Þjóðviljinn - 29.05.1982, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 29.05.1982, Blaðsíða 15
Helgin 29. — 30. mal 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Samtök um kvennaathvarf Stofnfundur á miðvikudaginn okkar hefur sýnt aö konur veröa sjálfar að taka frumkvæöiö í þessum málum. Sem dæmi má nefna aö i Noregi einum eru nú rekin milli 20 og 30 athvörf af þessu tagi. Konur sem þangaö leita eru á aldrinum 18 - 81 árs, þær koma lír öllum þjóöfélags- hópum og ofbeldið sem þær eru aö flý ja er ekki bundiö áfengisney slu eins og oft er taliö. Nýleg könnun á ofbeldi i is- lenskum fjölskyldum bendir til þess aö hér á landi sé sist minni þörf fyrir kvennaathvörf en i öðr- um löndum, en hana geröu Hildi- gunnur ólafsdóttir, Sigrún Júl- iusdóttir og Þorgeröur Benedikts- dóttir. Allstór hópur kvenna hefur unniö aö undirbúningi stofnfund- ar Samtaka um kvennaathvarf og tekiö miö af þeirri reynslu sem komin er á rekstur athvarfa i ná- grannalöndum okkar. Drög aö lögum fyrir samtökin og starfs- áætlun fram til 1. desember n.k. verða lögö fyrir stofnfundinn 2. júni. Þar veröur einnig skipaö i vinnuhópa, sem munu sinna eftir- töldum verkefnum fram til 1. des- ember: Gerö áætlunar um rekstur og öflun fjárframlaga til hans. Leit aö hentugu húsnæöi á höfuöborgarsvæöinu. Gerö áætlunar um starfsregl- ur og starfshætti athvarfsins. Skipulagning fræöslu fyrir þær sem starfa munu I athvarf- inu. Söfnun ogmiölun upplýsinga. Dagskrá fundarins er sem hér segir: 1. Aödragandi aö stofnun sam- takanna: Álfheiöur Ingadóttir. 2. Drög aö lögum samtakanna: Asdis Rafnar. 3. Þróunin erlendis: Guörún Kristinsdóttir. 4. Aöstæöur hér á landi: Hildi- gunnur ólafsdóttir. 5. Stofnun samtakanna borin undir atkvæöi. KAFFIHLÉ 6. Umræöur og fyrirspurnir. 7. Tillaga aö lögum samtak- anna borin undir atkvæöi. Laus staða Við Menntaskólann við Hamrahlið er laus til umsóknar staða stærðfræðikennara. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 25. júni n.k. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 27. mal 1982 Diskadrif fyrir PDP-11 til sölu Til sölu er eitt stk. RLOl (5 Mb) diskadrif án stjórnstöðvar. Framleiðandi er Digital Equipment Corporation. yrq ORKUSTOFNu N I GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVÍK Bókasafnsfræðingur Eókasafn Hafnarfjarðar óskar að ráða bókasafnsfræðing i 3/4 hluta starfs. Umsóknarfrestur er til 15. júni. Umsóknir skulu sendast undirrituðum sem veitir nánari upplýsingar. Yfirbókavörður Næst komandi miövikudag, 2. júni, kl. 20.30 veröur haldinn stofnfundur „Samtaka um kvennaathvarf” aö Hótel Esju I Reykjavik. Markmiö samtak- anna er aö koma á fót athvarfi, þar sem konur og börn geta leitaö skjóls og stuönings, þegar dvöl I heimahúsum veröur þeim óbærileg vegna ofbeldis eig- inmanns, sambýlismanns eöa annarra heimilismanna. Er stefnt aö þvi aö slikt athvarf takitil starfa á höfuðborgarsvæð- inu eigi siöar en um næstu ára- mót. Samtökin munu leita stuön- ings félagasamtaka, einstak- linga, sveitarfélaga og rikisins viö öflun húsnæöis og rekstur at- hvarfsins. Löngum hefur veriö þagaö um ofbeldi á heimilum og það álitiö einkamál þeirra sem þvi valda eða veröa fyrir 'þvi. Konur sem beittar eru ofbeldi standa einar og úrræöalausar og geta hvergi leitað skjóls eöa stuönings þrátt fyrir aukna félags- og heilbrigðis- þjónustu, en ofbeldi innan fjög- urra veggja heimilisins kallar engu siöur á aögeröir hins opin- bera en sé þvi beitt annars staöar. Reynslan frá nágrannalöndum Teikningar af húsnæði fyrir aldraða Nýlega var haldin sýning af teikningum af húsnæöi fyrir aldr- aöa aö Hallveigarstig 1 hér I borg. Stóö sýningin frá 7. til 16. mai. Húsnæöisstofnun rikisins, Sam- band Islenskra sveitarfélaga og öldrunarráö íslands stóöu fyrir sýningunni, þar sem voru teikn- ingar og ljósmyndir af 30 mann- virkjum. A meöan sýningunni stóö var haldinn umræðufundur um hana og húsnæði fyrir aldr- aöa. Aösókn aö sýningunni var mjög góö. — óg 0EIR SELJA LEE COOPER FÖTIN. /L. BJARG Akranesi /L. GRUND Grundarfirði /L. HÓLMSKJÖR Stykkishólmi /L. INGA Hellissandi <F. BORGFIRÐINGA Borgarnesi <F. HVAMMSFJARDAR Búðardal /L. ÓSK Akranesi /L. VÍK Ólafsvlk /L. ARA JÓNSSONAR Patreksfirði VL. EINARS OG KRISTJÁNS isafiröi VL. EINARS GUÐFINNSSONAR Bolungarvfk VL. JONS S. BJARNASONAR Bíldudal VL. UÓNIÐ Isafirði KF. DÝRFIRÐINGA Þingeyri KF. STEINGRlMSFJARDAR Hólmavík VL. GUÐRÚNAR RÖGNVALDSD. Sigluflrði KF. HÚNVETNINGA Blönduósi KF. ÞINGEYINGA Húsavik KF. N-ÞINGEYINGA Kópaskeri KF. N-ÞINGEYINGA Ásbyrgi KF. LANGNESINGA Þórshöfn VL. SIGURÐAR PÁMASONAR Hvammstanga VL. SOGN Dalvlk VL. SPARTA Sauðárkróki VÖRUHÚS K.E.A. Akureyri VL.ELlSAR GUÐNASONAR Eskifiröi KF. HÉRAÐSBÚA Egilsstöðum KF. VOPNFIRÐINGA Vopnafirði KF. FRAM Neskaupstað KF. FÁSKRÚÐSFJARÐAR Fáskrúðsfirði KF. STÖÐFIRÐINGA Breiðdalsvik KF. A-SKAFTFELLINGA Höfn, Hornafirði KF. HÉRAÐSBÚA Seyðisfirði KF. HÉRAÐSBÚA Borgarf. Eystra VL. ALDAN Sandgerði VL. EIK Hafnarfirði VL. PALAS Grindavlk VL. FREYJA Kópavogi VL. SMÁRABORG Kópavogi KF. ÁRNESINGA Selfossi KF. RANGÆINGA Hvolsvelli KF. SKAFTFELLINGA Vík í Mýrdal VL. FRIÐRIKS FRIDRIKSSONAR Þykkvabæ VL. STEINA OG STJÁNA Vestmannaeyjum VL. TRAFFIC Keflavlk VL. ADAM Laugavegi 47 VL. ELFUR Laugavegi 38 VL. FALDUR Austurveri v/Háaleitisbr. VL. HERRAHÚSIÐ Bankastræti 7 VL. HERRAHÚSIÐ Aðalstræti 4 VL. STRÆTIÐ Hafnarstræti VL. VINNUFATABÚÐIN Hverfisgötu 26 VL. VINNUFATABÚÐIN Laugavegi 76 VL. TINNI Drafnarfelli Hefur þú mátað þær nýju frá Lee Cooper LAUGAVEGI 47 SIM117575

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.