Þjóðviljinn - 05.06.1982, Blaðsíða 32
ÞJÚÐVHMN
Helgin 5.—6. júnl 1982
Aöalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga.
Utan þess tima er hægt aö ná I blaöamenn og abra starfsmenn
hlabsins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbroí
8i285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná i af-
greiöslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur slma 81348 og
eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld.
Aðalsími
81333
Kvöldsími
81348
Helgarsími
afgreiðslu
81663
nafn
vikunnar
Ömólfur
Árnason
framkvœmdastjóri
Listahátíðar ’82
Aö þessu sinni er nafn vik-
unnar örnólfur Arnason, og
er þaö af tvennu tilefni,
annars vegar er hann fram-
kvæmdastjóri Listahátiöar-
innar og hefur hann gegnt
þvi starfi allt frá 1978, en
hins vegar er hann annar
tveggja höfunda Silki-
trommunnar, nýju Islensku
óperunnar, sem frumsýnd er
um þessa helgi i Þjóöleik-
húsinu. örnólfur skrifaöi
liberettó óperunnar, þ.e.a.s.
texta hennar, en tónlistin er
eins og kunnugt er eftir Atla
Heimi Sveinsson.
En viö beinum athyglinni
aö Listahátlöinni, og
spyrjum framkvæmdastjór-
ann fyrst, hvernig hátlöin
hafi fariö af staö.
„Jú, hún hefur fariö ágæt-
lega af staö. Miöasalan
gengur vel og almennar
undirtektir hafa veriö meö
ágætum — enda hvernig ætti
annaö aö vera, þar sem viö
þykjumst vera meö full-
boölega listamenn á
hátlöinni.
Viö erum llka nýbúnir aö
fá góöa umsögn um hátlöina,
þar sem eru skrif Banda-
rlska tónlistargagnrýn-
andans Harold Schoenberg,
sem skrifar i New York
Times. Hann velur Lista-
hátíö i Reykjavlk sem eina af
fimm eftirsóknarveröustu
hátíöum i Evrópu á þessu
ári. Þetta er auövitaö geysi-
leg rós i hnappagat okkar
hér.
Þaö er enda tiltölulega
vandalaust aö fá hingaö
þekktustu tónlistarmennn
heimsins vegna þess aö
þegar skoöaöur er listinn yfir
þá, sem hafa tekiö þátt I fyrri
Listahátiöum, er auöséö aö
hér hafa veriö settar ströng-
ustu gæöakröfur sem
þekkjast.”
— Hvernig heldur þú aö
hátlöin komi út fjárhags-
lega?
„Ég þori ekkert aö full-
yröa um þaö. Viö þurfum aö
selja u.þ.b. 12.000 aögöngu-
miöa til aö háttöin standi
undir sér, og þaö veltur á
raunverulegum áhuga og
undirtektum almennings,
hvernig þaö tekst I reynd.
Okkur fannst skapast sér-
staklega llfleg stemmning i
bænum á Listahátiö fyrir
tveimur árum, bæöi úti á
götum og eins I Listahátiöar-
klúbbnum I Félagsstofnun
stúdenta, þar sem fólk haföi
tækifæri til aö blanda geöi
viö þá listamenn sem sóttu
okkur heim þá — og ég vona
aö sama andrúmsloft riki I
Reykjavlk nú”. — jsj.
Oddamaður og fiskkaupendur mynduðu meirihluta i verðlagsráði
10,5% fiskverðshækkun
Síðdegis i i gær náðist
meirihluti i verðlagsráði
sjávarútvegsins um nýtt
fiskverð milli odda-
manns og fiskkaupenda.
Samkvæmt þvi hækkar
lágmarksfiskverð um
10.5% frá þvi verði sem
gilti frá 1. mars og gildir
nýja verðið frá 1. júni sl.
til 31. ágúst n.k.
Fulltrúar fiskseljenda þeir Ing-
ólfur Ingólfsson og Kristján
Ragnarsson bókuðu báðir harðort
gegn þessari fiskverðsákvörðun.
í bókun Ingólfs Ingólfssonar
fulltrúa sjómanna, segir m.a. að
sjónarmið og hagsmunir sjó-
manna hafi gjörsamlega verið
fyrir borð bornir með ákvörðun-
inni.
„Nú þegar ljóst er, að tekjur
sjómanna hafa dregistsaman um
fjóröung eða meira það sem af er
árinu vegna minni og óhagstæð-
ari afl^auk afleiðingar af fjölgun
skipa er af stjórnvöldum knúin
w
Arangurs-
laus sátta-
fundur
Sáttafundinum I deilu Alþýöu-
sambandsins og vinnuveitenda
sem haldinn var I gær hjá sátta-
semjara, lauk eftir skamman
tima án þess aö árangur næöist.
Næsti fundur hefur veriö boöaöur
i dag kl. 17.00
67 félög Alþýöusambandsins
hafa nú boðað vinnustöövun i
næstu viku, sum i tvo daga og
Önnur aöeins einn dag. Þá hafa
allmörg þessara félaga boðaö
allsherjarverkfall frá og meö 18.
júní.
4 félög á Suöurnesjum hafa
boöaö verkfall frá og meö 21. júni,
en þaö eru Verkalýös- og sjó-
mannafélag Keflavikur, Verka-
lýösfélag Miöneshrepps, Verka-
kvennafélag Keflavikur og
Njarövikur og Verkalýös- og sjó-
mannafélag Geröahrepps.
Dagsbrún veröur meö félags-
fund i Iönó i dag þar sem verkfall
veröur væntanlega boöaö, en
stjórn félagsins hefur þó heimild
til verkfallsboðunar frá slöasta
aðalfundi félagsins. _ v.
fram verðákvörðun sem stefnir
hagsmunum sjómanna i algjöra
tvisýnu og það þrátt fyrir þau
fyrirheit sjávarútvegsráðherra
viö samtök sjómanna að taka til-
jlit tilfjölgunar skipa og almennra
grunnkaupshækkana I landinu.”
1 bókun Kristjáns Ragnars-
sonar segir m.a. að með þessari
fiskverðsákvörðun sé ekkert tillit
tekið til minni þorskafla og rýrn-
andi aflaandvirðis. Togararnir
séu reknir með 30% halla og
helsta áhugamál rikisstjórnar-
innar virðist vera að fjölga r
skipum og rýra þar með afkomu |
útgerðar og sjómanna og þjóðar-
innar allrar.
„Fiskverðsákvörðun þessi er
með öllu óviðunandi og bætir i
engu rekstrarskilyrðin, þvi fram
eru komnar og yfir vofa kostn-
aðarhækkanir, sem eyða henni
með öllu”. — lg
Hörð viðbrögð Sjómannasambandsins
Ðregur dilk
á eftir sér
„Menn virðast hafa gaman
af að pissa í skóinn sinn ”,
segir Oskar Vigfússon
Þessi niöurstaða lcggst afar
ilia I mig fyrir hönd minna fé-
laga. Ég tel aö meö þessu sé
rikisvaldið enn einu sinni aö
sýna aö þaö tekur ekkert mark á
kjararýrnun sjómanna. Þegar
afiast þá fáum viö enga hækkun
vegna þess aö rfkisvaldið segir
aö viö njótum góös af auknum
afla, en þegar staöan er eins og
nú, aö aflinn hefur snarlega
miiuikaö, þá er ekki hlustað á
okkur, sagöi óskar Vigfússon
forseti Sjómannasambands ts-
lands þegar Þjóöviljinn ræddi
viö hann I gær um niðurstööur
fiskverösákvöröunar.
— Ef miö væri tekiö af þeirri
kjaraskerðingu sem sjómenn
hafa orðiö fyrir frá þvi fiskverö
var siöast ákveöiö, þá ætti
hækkunin ekki aö vera nú undir
30%. Kjararýrnun vegna minni
afla reiknast ekki undir 20% og
kjararýrnun vegna sistækkandi
togaraflota, sem þýðir minni
afla fyrir þá sem fyrir eru,
reiknast á bilinu 10—17%.
Hver verða viðbrögðin?
— Þaö er alveg ljóst aö þessi
ákvöröun fiskverös á eftir aö
draga dilk á eftir sér. Menn
virðast hafa gaman af aö pissa i
skóinn sinn. Ég veit fullvel aö
sjómenn eru ekki girugir I aö
taka þátt i veröbólgukapphlaup-
inu, en viö viö gerum okkur fulla
grein fyrir þvl aö ef fólk fer ekki
aö átta sig á aö þaö eru sjó-
mennirnir sem halda öllum
hjólum gangandi I þjóölifinu,
eru undirstaöa fyrir öllu ööru
starfi hér, þá kemur aö þvi
bráölega aö þetta springur allt
saman. Þaö skal enginn ætla
annaö en viö sjómenn ætlum
okkur sama farrými og aðrir,
við sættum okkur ekki viö aö
vera á þriöja farrými.
Sjómenn eiga ekki annarra
kosta völ en aö taka þátt I þess-
ari veröbólguvitleysu. Fisk-
veröshækkun þýöir gengisfell-
ingu og vixlverkun og þvi gerum
viö okkur mæta vel grein fyrir,
en aörir hópar virðast ekki gera
þaö.
Þaö hlýtur að koma aö þvi aö
sjómenn taki til sinna ráöa, og
ég sem forystumaöur þeirra
samtaka hlýt aö brýna þaö fyrir
minum mönnum, aö þetta
gengur ekki lengur svona.
— Er mikill samhugur i sjó-
mönnum I þessum málum?
— Þegar birtar veröa nú á
næstu dögum kjaraútreikningar
yfir tekjur sjómanna fyrri
helmingþessa og siðasta árs, og
Óskar Vigfússon: „Það lætur
enginn sllkt yfir sig ganga”.
í ljós kemur aö sjómenn halda
tæplega sömu krónutölu i
launum og þeir höföu I fyrra
þrátt fyrir 50% verðbólgu, þá
held ég aö fari aö heyrast hljóö
úr horni. Þaö lætur enginn slikt
yfir sig ganga.
— Verður sjómannadagurinn
notaöur til aö etja mönnum
saman?
— Sjómannadagurinn hefur
aldrei veriö notaöur i slikum til-
gangi. Hann er hátiöisdagur
sjómanna. Hins vegar veröur
gjarnan notaö tækifæriö til aö
lýsa fyrir þjóöinni þeim kjörum
sem viö búum við.
— Hvernig leggst slöari hluti
ársins I þig?
— Ef staðan i kjaramálum
okkar breytist ekki til batnaðar
á næstu dögum, þá sé ég ekkert
fagurt fram i timann, siöur en
svo.
Hins vegar vil ég nota tæki-
færiö til aö óska félögum minum
til hamingju meö daginn. Ég
óska þeim velfarnaöar i starfi
og að afli aukist^ sagöi Óskar
aö lokum.
_________________________I'*J
Kisilmálmvinnslan hf.
Stofnfundur á Reyðarfirði
t gær klukkan 14 var haldinn
stofnfundur hlutafélags um rekst-
ur kisilmálmverksmiöju, KIsil-
málmvinnslan h.f. á Reyöarfiröi.
Fundurinn var haldinn I Félags-
lundi, Rcyöarfiröi, aö viöstöddum
fjölda gesta og fulltrúum aöaleig-
enda.
Til stofnfundarins var boöaö af
iönaöarráöherra fyrir hönd Is-
lenska rikisins I samræmi við lög
og ákvöröun rikisstjórnarinnar.
Hlutafélagiö skal reisa og reka
kisilmálmverksmiöju til fram-
leiöslu á kisilmálmi og hafa meö
höndum þá framleiðslu og skyld-
an atvinnurekstur. Rikissjóöur á
meirihluta I hlutafélaginu og var
stofnféö einungis frá rikinu aö
upphæö 25 miljónir króna. Aörir
aöilar geta gengiö siöar inn 1
hlutafélagiö.
Frá Reyöarfiröi.
Páll Flygenring settifundven aödraganda, forsendum verk-
Ragnar Aöalsteinsson var fund- smiöjunnar og væntanlegri starf-
arstjóri. Hjörleifur Guttormsson semi hennar. Ragnar Aöalsteins-
iönaöarráðherra geröi grein fyrir son geröi grein fyrir formlegum
þáttum og stofnsamningi. Hjör-
leifur Guttormsson lýsti svo
stofnun hlutafélagsins Kisil-
málmvinnslan h.f. —Lóa