Þjóðviljinn - 05.06.1982, Blaðsíða 29
Helgin 5.-6. júnl 1982 ÞJáDVILJlNN — StÐA 29
útvarp • sjómrarp
,,Ei mun sjóli armi digrum kjósa / netta að spenna nistisbrik /
nema hún sé feit og rik”, hafði Jón Hreggviðsson uppúr Pontus-
rimum eidri. Þetta er nú allt saman meira mál fyrir Martin Eden
sem segir frá á sunnudagskvöldið.
Martin Eden
Sjónvarpsleikritið á mánu-
dagskvöldiö beitir Sheppey og
er byggt á samnefndu leikriti
eftir Somerset Maugham. Þetta
er gamansöm ádeila sem f jallar
um Sheppey, góðhjartaöan rak-
ara. Leikritinu var afar illa tek-
ið af gagnrýnendum og leikhús-
gestum árið 1933 þegar þaö var
frumsýnt, vegna þess að þvi
góða fólki skildist að leikritinu
væri beint gegn sjálfumgleði
þeirra og lifsháttum. Maugham
sór að skrifa ekki annað leikrit
fyrir svið — og stóö við það fyr-
irheitið.
Sunnudagur
kl. 21.45
Tvær gamlar og góðar
Tvær þriggja stjörnu myndir
verða sýndar á laugardags-
kvöldið i sjónvarpinu, ættaðar
frá Bandarikjum Norður-Amer-
iku. Þær eru báðar komnar til
ára sinna. Sú fyrri, Urðað i eyði-
mörkinni, er gerö 1943 og fjallar
um Rommel hershöfðingja
Þjóðverja I siðari heimstyrjöld-
inni á Sahara árum hans. Erich
von Stroheim leikur Rommel.
Seinni myndin er gerð árið
1940 og heitir Saga frá Flla-
delfia Sú var áöur sýnd I sjón-
varpinu árið 1976. Aðalhlutverk
I myndinni eru i höndum þeirra
Katherine Hepburn, Cary
Grants og James Stewarts.
fc Laugardagur
kl. 2LflO
Laugardagur
\W kl. 01.10
Rokkþing
Stefáns
Jóns
Það er skemmri vegur á milli
þings og rokks en margur hygg-
ur. Stefán Jón Hafstein frægur
þingfréttaritari útvarpsins, ger-
ist nú höfuðsnillingur rokkaðdá-
enda i landinu. Næturútvarpið
er að verða að veruleika klukk-
an eitt i nótt. Ef ekki kemur til
verkfalls tæknimanna, verður
Stefán Jón meö fyrsta rokkþátt
sinn, Biöraðir galeiðunnar, til
klukkan þrjú. Mikil leynd hvilir
yfir þættinum og þegar viö hitt-
um Stefán kampakátan á tón-
listardeildinni niðri á Skúlagötu
I gær, varöist hann allra frétta
um innihaldið (sjá mynd). Næt-
urútvarpið verður á laugar-
dagsnóttum I tilraunaskyni i
júni- og júlimánuði. En það er
aöeins byrjunin á frjálslegra út-
varpi.. (ljósmynd —eik—).
UTBOÐ
SUÐUREYRI
Stjórn verkamannabústaða, Suðureyrarhrepps, óskar
eftir tilboðum í byggingu raðhúss byggðu á Suðureyri.
íbúðarnir verða 7, samtals 2.445m3og skal skila full-
búnum 31. maí 1983 og 15. des. 1983.
Afhending útboðsgagna er á hreppsskrifstofu Suður-
eyrarhrepps oghjá TæknideildHúsnæðisstofnunarríkisins
frá mánudeginum 7. júnín.k. gegn kr. 2.000.-skila-
tryggingu.
Tilboðum skal skila á sömu staði eigi síðar en þriðjudag
23. júní n.k. kl. 14.00 og verða þau opnuð að viðstöddum
bjóðendum.
F.H. STJÓRNAR VERKAMANNABÚÐSTAÐA
TÆKNIDEILD HÚSNÆÐISSTOFNUNAR RÍKISINS
c§aHúsnæðisstofnun ríkisins
Fóstra óskast
Fóstra óskast i hálft starf e.h. við Háholt
frá 3. ágúst n.k.
Nánari upplýsingar veitir forstöðukona i
sima 93-2263.
Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf sendist undirrit-
uðum fyrir 15. júni 1982.
Félagsmálastjóri Kirkjubraut 2, Akranesi.
útvarp
laugardagur ,
7.00 VeOurfregnir. Fréttir.
Itæn. 7.20 Leikfimi.
7.30Tönleikar. Þulur velur og
kynnir.
8 00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorO: Sigurveig Gu6-
mundsddttir talar.
8 40 Frá Listahátnt Umsjón:
Páll Heiftar Jdnsson.
8.50 Leikfimi
9.30 Óskalög sjúklinga Asa-
Finnsdóttir kynnir. <10.00
Fréttir. 10.10 Veóurfregnir).
11.20 Sumarsnældan Helgar-
þáttur fyrir krakka. Upp-
lýsingar, fréttir, viótöl,
sumargetraun og sumar-
sagan „Vióburóarrikt sum-
ar” eftir Þorstein Marels-
son; höfundur les. Stjóm-
endur: Jónfna H. Jónsdóttir
og Sigrfóur Eyþórsdóttir.
12.20 Fréttir. 12.45 Veóur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
13.35 tþróttaþáttur Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
13.50 Daghókin Gunnar Salv-
arsson og Jónatan Garöars-
son stjórna þætti meö nýj-
um og gömlum dægurlög-
um.
16.20 t sjónmáii Þáttur fyrir
alla fjölskylduna I umsjá
Siguröar Einarssonar.
17.00 Slödegistónleikar Frá
tónleikum Söngfélags Lund-
arstúdenta i Háteigskirkju
14. sept. 1980 i minningu um
dr. Róbert A. Ottósson.
Söngstjóri: Folke Bohlin.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Spjall um trjá- og skóg-
rækt I tilefni „skógardags-
ins”, 5. jónl 1982. Fyrir
svörum sitja Siguröur Blön-
dal skðgræktarstjóri, Kjart-
an ólafsson ráöunautur,
Reynir Vilhjálmsson lands-
lagsarkitekt og Pétur Óla-
son garöyrkjumaöur. Auöur
Sveinsdóttir landslagsarki-
tekt stýrir umræöunum.
Hulda Valtýsdðttir flytur
inngangsorö.
20.00 Hita Steich syngur lög úr
óperettum og kvikmyndum
meö Promenaöihljómsveit-
iqni I Berlin; Hans Carste
stj.
20.30 Hárlos Umsjón: Benóný
Ægisson og Magnea Matt-
hlasdóttir. 5. þáttur: ,,Vá
ofsa frfkaö"
21.15 Hljómsveitin Mirror
leikur I útvarpssal. Vem-
haröur Linnet kynnir.
21.45 Cr „Almanaki Jóövina-
félagsins” Hjalti Rögn-
valdsson les Ur bók ólafs
Hauks Simonarsonar.
22.35 Cr minningaþáttum
Ronaids Reagans Banda
rikjaforsetaeftir hann sjálf
an og Richard G. Hubbler
Oli Hermannsson þýddi
Gunnar Eyjólfsson les (6)
23.00 Danslög
00.50 Fréttir. 01.00 Veöur-
fregnir.
01.10 A rokkþingi: Biöraöir
galeiöunnar Umsjón: Stef-
án Jón Hafstein.
03.00 Dagskrárlok.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra
Sváfnir Sveinbjarnarson,
prófastur á Breiftabólstaft,
flytur ritningarorö og bæn.
8.35 Létt morgunlög Ýmsir
listamenn leika tónverk eft-
ir Beethoven, Liszt, Mozart,
ogDebussy.
8.50 Frá Listahátló Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson
9.00 Morguntónleikar Frá
tónlistarhátföinni I Dubrov-
nik 1980. a. Prelúdla og fúga
i e-moll eftir Jóhann Sebast-
ian Bach. Karl Richter leik-
ur á Orgel. b. Sinfónla nr. 9 i
C-dúr eftir Felix Mendels-
sohn. c. StrengjaserenaÖa I
C-dúr op. 48 eftir Pjotr
Tsjalkovský. St. Martin-in-
-the-Fields hljómsveitin
leikur, György Pauk stj./
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Konan, sem starfrækti
fyrsta sjúkrahúsiö á Akra-
nesi Frásöguþáttur eftir
Braga Þóröarson um
Kristinu Hallgrimsdóttur á
Bjargi. Höfundur les.
11.00 Sjómannamessa I Dóm-
kirkjunni Biskup lslands,
herra Pétur Sigurgeirsson
prédikar. Organleikari:
Marteinn H. Friöriksson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
13.20 Sjómannalög
14.00 Frá útisamkomu sjó-
mannadagsins i Nauthóls-
vik Fulltrúar frá rikis-
stjórninni, útgeröarmönn-
um og sjómönnum flytja
ávörp. Aldraöir sjómenn
heiöraöir meö heiöursmerki
sjómannadagsins.
15.00 Kaffitiminn „Hljóm-
sveitin Mezzoforte”
Stephane Grappeli, David
Grisman, Niels-Henning
örsted Pedersen, o.fl. leika
létt lög.
15.30 Þingvallaspjall „Skund-
um á Þingvöll” — 1. þáttur
séra Heimis Steinssonar
þjóögarösvaröar
16.20 Þaö var og ... Umsjón:
Þráinn Bertelsson
16.45 „Vonbrigöi”, smásaga
eftir llagnar Inga Aöal-
steinsson frá Vaöbrekku
Höfundur les.
17.00 Hneyksli I Paris Um lif
og starf Igors Stravinskys.
Þorkell Sigurbjörnsson sér
,m þáttinn
18.00 Létt tónlist Kim Carnes
og Abba-flokkurinn syngja
og Will Glahé leikur á
harmoniku. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.25 AÖ gefnu tilefni um
skyldur háskóladeildar Dr.
Gunnar Karlsson forseti
heimspekideildar háskól-
ans.flyturerindi.
20.00 Harmonikuþáttur
Kynnir: Högni Jónsson
20.30 Heimshorn Fróöleiks-
molar frá útlöndum. Um-
sjón: Einar örn Stefánsson.
Lesari ásamt honum: Erna
Indriöadóttir.
20.55 SjómannaspjallRætt viö
sjómenn viös vegar aö af
landinu. Umsjón: Arni
Johnsen.
22.00 „Mannakorn” syngja og
leika
22.15 VeÖurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Cr minningaþáttum
Ronalds Reagans
Bandarikjaforseta eftir
hann sjálfan og Richard G.
Hubbler. óli Hermannsson
þýddi. Gunnar Eyjólfsson
les (7).
23.00 Kveöjulög skipshafna og
danslög Margrét GuÖ-
mundsdóttir les kveöjur og
kynnirlögin.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.20 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson planóleikari.
8.50 Frá Listahátíö Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Draugurinn Drilli” eftir
Herdisi Egilsdóttur Höfund-
ur les (4).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 LandbúnaÖarmál Um-
sjónarmaöur: Óttar Geirs-
son. Rætt viö Jón Ragnar
Björnsson framkvæmdar-
stjóra um loödýrarækt.
10 00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Morguntónleikar Nation-
al filharmoniusveitin leikur
Litla svltu eftir Alexander
Borodin; Loris Tjeknavor-
ian stj.
11.30 Létt tónlist Los Calchak-
is, Sergio Mendes og „The
New Brasil ’77” syngja og
leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — Jón
Gröndal.
15.10 „Brúökaupiö” smásaga
eftir Jón B. Guölaugsson
Höfundur les.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir.
16.20 Sagan: „Heiöurspiltur i
hásæti” eftir Mark Twain
Guörún Birna Hannesdóttir
les þýöingu Guönýjar Ellu
Siguröardóttur (7).
16.50 Til aldraöra. Þáttur á
vegum Ilauöa krossinsUm-
sjón: Jón Asgeirsson.
17.00 Slödegistónleikar FIl-
harmóniusveit Lundúna
leikur „Lærisvein galdra-
meistarans” eftir Paul
Dukas; Bernard Hermann
stj./ Itzhak Perlman og
Konunglega filharmonlu-
sveitin I Lundúnum leika
Fiölukonsert nr. 1 I D-dúr
eftir Niccoló Paganini;
Lawrence Foster stj./ Luc-
iano Pavarotti, Gildis
Flossmann og Peter Baillié
syngja meö kór og hljóm-
sveit Rfkisóperunnar I Vln-
arborg atriöi úr þriöja þætti
óperunnar „II Trovatore”
eftir Giuseppe Verdi; Nicola
Rescigno stj.
sjonvarp
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Ólafur
Oddsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Sigþór Haukur Andrésson,
skjalavöröur talar.
20.00 Lög unga fólksins Þóröur
Magnússon kynnir.
20.45 Cr stúdlói 4 Eövarö Ing-
ólfsson og Hróbjartur Jóna-
tansson stjórna útsendingu
meö léttblönduöu efni fyrir
ungt fólk.
21.00 Listahátiö I Reykjavlk
1982 Beint útvarp frá tón-
leikum I Háskólabió; — fyrri
hluti. Gidon Kremer leikur
á fiölu, Oleg Maisenberg á
pianó. a. Schubert: Sóna-
tina nr. 3 i g-moll D.408 b.
Brahms: Sónata nr. 2 I
A-dúr op. 100 — Kynnir:
Kristin Björg Þorsteinsdótt-
ir.
21.30 tJtvarpssagan: „Járn-
blómiö” eftir Guömund
Danielsson Höfundur les
(7).
22.00 Elvis Presley syngur
22.15 VeÖurfregnir Fréttir
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 „Völundarhúsiö” Skáld-
saga eftir Gunnar Gunnars-
son, samin fyrir útvarp meö
þátttöku hlustenda (9).
23.00 Sögubrot Umsjónar-
menn: Óöinn Jónsson og
Tómas Þór Tómasson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
17.00 Könnunarferöin Ellefti
þáttur. Enskukennsla.
17.20 iþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Lööur 61. þáttur. Banda-
riskur gamanmyndaflokk-
ur. Þýöandi: Ellert Sigur-
björnsson.
21.10 Uröaö f eyöimörkinni s/h
(Five Graves to Cairo)
Bandarisk biómynd frá
1943. Leikstjóri: Billy Wild-
er. Aöalhlutverk: Franchot
Tone, Anne Baxter, Akim
Tamiroff, Erich von Stro-
heim og Peter Van Eyck.
Myndin gerist i heimsstyrj-
öldinni siöari og fjallar um
njósnir Breta og Þjóöverja.
Atburöirnir gerast á hóteli i
vin i Sahara-eyöimörkinni.
Rommel, hershöföingi
Þjóöverja kemur i heim-
sókn og hann er veröugt
verkefni fyrir njósnara.
Þýöandi: Ragna Ragnars.
22.45 Saga frá Flladelfiu.
Endursýning (The Phila-
delphia Story) Bandarisk
gamanmynd frá árinu 1940.
Leikstjóri: George Cukor.
Aöalhlutverk: Katherine
Hepburn, Cary Grant og
James Stewart. Dexter og
Tracy hefur ekki vegnaö vel
i hjónabandi og þvi skilja
þau. Tveimur árum siöar
hyggstTracy gifta sig aftur.
Dexter fer i heimsókn til
hennar og meö honum i för-
inni eru blaöamaöur og ljós-
myndari. Þýöandi:
Kristrún Þóröardóttir.
Mynd þessi var áöur sýnd i
Sjónvarpinu 15. mai 1976.
00.30 Dagskrárlok
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja
18.10 Felix og orkugjafinn
Fimmti og siöasti þáttur.
Teiknimynd fyrir börn sem
til þessa hefur veriö sýnd i
Stundinni okkar. Þýöandi:
Guöni Kolbeinsson. Þulur:
Viöar Eggertsson. (Nord-
vision — Danska sjón-
varpiö)
18.20 Gurra Þriöji þáttur.
Norskur framhaldsmynda-
flokkurfyrir börn. Þýöandi:
Jóhanna Jóhannsdóttir.
Þulur: Birna Hrólfsdóttir.
(Nordvision — Norska sjón
varpiö)
18.50 Og sárin gróa Malar
gryfjur valda fljótt sárum á
landi en þar sem skilyröi
eru fyrir hendi er náttúran
fljót aö græöa sárin. ÞýÖ
andi: Jón O. Edwald. Þul
ur: Sigvaldi Júliusson.
19.15 Könnunarferöin Ellefti
þáttur endursýndur.
19.35 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku
Umsjón: Magnús Bjarn-
freösson.
20.55 Fær I flestan sjó Þáttur
af Axel Thorarensen grá-
sleppukarli og bónda á
Gjögri, Strandasýslu. Um-
sjón: Ómar Ragnarsson.
21.45 Martin Eden NÝR
FLOKKUR Italskur fram-
haldsmyndaflokkur i fimm
þáttum byggöur á sögu Jack
London. Leikstjóri: Gia-
como Battiato. Aöalhlut-
verk: Christopher Connelly,
Mimsy Farmer, Delia
Boccardo, Capucine o.fl.
Flokkurinn fjallar um
Martin Eden, ungan sjó-
mann sem er vanur erfiöi til
sjávar og villtum
skemmtunum. Orlögin
veröa þess valdandi aÖ hann
breytir um lifsstefnu og
ákveöur aö mennta sjálfan
sig og veröa rithöfundur.
Þýöandi: Dóra Hafsteins-
dóttir.
22.30 Dagskrárlok
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Tommi og Jenni.
20.45 tþróttir.
21.20 Sheppey Breskt sjón-
varpsleikrit eftir Somerset
Maugham. Leikstjóri:
Anthony Page. Aöalhlut-
verk: Bob Hoskins, Maria
Charles, Wendy Morgan,
Simon Rouse, Linda
Marchal og John Nettleton.
Þetta er ádeilukennt
gamanleikrit, þar sem
Sheppey er aöalpersðnan.
Hann er góöhjartaöur
rakari sem starfar á vin-
sælli hárgreiöslustofu á
Mayfair. Vel efnuöu yfir-
stéttarfólki llkar létt lund
hans á sama hátt og gjaf-
mildi hans og skilningur
skapa honum vinsældir
vændiskonu og þjófs.
öeigingirni hans og kristi-
legur kærleikur koma á staö
ágreiningi viö fjölskylduna,
og hann fær aö súpa seyöiö
af þvl. Þýöandi: Dóra Haf-
steinsdóttir.