaö til
samstarfs. Viö áttum aö virkja
unga fólkið til dtaka. Það er
virknifjöldans sem vinnur stór-
virki, ekki eins manns eða
fimm. Og þá heföu lika hinir
flokkarnir siglt í kjölfariö.
3. Töluveröur hluti af kjósend-
um Alþýöubandalagsins i
kosningunum 1978 var að mót-
mæla stirönuöu valdakerfi. Við
höfum i litlum mæli brotiö þetta
kerfi niður, miklu frekar gengið
inn í þaö. Þetta var stór feill þvi
aö auövitaö vildum viö — og
viljum — nýjan lífsstil. En við
getum sjálfum okkur um kennt
meðþvi aðstarfa ekki innan Al-
Guðjón
Friðriksson
skrifar
þýöubandalagsins og byggja
upp öfluga hreyfingu i stað þess
aö láta fámennum hópum eftir
að deila þar, oft um keisarans
skegg.
Það var býsna athyglisvert aö
lesa viötöl viö Alþýöubanda-
lagsmenn á þeim örfáu stöðum
úti á landi þar sem flokkurinn
vann þó á um siðustu helgi.
Ragnar Elbergsson efsti maður
á lista Alþýðubandalagsins i
Grundarfiröi, sagöi t.d. i viötali
s.l. þriöjudag:
„Þetta er bara árangur
stööugrar vinnu hjá okkur, viö
vinnum ekki barafyrir kosning-
ar, heldur stöðugt allt kjörtima-
biliö”.
Þaö er þetta sem við öl! þurf-
um að gera hvortsem viö höfum
verið kosin til trúnaðarstarfa
eða ekki. Meö þvi einu náum viö
árangri.
Nú er i tisku að hallmæla
flokkum og brölti þeirra og á þvi
nærðist m.a. kvennaframboðið.
En við náum engum árangri
nema meö þvi' að starfa i flokk-
um og nægilega öflugum flokk-
um. Ef fjöldahreyfingin er virk
irinan flokkanna minnka likum-
ar á klikustarfsemi. Þaö er að
vfeu ákaflega gaman aö stofna
nýja og nýja flokka og ævintýri
likast.en meö þvi erum viö ein-
ungis að veikja samtakamátt
okkar. Ef svo sem eins og
hundraö konur, sem nú kusu
kvennaframboðið, hefðu tekið
sig saman, gengið i Alþýðu-
bandalagiö í Reykjavfk og mætt
á aðalfund hefðu þær fengið öll
völd og ef þær heföu tekið þátt i
forvali Alþýöubandalagsins til
borgarstjórnarkosninga hefðu
þærráðiðmikluum uppstillingu
listans. Þaö fullyröi ég.þvi aö
félagar i Alþýöubandalaginu i
Reykjavik eru sorglega fáir og
enn færri virkir félagar. Tal
kvenna um aö þær fái ekki aö
njóta sin fyrir körlum innan
flokks eins og Alþýöubanda-
lagsins er bull, þvi aö þær hafa
einfaldlega ekki látiö reyna á
þaö meö samtakamætti sinum
innan hans.
Hér hefur verið ýjaö að
nokkrum þáttum sem ég tel að
hafi stuölaö að fylgishruninu um
s.l. helgi þó að margt annaö
mætti tina til sem aörir hafa
bent á eöa munu vafalaust
benda á.
Kannski er kjarni málsins sá
aö stjórnendur borgarinnar á
undanförnum árum hafa verið
svo önnum kafnir við að ná tök-
um á stirðbusalegu kerfi og
stjórna þvi að þeir hafa gleymt
eða ekki unnist tími til aö rækta
garöinnsem skyldi — og viö hin-
ir höfum horft þegjandi á i stað
þess að koma til liös.