Þjóðviljinn - 20.08.1982, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.08.1982, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. ágúst 1982 Frá Fjölbrautarskólanum við Ármúla Nemendur komi i skólann fimmtudaginn 2. september kl. 13.00. Þá veröa afhentar stundaskrár og bókalistar gegn greiðslu nemendagjaida kr. 400. Föstudaginn 3. september verður skólinn kynntur fyrir nýnemum. Kennsla hefst skv. stundaskrá mánudag- inn 0. september. Miðvikudaginn 1. september kl. 9 verður deildarstjórafundur og sama dag kl. 13.00 kennaralundur. Skólameistari Skóladagheimilið Völvukot Fóstra óskast aö skóladagheimilinu Vöivukoti Völvufeiii Breiðholti. Upplýsingar gefur forstöðumaður i sima 77270 Laus staða Staöa aöstoöarskólastjúra viö Mennta- skúlann i Kopavogi, tjölbrautaskóla, er laus til umsóknar. Gert er ráö tyrir, aö aöstoöarskólastjóri veröi aö ööru jölnu ráöinn til limm ara i senn úr hópi lastra kennara á íramhaldsskólastigi. Laun samkvæmt launakerli starfs- manna rikisins. Umsóknir meö upplýsingum um námsl'eril og störf' skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu G, 101 Heykjavik, lyrir 6. september n.k. Umsóknareyöublöö last i ráöu- neytinu. MeiuitamálaráöuneyUö, 1(>. ágúst 1982 ALLIR ÞURFA AÐ ÞEKKJA MERKIN! |JU^FEROAR Hafnargarðurinn séöur úr norö-vestri. Þetta er svonefndur Noröurgaröur, en gamla hafskipabryggjan er fyrir innan hann. Skemmdlr / a hafnar- garðinum Sagt var frá þvi i Þjóðviljanum á dögunum, að hafnargarðurinn nýi á Grundarfirði hefði skemmst i óveðri um siðustu helgi. Ingi Hans Jónsson, fréttaritari og ljós- myndari bjóðviljans á Grundar- firði tók þessar myndir við það tækifæri. _ Hér sjást sköröin, sem brimið braut i Norðurgarö, enn betur. Myndir: Ingi Hans Jónsson. Allra veðra von Alþýðlegt fræðlrit um veðrið handa veðurhneigðum íslendingum Fiskiféiag islands gaf fyrir skönunu siðan út dálitla bók, sem nefnist „Allra veöra von — greinar um veðurfræöi" og eru i henni greinar el'tir ellel'u veöurfræðinga um veöur og veðurfræði og skyld efni. Ilitstjóri bókarinnar er dr. Þór Jakobsson, deildarstjóri llafisdeildar Veöur- stol'u islands, og bjó hann bókina til prentunar ásamt Birgi Her- mannssyni, ritstjórnarfulltrúa Ægis, sem er timarit Fiskifélags islands, en flestar greinarnar birtust i Ægi á sinuni tima. 1 bókinni „Allra veöra von” eru greinar um allt milli himins og jaröar, eins og segir i fréttatil- kynningu lrá Fískifélaginu i til- efni Utgálunnar. Þeirra á meöal eru greinar um veöurspár, tölvu- spár, háloltin, alþjóölega veður- þjónustu, haf og loít, ofviöri, veöráttuna og loftmengun. bá er einnig sagt lrá veöurduflum, sól- geislun, loftbornum ögnum Ur sjó, veðurfarsbreylingum og halis. Auk dr. Þórs skrifa i bókina Bílbelti — Af hverju ÆfHi notar þú þaðekki ||U^JFERÐAR veðurfræöingarnir Hlynur Sig- tryggsson, veöurstolustjóri, Adda Bára Sigfusdóttir, Borgþór H. Jónsson, Eyjólfur Þorbjörnsson, Flosi Hraln Sigurösson, Hafliði llelgi Jónsson, Hreinn Hjartar- son, MarkUs Á Einarsson, Páll Bergþórsson og Trausti Jónsson og halfræðingurinn Svend Aage Malmberg. Ekki er að efa aö kennarar og skólanemendur l'inni i bókinni margs kyns íróöleik og upplýs- ingarum veðurlar, auk þess sem allir veöurhneigðir Islendingar ættu aö geta gluggað i bókina sér til ánægju og lróðleiks. Bókin „Allra veðra von" veröur til sölu Dr. Þór Jakobsson hjá bóksölum og kostar krónur. hUn 100 — jsj Ferðamálaráð Islands Ferðamálaráðstefna 1982 Ferðamálaráðstefnan 1982 verður haldin á ísafirði dagana 27. og 28. ágúst nk. Ráðstefnan veröur sett kl. 10.00 f.h. þann 27 ágúst. Þátttaka i ráðstefnunni tilkynn- ist i skriístofu Feröamálaráðs að Lauga- vegi 3, i sima 27488. Dagskrá ráðstefn- unnar verður afhent þeim sem þess óska i skrifstoíu ráðsins viku fyrir ráðstefnu- haldið. Ferðamálaráð íslands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.