Þjóðviljinn - 05.06.1982, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 05.06.1982, Blaðsíða 28
28 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 5.—6. júnl 1982 €*t>JÓÐLEIKHÚSro Silkitromman (A vegum Listahátiftar) Ópera eftir Atla Heimi Sveins- son og Ornólf Arnason Leikmynd: Sigurjón Jóhanns- son, Búningar: Helga Björnsson Ljós: Arni Jón Baldvinsson Hljómsveitarstjóri: Gilbert I. Levine Leikstjóri: Sveinn Einarsson Frumsýning I kvöld (laugar- dag) kl. 20 Amadeus sunnudag kl. 20 Sföasta sinn Meyjaskemman fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Miöasala 13.15 — 20. Simi 1-1200 u:iKi4:iAG 22 RI-.’YKIAVIKUK Hassiö hennar mömmu i kvöld (laugardag) kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Næst siöasta sýning Jói sunnudag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Næst síöasta sinn Siöasta sýningarvika ieikárs- ins Miöasala I Iönó frá kl. 14-20.30. Sími 16620. alÞýdu- leikhúsid ..y/ Hafnarbíói Don Kikóti mánudag kl. 20.30 Ath. allra slöasta sinn Miöasala opin frá kl. 14 slmi 16444 NEMENDALEIKHÚSID UIKUSTAftSKÓU tSLANDS LINDAREJÆ sm 21971 Þórdís þjófamóöir eftir Böövar Guömundsson sunnudag kl. 20.30 mánudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Slöustu sýningar Miöasala opin alla daga frá kl. 17—19 nema laugardaga Sýningardaga kl. 17—20.30 slmi 21971 ATH húsinu lokaö kl. 20.30. Sekur eöa saklaus (And Justice for All) íslenskur texti. Spennandi og mjög vel gerö ný bandarisk úrvalskvikmynd i litum um ungan lögfræöing, er gerir uppreisn gegn spilltu og flóknu dómskerfi Bandarikj- anna. Leikstjóri Norman Jew- ison. Aöalhlutverk A1 Pacino, Jack Warden, John Forsythe. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Köngulóarmaöurinn Barnasýning kl. 3 sunnudag LAUGARA8 I o Konan sem //hljóp/# Ný fjörug og skemmtileg bandarisk gamanmynd um konu sem minnkaöi þaö mikiö aö hún flutti úr bóli bónda slns I brúöuhús. Aöalhlutverk: Lily Tomlin, Charles Grodin og Ned Beatty. Sýnd kl. 5 og 7 laugardag Sýnd kl. 3, 5 og 7 sunnudag Sama verö á öllum sýningum. Waldo Pepper Sýnd kl. 9 Systir Sara og asnarnir Sýnd kl. 11 Endursýnum i örfáa daga tvær toppmyndir meö topp- leikurunum: Robert Redford Bo Svenson Clint Eastwood Shirley Maclaine iGNBOGS Langur föstudagur Æsispennandi og mjög vel gerö litmynd um valdabaráttu i undirheimum Lundúna, meö Bo Hoskins — Eddie Constant- ine — Helen Mirren. Leik- stjóri: John MacKenzie. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Gefið i trukkana Spennandi og fjörug litmynd um baráttu trukkabllstjóra viö glæpasamtök, meö Jerry Reed — Peter Fonda. Endursýn kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 VerölaunamyiHlin: Hiartarbaninn EMI Films present ROBERT DENIRO IN Slór'rvudin viöf- ’.n. \ H'nin og Fan.:vi:iion esn \insæL»'-i,.« mynd sem hér hefur veriö sýnd. með Itobert de Nlro — Christoplu-r Walken - .lohn Savage — Meryl Streep. Isloiokur texti. Bönriuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9.10. Hugvitsmaðurinn Sprenghlægileg gamanmync! I litum og Panavision meö grin- leikaranum fræga l.ouis de Fuues. tslenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Vixen Hin djarfa og vinsæla litmynd meB kynbombunni Eriku Gav- in. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára TÓNABÍÓ Greifi i villta vestrinu (Man of the east) Bráöskemmtileg gamanmynd með Terence Hill i aðalhlut- verki. Leikstjóri: H.B. Clucher Aöalhlutverk: Terence Hill Endursýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 fll ISTll R BÆ JAR Ri fl frumsýnir nýjustu „Clint Eastwood”-myndina: Með hnúu.n og hnefum (Any Which Way You Can) Bráöfyndin og mjög spennandi, ný, bandarisk kvikmynd i litum. — Allir þeir sem sáu „Viltu slást” I fyrra láta þessa mynd ekki fara fram hjá sér, en hún hefur veriö sýnd viö ennþá meiri aö- sókn erlendis, t.d. varö hún „5. best sótta myndin” i Englandi sl. ár og „6. best sótta mynd- in” i Bandarlkjunum. Aöalhlutverk: Clint Eastwood, Sondra Locke og apinn stórkostlegi: CLYDE. íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö innan 12 ára. Hækkaö verö. Myndin sem hlaut 5 Oskars- verölaun og hefur slegiö öll aösóknarmet þar sem hún hef- ur veriö sýnd. Handrit og leik- stjórn: George Lucas og Stev- enSpielberg. Aðalhlutverk: Harrison Ford og Karen Allen Sýndkl. 5,7.15og 9.30 Bönnuö innan 12 ára Rokk í Reykjavik Nú sýnd I fyrsta skipti I alvöru Dolby-stereo. Pottþétt sánd. Pottþétt mynd. Frábær skemmtun fyrir alla. ■Jr ★ ★ Helgarpósturinn Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 3 I dag (laugardag) Striðsöxin Spennandi indiánamynd Sýnd kl. 3 sunnudag Sími 11475 Vaikyrjurnar í Norður- stræti North Avenue Irregu- Æsispennandi ný bandarisk/- kanadísk litmynd meö Hal Halbrook i aðalhlutverkinu. Nokkru sinnum heíur veriö reynt aö myröa forseta Bandarikjanna. en aldrei reynt aö ræna honum gegn svimandi háu lausnargjaldi. Myndin er bvggö «ann- nefllui . i:.s .M/hllnvk. Aöalhlutverk: William Shatner — Van John- son--Ava Garner — Miguel Ferandez Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sprenghlægileg og spennandi ný bandarisk gamanmynd. Aöalhlutverk leika: Barbara Harris, Edward Herrmann, Susan Clark, Cloris Leach- man. Sýnd kl. 7 og 9. ÞEGAR KOMIÐ ER AF VEGUM MEÐ BUNDNU SLITLAGI . . . SStui Simi 7 89 00 Moróhelgi (Death Weekend.. iDf ATII WEEKINDl t>aö • r ekkert grin aö lenda i k' jiiuin á þeim Don Stroud og ! Ti^,um.en þaöfá þau Brenda \ accaro og Chuck Shamata aö finna fyrir. Spennumynd i sérflokki. Aöalhlutverk: Don Stroud, Brenda Vaccaro, Chuck Shamata, Richard Ayres. Isl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 AC/DC Nú gcfst ykkur tækifæri til aö vera á hljómleikum meö hinum geysivinsælu AC/DC og sjá þá félaga Agnus Young. Malcolm Young. Bon Scott, Clifi Williams og Phil Rudd. Sýnd kl. 5, 7 og 11.20 Anhyrnmgui ui.» The Octagon er ein spenna frá upphafi til enda. Enginn jafnast á viö Chuck Norris I þessari mynd. Aöalhlutverk: CHUCK NORRIS, LEE VAN CLEEF, KAREN CARLSON Bönnuöbörnum innan 16áa. lslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 11 Grái fiöringurinn (Middle age Crazy) Marga kvænta karlmenn dreymir um ab komast i „lambakjötib” og skemmta sér ærlega en sjá svo aö heima er best. — Frábær grinmynd. Aöalhlutverk: BRUCE DERN, ANN MARGRET og GRAHAM JARVIS. Islenskur texti Sýnd kl. 7 og 9 The Exterminator (Gereyöandinn) The Exterminator er fram- leidd af Mark Buntamen og skrifuö og stjórnaö af James Giickenhaus og fjallar um of- beldiö i undirheimum New York. Byrjunaratriöiö er eitt- hvaö þaö tilkomuinesta staö- gengilsatriöi sem gert hefur veriö. Myndin er tekin i DOLBY STEREO og sýnd I 4 rása STAR- SCOPE. Aöalhlutverk: CHRISTOPH- ER GEORGE, SAMANTHA EGGAR.ROBERGGINTY. Sýnd kl. 5, 7 og 11.20 tslenskur texti. Bönnuöinnan16 ára. Lögregiustöðin Sýnd kl 9 Fram í sviðsljósið (Being There) FÖRUM VARLEGA! ||UMFERÐAR apótek Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta apótekanna i Reykjavik vikuna 4. júni — 10. júni er I ’Reykjavikurapóteki og Borgarapóteki. ""Fýrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siöarnefnda annast kvöld- vörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar I síma 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sunnu- dögum. Ilafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og> til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upp- lýsingar I sima 5 15 00. lögreglan Lögreglan Reykjavik...... simi 1 11 66 Kópavogur...... simi 4 12 00 Seltj.nes ..... simi 1 11 66 Hafnarfj........ simi5 1166 Garöabær ...... slmi 5 11 66 Slökkviliöog sjúkrabilar: Reykjavik...... simi 1 11 00 Kópavogur ..... simi 1 11 00 Seltj.nes ..... simi 1 11 00 Hafnarfj........ simi5 1100 GarÖabær ....... simi5 1100 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga — föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga — föstudagi kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30—20. Barnaspitali llringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Iteykja- víkur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaöaspitaiinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 • (Flókadcild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — l 66 30 og 2 45 88. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn, sími 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálf- svara 1 88 88. Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. tilkynningar Símabilanir: I Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 05. Listasafn Einars Jónssonar ' Safniö opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16. Starf aldraöra I Hallgrfmskirkju SkemmtiferÖ veröur farin um Kjósarskarö, Botnsdal aö Saurbæ á Hvalfjaröarströnd miövikudaginn 9. júni. Lagt veröur af staö frá Hallgrims- kirkju kl. 11. Fólk hafi meö sér nesti. Þátttaka tilkynnist i Hallgrímskirkju kl. 11—3 þriöjudaginn 8. júní sími 10745. Aöalfundur i ( Leikfélags Kópávogs veröur haldinn f dag laugardag 5. júni kl. 14 aö Fannborg 2 2. hæö. Dagskrá: Venjuleg aöal- fundarstörf. Veitingar í boöi félagsins. Félagar beönir aö mæta vel og stundvislega. Kvenf élag óháöa safnaöarins Næstkomandi mánudagskvöld 7. júni veröur fariö aö Hjalla i Olfusi og skoöuö kirkjan þar, meö viökomu í Hverageröi. Lagt af staö stundvislega kl. 8 frá Kirkjubæ. Safnaöarfólk hvatt til þess aö taka meö sér gesti. Kaffiveitingar i Kirkju- bæ á eftir. Félag einstæöra foreldra heldur flóamarkaö og köku- sölu aö Skeljanesi 6 I Skerja- firöi (kjallara hússins) laugardaginn 5. júni kl. 2. ferðir SIMAR, 11798 og 19533. Dagsferðir Feröaf élagsins: 1. Laugardag 5. júni göngu- ferö á Esju kl. 13. Sjöunda feröin af nlu i tilefni 55 ára afmælis F.l. Allir þátttak- endur sjálfkrafa meö í bappdrætti og er vinningur helgarferö aö eigin vali. Fariö frá Umferöarmiö- stööinni, austanmegin. Far- miöar viöbil. Verö kr. 50,-. 2. Sunnudag 6. júní, kl. 10. Gengiö frá KolviÖarhóli milli hrauns og hliöa í Grafning (Hrómundar- tindur). Verö kr. 100,-. 3. Sunnudag 6. júnf kl. 13 Nesjavellir og nágrenni. Verö kr. 100,-. Fariö fró Umferöarmiö- stööinni austanmegin. Far- miöar viö bíl. Frftt fyrir börn f fylgd fulloröinna. Helgarferöir F.t. 4.-6. júnf: 1. Sögusldöir Sturlungu I BorgarfirÖi og Dölum. Gist I svefnpokaplássi. Farar- stjóri: Ari Gíslason. 2. Þórsmörk. Gönguferöir viö allra hæfi i fallegu um- hverfi. Allar upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, öldugötu 3. Feröafélag tslands U T iVIST ARI' ERÐIR Dagsferöir sunnudaginn 6. júní: 1. FljótshHö.Brottförkl. 10.30. 2. Leggjabrjótur—Botnsdalur. Gengiö veröur frá Þingvöll- um I Botnsdal. Brottför kl. 10.30. 3. Botnsdalur—Giymur, hæsti foss landsins. Brottför kl. 13.00. Verö á dagsferöunum er kr. 150. Lagt verður af staö frá B.S.I., aö vestanveröu. Fritt f. börn i fylgd fulloröinna. — Sjáumst. — Ctivist. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8.30 10.00 kl. 11.30 13.00 kl. 14.30 16.00 kl. 17.30 19.00 1 april og október veröa kvöldferöir á sunnudögum. — Júll og ágúst alia daga nema laugardaga. Mal, júni og sept. á föstud. og sunnud. Kvöld- feröir eru frá Akranesi kl.20.30 og frá Reykjavlk kl.22.00. Afgreiösla Akranesi simi 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiösla Reykjavik simi 16050. Símsvari I Reykjavík simi 16420. minningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6, Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfiröi. — Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum I slma skrifstof- unnar 15941, og minningarkortin siöan innheimt hjá sendanda meö giróseöli. — Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóös Skáldatúnaheimilisins. — Mánuöina april-ágúst veröur skrifstofan opin kl.9-16, opiö I há- deginu. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Maris simi 32345, hjá Páli simi 18537.1 sölubúöinni á Vifilsstööum slmi 42800. _ ___________ Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stööum. Reykjavikurapóteki, Blómabúðinni Grimsbæ, Bókabúö Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæðra for- eldra, Traöarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttur, simi 52683. Miniiingarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haraldssvni' Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar. Helga Angantýs- syni, Ritfangavesluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16. o-' Í4WJ?ÍÍ j 7 Cj C> O C" D ó- 6 C. C i>o c- C. C O C • c o o o O O o O o Hún virðist reyndar mjög einföld í notkun þegar maður er búinn að lesa leiðarvísinn! gengið 4. júni KAUP SALA Feröam.gj. Dönsk króna.... Norsk króna.... Sænsk króna.... Finnskt inark ... Franskur franki . Belgiskur franki. Svissneskur frank Austurriskur sch. Portúg. Escudo.. Spáusku peseti .. .lapanskt yen .... SI)R. (Sérstök dráttarréttindi 10,948 10,980 12,0780 19,641 19,698 21,6678 8,775 8,800 9,6800 1,3537 1,3577 1,4935 1,8048 1,8101 1,9912 1,8603 1,8658 2,0524 2,3930 2,4000 2,6400 1,7697 1,7748 3,1500 0,2446 0,2454 0,4356 5,3951 5,4109 9,6033 4,1786 4,1908 4,6099 4,6253 4,6388 5,1027 0,00833 0,00836 0,0092 0,6562 0,6581 0,7240 0,1515 0,1520 0,1672 0,1034 0,1037 1,1141 0,04489 0,04502 0,0496 15,992 16,039 17,6429 12,2410 12,2768

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.