Þjóðviljinn - 20.08.1982, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.08.1982, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. ágúst útvarp sunnudagur 8.00 Morgunandtakt Séra Ingiberg J. Hannesson prólastur á Hvoli i Saurbæ, ilytur ritningarorö og bæn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöuríregnir. Forustugr. dag. uitdn. 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Mantovanis leikur. 9.00 Morguntónlcikar a. „Jephta", íorleikur eítir Georg Friedrieh HSndel. Fiiharmóniusveitin i Lund- únum leikur? Karl Richter stj b. Fagottkonsert i tí-dúr eitir Johann Christan tíaeh. Fritz Henker stj. c. Sinfónia nr. 40 i g-moll K.550 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Filharmóniusveitin i Berlin leikur; Karl Böhm stj. 10.00 Fréttir. 10.00 Veöur fregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. „Milli Grænlands köldu kletta’’ Hjörtur E. Þórar- insson á Tjörn segir frá. 11.00 Messa á Hólahátið. (Hljöör. 15.þ.m.). Séra Stefán Snævarr próíastur á Dalvik predikar. Fyrir altari þjóna sr. Birgir Snæbjörnsson, Akureyri, sr. Vigfús Þ. Arnason, Siglu- firði, á undan predikun og sr. Þórsteinn Ragnarsson, Miklabæ og Sigurður Guömundsson 'vigslubiskup Grenjaöastarö, eftir predik- un. Kirkjukór Svafdæla syngur. Organleikari: Olafur Tryggvason. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 „Mcð gitarinn i framsæt- inu” Minningaþáttur um Elvis Presley. II. þáttur: Hátindurinn. Þorsteinn Eggertsson kynnir. 14.00 Táradalur eöa sælu- reitur?Blönduödagskrá um Miöausturlönd. Umsjón: Jóhanna Kristjónsdóttir, Þátttakendur ásamt henni: Róbert Arnfinnsson og Arni Bergmann. 15.00 Kaffitiminn Alex Read og Tin Pan Alley Cats og Gitarhljómsveit A1 Harris leika. 15.30 Kynnisfcrð til Krilar Siguröur Gunnarsson lv. skólastjóri flytur fyrsta feröaþátl sinn. 16.00 Fréttir Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 I»að var og... Umsjón Þráinn Bertelsson. 16.45 Tvær smásögur eftir Magnús Gezzon „Félags- fræöilegt Urtak" og „Saga um mann meö bókmennta- arfa á heilanum". Höfundur les. 16.55 A kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferöarþætti. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Islensk dægurlög „Stór- hljómsveit’’ Svansins leikur lög eftir Arna Björnsson; Sæbjörn Jónsson stj. / Svan- hildur og RUnar syngja lög eftir Oddgeir Kristjánsson meöhljómsveit ólafs Gauks Tilkynningar 18.45 Veðurlregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Skrafað og skraflað” Valgeir G. Vilhjálmsson ræöir viö Trausta Péturs- son, prólast á Djúpavogi. — Seinni hluti. 20.00 Ilarmóníkuþáttur Kynnir: Bjarni Marteins- son. 20.30 Menningardeilur milli striða Fyrsti þáttur: Tima- rit og bókaútgáfa. Umsjónarmaöur. örn Olafsson kennari. Lesari ásamt honum: Hjörtur Pálsson. 21.00 Tónlist eftir Sigurð Þórðarsona. Menúett fyrir strengjakvartett. Arni Arin- bjarnarson, lngvar Jónas- son, Asdts Þorsteinsdóttir og Pétur Þorvaldsson leika. b. „Kyrie", þáttur úr Messu fyrir karlakór. Guömundur Guöjónsson og Karlakór Reykjavikur syngja. Fritz Weisshappel leikur á pianó; hölundur stj. e. „Siguröur íafnisbani ”, hljómsveitar- forleikur. Sinlóniuhljóm- sveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. d. „Sjá dagar koma", þáttur úr Alþingis- hátiöarkantötu. Gunnar Pálsson og Karlakór Reykjavikur syngja; Fritz Weisshappel leikur á pianó; hölundur stj. 21.35 Lagamál Tryggvi Agnarsson löglræöingur sér um þátt um ýmis löglræði- leg efni. 22.00 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Bréf til Francos hers- höfðingja" frá Arrabal Guömui'.dur ólafsson les þýöingu sina (3). 23.00 A vcröndinni.Bandarisk þjóölög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér 1 um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn Séra Bragi Friöriksson flytur (a.v.d.vj. 7.15Tonleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Frétlir. Dagskrá. M o i' g u n o i' ð : G u n n a r Petersen .lalar. 8.15 Veðurlregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er I sveitum" eftir Guðrúnu Svcinsdóttur. Arn- hildur Jónsdóttir byrjar lesturinn. 9.45 L a n d b ú n a ð a r m á I Umsjónarmaöur: Oltar Geirsson 10.00 Frétlir. 10.10 Veöur- íregnir. 10.30 Morguntónleikar Fil- harmóniusveitin i Berlin leikur þætti Ur „Föðurland minu ”, tónaljoöi eftir Bedrich Smetana; Herberl von Karajan stj. 11.00 Forustugreinar lands- málablaöa lútdn. 11.30 Létt tónlist Sigmund Groven, Daliah Lavi, Mierelle Mathieu og Nieole leika og syngja. 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Jón Gröndal. 15.10 „Myndir daganna", minningar séra Sveins Vík- ings.SigriöurSchiöth les (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Sagan „Davið” eftir Annc Ilolni i þýöingu Arnar Snorrasonar. Jóhann Páls- son lýkur lestrinum (13). 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vcgum Rauða krossins Umsjón: Björn Baldursson. 17.00 Siðdegistónleikar William Bennett, Harold Lester og Denis Nesbilt leika Flautusónötu i a-moll op. 1 nr. 3 eftir Georg Friedrieh H2ndel/Charles Rosen leikur Pianósónötu i As-dúr eftir Joseph Haydn /Donald Turini og Oxford kvartettinn leika Pianó- kvintett i Es-dúr op. 44 eftir Robert Sehumann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Valborg Bentsdóttir talar 20.00 Lög unga fólksins. Þóröur Magnússon kynnir. 20.45 úr stúdiói 4. Eðvarð Ingóllsáon og Hróbjartur Jónatansson stjorna út- sendingu meö léttblönduöu efni fyrir ungt lólk. 21.30 Útvarpssagan: „Nætur- glit" eftir Francis Scott Fitzgerald. Alli Magnússon les þýöingu sina (10). 22.00 Tónlcikar 22.15 Veöurlregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Sögubrot. Umsjónar- menn: óöinn Jónsson og Tómas Þór Tómasson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir 7.55 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morgunorö: Guörún Hall- dórsdóttir talar 8.15 Veðurfregnir. Forustugr dagbl. (útdr). Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er i sveitum” eftir Guðrúnu Sveinsdóttur Arn- hildur Jónsdóttir les (2). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Aður fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Vilborg Dagbjarts- dóttir les siöari hluta endur- minninga Guörúnar Björns- dóttur, skráöar af Sigfúsi Magnússyni i Duluth. 11.30 Létt tónlist Björgvin Halldórsson, Ragnhildur Gisladóttir, „Spilverk þjóö- anna”, og „Fjórtán Fóst- bræöur” syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir, 12.45 Veður- fregnir. Tilkynn- ingar — Þriðjudags- syrpa — Ásgeir Tómasson. 15.10 „Myndir daganna", minningar séra Sveins Vlk - ings.Sigriöur Schiöth les (4) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir, Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sagan: „Land i eyði" eftir Níels Jensen i þýöingu Jóns J. Jóhannessonar. Guðrún Þór byrjar lestur- inn. 16.50 Siðdegis I garðinum meö Hafsteini Hafliöasyni. 17.00 Siðdegistónleikar: Tón- list eftir Ludvvig van Bect- hoven Filharmóniusveitin i Berlin leikur „Leonore”, forleik nr. 3 op. 72a; Herbert von Karajan stj. / Josef Suk og St. Martin-in-the-Fields - hljómsveitin leika Rómönsu nr. 2 i F-dúr op. 50 fyrir fiölu og hljómsveit; Neville Marriner stj. / Sinfóniu- hljómsveitin i Boston leikur Sinfóniu nr. 2 I D-dúr op. 36; Erich Leinsdorf stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson Samstarfs- maður: Arnþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson 20.40 „Bregður á laufin bleikum lit” Spjall um efri árin. Umsjón: Bragi Sigur- jónsson 21.00 óperutónlist Maria Chiara syngur ariur úr itölskum óperum meö hljómsveit Rikisóperunnar i Vinarborg; Nello Santi stj. 21.30 útvarpssagan: „Nætur- glit" eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnússon les þýðingu sina (11). 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins 22.35 Norðanpóstur Um- sjónarmaöur: Gisli Sigur- geirsson 23.00 Kvöldtónleikar a. Flautusónata nr. 1 i D-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach Auréle Nicolet og Cristiane Jaccottet leika b. Fiðlukonsert i G-dúr eftir Joseph Haydn Salvatore Accardo leikur og stjórnar Ensku kammersveitinni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð: Gunnlaugur Stef- ánsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er i sveitum” eftir Guðrúnu Sveinsdóttur Arn- hildur Jónsdóttir les (3). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og- sigl- ingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. 10.45 Morguntónleikar Ýmsir listamenn leika og syngja lög frá Bæjaralandi. 11.15 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjón- skertra i umsjá Arnþórs og Gisla Helgasona. 11.30 Létt tónlist Svend As- mundssen og Arenskvintett inn, Andrews Sisters, Chris Barber, Acker Bilk, Jimmy Bond o.fl. leika og syngja. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mið- vikudagssyrpa — Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Myndir daganna", minningar séra Sveins Vík- ings.Sigriöur Schiöth les (5) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn Stjórnendur: Anna Jens- dóttir og Sesselja Hauks- dóttir. Börn Ur Laufásborg koma i heimsókn og Láki og Lina segja frá Búöardal. 16.40 Tónbornið Stjórnandi: Inga Huld Markan. 17.00 islensk tónlist „Svaraö i sumartungl”, tónverk fyrir karlakór og hljómsveit eftir Pál. P. Pálsson. Karlakór Reykjavikur syngur meö Sinfóniuhljómsveit tslands: höfundurinn stj. 17.15 I)jassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 18.00 A kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferöarþætti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Sellósónata op. 8 eftir Zoltan Kodály Christoph Henkel leikur. 20.25 íþróttaþáttur Umsjón: Samúel Orn Erlingsson. 20.40 Félagsmál og vinna Þáttur um málefni launa- fólks. Umsjónarmenn: Helgi Már Arthursson og Helga Sigurjónsdóttir. 21.00 Frá tónlistarhátiðinni i Bergen i sumar Stúlkna- kórinn i Sandefjord syngur lög eftir Purcell, Galuppi, Elgar og Britten. Stjórn- andi: Sverre Valen. Undir- leikari: Sören Gangflöt. 21.30 Útvarpssagan: „Nætur- glit” eftir F'rancis Scott Fitzgerald Atli Magnússon les þýöingu sina (12). 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Að horfast i augu við dauðann Þáttur i umsjá önundar Björnssonar og Guömundar Arna Stefáns- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð: Halla Aðalsteins- dóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er i sveitum” eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Arn- hildur Jónsdóttir les (4). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar Wil- helm Kempff, Christoph Eschenbach Tamás Vásáry og Stefan Askenase leika pianólög eftir Beethoven, Schubert, Schumann, Chop- in og Liszt. 11.00 lönaöarmál Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hanneson. 11.15 Létt tónlist Þokkabót, Litið eitt, Riótrióiö, Reynir Jónasson, Lummurnar, Spilverk þjóöanna og Silfur- kórinn syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Illjóð úr horni Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson 15.10 „Myndir daganna”, minningar séra Sveins Vík- ings. Sigriður Schiöth les (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siðdegistónleikar. Hljómsveit Rikisóperunnar i Vinarborg leikur Sinfóniu nr. 6 i D-dúr eftir Joseph Haydn: Max Goberman stj. / Felicja Blumenthal leikur Pianókonsert i g-moll eftir Giovanni Battista Viotti meö Sinfóniuhljómsveitinni iTorino: Alberto Zedda stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Einsöngur i útvarpssal: Friðbjörn G. Jónsson syng- ur lög eftir Sigfús Halldórs- son. Höfundurinn leikur á pianó. 20.30 Leikrit: „Lögreglufull- trúinn lætur i minni pok- ann” eftir Georges Courte- line Þýðandi: Asthildur Egilson. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur Gisli Alfreösson, Erlingur Gisla- son, Inga Bjarnason, Helgi Skúlason, Baldvin Halldórs- son, Karl Guðmundsson, Hákon Waage og Guðjón Ingi Sigurösson. 21.10 Pianósónata i A-dúr K. 331 eftir Wolfgang Amade- us Mozart. Wilhelm Kempff leikur. 21.35 A áttræöisafmæli Karls Poppers Hannes H. Gissur- arson flytur fyrra erindi sitt. 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Sögur frá Noregi: „Hún kom með regnið” eftir Nils Johan Itud i þýöingu Ólafs Jóhanns Sigurössonar. Sigriöur Eyþórsdóttir les. 23.00 Kvöldnótur Jón örn Marinósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt_ mál. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morgunorð: Óskar Jónson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustgr. dagbl. (Utdr). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er i sveitum” eftir Guðrúnu Sveinsdóttur Arn- ‘hildur Jónsdóttir les (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- frengir. 10.30 Morguntónleikar Giuseppe di Stefano syngur vinsæl lög meö hljómsveit: Walter Malgoni stj. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Lesið úr minningabók Sigriöar Björnsdóttur frá Miklabæ, „í ljósi minninganna”. 11.30 Létt tónlist. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45. Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Myndir daganna”, minningar séra Sveins Vík- ings. Sigriður Schiöth les,(7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfrregnir. 16.20 Litli barnatímíitn Gréta ólafsdóttir stjórnar barnatima á Akureyri. 16.40 Ilefuröur heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og ungl- inga um tónlist og ýmislegt fleira i umsjá Sigrúnar Björnssóttur. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksins. Hanna G. Siguröardóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka a. Ein- söngur: Sigurður Skagfield syngur lög eftir Pál lsólfs- son og Jón Leifs, svo og islensk þjóölög. Fritz Weisshappel leikur undir á pianó. b. Kennimaður og kempa Baldvin Halldórs son les frásöguþátt, sem Hannibal Valdimarsson fyrrum ráöherra skráöi eftir séra Jónmundi Halldórssyni á Staö i Grunnavik fyrir þremur áratugum. c. Ein kona skagfirsk, tvær húnverskar. Auöunn Bragi Sveinsson les m inningarljóö Sveins Hannessonar frá Elivogum um þrjár merkar hús- freyjur. d. Tvær þjóðsögur: Skúli áreittur og Loftur með kirkjuráöniö Rósa Gisla- dóttir frá Krossgerði á Berufjaröarströnd les úr safni Sigfúsar Sigfússonar. „Nú er sumar i sveitum” Ljóð eftir Stefán Jónsson, einkum barnaljóð, lesin og sungin. Baldur Pálmason les og kynnir atriði sumar- vökunnar i heild. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Bréf til Francos hers höföingja” frá Arrabal Guðmundur ólafsson lýkur lestri þýðingar sinnar (4). 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteinsson 00.50 Fréttir Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Arndis Jóns- dóttir talar. 8.15 Veðurfrengir. Forustugr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskaíög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgar- þáttur fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir, viðtöl, sumargetraun og sumar- sagan „Viöburöar ikt sumar” eftir Þorstein Marelsson, sem höfundur les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 íþróttaþáttur Umsjón: Samúel Orn Erlingsson. 13.50 A kantinum. 14.00 Dagbókin Gunnar Sal- varsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti meö nýjum og gömlum dægurlögum 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 I sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskylduna i umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Barnalög 17.00 Frá alþjóðlegri tónlistar- keppni þýsku útvarpsstöðv- anna 1. til 18. september s.l. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi Haraldur ólafsson spjallar viö hlustendur. 20.00 Hljómskálamúsik Guömundur Gilsson kynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá Vilhjálmur Einarsson ræöir viö Vilhjálm Hjálmarsson. 21.15 Kórsöngur: Havnarkór- inn I Færeyjum syngur lög eftir Vagn Holmboe. 21.40 Heimur háskólancma — umræða um skólamál Umsjónarmaöur: Þórey Friöbjörnsdóttir. 2. þáttur: llúsnæðismál stúdenta. 22.00 Tónleikar. 22.15. Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Skipið” smásaga eftir H.C. Branner Brandur Jónsson fv. skólastjori þýddi. Knútur R. Magnússon les fyrri hluta. 23.00 „Tónar týndra laga” Söngvar og dansar frá liðnum árum 24.00 Um lágnættið Umsjón: Arni Björnsson. 00.05 Fréttir. Veðurfregnir. 01.10 A rokkþingi: Við vegginn Umsjón: Ævar Kjartans- son. 03.00 Dagskrárlok. sjenvarp mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 iþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 21.15 iþaka — Stærsta safn íslenskra fræða í Vestur- heimi Bókasafniö i Iþöku viö Cornellháskóla i New York-fylki helur aö geyma 33.000 bindi islenskra bóka. Daniel Willard Fiske, prófessor og Islandsvinur var stofnandi þessa safns. Halldór Hermannsson var lengi bókavöröur þar en nú gegnir Vilhjálmur Bjarnar þvi starfi. Helgi Pétursson fréttamaöur ræöir viö Vil- hjálm og hann sýnir ýmsar merkar bækur og handrit, þaö elsta skinnhandrit af Jónsbók frá 15. öld. 21.25 Framabrautin Finnskt sjónvarpsleikrit um sveita- fjölskyldu á krossgötum. Sonurinn hefur strokiö úr herþjónustu og dóttirin gerst fatafella. Gamli og nýi timinn, sveitin og borgin eru þær andstæður sem mætast i atburöarásinni. Þýöandi: Borgþór Kjærnested. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) þriöj udagur 19.45 Frcttaágrip a táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington 20. þáttur. Teiknimynd ætluö börnum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen Sögumaöur: Margrét Helga Jóhanns- dóttir. 20.40 Tóntist i Kina eftir tima Maós Feröasaga pianósnill- ingsins og hljómsveitar- s l j ó r a n s V I a d i m i r s Ashkenazys til Kina. Ashkenazy stjórnar fil- harmóniuhljómsveit i Shanghai, leikur prelúdiur eftir Chopin fyrir gestgjafa sina og spyr þá spjörunum Ur um lif og list i Kina. Þýö- andi: Jón Þórarinsson. 21.45 Derrick 4. þáttur. Veisla um borð.Fyrirtæki nokkurt heldur árshátiö dti á skemmtisnekkju. Þegar komiö er að landi vantar einn gestanna. Þýöandi: Veturliði Guönason. 22.45 Dagskrárlok miðvikudagur 19.45 Fréttaágiip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Meistarinn Shearing Breskur tónlistarþáttur meö' blinda pianóleik- aranum og hljómsveitar- stjóranum George Shearing, sem er þekktur fyrir fjölhæini sina og fágaðan jassleik. 21.10 Babelshús4. hluti. Efni 3. hluta: Primus iær aö íara heim. Gustav Nyström og Martina eiga nótt saman eftir stúdentaveislu. Hardy og Pirjo slita samvistum. Primus íær gallsteinakast og er fluttur á Enskede - spitala. Drykkja Bernts er farin að há honum i starfi. Þýöandi: Dóra Hafsteins- dóttir. 21.50 Arið 1981 frá öðruni sjónarhóli, Siöari hluti. 1 seinni hluta bresku myndarinnar um ástand og horfur meöal alþýöu i heim- inum áriö 1981 beinist at- hyglin aö vandamálum þró- unarlanda, atvinnuleysi, misskiptingu auösins og þeim verðmætum sem ekki veröa keypt lyrir fé. Þýö- andi: Jón O. Edwald. föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglysingar og dagskrá 20.40 A döfinniÞáttur um listir og menningarviöburöi. Umsjónarmaöur: Karl Sig- tryggsson. Kynnir: Birna Hrólfsdóttir. 20.45 Slegið á strengi Hljóm- sveitin „The Blues Band” með söngvaranum Paul Jones skemmtir meö bJús- tónlist á veitingastöðum i Lundúnum. Þýöandi: Krist- rún Þórðardóttir. 21.15 Meirihlutinn sið- prúði— (The Moral Majority) Breski sjón- varpsmaöurinn David Frost ræöir við forvigismenn „Siöprúða meirihlutans’’ og helstu andstæöinga hans. Meirihlutinn siöprúði er ihaldssöm umvöndunar- hreyfing sem fer nú eins og eldur i sinu um Bandarikin. Meö Bibliuna aö vopni for- dæma forustumenn hennar frjálslyndi og lausung á öllum sviöum, skipuleggja bóka- og hljómplölubrennur og bannfæra sjónvarpsþætti og stjórnmálamenn. Þýö- andi: Bogi Arnar Finnboga- son. 22.10 Dagbók luigslola hús- móður (Diary ol a Mad Housewiíe) Bandarisk bió- mynd frá 1970. Leikstjóri: Frank Perry. Aöalhlutverk: Carrie Snodgress, Richard Benjamin og Frank Lang- ella. Tina er heimavinnandi húsmóöur meö tvær ungar dætur. Jónathan, maöur hennar, er metnaöargjarn löglræöingur sem stundar samkvæmislifiö og lifs- gæðakapphlaupið fastar én Tinulikar og veldur þaö erj- um i hjónabandinu. Þýð- andi: Heba JUliusdóttir 23.30 Dagskrárlok laugardagur 17.00 iþróttir Umsjónar- maöur: Bjarni Felixson. 19.00 lllé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður 68. þáttur. Banda- riskur myndaflokkur. Þýö- andi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 lleiður að veði (A Question of Honor) Ný bandarisk sjónvarpsmynd. Aöalhlutverk: Ben Gazzara, Paul Sorvino og Iiobert Vaughn. Myndin segir frá spillingu I lögregluliöi New York borgar, eiturlyfja- braski og baráttu tveggja heiðarlegra lögreglumanna viö þessi öfl. Þýöandi: Kristmann Eiösson. 23.20 Óttinn nagar sálina Endursýning (Angst essen Seele auf) Þýsk biómynd frá 1974. Leikstjóri: Rainer Werner Fassbinder. Aöal- hlutverk: Birgitte Mira, E1 Hedi Salem og Barbara Valentin. Emmi er ekkja sem á uppkomin börn. Hún kynnist ungum verkamanni frá Marókko og giítist honum þrátt fyrir andstööu barna sinna og vina. Þýö- andi: Veturliöi Guönason. (Myndin var áður sýnd i Sjónvarpinu i april 1977). 00.40 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Gisli Brynjólfsson flytur. 18.10 Sonni i leil að samastaö Bandarisk teiknimynd um litinn hvolp sem fer út i heiminn i leit aö húsbónda. 18.30 Náttúran er eins og ævin- týii 3. þáttur. 1 þessum þætti skoöum viö blómin, fifil í túni og sóley i varpa. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Frétlir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaöur: Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Hátið á Grænlandtl byrj- un þessa mánaðar var þess minnst með hátiðahöldum á Grænlandi, að 1000 ár eru liðin lrá landnámi Eiriks rauöa þar. Heiöursgestir voru forseti lslands, Dana- drottning, Noregskonungur og landsstjóri Kanada 1 þessum þætti er brugöiö upp svipmyndum frá hátiða- höldunum og ennfremur vikið að sögulegum þáttum. Dr. Kristján Eldjárn, sem var meðal gesta i þessari för, segir frá upphafi og eyöingu byggða norrænna manna á Grænlandi. 21.40 Jóhann Kristófer.Fjórði hluti. 22.35 Knul Hamsun — Nóbels- skáld og landráöu muöur Siðari hluti. Sænsk heim- ildarmynd um norska rit- höfundinn Knut Hamsun. (1859-1952) 1 fyrri hluta var fjallaö um ævi Hamsuns fram til 1920 er honum voru veitt bókmenntaverölaun Nóbels og hann stóö á hátindi frægöar sinnar. I þessum siðari hluta er eink- um fjallaö um þá atburöi á striösárunum, sem urðu til þess aö Norömenn útskúf- uöu höfuöskáldi sinu. Þýð- andi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.