Þjóðviljinn - 29.05.1982, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 29.05.1982, Blaðsíða 29
Hct'gto-e9.U- 80.'<naÍ’1982 t>.]fUÐVÍLÍJlNlV — SIÐÁ 29 útvarp • sjómrarp Sjónvarpið sýnir á hvitasunnudag Musica Antiqua I Kristskirkju leika verk frá 17. og 18. öld. Musica Antiqua eða gamaldagsmúsík Fimm hljóðfæraleikarar, og fimm meðal okkar bestu hljóð- færaleikara má bæta við, tóku sig til eitt sinn og stofnuðu sveit- ina „Musica Antiqua”. Eins og latneska heitið gefur til kynna leika þau gamaldags verk á hljóðfærin sin. Musica Antiqua kemur fram á hvitasunnudag i sjónvarpinu og leikur verk frá 17. og 18. öld. Upptakan fór fram i Krists- kirkju, þannig að umhverfi og hljómburður sóma vel þessum þætti. 1 Musica Antiqua eru: Signý Sæmundsdóttir, sópran, Cam- illa göderberg, blokkflautúr, Mikael Sheldon, fiðla, Helga Ingólfsdóttir, semball og Ólöf S. Oskarsdóttir, sem leikur á viola da gamba, en það er fiöla sem er stærri en venjuleg fiðla. — ast víj/ Sunnudag kl. 20.55 æi^ Sunnudag W kl. 17.00: Ungir tón- listar- menn ’82 Uorsteinn Gauti Sigurðsson, pianoleikari, mun leika meö Sinfóniuhljómsveit finnska út- varpsins i útvarpinu á sunnu- daginn kl. 17.00 Pátturinn heitir: „Ungir norrænir tón- listarmenn 1982” og eru sam- norrænir tónleikar finnska út- varpsins 5. mai sl. — s.hl. Porsteinn Gauti Sigurðsson hefur gctið sér gott orð sem pianóleikari. Eðvarð lngólfsson og Hróbjartur Jónatansson i Stúdiói fjögur. Fyrir unga fólkiö Unga lólkið lær aldeilis dægi- legan skammt á mánudaginn, annan i hvitasunnu. t>á veröur Hildur Eiriksdóttir meö Lög unga fólksins kl. 20.00 og strax á eftir verður þátlurinn Ur stúdiói 4, sem þeir Eðvarö lngólfsson og Hróbjartur Jónatansson O Mánudag kl. 21.15: s A léttum nótum Háll Magnússon,. fréttastjóri Timans, hefur umsjón með þættinum ,,A léttu nótunum", sem sjónvarpið sýnir á mánu- dag — annan hvitasunnudag. Stjórn upptöku er i höndum Tage Ammendrups. Petta er blandaöur skemmti- þáttur meö innlendum skemmtikröftum. Leikin veröur létt tónlist, dansaö og spjallað. Fáll sagði okkur að meöal þeirra sem kæmu lram væru stjórna. Uarna veröur þvi eins og hálfs tima íjör! Ilér sést hluti af sönghópnum „liálft i livoru”, scm kemur l'rain i þættinum A léttu nótunuin á mánudag. sönghópurinn „Hálft i hvoru”, Dansstúdió Sóleyjar og óperu- söngvararnir Július Vifill og Katrin Magnúsdóttir, sem syngja slór hlutverk i Meyja- skemmunni. Fáll mun kynna skemmlikraflana og spjalla viö þá milli atriða. ast útvarp_____________________________________________sjönvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö Bjarni Guöleifs- son talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr.dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar.' Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 VeÖurfregnir). 11.20 Umferöakeppni skóla- barna Umsjónarmaöur: Baldvin Ottósson. Nem- endur úr Landakotsskóla og Austurbæjarskóla keppa til Urslita i spurningakeppni 12 ára skólabarna um um- feröarmál. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 tþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og As- geir Tómasson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Klippt og skoriö. Stjórn- andi: Jónina H. Jónsdóttir. Þorsteinn Kristjánsson, 11 ára, les úr dagbók sinni og Una Jónsdóttir les stuttan kafla úr þýöingu sinni á „Lisu i Undralandi” eftir LewisCarroll. —Klippusafn og fleira. 17.00 Ungir norrænir tón- listarmenn 1982 Samnor- rænir tónleikar finnska út- varpsins 5. mai' s.l. — fyrri hluti. Þátttakendur: Kjell Lysell fiöluleikari frá Svi- þjóö, Marianne Hirsti sópran frá Noregi og Esa Pekka Salonen hljóm- sveitarstjóri frá Finnlandi sem stjórnar Sinfóniu- hljómsveit finnska útvarps- ins. — Kynnir: Inga Huld Markan. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Anton Ilelgi JónssonUmsjón: örn Ólafsson. 20.00 Pianótónlist eftir Zoltán Kodály. Ungverski pianó- leikarinn Kornél Zempleni leikur NIu pianólög op. 3 og Hugleiöingu um stef eftir Claude Debussy. 20.30 Hárlos Umsjón : Benóný Ægisson og Magnea Matt- hiasdóttir. 4. þáttur: Leiöin til Katmandú II 21.15 Illjómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.00 Guömundur Rúnar Lúö- víksson syngur létt lög meö hljdmsveit 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 (Jr minningaþáttum Ronalds Reagans Banda- rikjaforseta eftir hann sjálf- an og Richard G. Hubbler. Óli Hermannsson þýddi. Gunnar Eyjólfsson les (3). 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sig- uröur Guömundsson, vigslubiskup á Grenjaöar- staö, flytur ritningarorö og bæn. 8.35 Morguntónleikar a) Prelúdia og fúga i G-dúr eft- ir Johann Sebastian Bach. Walter Kraft leikur á orgel. b) „Lazarus” kantata eftir Franz Schubert. Flytjend- ur: Edith Mathis, Gabriele Sima, Gabriele Fontana, Werner Holweg, Thomas Moser, Klaus Jurgen Kup- er, Sinfóniuhljómsveit og kór austurriska útvarpsins. Stjórnandi: Joyn Perras — FormálsorÖ: Jón örn Mari- nósson. 10.25 Varpi — Þáttur um rækt- un og umhverfi Umsjónar- maöur: Hafsteinn Hafliöa- son 11.00 Messa i Bústaöakirkju Prestur: Séra Jón Bjar - man. Organleikari: Guöni Þ. Guömundsson. 13.15 Sönglagasafn Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 5. þáttur: Innan- svigamenn sunnan og aust- an úr álfu Umsjón: Asgeir Sigurgestsson, Hallgrimur Magnússon og Trausti Jóns- son. 14.00 Afram hærra! Kristileg- ur umræöu- og tónlistar- þáttur Umsjón: Rúnar Vil- hjálmsson, Gunnar H. Ingi- mundarson, Björgvin Þórö- arson, Hulda Helgadóttir, Halldóra Asgeirsdóttir og Asdis Sæmundsdóttir. 15.00 Regnboginn örn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmum löndum. 16.20 Barnatimi Stjórnandi: Siguröur Helgason. Fjallaö veröur um Stefán Jónsson og lesiö úr verkum hans. Flytjandi meö stjórnanda er Berglind Einarsdóttir. 17.00 Ungir norrænir tónlist- armenn 1982 Samnorrænir tónleikar finnska útvarpsins 5. mai s.l. — seinni hluti. Þátttakendur: Morthen Zeutner sellóleikari frá Danmörku, Þorsteinn Gauti SigurÖsson pianóleikari frá Islandi og Esa Pekka Salon- en hljómsveitarstjóri frá Finnlandi, sem stjórnar Sinfóniuhljómsveit finnska útvarpsins. a) Sellókonsert nr. 1 i C-dúr eftir Joseph • Haydn. b) Pianókonsert nr. 1 i fis-moll eftir Sergej Rakhmaninoff. — Kynnir: 1 Inga Huld Markan. 18.15 Létt tónlist ,,The King’s Singers, Hans Ðusch og fé- lagar leika og syngja. Til- kynningar. 19.25 Aldargamlar hugleiöing- ar um landsins gagn pg nauösynjar Astandiö áriö 1885. SiÖari þáttur 20.00 liarmonikuþáttur Kynn- ir: Siguröur Alfonsson. 20.30 Heimshorn FróÖleiks- molar frá útlöndum. Um- sjón: Einar örn Stefánsson. Lesari meö honum: Erna Indriöadóttir. 20.55 islensk tónlista) Fjögur orgelverk eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Gústaf Jó- hannesson leikur á orgel Laugarneskirkju. b) Tvö kórverk „DaviÖssálmur nr. 92” og „Hósianna” eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Kór Langholtskirkju syngur, Jón Stefánsson stjórnar. c) Inngangur og passacaglia i f-moll eftir Pál ísólfsson, Ragnar Björnsson leikur á orgel Kristskirkju i Landa- koti. 21.35 ..Allt sem skilst er unnt aö bera” Erindi eftir séra Jakob Kristinsson. Gunnar Stefánsson les. 22.05 Emmylou Harris syngur léitt lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Ur minningaþáttum Ronalds Reagans Banda- rikjaforsetaeftir hann sjálf- an og Richard G. Hubbler Óli Hermannsson þýddi Gunnar Eyjólfsson les (4) 23.00 Danskar dægurflugur Eiríkur Jónsson kynnir 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur Annar Ihvítasunnu 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Dalla Þóröar- dóttir flytur (a.v.d.v.). 7.20 Tónleikari morgunsáriö. Ýmsir listamenn flytja tón- list eftir Mozart, Haydn, Lumbye og Bach. 8.20 Morguntónlcikar. Vladi- mir Ashkenaszy leikur á pianó. b. Sönglög eftir Franz Liszt. Hermann Prey syngur. Alexis Weissenberg leikur á pianó. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „(Jr ævintýrum barnanna”. Þórir S. Guöbergsson les þýöingu sina á barnasögum frá ýmsum löndum (6). 9.20 Morguntónleikar, frh.a. Fantasia i f-moll K.608 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Lionel Rogg leikur á orgel kirkjunnar i Lutry i Sviss. b. „Svo elskaöi Guö heiminn”, kantata á öörum degi hvita- sunnu eftir Johann Sebasti- an Bach. Edith Mathis og Dietrich Fischer-Dieskau syngja meö Bach-kóinum og Bach-hljómsveitinni i Munchen: Karl Richter stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Hómer Finnlands. Séra Sigurjón Guöjónsson flytur erindi um Elias Lönnrot og „Kalevala”. 11.00 Prestvigsla I Dómkirkj- unni. Biskup tslands, hr. Pétur Sigurgeirsson vigir guöfræöingana Jón Ragn- arsson sem farprest is- lensku þjóökirkjunnar, Rúnar Þór Egilsson til Mos- fellsprestakalls i Arnespró- fastsdæmi, ólaf Jóhannsson sem skólaprest og Þorbjörn Hlyn Arnason til Borgar- prestakalls i Borgarfjaröar- prófastsdæmi. Séra Arni Pálsson Kópavogi lýsir vigslu. Aörir vigsluvottar: séra Jón Einarsson prófast- ur i Saurbæ, séra Jónas Gislason dósent og séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson prófastur i Hruna. Auk vigsluvotta les Laufey Geir- laugsdóttir ritningartexta. Dómkirkjuprestur, séra Hjalti Guömundsson og séra Þórir Stephensen þjóna fyr- ir altari. Dómkórinn syng- ur, organleikari Marteinn H. FriÖriksson. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto. Njöröur P. Njarövik les þýöingu sina (24). 16.20 Sagan: „Heiöurspiltur I hásæti” eftir Mark Twain. Guörún Birna Hannesdóttir les þýöingu Guönýjar Ellu Siguröardóttur (5). 16.50 Til aldraöra. Þáttur á vegum Rauöa krossins. Umsjón: Jón Asgeirsson. 17.00 Helgisöngur Afrlku („African Santus”). Messa eftir David Fanshawe, sam- in viö hljóöritanir á afriskri tónlist, fyrir kór, einsöngv- ara, ásláttarhljóöfæri, raf- gitara, pianó og Hammond- orgel. Ambrosian-kórinn, Valerie Hill o.fl. syngja og leika undir stjórn Owain Ar- wel Hughes. — Kynnir: Sverrir Páll Erlendsson. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þaltinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guölaug Einarsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hild- ur Eiriksdóttir kynnir. 20.45 (Jr stúdiói 4.EövarÖ Ing- ólfsson og Hróbjartur Jóna- tansson stjórna útsendingu meÖ léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Ctvarpssagan: „Járn blómiö” eftir GuÖmund Daníclsson. Höfundur les (4). 22.00 Elton John syngur og leikur. 22.35 „Völundarhúsiö”. Skáld- saga eftir Gunnar Gunnars- son samin fyrir útvarp meö þátttöku hlustenda (8). 23.00 Danslög. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 16.00 Könnunarferöin Endur- sýndur þáttur. 16.20 íþróttir Umsjón: Bjami Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Lööur60. þáttur. Banda- riskur gamanmyndaflokk- ur. Þýöandi: Ellert Sigur- björnsson. 21.05 Hausttiskan Stutt mynd um hausttiskuna í París. Þýöandi og þulur: Birna Hrólfsdóttir. 21.15 Toni BasilBreskur popp- þáttur meö bandarisku söngkonunni og dansaran- um Toni Basil. 21.30 FurÖur veraldar 22.00 A vfgasldö (Scalphunt- ers) Bandariskur vestri frá 1968. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aöalhlutverk: Burt Lancaster, Ossie Davis, Telly Savalas og Shelley Winters. Joe Bass, fjalla- karl, er á leiö til byggöa meö skinn, sem hann ætlar aö selja. Hópur indiána tek- ur af honum skinnin, en „I skiptum” fær hann þræl. 23.40 Dagskrárlok sunnudagur 17.00 Hvitasunnuguösþjónusta 18.00 Stundin okkar 1 þessri stund flytur séra Bernharö- ur Guömundsson mynd- skreytta hugvekju um hvitasunnuna, sýndar veröa teiknimy ndirnar Felix og Kyrjáiasaga, fluttir dansar sem Unnur Guöjónsdóttir hefur samiö fyrir Listdans- skóla Þjóöleikhússins. Franskir listamenn úr Thé- Stre du Fust sýna atriöi, sem flutt voru á Leiklistar- hátiö brúöuleikhúsanna. SigurÖur SigurÖsson, rit- stjóri timaritsins Afangar leiöbeinir ungu hjólreiöa- og göngufólki um skoöunar- veröa staöi I nágrenni borgarinnar. Hljómsveit úr Kópavogi, sem þar hefur unniö hæfileikaverölaun, flytur lagiö Te fyrir tvo. Umsjón: Bryndis Schram. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 2055 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjdnvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freösson. 20.55 Musica Antiqua.Musica Antiqua leikur verk frá 17. og 18. öld f Kristskirkju. Flytjendur eru: Signý Sæ- mundsdóttir, sópran, Cam- illa Söderberg, blokkflaut- ur, Mikael Sheldon, fiöla, Helga Ingólfsdóttir, sembalí og ólöf S. óskarsdóttir, vi- ola da gamba. Stjórn upp- töku: Tage Ammendrup. 21.25 Byrgiö ÞriÖji þáttur. Fransk-bandariskur flokkur um siöustu daga Hitlers I Berlin. Þýöandi: Jón O. Ed- wald. 22.15 MeÖ lögguna á hælunum tSugerland Express) Bandarisk biómynd frá 1974. Leikstjóri: Steven Spielberg.Myndin segir frá konu.sem lætur eiginmann- inn flýja úr fangelsi. Þau ætla aö ná i barn sitt, sem á aö taka frá þeim, en lög- reglan i' Texas er á hælum þeirra. Þýöandi: Björn Baldursson. 00.00 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 lþróttir Umsjón: Ðjarni Felixson. 21.15 A léttu nótunum Blandaöur skemmtiþáttur meö innlendum skemmti- kröftum. Leikin veröur létt tónlist, dansaö og spjallaö. 22.00 „Sannur soldát” (The Good Soldier). Bresk sjón- varpsmynd byggö á skáld- sögu eftir Ford Madox Ford. Leikstjóri: Kevin Billington. AÖalhlutverk: Robin Ellis, Susan Fleet- wood, Vickery Turner, Elizabeth Garvie. Sagan segir frá tvennum hjónum, öörum frá Englandi en hin- um frá Bandarikjunum, sem hittast árlega i þýska heilsulindarbænum Bad Nauheim. Allt er slétt og fellt á yfirboröinu, en ekki eralltsem sýnist. ÞýÖandi: Jón O. Edwald.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.