Þjóðviljinn - 05.06.1982, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 05.06.1982, Blaðsíða 31
Helgin 5.-6. júnl 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 31 t dag, laugardag, hefst i Ný- listasafninu við Vatnsstig sam- sýning átta samtímalistamanna frá fimm Evrópulöndum, og ber sýningin heitið „Thinking of the Europe”, sem mætti e.t.v. út- leggjastsem Hugsun Evrópunnar á vorri tungu. Þetta verk er eftir Martin Disler og nefnist „Akrýl á sellófan” Það er til sýnis á sýningu Nýlista- safnsins, þar sem sýna átta sam- timalistamenn evrópskir. Gideon Kremer Einstœðir tónleikará Listahátíð Vert er aö vekja athygli á ein- stæöum tónleikum þeirra Gideon Kremer og Oleg Maisenberg i Há- skólabiói næstkomandi mánudag — þeir kumpánar hafa oftlega leikiö saman áöur, en halda ein- ungis eina itónleika nú á Lista- hátiö. Chætt er aö fullyröa, aö þessir tónleikar eru meö merkari tón- listarviöburöum Listahátiöar aö þessu sinni, aö öllum öörum tón- leikum ólöstuöum, og vissara fyr- ir þá, sem áhuga hafa aö tryggja sér aögöngumiöa i tlma. _jsj. Oleg Maiscnberg Bóknámshús á-Saudárkróki Sýning á samkeppnistillögum um bóknámshús Fjölbrautaskól- ans á Sauöárkróki veröur opnuö i Asmundarsal viö Freyjugötu þriöjudaginn 8. júni og veröur op- in til fimmtudags kl. 13—17 dag- lega. Fyrstu verölaun hlaut Guðfinna Thordarson arkitekt, Einnig veröa sýndar tillögur sem fengu önnur og þriöju verölaun svo og tvær innkeyptar tillögur Nútímalist í NvÚstasafni Þaö er sikileyski listfræöingur- inn Demetrio Paparoni, sem skipuleggur þessa sýningu ásamt Nýlistasafninu, en Paparoni þessi hefur undir sinum verndarvæng fjölmarga unga myndlistarmenn, sem eiga það allir sameiginlegt, að vinna i anda hinnar nýju málaralistar, eins og það er orðað i kynningu Nýlistasafnsins á sýn- ingunni. Listamennirnir eru Milan Kunc, Peter Angermann, Helmut Middendorf, Martin Disler, Bernd Zimmer, Helgi Þorgils Friðjónsson, Jan Von’t Slot og Bernd Koberling. Sýning samtimalistamannanna evrópsku er opin i Nýlistasafninu frá kl. 16—22 virka daga og frá kl. 14—22 um helgar, en hún stendur til 20. júni n.k. — jsj áisffBisæisiti fiHKSBiUSM® nýlistasafnið ^THE LiViNG ART MUSEUM feti framar CITROÉN * GSA Pallas Það er staðreynd að frönsku Citroén-verksmiðjurnar hafa rutt brautina með tækninýjungar í bílaiðnaðinum. Allt frá árinu 1934 hafa allir Citroén-bílar verið með framhjóladrifi, sem aðrir bílaframleiðendur eru nú fyrst aðkoma með. Árið 1955 kom Citroén fyrst með hina óviðjaf nanlegu vökvaf jöðrun, sem leysti af hólmi f jaðr- ir og dempara. Citroén er eini bíllinn sem býður uppá þessa stórkostlegu fullkomnun í f jöðrunarútbúnaði. Við vitum líkaaðþettaertraustogstendurfyrirsínuog þess vegna bjóðum við á vökvaf jöðruninni. 2ja ára ábyrgð Auk þess sem vökvakerfið býður upp á dúnmjúka fjöðrun, má velja um 3 hæðastillingar, sem er óborgan- legt í snjó og annarri ófærð. Þá er öryggi í akstri slfkt, að þó hvellspringi á miklum hraða, er það hættulaust, enda má keyra CITROEN^ GSA Pallas á 3 hjólum. CITROENA GSA Pallas fæst nú aftur í öllum litum til afgreiðslu strax. Verðið er ótrúlega hagstætt, eða aðeins kr. 132.000.- G/obusr og þar að auki hagkvæmir greiðsluskilmálar. (gengi 29/5) Komið — Reynsluakið _ Sannfærist CITROÉNA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.