Þjóðviljinn - 20.08.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.08.1982, Blaðsíða 11
Föstudagur 20. ágúst 1982- ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttirgj íþróttirg) íþrottir Jafntefli KR og IA í tilþrifalitlum leik Hann var ekki tilþrifamikill, leikur ÍA og KR i 1. deild tslandsmótsins bvímeö'Ífntem' rfíg^r meö i knattspyrnu á Akranesi i gærkvöldi. AtataAuij voru| ^fiöar t.1,aö syna ^íeika’r KR-inga á góöa knattspyrnu, sterkur hl.öarv.ndur b és a lan timann. úrsUt le.ks- ná efsta UBinu yikingi. ms voru sanngjorn eftir atv.kum, jafntefli, 1:1, og KR er áfram I oöru , li&anna voru i saeti deildarinnar en Skagamenn eru „ú komnir i þaö fjóröa. jafnaSagi aö getu aö þessu sinni en hjá tA var Arni Sveinsson Á 11. minútu leiksins myndaöist Hún stóö ekki lengi. A fjóröu f o"ah|ienf pril°Ín^rt™I!]ar m6St þvaga viö mark KR-inga og minútu siöari hálfleiks uröu Guö- á Sæblrni Guömundssyni. lyktaði henni þannig aö einn jóni Þóröarsyni bakveröi hjá IA á . varnarmanna Vesturbæjarliösins slæm mistök og Agúst Már Jóns- ‘:ae,,a:,. . _ . 1Q ætlaði aö hreinsa frá en skaut i son náöi aö skora af stuttu færi, vikingur. 14 b 7 1 22.1& 19 samherja sinn og i netiö, 1:0 fyrir 1:1. Leikurinn var i nokkru jafn- f “ .. l 4 í 1^14 ií IA. Skömmu siöar átti hinn ungi væg> on Skagamenn voru rétt '“v . ° H ,7.17 Siguröur Jónsson hörkuskot af 30 búnir að ná forystu á ný þegar ^ m færi en Halldór Pálsson mark- KR-ingar björguðu þrivegis á linu yalur. ® \ ® vöröur KR náöi aö bjarga i horn. 1 somu sókninni. A 74. min. sló . 14 Fátt annað markvert gerðist i markvörður 1A knöttinn i eigiö Bre.öabl. 15 5 4 6 15.18 14 fyrri hálfleik og heimamenn mark en það kom KR ekki tii góða “ héldu inn i búningsklefann með Þvi dæmd var aukaspyrna vegna " 0 6 ” ff ,1 f, eins marks forystu. Þess aö markvörðurinn haföi Fram...... 14 3 6 5 14.15^2 Enn á ný eru Reykjavíkurfélögin byrjuð að barma sér yfir því að þurfa að senda íþróttaflokka út á landsbyggðina til keppni. Nú stendur yfir í Vestmannaeyjum úrslitakeppni í 3. flokki pilta í knattspyrnu og eru þrjú Reykjavíkurfélög þar meðal þátttakenda. Þau hafa heyrst kvarta yfir miklum kostnaði við fæði og uppihald og yfir því að keppnin sé ekki haldin á þeirra heimaslóðum. Það er athyglisvert að Völ- eru smápeningar samanborið við sungar frá Húsavík, sem eiga lengst að fara til Eyja, mættu fy rstir á staðinn, þvert yfir ísland, og hafa ekki verið að barma sér. Þeir vita jú, eins og önnur lands- byggðarfélög, að fjárútlát í ferða- lögum er óhjákvæmilegur þáttur í starfi þeirra sem stefna að árangri f íþrótt sinni og ná honum. Þessi grátur Reykjavíkurfélag- anna er ekkert nýnæmi, og er alls ekki einskorðaður við knatt- spyrnuna. Svipaðar uppákomur hafa átt sér stað í handknattleik. körfuknattleik og fleiri íþrótta- greinum á undanförnum árum. Mottóið er: Landsbyggðarliðin hafa bara gott af því að koma til okkar ef þau endilega vilja taka þátt. Það er kominn tími til fyrir forráðamenn Reykjavíkurfélaga að láta sér skiljast að þau útgjöld, sem þeir þurfa að leggja út fyrir, það sem gengur og gerist á Nesk- aupstað, Húsavík, ísafirði og Vestmannaeyjum og ótal fleiri stöðum. Það væri kannski raunhæft að kvarta yfir því að úrslitakeppni í hinum ýmsu aldursflokkum og íþróttagreinum sé færð út á lands- byggðina, eins og gert hefur verið í auknum mæli undanfarin ár, ef Reykjavík hefði yfirburði hvað aðstöðu snertir. Sú er bara yfir- leitt ekki raunin og höfuðborgin er að dragast aftur úr á flestum sviðum íþróttamála á meðan áhugi, samfara auknum skilningi yfirvalda, magnast úti á lands- byggðinni. Svo tekið sé dæmi úr knattspyrnunni, þá á Reykjavík- urborg ekki nothæfa grasvelli til að standa undir heilli úrslita- keppni, og nærtækasta dæmið er kannski það, að Ármenningar, sem eiga góða möguleika á sigri í 4. deild lslandsmótsins, gátu á dögunum ekki fengið grasvöll í Reykjavík fyrir einn úrslitaleikj- anna og þurftu að leika heimaleik sinn í Kópavogi. f þessari grein er ekki verið að vega að neinu ákveðnu félagi, flest Reykjavíkurfélög eru undir sömu sökina felld í þessum efn- um. Samt væru óskandi að þau tækju þetta öll til sín, og vonandi verður kvörtunartónninn skilinn eftir heima næst þegar þau mæta til leiks. __vs Kostnaður við að senda íþrótta- flokka til kcppni vex suniuni auguin. Úrslitakeppni 3. flokks í knattspyrnu: Framarar unnu Breiðablik í spennandi leik í gærkvöldi Úrslitakeppnin i 3. flokki Islandsmótsins I knattspyrnu hófst undir heiöskirum himni i Vestmannaeyjum i gærkvöldi, en strekkingsvindur setti mark sitt á þennan fyrsta leikdag. Hann var þaö sterkur aö ekkert liöanna gat virkilega sýnt hvað i þvi býr. A-riðillinn fer fram á Helga- fellsvellinum og þar léku fyrst KR og Reynir Sandgeröi. KR hafði talsveröa yfirburöi en gekk illa að skora. Eitt mark i fyrri hálfleik og þrjú i þeim siðari litu þó dagsins Ijós og KR sigraöi 4:0. Að þeim leik loknum áttust viö Breiðablik og Fram. 1 fyrri hálfleik var jafnræði með liðunum en i þeim siðari voru Framarar iviö sterkari og skor- uðu þá tvivegis. Lokatölurnar 2:0 fyrir Fram. Leikurinn var mjög harður og það var mikill kraftur i strákunum, stundum einum of og einn leikmaður úr hvoru liði fékk aö lita gula spjaldiö. Það var heldur meiri vindur á Hásteinsvellinum, þar sem B-rið- illinn fer fram. Þar léku fyrst Völsungur og Fylkir, og náði hvorugt liöiö að sigrast á Kára gamla með góðu móti. Marka- laust jafntefli var niðurstaöan þar. Þá var komið að Þór Vest- mannaeyjum og Sindra frá Hornafirði. Jafnræði var meö liöunum I fyrri hálfleik og staðan 1:1 i leikhléi. Þórarar tóku öll völd i siðari hálfleik, skoruðu fjórum sinnum og sigruöu 5:1. Ólafur Arnason, Páll Eyjólfsson, Þórir Ólafsson, Páll Hallgrims- son og Siguröur Friðriksson skor- uðu mörk Þórara. I dag leika KR-Fram og Reynir-Breiöablik i A-riðli og Fylkir-Sindri og Völsungur-Þór V. i B-riöli. — gsm Reykjavík — Landsbyggðln Ramakveín Reykja? víkurfélaga ekkl hætt Leikmenn Vikings og KA veröa i sviðsljósinu um heigina. Mynd: —eik Knattspyrna um helgína: Spennan í hámarki llin magnþrungna spenna i 1. dcild islandsmótsins i knattspyrnu er aö ná hámarki og um helgina veröa fjórir leikir I 16. umferb. Tveir á morgun laugardag, báöir kl. 14. 1B1 og ÍA leika á ísafiröi og ÍBV fær KA i heimsókn út i Eyjar. A mánudagskvöidiö kl. 19. veröa svo tvcir leikir. ÍBK og Fram mætast i Keflavik og Vikingur og Valur á Laugardaslvelli. Dýrmæt stig i húfi á öllum vigstöövum. I 2. dcild er ekki siður mikiö i húfi og þar fara fram fjórir leikir úr 15. umfcrð kl. 14. á laugardag. Þeir eru: Þór A-Einhverji, Skalla- grimur-FH, Þróttur N-Fylkir og Njarövik-Völsungur. Fyrstu lcikirnir i úrslitakeppni 3. deildar veröa á laugardag og þar eigast við KS-Selfoss á Siglufiröi og Viöir-TindastóII i Garö- inum. Þá verða tveir leikir i úrslitum 4. deildar, Armann-Þór Þorlákshöfn og Reynir Arskógsströnd-Leiftur ólafsfirði. KR og FH leika i 1. deild kvenna á KR-vellinum kl. 19.1 kvöld og á sama tima á mánudagskvöldið mætast Vikingur og Valur á Vik- ingsvellinum. Bikarsigrar breskra Swansea frá Wales og Aberdeen Irá Skotlandi viröast nokkuö örugg incö aö koniast i 1. umferö Evrópu- keppni bikarhafa i knattspyrnu. Þar sem 34 lið taka þátt i keppninni cn aöcins 32 geta veriö meö i 1. um- ferö varö aö leika tvo undanleiki og lentu þessi tvö bresku lið i þeim. Fyrri leikirnir fóru fram i vikunni og þá sigraöi Swansea Sporting Braga frá Portúgal 3-0 og Aberdeen vann Sion frá Sviss 7-0. Þau ættu aö komast slysalaust i gegnum úti- leikina og þá mætir Swansea Sliema frá Möltu i 1. umferö en Aberdeen leikur við Dinamo Tirana frá Albaniu. Robbie James og félagar i Swansea fóru létt meö Portúgalina. Tveir fara tll Aþenu Þing IAAF, Alþjóða Frjálsiþróttasambandsins fer fram i Aþenu dagana 3. og 4. september n.k. örn Eiösson, formaöur FRl og Sig- urður Björnsson, varaformaður munu sækja þingiö að hálfu Frjáls- iþróttasambands islands. IAAF, sem er citt fjölmennasta alþjóöasambandiö i iþróttum, aöildarþjóöir eru 162, var stofnaö 1912 og er þvi 70 ára á þessu ári. Forseti þess er Dr. Primo Nebiolo, italiu. UMSS vann fhnmuna UMSS, Ungmcnnasamband Skagafjaröar, bar sigur úr býtum i „Fimmunni”, sem er héraöskeppni i frjálsum iþróttum milli fimm héraössambanda, UMSS, UDN, HSS, USVH og USAH. Keppnin fór fram við ltcykjaskóla um siðustu helgi og UMSS varð stigahæst meö 256 stig. USAH hlaut 249,5 stig, USVH 246,5 HSS 166ogUDN 158 stig. Bikarkeppni FRÍ: Guðmundur og LHja meðal þátttakenda Bikarkeppni Frjálsiþróttasambands íslands verður haldin um helgina og fer fram á þrcmur stöðum. A Laugardalsvelli I Reykja- vik er keppt i 1. dcild, 2. deildin verður á Akureyri og 3. deildin að Vik i Mýrdal. Keppnin stendur laugardag og sunnudag, nema i Vik þar sem laugardagurinn dugir. í 1. deild keppasex félög. Arniann, 1R, KR, FH, UMSB ogHSK. Sú nýbreytni veröur höfð á aö tvö lið færast á milli 1. og 2. deildar. Félögin leggja inikiðupp úr keppninniog má nefna að IR-ingar hafa náð i Lilju Guömundsdóttur hlaupadrottningu og FH-ingar i Guðniund Guöinundsson hástökkvara en þau dvelja bæði erlendis. Keppni á Laugardalsvellinum hefst kl. 14. báða dagana.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.