Þjóðviljinn - 20.08.1982, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 20.08.1982, Blaðsíða 16
ÞJÚÐVIUINN Föstudagur 20. ágúst 1982 Aða’ Imi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudags. UU.i þess tlma er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfsmenn blaðsins I þessum slmum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná 1 af gTeiðslu blaðsins 1 slma 81663. Blaðaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvölclsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 Framleiösla á einangrunarefni: Opnast nýr markaður fyrir lýsí? Svo kann aö fara aö i næstu framtiö opnist möguleikar fyrir stór- aukna framleiöslu og sölu á íslensku lýsi í sambandi viö gerð einangrunar- og milliveggjaefnis/ og aö framleiðsla á því hefjist hérlendis. Framtiðarhús, h.f. heíur i samráði við enska fyrirtækið Dwellden Ltd, veriö með undir- búningskönnun a einangrunar- og milliveggjaefni. Er það aðal- lega unnið úr jurtaolium og lýsi og nefnist POLYOL. Undirbún- ingur af hálfu Dwellden Ltd. hefur staðið i 6 ár en Framtiöar- hús hf. hóf samvinnu viö þetta enska fyrirtæki i april sl. Efni það, sem hér ræöir um, er ný efnafræðileg samsetning á Poly-uretan og eru um 50% af þvi lýsi, t.d. þorskalýsi, karfalýsi og ufsalýsi.. Mjög góð nýting er á lýsinu til vinnslu á Polyol eða um 96%. Byltingin á hinni nyju vinnslu- aðferð á Polyol er sú, að notkun islenska lýsisins verður veiga- mesti þátturinn i verðmæta- sköpun þessarar framleiðslu til sölu á innlendum og erlendum markaði. Hér er um að ræða nýt- ingu á lýsi til efnaiðnaðar, sem ekki hefur áður verið reynd i heiminum. Svo gæti farið, að i framtiðinni opnuðust möguleikar á stóraukinni framleiöslu og sölu á islensku lýsi frá þvi, sem nú er. Að sögn Péturs Einarssonar framkvæmdastjóra Framtiðar- húsa hf. og David Johns, tækni- legs framkvæmdastj. enska fyrirtækisins á fundi með frétta- mönnum i gær er höfuðkostur þessarar nýju efnasamsetningar mun lægra verð en á sambærilegu efni, sem framleitt er annars- Rannsókn á áhrifum stóriðju á Reyðarfirði Nú er i undirbúningi rannsókn, seni miðar að þvi að veita sem besta þekkingu á svæðinu við Kcyðarfjörð svo bægt sé að fylgjast með áhrifum væntanlegs verksmiðjureksturs þar á kom- andi árum. 1 undirbúningi er aö koma upp stóriðju á Reyðarfirði. Hefur stjórn Náttúruverndasamtaka Austurlands reynt að fylgjast nokkuð meö þvi hverning þeim málum hefur undið fram. Meðal annars sat formaður NAUST fund með staðarvalsnefnd Iðnaðar- ráðuneytisins 30. okt. i haust, en sú nefnd annaðist frum- rannssóknir m.a. hvað snertir staðarval. Nefndin er nú að láta rannsaka náttúrufar á þessum slóðurn og er rannsóknin i umsjá Nátturugripasafnsins i Neskaup- stað. Betur hefði þó á þvi farið að sú rannsókn hefði verið gerð áður en verksmiðjunni var ákveðinn staður. En nú er sem sagt i undirbún- ingi umfangsmeiri og ýtarlegri rannsókn. Enn mun þó óráðið hverjir annast hana og hversu mikið fjármagn fæst til hennar, — en talið er að þar komi til sam- vinna ýmissa stofnana. — mhg Maður gæti imyndað sér að þetta væri ostakynning en svo er nú aldeilis ekki heldur eru þeir Pétur Einarsson, (tilv.) og David Johns, (tilh.) að kynna einangrunarefnið Polyol. —Mynd: —gel. staðar nú um stundir. Er vinnslu- aðferð þessi um 40% ódýrari en venjubundin vinnsla hefur verið til þessa. Heimsframleiðsla á Polyol undanfarin 3 ár hefur verið frá 520-600 þús. tonn á ári og hefur árleg aukning verið um 9%. Reiknað er með að framleiðslan i heiminum verði komin upp i 700 þús. tonn árið 1985. Þessir stóru markaðir fyrir Polyol gefa tilefni til frekari undirbúnings og könn- unar á stofnun verksmiðju hér á landi i samvinnu við Dwellden Ltd. Er raunar i ráði eins og mál- in horfa við nú, að koma hér upp verksmiðju, jafnvel innan þriggja mánaða og eru nauðsynlegar vélar þegar fyrir hendi. Yrði trú- lega við það miðað að verk- smiðjan framleiddi 2 þús. tonn á ári. Mundi slik verksmiðja veita um 14 manns atvinnu og kæmi stofnfé hennar bæði frá íslend- ingum og að utan. Enn hefur verksmiðjunni ekki verið valinn staður. — mhg Fá 30% afslátt af gistingu Feröainálasamtök Vesturlands liafa ákveðið aö bjóða öllum þeim sem náð liafa 67 ára aldri 30% af slátt af gistingarkostnaöi nokkurra helstu hótela á Vestur- landi. i l'rctt frá samtökunum segir: ,,Frá og með 25. ágúst til og með 31. október 1982 verður öllum eldri borgurum, 67 ára og eldri, veittur 30% afsláttur af gistingu á eftirfarandi hótelum á Vestur- Iandi: Hótel Akranes, Hótel Borgarnes, Hótel Búðir, Hótel Sjóbúðir Olafsvik, Hótel Stykkis- hólmur og Hótel Bjarg Búðar- dal.” Ooröin gengislækkun segir til sín Utanlandsferðir hœkka um 15% Gengþ fellingin, sem enn hefur ekki átt sér formlega stað, þegar þetta er ritaö, er þegar farin að segja til sín, og það í ríkum mæli. Eins og alkunnugt er, og Þjóðvilj- inn grcindi frá á sínum tíma, tak- mörkuðu gjaldeyrisdeildir bank- anna alla afgrciðslu gjaldeyris, nema með 15% álagi. Það gerðist í síðustu viku. Nú hafa flugfélögin og skipafélögin fetað í sama farið, og afgreiða utanlandsferðir og flutninga á 15% hærra verði en var. "Þessi fyrirtæki eru frjáls að því að verðleggja utanlandsferðir og flutninga, og Verölagsstofnun hefur ekki haft neitt með verð- lagningu á því að gera“, sagði Guðmundur Sigurðsson hjá Verðlagsstofnun, þegar Þjóðvilj- inn innti hann álits á lögmæti þessaraaðgerðaflug-og skipafé- laganna. “Þetta helgast af því að þessi fyrirtæki starfa mikið á al- þjóðamörkuðum og hafa verið í samkeppni og samstarfi við er- lenda aðila." Að sögn Guðmundar eru fyrir- tækin þannig í sínum fulla rétti að hækka fargjöldin, og benti hann meðal annars á, að farmgjöld skipafélaganna væru reiknuð í er- lendri mynt, og því hefðu skipafélögin hækkað þau, þótt gengisfelling væri ekki orðin staðreynd ennþá, enda væri kostnaður skipa- og flugfélag- anna að verulegu leyti í erlendri mynt. í sama streng tók Sæmundur Guðvinsson, blaðafulltrúi Flug- leiða, þegar Þjóðviljinn hafði samband við hann vegna far- gjaldahækkunarinnar. "Þetta kemur auðvitað til ; því að gjaldeyrisdeildum banl anna var lokað", sagði Sæmunc ur. "Stór hluti af kostnaði Fluj leiða er í erlendri mynt, eins o gefur auga leið, og þess vegn urðum við að hækka fargjöldir eins og önnur fyrirtæki, skipafc lögin og Fríhöfnin á Keflavíkui flugvelli, hafa hækkað verð sinni vöru og þjónustu. Yfirleitt eiga hækkanir sér sta í sama stökki og gengisfellingar' sagði Sæmundur, ”en hér virðis eitthvert langstökk vera á feré inni þannig að við gátum ekl dregið lengur að hækka okka utanlandsfargjöld. Við þurfum að greiða þá þjón ustu, sem við erum að selja núna sumpart á nýju verði seinna meir en þetta kemur líka til af sterki stöðu bandaríkjadollars gagnvai Evrópugjaldmiðlunum. Flug- leiðir hafa tapað á fyrstu sex mán- uðum þessa árs einni miljón doll- ara, miðað við að staða dollarans hefði haldist sú sama og var í des- ember á síðasta ári", sagði Sæ- mundur Guðvinsson að lokum. — jsj. ■ I ■ Grétar haföi ekki byssu- leyfi hér segir Fnöjon Guörööarson sýslumaöur Þaðer alvegljóst að Grétar var ekki skráður meö byssuleyfi héðan. Eftir þvi sem ég kemst næst tekur hann þessi skotvopn traustataki. Bæði munu þau hafa veriö i vörslu á hcimili hans að Hofi 4,” sagði Friðjón Uuðröðarson sýslumaður A-Skaftafcllssýslu þegar Þjóð viljinn ræddi við hann i gær. Það hefur vakið furðu margra hvernig megi á þvi standa að maður sem áður hefur misst tilkall til þess að bcra skotvopn geti siðan nálgast þau svo auðveldlega. Friðjón sagði að þvi væri nú einu sinni svo farið aö á stað eins og i Austur-Skaftaíellssýslu væru flestir bændur með byssur, þarna væru tófugreni og annað sem kallar á notkun skotvopna. Friðjón sagði að aldrei hefði komið til sin nein beiðni frá Grétari um að fá byssuleyfi. Hann sagði að ekki hefði verið fylgst neitt sérstaklega með Grétari af sýslumannsembætt- inu, hins vegar hefði hann sjálfur litið eftir hvort hann stæði i ein- hverju vafasömu fjármálastússi. „Mér hefur verið tjáð það að á siöustu vikum hafi Grétar æ oftar farið að skipta sér af málum sem einhverskonar yfirvaldsigildi,” sagði Friðjón. „Hann var t.d. að vanda um fyrir mönnum sem óku, að þvi er honum fannst á of miklum hraða. Þetta hefur sýnilega leitt hann af- vega”. sagði Friðjón „Þaðer algjörlega úr lausu lofti gripiðað stúlkurnar hafi haft hass i fórum sinum, eins og Grétar virðist hafa haldið. A.m.k. hefur ekkert það komið fram i rann- sókninni sem benti til þess,” sagði Friðjón. úrskurðaður i gæsluvarð- hald Að kröfu Þóris Oddssonar vararannsóknarlögreglustjóra var Grétar Sigurður Arnason úr- skurðaður i gæsluvarðhald til 17. nóvember næstkomandi. Enn- fremur er Grétari gert að sæta geðrannsókn. Úrskurðurinn var kveðinn upp i Sakadómi Reykjavikur i gær. Liðan frönsku stúlkunnar sem legið hefur undanfarna daga á gjörgæsludeild Borgarspitalans er allgóð samkvæmt þeim heim ildum sem Þjóðviljinn hefur aflað sér. Hefur henni farið mikiö fram frá þvi fyrir tveim dögum. Von var á foreldrum hennar til landsins i gærkvöldi. — hól

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.