Þjóðviljinn - 17.08.1982, Síða 8

Þjóðviljinn - 17.08.1982, Síða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 17. ágúst 1982 STUÐMANNASPJALL, Valgcir (íuðjónsson: Mór skilst aðþessi hugmynd hafi fæöst á sýningu á Ofvitanum. yfir uppá- hellingi og astral- tertum Uppstilling astraiverur tvær „Gekk ég út í hrauni, gettu hvað ég sá...” sex Nóttin kastar slæðum sínum yfir landið og sól- staf irnir draga sig kurteis- lega í hlé, lúnir eftir skin dagsins. Heiðmörkin býr sig undir að taka á sig náð- ir og engar gárur er að sjá á Elliðavatninu. Friðsæld- in er f ullkomin. Eða hvað? Ljósgeisli rekur myrkrið á hol og hvítar kynjaverur fara á kreik í hrauninu. Hvað er að gerast? Hverjir eru þetta? Er innrásin frá Mars hafin? Eru þetta astralverur frá öðrum hnöttum að leggja undir sig fósturjörðina? David Bridges, kvikmyndatökumaðu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.