Þjóðviljinn - 20.08.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 20.08.1982, Blaðsíða 13
Föstudagur 20. ágúst 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13. A-salur: Alltaf jazz Hin heimsfræga óskarsverö- launamynd meö Roy Scneid- er, Jessica Lange Endursýnd kl. 7 og 9.15 Sýnd aðeins fimmtudag og föstudag Einvígi köngulóar- mannsins Ný spennandi amerisk kvik- mvnd um köngulóarmanninn Sýnd kl. 5 isJ. texti. B-salur: ÍJS' r »J Ai» J M > Kid Islenskur lcxti g ny amerisk gamanmynd i litum. Leikstjóri Leonard Stcrm. Aöalhlutverk: himiM .,hitni>. nftii m Rurns. Rurl Ives Sýnd kl. 5, 9 og 11. tsl. texti Bráöskemmtileg og spennandi kvikmynd sem gerist á þeim slóðum sem áöur var paradis kúreka og Indiana og ævin- týramanna. Mynd þessi var sýnd viö met- aðsókn i StjÖrnubiói áriö 1968. Leikstjóri: ElIiotSilverstein. Aöalhlutverk. Jane Fonda, Lee Marvin, Nat King Cole o.fl. Sýnd kl.7 Isl tr\li Simi 11475 Neyöarkall frá Noröur- skauti Stórmyndin eftir sögu Alistair MacLean. Endursýnd kl.5 og 9. LAUGARÁ9 Myndin sem brúar kynslóðabilid Myndin um þig og rrug. Myndin sem fjölskyldan sór saman. Mynd sem lætur engan ósnortinn og Ufir áfram i huganum löngu eftir að sýningu týkur.Mynd eftir Hrafn Gunnlaugsson. Aðalhlutverk: Benedikt Árnason. Auk hans: Sirrý Geirs, Andrea Oddsteinsdóttir. Valgarður Gudjónsson o.fl. Tónlist: Draumapnnsinn eftir Magnús Eiríksson o.fl. frá isl. popplandsliðinu Svnd kl.5. 7 og (I aúk midnætursvningar kl.ll. Q^Jölden inu Heimsfræg ný óskarsverö- launamynd sem hvarvetna hefur hlotiö mikiö lof. Aöalhlutverk: Katharine Ilep- burn, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri: Mark Rvdel Þau Katharine Hepburn og Henry Fonda fengu bæöi Ósk- arsverölaunin i vor fyrir leik sinn i þessari mynd. kl.3 - 5,30 - 9 og 11.15 llækkaö verft Flóttinn til Aþenu Spennandi og skemmtileg Panavision litmynd um allsór- slæöun llotta i himsslyrjöld- inni siftari, meft ROGER MOORE - TELLYSAVALAS - ELLIOTT GOULD — CLAUDIA CARDINALE Kl. 3.05 - 5,20 - 9 Og 11,15 Sólin ein var vitni Sýnd kl. 9 og 11.10 Siftasta sinn Nærbuxnaveiöarinn Sprenghlægileg gamanmynd meö hinum frábæra Marty Feldman. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Mannaræninginn SWEET H0STAGE Hörkuspennandi litmynd meö LINDU BLEIR og Martinn SSEEN Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 OKKAR A MILLI Myndin sem bniai kynslóðabilið Myndm um þig og mig. Myndin sem fjölskyldan sér saman. Mynd sem laotur engan ósnortinn og lifir áfram í huganum löngu eftir að sýningu lýkur Mynd eftir Hrafn Gunnlaugsson. Aðalhlutverk: Benedikt Árnason. Auk hans . Sirrý Geirs, Andrea Oddsteinsdóttir, Valgarður Guðjónsson o.fl. Tónlist. Draumaprínsinn eftir Magnús Eiríksson o.fl. frá isl. popplandsliðinu. Sýnd kl.5, 7. og 9 i lausu lofti Endursýnum þessa frábæru gamanmynd. Handrit og leik- stjórn I höndum Jim Abra- hams, David Zucker og Jerry Zucker. Aöalhlutverk: Robert Hayes, Julie Hagerty og Peter Grav- es. Sýndl kl.ll. AIISTURBÆJARRill Nyjasiá n:\nci Jnui> c arpenier: - i "á Now Yo: k Blaöaummæli: Allar fyrri myndir Carpent- ers hafa borið vitni yfirburöa tæknikunnáttu, og hún hefur aldrei veriö meiri og öruggari en i Flóttanum frá New York. Helgarpósturinn 13/8 ...tekist hefur aö gera hana hvort tveggja spennandi og heilsteypta. ... Sem sagt. ágætt verk John Carpenters. DV 16/8 Atburöarásin i ..Flóttanum frá New York” er hröö, sviös- myndin áhrifamikil þótt hún sé oft einföld, og klippingu og tónlist er mjög beitt til aö auka spennuna eins og vera ber i góöum þrillerum. „Flóttinn frá New York” er vafalitiö einn besti þrillerinn sem sýndur hefur veriö hér á árinu. Timinn 12/4 Myndin er sýnd i Dolby Stereo. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 TÓNABÍÓ Barist fyrir borgun. ( Dogs of war > Hörkuspennandi mynd gerö eltir metsöluíjok Frederick Forsyth, sem m.a helur skrif- aö ..Odessa skjölin” og ..Dag- ur Sjakalans”. Bókin hefur veriögefin út á islensku. • Leikstjori: John lrwing AÖalhlutverk: Christopher Walken, Tom Bcrengcr. Colin Blakely. íslenskur texti. Bönnuöbörnum innan 16ára. Sýndkl. 5.7.10og 9.20. Myndin er tekin upp I Dolby sýnd i 4ra rása Starscope 'stereo. Siöustu sýningar. BUBT REYNOLDS “THE MEAN MACHINE” EDDIE ALBEBT • ' EOLAUTER MIKE CONRAD Hörkuspennandi litmynd um liffanga i suöurrikjum Banda- rikjanna. Meö BURT REYN- OLDS og EDDIE ALBERT Leikstjóri Robert Aldirch Sýnd kl. 6, 9 og 11.15 Glimuskjálfti i gaggó (Fighting C’hance) lslenskur texti Bráöskemmtileg og fjörug ný gamanmynd um nútima skólaæsku, sem er aö reyna aö bæta móralinn innan skólans. Aaölhlutverk: Edward Her- niann, Kathleen Lloydog Lor- enzio Lamas. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Simi 7 89 on Salur 1: Frumsýnir spennumyndina When A Stranger Calls (Dularf ullar simhring- ingar: ..Twn f Vírlill/IM Þessi mynd er ein spenna frá upphafi til enda. Ung «kóla- stúlka er fengin til aópassa börn á kvöldin. og lifsreynslan sem hún lendir i er ekkert grin. Blaöaummæli: .,An efa mest spennandi mynd sem ég hef séö.” After Dark Magazine. ..Spennumynd ársins.” Daily Tribun>>. Aöalhlutverk: Charles I)urn- ing. Carol Kaue, Colleen Dew- hurst. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2: Lögreglustöðin Hörkuspennandilogreglu- mynd eins og þær gerast best- ar, og sýnir hve hættustörf lögreglunnar i New York eru mikil. Aöalhlutverk: PAUL NEWMAN, KEN WAHL, ED- WARD ASNER. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Salur 3: John Travolta varö heims- frægur fyrir myndirnar Satur- day Night Fever og Grease. Núna aftur kemur Travolta fram á sjónarsviðið i hinni heimsfrægu mynd DePalma BLOW OUT Aöalhlutverk: John Travolta, Nancy Allen, John Lilhgow l»eir sem stóftu aft Blow out: Kvikm viidataka: Vilmos Zsignond (Deer Hunter. Close Encounters) llönnuftir: Paul Sylbert (One flew over the cuckoo's nest, Kramer vs. Kramer, Heaven can wait) Klipping: Paul Hirsch (Star Wars) .Myndin er tckin i Dolby Stereo og sýnd i t rása starscopo. Hækkaft miöaverö Sýnd kl. 5, 7 og 9 Pussy Talk Pikuskrækir < jS.tí'l'XV ^ussy Talk er mjög djörf og jafnframt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló öll aðsóknarmet i Frakk- landi og Sviþjóð. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kí. 11.05 Salur 4: Ameriskur varúlf ur i London •Vl Sýnd kl. 5, 7 og 11.20 Bönnuft börnum. Hækkaö verö. Fram i sviðsl|ósið (Being There) _ '.J. 1S.'~ (6. mánuöur) Sýnd kl. 9 apótek syningar llelgar- kvöld og næturþjón- usta apótekauna I Reykjavik vikuna 20.—26. ágúst verftur i Ingólfs Apóteki og Laugar- nesapoieki. Fyrrnefnda apótekift annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl.22.00). HiÖ sift- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (ki. 18.00-22.00) og laugardaga ( kl.9.00-22.00). Uppiýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogs apótek er opift alla virka daga kl. 19, laugardaga kl.9-12. en lokaft á sunnudög- um. Ilafnarfjarftarapótek og Norft- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl.10-13, og sunnudaga kl.10-12. Upplýs- ingar i sima 5 15 00. lögreglan l.ögroglan: Reykjavik.......simi 1 1166 Kópavogur...........4 1200 Seltj.nes...........111 66 Hafnarfj........simiS 11 66 Gar&abær........simis 11 66 Slökkviliö og sjúkrabilar: iieykjavik......simi 1 noo Kópavogur.......simi 1 11 00 Seltj.nes.......simi 1 11 00 Hafnarfj........slmi 5 11 00 Garbabær........simiS 11 00 sjúkrahús kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 10.00 13.00 16.00 19.00 1 april og október veröa kvöld- feröir á sunnudögum. — Júli og ágúst alla daga nema laug- ardaga. Mai, júni og sept. á föstud. og sunnud. Kvöldferöir eru frá Akranesi kl.20.30 og frá Reykjavik kl.22.00. Afgreiöslan Akranesi: Simi 2275. Skrifstofan Akranesi simi: 1095. Aígreiöslan Reykjavik: simi 16050. Simsvari I Reykjavik simi 16420. Listamenn í Ijósmyndun - Denise Colomb. Svning í Listasafni Alþvöu 21.-29. áeúst 1982. Opiö 'alla daga kl. 14-22. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, simi 14606 —SJAUMST. — Feröa- félag Útivist. félagslíf Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga- föstudaga milli kl.18.30 og 19.30 — Heimsóknartimi laug- ardaga og sunnudaga kl.15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgurspitala: Mánudaga — föstudaga kl.16- 19.30. Laugardaga og sunnu- daga kl.14-19.30. F'æöingardeildin: AUa daga frá kl.15.00-16.00 og kl.19.30-20. barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl.15.00-16.00 laugardaga kl.15.00-17.00 og sunnudaga kl.10.00-11.30 og kl.15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. — Barnadeild — kl.14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstlg: Alla daga frá kl.15.00-16.00 og 18.30- 19.30. — Einnig eftir samkomulagi. F'æftiugarhcimilift vift FRriksgötu: Daglega kl.15.30-16.30. Klcppsspitaiinn: Alla daga kl.15.00-16.00 og 18.30- 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. KópavogshæliÖ: Helgidaga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. V ífilstaftaspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00 Göngudeildin aft F'lókagötu 31 (F'lókadeild) flutt I nýtt hús- næfti á II. hæö geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — l 66 30 og 2 45 88. læknar UTiVISTARl (RÐI'R- llelgarferftir 20.—22. ágúst. Brottför föstud. kl. 20: 1. Þórsmörk. Gist i nýja Úti- vistarskálanum Básum. Gönguferftir fyrir alla. úti- vistarkvöldvaka. 2. Þjórsárdalur-Gljúfurleit. Svæöiö upp meö Þjórsá aö vestan sem engin þekkir en allir ættu aö kynnast. Gróður- sælir hvammar, blóma- brekkur og berjalautir. Til- komumiklir fossar t.d. Gljúfurleitarfoss og Dynkur. Suniarleyfisferöir: i.Sunnan Langjökuls. 21—25. ágúst. 5daga bakpokaferö um Skjaldbreiö og Hlöðuvelli aö Geysi. -• ArnarvatnsheiÖi— hesta- feröir—veiöi. 7. dagar. Brott- för alla laugardaga. Dagsferöir sunnudaginn 22. ágúsl 1. Þórsmörk. Brottför kl. 8.00. Verö 250 kr. (ath hálft gjald fyrir 7—15 ára). 2. Selatangar. Merkar minjar um útræöi Nótahellirinn. Klettaborgir. VerÖ. 150 kr. Fritt f. börn m. fullorönum. FariÖ frá BSl, bensinsölu. SIMAR. 11798 OG 19533. Suinai’leyfisferöir: 3. 19.—23. ágúst (5 dagar): Höröudalur — Hitar- dalur — Þórarins- dalur—Hreöavatn. Gönguferö meö viðlegubúnað (tjöld). 4. 26.-29 ágúst (4 dagar): Noröur fyrir Hofsjökul. 5. Berjaferö um mánaðarmótin ágúst—sept. Nánar augl. siöar. Ráölagt er að leita upplýs- inga á skrifstofunni, Oldugölu 3 og tryggja sér farmiöa timanlega. F'eröafélag islands. Dagsferðir sunnudaginn 22. ágúst: 1. kl. 09.öö Stóra Hjörnsfell (1050), sunnan Þórisjökuis. Verð kr. 200.00 2. kl. 13.00 Kleifarvatn (austanmegin). Verð kr. 100.00 F'arið frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Far- niiðar við bíl. ATH.: Óvissuferð verður farin helgina 3.-5.sept. n.k. 25. ágúst verður síðasta mið vikudagsferðin í Þórsmörk. Ánægjan af dvöl í Þórsmörk varir lengi. Ferðafélag íslands. uivarp 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur ölafs Oddssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö: Óskar Jónsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ,,Möm mustrákur” eftir Guöna Kolbeinsson Höfúnd- ur lýkur lestrinum (10). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar Jussi Björling syngur sænsk sönglög meö hljómsveit konunglegu óperunnar i Stokkhólmi, Nils Grevellius stj. 11.00 ,,Þaö er svo inargt aö minnast á" Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist John Lennon, Manfred Mann’s Earth Band og Led Zeppelin syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 ..Myndir daganna” minningar séra Svcins Vík- ingsSigriður Schiöth les (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn Gréta ólafsdóttir stjórnar barna- tima á Akureyri. Lesnar veröa stuttar sögur úr Æskunni og leikin barnalög af hljómplötum 16.40 Hefuröu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og ung- linga um tónlist og ýmislegt fleira i umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Síödegistónleikar Erna Spoorenberg syngur „Exul- tate Jubilate” mótettu eftir Wolfgang Amadeus Mozart meö St. Martin-in-the- Fields hljómsveitinni; Ne- ville Marriner stj./Rudolf Werthen og Sinfóniuhljóm- sveitin i Liege leika FiÖlukonsert nr. 5 i a-moll op. 37 eftir Henri Vieux- temps, Paul Strauss stj/. Suisse Romandehljómsveit- in leikur „Gæsamömmu” ballettsvitu eftir Maurice Ravel, Ernest Ansermet stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrár kvöldsins. 19.00 F'réttir.Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksins. Þórð- ur Magnússon kynnir 20.40 Sumarvaka: Heyanna- þáttur hinn siöari 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 22.35 „Bréf til F'rancos hers- höfftingja” frá ArrabalGuð- mundur ólafsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrá. Borgarspitalinn: Vakt frá kl.08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn simi 8 12 «() — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálf- svara I 88 88. Laiidspitaíinn: Göngudeild Landspitalans op- in milli kl.08 og 16. tílkynningar Sim^bilanir: i Reykjavik Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum til- kynnist i sima: 05. Aætlun Akraborgar: F'rá Akranesi Frá Reykjavik sjonvarp F'réttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir. og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúöulcikararnir Gestur þáttarins er leikkonan Glenda Jackson 21.05 A döfinni Kynnir: Birna Hrólfsdóttir. Stjórnandi: KarlSigtryggsson. 21.15 Hróp eftir vatni Þýsk heimildarmynd frá Brasiliu sem lýsir kjörum snauörar og ólæsrar alþýöu i fátækra- hverfum stórborganna og frumskógunum viÖ Ama- zonfljót. Menntun er jafn- nauösynlegt og vatn ef Hfs- kjörin eiga aö batna. Þýö- andi: Veturliöi Guönason. Þulur: Sigvaldi Júliusson. 22.10 F'eögarnir (Fils-Pére) Frönsk sjónvarpsmynd frá árinu 1981. Leikstjóri: Serge Korber. Aöalhlutverk: Al- ain Doutey og Nathalie Courval. Myndin lýsir vandræöum einstæös föður sem heitkonan skilur eftir meö nýfæddan son á fram- færi. ÞýÖandi: Ragna Ragnars. gengið 11. ágúst Kaup S ala Fcröam. uchjii Bandaríkjadollar LSD 12.4.10 12.464 13.7104 Stcrlingspund C'.BP 21.060 21.117 23.2287 Kanadadollar CAD 9.912 9.939 10.9329 Dönsk króna DKK 1.4145 1.4183 1.5602 Norsk króna NOK 1.8312 1.8362 2.0199 Sænsk króna SF.K 1.9978 2.0033 2.2037 Finnskt mark Franskur franki Bdgískur Iranki Svissn. Iranki FIM FRI BCC C 1II NI.Ci 2.5842 1.7685 0.2574 5.7640 2.5913 1.7733 0.2581 5.7797 2.8505 1.9507 0.2840 6.3577 DC.M 4.4664 4.4786 4.9265 ITl. 4.9198 4.9333 5.4267 . Austurr. sch. ATS 0.00881 0.00884 0.0098 Portúu. cscudo I* I L: 0.6997 0.7016 0.7718 Spánskur pcscti LSP 0.1441 0.1445 0.1590 Japanskt vcn .1PN 0.1087 0.1090 0.1199 írskt pund IF.P 0.04712 0.04725 0.0520 Sdr. (Scrstök 16.911 16.957 18.6527 dráltarrcttindi Oó/OS 13.4237 13.4606

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.